Lífið Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 23.9.2021 20:30 Leikstjóri Notting Hill er látinn Breski kvikmyndaleikstjórinn Roger Michell, sem þekktastur er fyrir að hafa leikstýrt myndinni Notting Hill, er látinn. Umboðsmaður Michell segir hann hafa andast í gær, 65 ára að aldri. Lífið 23.9.2021 17:46 Ný stikla fyrir Spencer: Kristen Stewart orðuð við Óskarsverðlaun Í dag frumsýndi Neon stikluna fyrir kvikmyndina Spencer sem væntanleg er í nóvember. Leikkonan Kristen Stewart fer þar með hlutverk lafði Díönnu Spencer og þykir hún einstaklega góð í túlkun sinni. Bíó og sjónvarp 23.9.2021 17:31 Prúðbúnir Verzlingar stigu langþráðan dans í Hörpu Nemendur á þriðja ári í Verslunarskóla Íslands héldu peysufatadaginn hátíðlega í dag með því að stíga dans í Hörpu. Lífið 23.9.2021 17:01 Grínast ekki lengur með FIFA þegar úrslitin eru í augsýn Birkir Már Sævarsson, Birgir Steinn Stefánsson, Ísleifur Eldur og Logi Snær Stefánsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi. Leikjavísir 23.9.2021 16:30 Hver var hinn raunverulegi Dr. Death? Dr. Death er kominn á Stöð 2+. Lífið samstarf 23.9.2021 16:05 Jólin eru komin í Costco Í dag, 23. september, er búið að setja upp jólaskraut á heilu gangana í stórversluninni Costco í Garðabæ. Fyrstu haustlægðirnar eru að fara yfir landið og Costco virðist komið í bullandi jólaskap. Lífið 23.9.2021 15:30 Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. Bíó og sjónvarp 23.9.2021 15:01 Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. Makamál 23.9.2021 15:00 Dune: Eyðimerkurganga mömmustráks. Fyrri hluti. Kvikmyndaútgáfa Denis Villeneuve af Dune hefur nú loks ratað á hvíta tjaldið, tæpu ári eftir að hún átti að koma út. Hér er engu til sparað og útkoman í takti við það. Stórglæsileg. Gagnrýni 23.9.2021 14:00 Það sem veldur hárlosi annað en öldrun Með því að nota réttu vörurnar má endurheimta heilbrigði og umfang hársins á öllum stigum. Lífið samstarf 23.9.2021 13:11 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 23.9.2021 13:07 Óregla og áfengi á heimilinu og gekk í sjö grunnskóla á átta árum Ásmundur Einar Daðason er fyrsti félags- og barnamálaráðherra Íslands, enda sá sem átti hugmyndina að stöðunni. Mikið af vinnu hans er drifið áfram af eigin reynslu af flókinni æsku, en sem barn gekk Ásmundur í sjö grunnskóla á átta árum, í tveimur löndum. Lífið 23.9.2021 11:16 „Þetta eru allt einhverjir hakkarar sem vilja stækka Elko“ Hvaða lög lýsa flokkunum best og hvert er stærsta kosningaloforðið? Álitsgjafar unga fólksins greina kosningabaráttuna. Lífið 23.9.2021 09:02 Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. Lífið 23.9.2021 09:02 Deathloop: Sjaldan skemmtilegra að stráfella óvini Deathloop er sérlega vel heppnaður, skemmtilegur og krefjandi skot/hasar/ævintýra-leikur. Hann býr yfir áhugaverðri sögu en hann getur þó orðið smá einsleitur og á köflum er erfitt að ná áttum á því sem er að gerast. Leikjavísir 23.9.2021 08:45 „Þarna fékk ég mjög bólgið nef, glóðurauga á öðru og það var blóð út um allt“ Þau Rakel og Rannver eru „Covid-par“ að eigin sögn. Þökk sé heimsfaraldrinum höfðu þau nægan tíma til þess að kynnast. Vinnustöðum þeirra var lokað og gátu þau því eytt öllum stundum saman á sínu bleika skýi. Bleika skýið var þó ekki svo bleikt lengur þegar óhapp í svefnherberginu varð til þess að Rakel endaði með glóðurauga og blóðnasir. Lífið 23.9.2021 06:01 Arnar og Sigríður eiga von á sínu þriðja barni Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson og myndlistakonan Sigríður Soffía Hafliðadóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau synina Maríus og Hafliða. Lífið 22.9.2021 19:56 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Af þúsundum mynda sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina Comedy Wildlife Photography Awards 2021, er búið að velja þær myndir sem munu keppa til úrslita. Þar er úr mörgum skemmtilegum myndum að velja. Lífið 22.9.2021 19:53 „Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. Makamál 