Lífið Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. Lífið 5.3.2022 21:31 Bríet er mætt á íslenska listann Íslenska söngkonan Bríet er mætt á íslenska listann með nýjasta lag sitt Cold Feet. Lagið kom út 21. janúar síðastliðinn og situr í sextánda sæti listans fyrstu vikuna sína inni eftir að hafa verið kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku. Það er nóg um að vera hjá Bríeti en samkvæmt Instagram síðu hennar er nýtt lag væntanlegt 18. mars næstkomandi. Tónlist 5.3.2022 16:01 Hjúkrunarfræðingurinn sem elskar að vera sauðfjárbóndi „Ég er sem sagt hjúkrunarfræðingur og vinn hérna á Bergi, hjúkrunarheimilinu. En svo er ég með 130 ær en er í samkrulli með tengdapabba, sem er með 250," segir Svala Björk Einarsdóttir, sem er í hópi fjölmargra sauðfjárbænda í Bolungarvík. Lífið 5.3.2022 15:15 Legómeistararnir Brynjar og Mikael byggja risastóra eftirlíkingu af flugvél Tveir ungir legómeistarar vinna nú hörðum höndum að því að klára risastóra eftirlíkingu af Icelandair-flugvél, sem fær að líta dagsins ljós á næstu dögum. Vélin er fjörutíu kíló og hefur verið í smíðum í tæpar sex hundruð klukkustundir. Strákarnir segja verkefnið vissulega hafa tekið á þolinmæðina en eru vonum kátir með afraksturinn. Lífið 5.3.2022 13:02 Öðlaðist loksins kjark til að láta tónlistardrauminn rætast Karen Ósk skaust fram á sjónarsvið síðastliðið haust þegar hún sendi frá sér lagið Haustið með engum öðrum en Friðriki Dór. Þessi tvítuga söngkona er rétt að byrja en hún er tilnefnd til verðlauna á Hlustendaverðlaununum í ár sem Nýliði Ársins. Tónlist 5.3.2022 11:30 Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. Lífið 5.3.2022 10:06 Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. Ferðalög 5.3.2022 08:00 Fréttakviss vikunnar #58: Fylgdist þú vel með í vikunni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 5.3.2022 08:00 „Maður er alltaf að kafa dýpra og skilja betur það sem maður er að fást við“ Listakonan Áslaug Íris Katrínar Friðjónsdóttir opnar einkasýninguna Arfur í Gallerí Þulu í dag, frá klukkan 14:00-18:00 og stendur sýningin til 27. mars næstkomandi. Menning 5.3.2022 07:00 „Það væri eitthvað mikið að skipulagi dagsins ef fólk hefur ekki tíma til að anda“ Friðrik Agni er lífskúnstner sem er vanur því að halda mörgum boltum á lofti í einu. Í daglegu lífi reynir hann að tileinka sér yfirvegað viðmót og passar upp á að rækta það sem lætur honum líða vel. Friðrik Agni er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 5.3.2022 07:00 Sýningin Freistingin opnar á morgun: „Er nema von að sálir kvenna standi í ljósum logum um allan heim“ Listakonan Ragnhildur Jóhanns opnar sýninguna „Freistingin“ á morgun, laugardaginn 5. mars, á milli klukkan 17:00 og 19:00 í sýningarrými Hjarta Reykjavíkur að Laugavegi 12b. Menning 4.3.2022 15:30 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – djúsí stöff þessa vikuna Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 4.3.2022 14:30 „Langar að koma lífinu öllu af stað og sjá hvar við endum“ Söngkonan Kolbrún Óskarsdóttir er 18 ára gömul og lýsir sér sem miðbæjarrottu úr Reykjavík. Þessi unga söngkona gengur undir listamannsnafninu KUSK og sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Flugvélar og er unnið með dúóinu Óviti, sem Hrannar Máni og Snorri Beck skipa. Tónlist 4.3.2022 14:30 Mikilvægt að eiga heiðarleg samskipti um dauðann „Maður er forréttindamanneskja að fá að vera í þessu starfi. Að fá að vera í þessu hlutverki og fá að sitja með þessu fólki,“ segir Rósa Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur og djákni á Landspítalanum. Rósa hefur áratuga reynslu af sálgæslu og að styðja við fólk á erfiðum tímum í lífi þeirra, þar á meðal einstaklingum sem greinast með krabbamein. Lífið 4.3.2022 14:15 Svona nærð þú að gera fullkominn eyeliner Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fimmta þætti talaði Heiður um eyeliner. Tíska og hönnun 4.3.2022 13:30 Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Í