Leikjavísir

GameTíví: Tólf lið keppa í fyrsta boðsmótinu í Warzone

Samúel Karl Ólason skrifar
242626692_10158078833711651_8663236172666897427_n

Fyrsta boðsmót GameTíví í Warzone Mini Royale fer fram í kvöld. Þar munu tólf pör berjast um það hver standa ein eftir í Verdansk.

Á meðal keppenda eru lið frá GamTíví, BabePatrol, Queens, Sandkassanum og Rauðvín og klökum.

Mót GameTíví hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að horfa á það hér að neðan, á Stöð 2 eSport og Twitchsíðu GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.