22.9.2021 19:47 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 22.9.2021 16:31 BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam. Bíó og sjónvarp 22.9.2021 15:00 „Fuglaskoðun er svo falleg myndlíking“ Nightjar in the Northern Sky er fyrsti singúll frá samnefndri plötu frá píanóleikaranum, söngkonunni og lagahöfundinum Önnu Grétu. Albumm 22.9.2021 14:30 Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Tantra? Hvað er eiginlega þetta tantra? Erum við Íslendingar með fordóma fyrir trantrafræðum eða erum við kannski forvitin? Makamál 22.9.2021 14:01 Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. Lífið 22.9.2021 13:06 Nýtt myndband frá Silju Rós: „Plönturnar höfðu visnað eins og ástin þeirra“ Í dag frumsýnum við tónlistarmyndbandið við lagið Mind Stuck on U frá söngkonunni Silju Rós. Lagið er eftir Silju Rós sjálfa og kom út í byrjun árs. Tónlist 22.9.2021 12:00 Einhleypan: Ekki hægt að vera alltaf á hliðarlínunni Hann er rétt liðlega þrítugur, kann að meta alvöru iðnaðarbolla og breytist í Marvin Gaye þegar hann er að keyra. Alex Freyr Þórsson er Einhleypa vikunnar. Makamál 22.9.2021 10:57 Líf og fjör í kosninga- og skemmtiþætti Stöðvar 2 á laugardagskvöld Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 á laugardag fara strákarnir í Æði á kostum, Björn Bragi tekur frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, Magnús Hlynur og aðrir fréttamenn verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja fyrir svörum. Lífið 22.9.2021 10:12 Hafði barist við krabbamein í brisi Leikarinn Willie Garson, sem lést á þriðjudag eftir stutt veikindi, hafði verið að berjast við krabbamein í brisi. Frá þessu greinir afþreyingarmiðillinn People. Fjölskylda leikarans er sögð hafa verið honum við hlið þegar hann lést. Lífið 22.9.2021 08:50 Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. Lífið 22.9.2021 01:23 « ‹ ›
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 23.9.2021 20:30
Leikstjóri Notting Hill er látinn Breski kvikmyndaleikstjórinn Roger Michell, sem þekktastur er fyrir að hafa leikstýrt myndinni Notting Hill, er látinn. Umboðsmaður Michell segir hann hafa andast í gær, 65 ára að aldri. Lífið 23.9.2021 17:46
Ný stikla fyrir Spencer: Kristen Stewart orðuð við Óskarsverðlaun Í dag frumsýndi Neon stikluna fyrir kvikmyndina Spencer sem væntanleg er í nóvember. Leikkonan Kristen Stewart fer þar með hlutverk lafði Díönnu Spencer og þykir hún einstaklega góð í túlkun sinni. Bíó og sjónvarp 23.9.2021 17:31
Prúðbúnir Verzlingar stigu langþráðan dans í Hörpu Nemendur á þriðja ári í Verslunarskóla Íslands héldu peysufatadaginn hátíðlega í dag með því að stíga dans í Hörpu. Lífið 23.9.2021 17:01
Grínast ekki lengur með FIFA þegar úrslitin eru í augsýn Birkir Már Sævarsson, Birgir Steinn Stefánsson, Ísleifur Eldur og Logi Snær Stefánsson keppa í FIFA 21 í leikjaþættinum Galið. Þátturinn er gerður af Albumm og kemur út hér á Vísi. Leikjavísir 23.9.2021 16:30
Jólin eru komin í Costco Í dag, 23. september, er búið að setja upp jólaskraut á heilu gangana í stórversluninni Costco í Garðabæ. Fyrstu haustlægðirnar eru að fara yfir landið og Costco virðist komið í bullandi jólaskap. Lífið 23.9.2021 15:30
Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. Bíó og sjónvarp 23.9.2021 15:01
Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. Makamál 23.9.2021 15:00
Dune: Eyðimerkurganga mömmustráks. Fyrri hluti. Kvikmyndaútgáfa Denis Villeneuve af Dune hefur nú loks ratað á hvíta tjaldið, tæpu ári eftir að hún átti að koma út. Hér er engu til sparað og útkoman í takti við það. Stórglæsileg. Gagnrýni 23.9.2021 14:00
Það sem veldur hárlosi annað en öldrun Með því að nota réttu vörurnar má endurheimta heilbrigði og umfang hársins á öllum stigum. Lífið samstarf 23.9.2021 13:11
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 23.9.2021 13:07
