Lífið

„Maður svaf ekki dúr það var svo mikið brölt á þeim“

„Mykines er svolítið erfið eyja eða hefur verið af því að það voru oft svo miklir straumar í kringum eyjuna. Ég held að hún hafi verið áttatíu og eitthvað daga einhvern tímann út af brimi í kringum eyjuna af því að það komst enginn að henni,“ segir Ragnar Axelsson.

Menning

Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar

Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik.

Lífið

Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina

Fyrsta RIFF helgin fer nú af stað eftir glæsilegan opnunardag. Hátíðin hófst í gær og veitti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, leikstjórunum Mia Hansen-Løve og Joachim Trier verðlaun fyrir framúrskandi listfengi við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

Lífið

Tunguhaft barna getur haft áhrif á fæðuinntöku og tal

„Ég er talmeinafræðingur og hef verið að sérhæfa mig svolítið í fæðuinntökuvandamálum barna,“ segir Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Hún segir að það ætti að skoða betur vara- og tunguhaft ungbarna hér á landi strax eftir fæðingu.

Lífið

Skandinavísk spenna

Í dag bættist við spennandi sænsk þáttaröð á Stöð 2+ sem heitir Dröm. Þættirnir fjalla um unga stúlku sem býr yfir þeim eiginleika að dreyma fyrir framtíð sinni.

Lífið samstarf

Með lengra hjól en gengur og gerist

Í dag kemur út nýtt lag með rapparanum Unga besta sem hann skóp í samvinnu við taktprófastinn Milljón. Lagið kallast Hjólið mitt, og er óður til hins 209 sentímetra langa reiðhjóls Unga, sem hlýtur að teljast vel yfir meðallagi.

Tónlist

Sápu­óperu­stjarnan Michael Tylo er látinn

Bandaríski leikarinn Michael Tylo, sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja meðal annars úr sápuóperunum Leiðarljósi (e. Guiding Light) og Glæstum vonum (e. The Bold and the Beautiful), er látinn, 72 ára að aldri.

Lífið

Lét á­rekstur ekki á sig fá og af­henti lundann að við­stöddu for­ystu­fólki

Guðni Th. Jóhannes­son, for­seti Ís­lands, veitti í dag heiðurs­verð­laun Al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíðarinnar í Reykja­vík – RIFF við há­tíð­lega at­höfn á Bessa­stöðum. Kvik­mynda­leik­stjórarnir Joachim Tri­er frá Noregi og Mia Han­sen-Løve frá Frakk­landi fengu heiðurs­verð­launin þetta árið fyrir fram­úr­skarandi list­ræna sýn í kvik­mynda­gerð.

Lífið

Konur fljótari að taka við sér

Apollo Art er sölusvæði á netinu fyrir listaverk sem hefur nú verið starfrækt í eitt ár. Móttökurnar hafa gengið vonum framar samkvæmt Ellerti Lárussyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins.

Lífið