Lífið

Ezra Miller handtekið á Hawaii

Ezra Miller var handtekið á Hawaii fyrir tvö brot af óreglu og áreitni eftir deilur sem áttu sér stað á karókíbar um helgina. Einnig hefur par frá svæðinu sem Ezra gisti hjá sótt um nálgunarbann á stjörnuna eftir að hán réðst inn í svefnherbergið þeirra.

Lífið

Þessi hlutu Ís­lensku tón­listar­verð­launin

Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 

Tónlist

Söngvari The Wan­ted látinn 33 ára gamall

Tom Parker, söngvari bresk/írsku drengjasveitarinnar The Wanted lést í dag 33 ára að aldri. Hann greindist með heilaæxli árið 2020 og fór í gegnum langa og stranga krabbameinsmeðferð sem bar ekki árangur.

Tónlist

Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti

Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur ​og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum.

Tónlist

Stjörnurnar skiptu um föt og fóru beint í eftirpartý

Eftir Óskarshátíðina er fjörið rétt að byrja og halda stjörnurnar beint í eftirpartý í nýjum sparifötum. Stærstu og umtöluðustu teitin utan hátíðarinnar eru líklega Governors Ball, Vanity Fair og áhorfspartýið hjá Elton John.

Lífið

Saga palestínskrar fjölskyldu á Íslandi sem býr við endalausa óvissu

Hljómsveitin BSÍ sendir frá nýtt myndband við lagið þeirra TAL 11. Leikstjóri myndbandsins er Erlendur Sveinsson en lagið er af fyrstu breiðskífunni BSÍ sem kom út í fyrra. Myndbandið lokar þar með hringnum í kringum útgáfu plötunnar þeirra „Stundum þunglynd ... en alltaf andfasísk“. Hér má sjá myndbandið:

Tónlist

Skemmtileg og öðruvísi páskaegg ásamt páskaratleik

Páskarnir eru hjá mörgum tími samveru og skemmtilegra stunda með vinum og fjölskyldu. Páskaegg spila stóran þátt hjá mörgum en nýsjálenska fyrirtækið Zuru er með allskonar sniðug leikfangaegg sem gleðja litla páskaunga. Páskaegg geta nefnilega verið allskonar og súkkulaði þarf ekki að vera allsráðandi.

Lífið samstarf

Drottningar í skógarferð

Hún Móna í Queens fær í kvöld til sín hana Marín, eða Gameveruna. Saman ætla þær að spila leikinn Forest, sem snýst um að lifa af á dularfullri og mjög svo hættulegri eyju.

Leikjavísir