Óregla og áfengi á heimilinu og gekk í sjö grunnskóla á átta árum Ásmundur Einar Daðason er fyrsti félags- og barnamálaráðherra Íslands, enda sá sem átti hugmyndina að stöðunni. Mikið af vinnu hans er drifið áfram af eigin reynslu af flókinni æsku, en sem barn gekk Ásmundur í sjö grunnskóla á átta árum, í tveimur löndum. Lífið 23.9.2021 11:16
„Þetta eru allt einhverjir hakkarar sem vilja stækka Elko“ Hvaða lög lýsa flokkunum best og hvert er stærsta kosningaloforðið? Álitsgjafar unga fólksins greina kosningabaráttuna. Lífið 23.9.2021 09:02
Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. Lífið 23.9.2021 09:02
Deathloop: Sjaldan skemmtilegra að stráfella óvini Deathloop er sérlega vel heppnaður, skemmtilegur og krefjandi skot/hasar/ævintýra-leikur. Hann býr yfir áhugaverðri sögu en hann getur þó orðið smá einsleitur og á köflum er erfitt að ná áttum á því sem er að gerast. Leikjavísir 23.9.2021 08:45
„Þarna fékk ég mjög bólgið nef, glóðurauga á öðru og það var blóð út um allt“ Þau Rakel og Rannver eru „Covid-par“ að eigin sögn. Þökk sé heimsfaraldrinum höfðu þau nægan tíma til þess að kynnast. Vinnustöðum þeirra var lokað og gátu þau því eytt öllum stundum saman á sínu bleika skýi. Bleika skýið var þó ekki svo bleikt lengur þegar óhapp í svefnherberginu varð til þess að Rakel endaði með glóðurauga og blóðnasir. Lífið 23.9.2021 06:01
Arnar og Sigríður eiga von á sínu þriðja barni Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson og myndlistakonan Sigríður Soffía Hafliðadóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau synina Maríus og Hafliða. Lífið 22.9.2021 19:56
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Af þúsundum mynda sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina Comedy Wildlife Photography Awards 2021, er búið að velja þær myndir sem munu keppa til úrslita. Þar er úr mörgum skemmtilegum myndum að velja. Lífið 22.9.2021 19:53
„Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. Makamál 22.9.2021 19:47
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 22.9.2021 16:31
BDSM, kristni og heimsmet í tölvuleikjum Heimildamyndaflokkur RIFF í ár er mjög fjölbreyttur en þær 11 myndir sem sýndar eru voru flestar frumsýndar á stærstu heimildarhátíðum veraldar eins og Sundance, Tribeca, CPH:DOX og Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni í Amsterdam. Bíó og sjónvarp 22.9.2021 15:00
„Fuglaskoðun er svo falleg myndlíking“ Nightjar in the Northern Sky er fyrsti singúll frá samnefndri plötu frá píanóleikaranum, söngkonunni og lagahöfundinum Önnu Grétu. Albumm 22.9.2021 14:30
Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Tantra? Hvað er eiginlega þetta tantra? Erum við Íslendingar með fordóma fyrir trantrafræðum eða erum við kannski forvitin? Makamál 22.9.2021 14:01
Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. Lífið 22.9.2021 13:06
Nýtt myndband frá Silju Rós: „Plönturnar höfðu visnað eins og ástin þeirra“ Í dag frumsýnum við tónlistarmyndbandið við lagið Mind Stuck on U frá söngkonunni Silju Rós. Lagið er eftir Silju Rós sjálfa og kom út í byrjun árs. Tónlist 22.9.2021 12:00
Einhleypan: Ekki hægt að vera alltaf á hliðarlínunni Hann er rétt liðlega þrítugur, kann að meta alvöru iðnaðarbolla og breytist í Marvin Gaye þegar hann er að keyra. Alex Freyr Þórsson er Einhleypa vikunnar. Makamál 22.9.2021 10:57
Líf og fjör í kosninga- og skemmtiþætti Stöðvar 2 á laugardagskvöld Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 á laugardag fara strákarnir í Æði á kostum, Björn Bragi tekur frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, Magnús Hlynur og aðrir fréttamenn verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja fyrir svörum. Lífið 22.9.2021 10:12
Hafði barist við krabbamein í brisi Leikarinn Willie Garson, sem lést á þriðjudag eftir stutt veikindi, hafði verið að berjast við krabbamein í brisi. Frá þessu greinir afþreyingarmiðillinn People. Fjölskylda leikarans er sögð hafa verið honum við hlið þegar hann lést. Lífið 22.9.2021 08:50
Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. Lífið 22.9.2021 01:23