byrjun ástarsambands þegar spennan er endalaus og rómantíkin flæðir óheflað um verk okkar og vit er allt eitthvað svo áreynslulaust, allt svo einfalt, náttúrulegt. Makamál 4.3.2022 12:57 Skíthræddur Jógvan í fallhlífarstökki Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og poppstjarnan Jógvan Hansen saman til London þar sem verkefnið var að skella sér í fallhlífarstökk. Ferðalög 4.3.2022 12:30 „Ég er mad partý dýr“ Tónlistarmaðurinn Hugo kom fram á sjónarsviðið vorið 2021 þegar hann gaf út lagið HVÍL Í FRIÐI. Það sem einkennir þennan tónlistarmann er kannski fyrst og fremst það að enginn veit hver maðurinn á bak við Hugo er þar sem hann kemur alltaf fram með einhvers konar villikattar hjálm og hefur þetta vakið mikla athygli. Hugo er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 4.3.2022 11:30 Eva er með gat í gólfinu fyrir óhreina þvottinn Eva Jóhannsdóttir lét útbúa gat í gólfið fyrir þvottinn niður í þvottahús og fékk Vala Matt að sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Lífið 4.3.2022 10:31 Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. Lífið 4.3.2022 09:46 Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. Tónlist 4.3.2022 09:30 Sá tengslamyndun í nýju ljósi sem fósturforeldri „Það varð svo raunverulegt þegar námskeiðinu lýkur og þá koma þessir gestir inn. Fósturforeldrar og fósturbörn sem lýsa þeim aðstæðum sem þau eru eða voru í,“ segir Guðlaugur Kristmundsson um undirbúningsnámskeiðið sem hann tók áður en hann gerðist fósturforeldri. Lífið 3.3.2022 17:21 Fjölskylduvænt einbýlishús með líkamsræktarsal Í Bergsmára í Kópavogi er til sölu sjö herbergja einbýlishús á tveimur hæðum. Eignin er sú vinsælasta á Fasteignavef Vísis í augnablikinu. Lífið 3.3.2022 15:32 Þeir bestu hámarka árangurinn með UNBROKEN - hraðri endurheimt Landsliðsmennirnir í handknattleik, Ómar Ingi Magnússon, Elliði Snær Viðarsson og Bjarki Már Elísson eru allir lykilmenn í sínum liðum og hafa náð framúrskarandi árangri í íþróttinni. Þeir nota Unbroken Real Time Recovery til að hámarka árangur. Lífið samstarf 3.3.2022 14:41 Alex, Lil Curly og Eiki Helga fara á kostum á brettinu Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar á sjóbretti með Arnari Gauta Arnarsyni, betur þekktum sem TikTok stjarnan Lil Curly, og snjóbrettastjörnunni Eiríki Helgasyni. Ferðalög 3.3.2022 14:30 Allar reglur um upptökur og aðferðir fóru út fyrir dyrnar Dreamality er fyrsta plata listamannsins The Lost Orchestra. Platan er lögð upp sem ferðalag sem hefst á því að manneskja lognast út af yfir laginu Litla flugan og dreymir atburðarás sem hlustandinn upplifir í hljóðformi. Albumm 3.3.2022 14:30 Þrír bæjarlistarmenn frumsýndu nýjan fjölskyldusöngleik í Gaflaraleikhúsinu Mikið var um að vera í Gaflaraleikhúsinu um helgina þegar fjölskyldusöngleikurinn Langelstur að eilífu var frumsýndur. Var bæði hlegið og grátið í salnum, enda er þetta einstök saga um fallega vináttu. Menning 3.3.2022 14:01 Segir sögu íslenskra húsa: „Datt í hug að það gæti verið sniðugt að vera með eitthvað jákvætt á Facebook“ Guðjón Friðriksson sagnfræðingur birtir í dag tvö hundruðustu færsluna á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir stuttlega frá sögu húss á Íslandi sem hafi vakið áhuga hans. Hann hefur kallað færslurnar „Hús dagsins“ og hafa þær notið mikilla vinsælda hjá vinum og Facebook-fylgjendum Guðjóns. Menning 3.3.2022 13:30 Ótrúleg breyting á eldhúsi og baðherbergi Rögnu Lóu Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 í gærkvöldi sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 3.3.2022 12:31 Ye grefur Pete Davidson í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu Nýjasta útspil rapparans Ye, áður Kanye West, hefur vakið töluverða athygli síðustu klukkustundir. Í nýju myndbandi við lagið Eazy grefur hann leirútgáfu Pete Davidsson. Tónlist 3.3.2022 12:16 « ‹ ›
Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. Lífið 5.3.2022 21:31
