Lífið

Fyrr­verandi um­boðs­maður Ray J segist eiga annað kyn­lífs­­mynd­band af Kim

Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir Emmy verðlaunin og þann orðróm að Justin Bieber eigi von á barni. Þá segir Birta einnig frá umboðsmanni nokkrum sem segist eiga annað kynlífsmyndband af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian.

Lífið

Stjörnulífið: Leikhúslífið, langhlaup og marblettir

Það var nóg um að vera hjá Íslendingum síðustu daga og er sérstaklega skemmtilegt að haustdagskrá leikhúsanna er komin á fullt. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem þekktir Íslendingar deildu með fylgjendum sínum síðustu daga. 

Lífið

Amy Schumer lét fjar­lægja í sér legið

Bandaríska leikkonan Amy Schumer hefur látið fjarlægja í sér legið eftir að hafa liðið miklar þjáningar vegna endómetríósu. Schumer deilir þessari lífsreynslu með fylgjendum sínum á Instagram.

Lífið

426 fer­metra Sig­valda­hús á Ægi­síðu komið á sölu

Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi og Ottó Guðjónsson lýtalæknir hafa sett Ægisíðu 80 á sölu. Húsið, sem er teiknað af Sigvalda Thordarson og byggt 1958, er 426 fermetrar á þremur hæðum, með sjö svefnherbergjum, fimm baðherbergjum og mögnuðu sjávarútsýni.

Lífið