Bríet er mætt á íslenska listann Íslenska söngkonan Bríet er mætt á íslenska listann með nýjasta lag sitt Cold Feet. Lagið kom út 21. janúar síðastliðinn og situr í sextánda sæti listans fyrstu vikuna sína inni eftir að hafa verið kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku. Það er nóg um að vera hjá Bríeti en samkvæmt Instagram síðu hennar er nýtt lag væntanlegt 18. mars næstkomandi. Tónlist 5.3.2022 16:01
Hjúkrunarfræðingurinn sem elskar að vera sauðfjárbóndi „Ég er sem sagt hjúkrunarfræðingur og vinn hérna á Bergi, hjúkrunarheimilinu. En svo er ég með 130 ær en er í samkrulli með tengdapabba, sem er með 250," segir Svala Björk Einarsdóttir, sem er í hópi fjölmargra sauðfjárbænda í Bolungarvík. Lífið 5.3.2022 15:15
Legómeistararnir Brynjar og Mikael byggja risastóra eftirlíkingu af flugvél Tveir ungir legómeistarar vinna nú hörðum höndum að því að klára risastóra eftirlíkingu af Icelandair-flugvél, sem fær að líta dagsins ljós á næstu dögum. Vélin er fjörutíu kíló og hefur verið í smíðum í tæpar sex hundruð klukkustundir. Strákarnir segja verkefnið vissulega hafa tekið á þolinmæðina en eru vonum kátir með afraksturinn. Lífið 5.3.2022 13:02
Öðlaðist loksins kjark til að láta tónlistardrauminn rætast Karen Ósk skaust fram á sjónarsvið síðastliðið haust þegar hún sendi frá sér lagið Haustið með engum öðrum en Friðriki Dór. Þessi tvítuga söngkona er rétt að byrja en hún er tilnefnd til verðlauna á Hlustendaverðlaununum í ár sem Nýliði Ársins. Tónlist 5.3.2022 11:30
Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. Lífið 5.3.2022 10:06
Upplifðu ævintýralegt vetrarútsýni á toppi Móskarðshnjúka á Esjunni Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir skoða vetrarfegurðina á Móskarðshnjúkum í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland sem kom út á Vísi í dag. Ferðalög 5.3.2022 08:00
Fréttakviss vikunnar #58: Fylgdist þú vel með í vikunni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 5.3.2022 08:00
„Maður er alltaf að kafa dýpra og skilja betur það sem maður er að fást við“ Listakonan Áslaug Íris Katrínar Friðjónsdóttir opnar einkasýninguna Arfur í Gallerí Þulu í dag, frá klukkan 14:00-18:00 og stendur sýningin til 27. mars næstkomandi. Menning 5.3.2022 07:00
„Það væri eitthvað mikið að skipulagi dagsins ef fólk hefur ekki tíma til að anda“ Friðrik Agni er lífskúnstner sem er vanur því að halda mörgum boltum á lofti í einu. Í daglegu lífi reynir hann að tileinka sér yfirvegað viðmót og passar upp á að rækta það sem lætur honum líða vel. Friðrik Agni er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 5.3.2022 07:00
Sýningin Freistingin opnar á morgun: „Er nema von að sálir kvenna standi í ljósum logum um allan heim“ Listakonan Ragnhildur Jóhanns opnar sýninguna „Freistingin“ á morgun, laugardaginn 5. mars, á milli klukkan 17:00 og 19:00 í sýningarrými Hjarta Reykjavíkur að Laugavegi 12b. Menning 4.3.2022 15:30
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – djúsí stöff þessa vikuna Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 4.3.2022 14:30
„Langar að koma lífinu öllu af stað og sjá hvar við endum“ Söngkonan Kolbrún Óskarsdóttir er 18 ára gömul og lýsir sér sem miðbæjarrottu úr Reykjavík. Þessi unga söngkona gengur undir listamannsnafninu KUSK og sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Flugvélar og er unnið með dúóinu Óviti, sem Hrannar Máni og Snorri Beck skipa. Tónlist 4.3.2022 14:30
Mikilvægt að eiga heiðarleg samskipti um dauðann „Maður er forréttindamanneskja að fá að vera í þessu starfi. Að fá að vera í þessu hlutverki og fá að sitja með þessu fólki,“ segir Rósa Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur og djákni á Landspítalanum. Rósa hefur áratuga reynslu af sálgæslu og að styðja við fólk á erfiðum tímum í lífi þeirra, þar á meðal einstaklingum sem greinast með krabbamein. Lífið 4.3.2022 14:15
Svona nærð þú að gera fullkominn eyeliner Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fimmta þætti talaði Heiður um eyeliner. Tíska og hönnun 4.3.2022 13:30
Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Í byrjun ástarsambands þegar spennan er endalaus og rómantíkin flæðir óheflað um verk okkar og vit er allt eitthvað svo áreynslulaust, allt svo einfalt, náttúrulegt. Makamál 4.3.2022 12:57
Skíthræddur Jógvan í fallhlífarstökki Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og poppstjarnan Jógvan Hansen saman til London þar sem verkefnið var að skella sér í fallhlífarstökk. Ferðalög 4.3.2022 12:30
„Ég er mad partý dýr“ Tónlistarmaðurinn Hugo kom fram á sjónarsviðið vorið 2021 þegar hann gaf út lagið HVÍL Í FRIÐI. Það sem einkennir þennan tónlistarmann er kannski fyrst og fremst það að enginn veit hver maðurinn á bak við Hugo er þar sem hann kemur alltaf fram með einhvers konar villikattar hjálm og hefur þetta vakið mikla athygli. Hugo er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 4.3.2022 11:30
Eva er með gat í gólfinu fyrir óhreina þvottinn Eva Jóhannsdóttir lét útbúa gat í gólfið fyrir þvottinn niður í þvottahús og fékk Vala Matt að sjá afraksturinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld. Lífið 4.3.2022 10:31
Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. Lífið 4.3.2022 09:46
Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. Tónlist 4.3.2022 09:30
Sá tengslamyndun í nýju ljósi sem fósturforeldri „Það varð svo raunverulegt þegar námskeiðinu lýkur og þá koma þessir gestir inn. Fósturforeldrar og fósturbörn sem lýsa þeim aðstæðum sem þau eru eða voru í,“ segir Guðlaugur Kristmundsson um undirbúningsnámskeiðið sem hann tók áður en hann gerðist fósturforeldri. Lífið 3.3.2022 17:21
Fjölskylduvænt einbýlishús með líkamsræktarsal Í Bergsmára í Kópavogi er til sölu sjö herbergja einbýlishús á tveimur hæðum. Eignin er sú vinsælasta á Fasteignavef Vísis í augnablikinu. Lífið 3.3.2022 15:32
Þeir bestu hámarka árangurinn með UNBROKEN - hraðri endurheimt Landsliðsmennirnir í handknattleik, Ómar Ingi Magnússon, Elliði Snær Viðarsson og Bjarki Már Elísson eru allir lykilmenn í sínum liðum og hafa náð framúrskarandi árangri í íþróttinni. Þeir nota Unbroken Real Time Recovery til að hámarka árangur. Lífið samstarf 3.3.2022 14:41
Alex, Lil Curly og Eiki Helga fara á kostum á brettinu Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar á sjóbretti með Arnari Gauta Arnarsyni, betur þekktum sem TikTok stjarnan Lil Curly, og snjóbrettastjörnunni Eiríki Helgasyni. Ferðalög 3.3.2022 14:30
Allar reglur um upptökur og aðferðir fóru út fyrir dyrnar Dreamality er fyrsta plata listamannsins The Lost Orchestra. Platan er lögð upp sem ferðalag sem hefst á því að manneskja lognast út af yfir laginu Litla flugan og dreymir atburðarás sem hlustandinn upplifir í hljóðformi. Albumm 3.3.2022 14:30
Þrír bæjarlistarmenn frumsýndu nýjan fjölskyldusöngleik í Gaflaraleikhúsinu Mikið var um að vera í Gaflaraleikhúsinu um helgina þegar fjölskyldusöngleikurinn Langelstur að eilífu var frumsýndur. Var bæði hlegið og grátið í salnum, enda er þetta einstök saga um fallega vináttu. Menning 3.3.2022 14:01
Segir sögu íslenskra húsa: „Datt í hug að það gæti verið sniðugt að vera með eitthvað jákvætt á Facebook“ Guðjón Friðriksson sagnfræðingur birtir í dag tvö hundruðustu færsluna á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir stuttlega frá sögu húss á Íslandi sem hafi vakið áhuga hans. Hann hefur kallað færslurnar „Hús dagsins“ og hafa þær notið mikilla vinsælda hjá vinum og Facebook-fylgjendum Guðjóns. Menning 3.3.2022 13:30
Ótrúleg breyting á eldhúsi og baðherbergi Rögnu Lóu Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 í gærkvöldi sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 3.3.2022 12:31
Ye grefur Pete Davidson í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu Nýjasta útspil rapparans Ye, áður Kanye West, hefur vakið töluverða athygli síðustu klukkustundir. Í nýju myndbandi við lagið Eazy grefur hann leirútgáfu Pete Davidsson. Tónlist 3.3.2022 12:16