Lífið Reynsluheimur kvenna og kynlíf yfirfærð á strigann Listakonan Aldís Gló Gunnarsdóttir opnar þriðju einkasýningu sína í dag í Gróskusalnum á Garðatorgi 1. Sýningin ber nafnið TABÚ og er bönnuð innan sextán ára. Eins og titill sýningarinnar gefur til kynna skoðar Aldís viðfangsefni sem hafa jafnvel verið tabú í samfélagslegri umræðu og yfirfærir meðal annars reynsluheim kynlífs frá kvenmanns sjónarhorni á strigann. Blaðamaður tók púlsinn á Aldísi og fékk að heyra nánar frá listsköpun hennar. Menning 26.3.2022 07:01 Páll Óskar tók lagið: „Ég er búinn að lifa alveg dásamlegu lífi“ Poppkóngurinn Páll Óskar fagnar fimmtugsafmæli sínu í kvöld með stórtónleikum í Háskólabíói í kvöld og á morgun. Hann kveðst ótrúlega þakklátur og segist vera búinn að lifa dásamlegu lífi. Lífið 25.3.2022 20:34 Hlátur og grátur í frumsýningarpartýi Fyrsta bliksins Fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð af Fyrsta blikinu verður sýndur á Stöð 2 klukkan 18:55. Ása Ninna Pétursdóttir þáttastjórnandi hélt viðburð á Sjálandi þar sem aðstandendur þáttanna og vinir og fjölskylda fengu forskot á sæluna. Lífið 25.3.2022 17:02 Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. Lífið 25.3.2022 16:30 Romeo Beckham í herferð Ami Paris og Puma Romeo Beckham og kærasta hans Mia Regan sátu fyrir á dögunum í herferð fyrir Ami Paris og Puma en merkin sameinuðu krafta sína í glænýrri samstarfslínu. Tíska og hönnun 25.3.2022 15:30 „Þetta gefur okkur þennan kraft sem við þurfum til þess að koma okkar málum á framfæri“ Endóvikan er vitundarvakning sem er haldin í mars ár hvert með mismunandi þemum en í ár er þemað vitundavakning á atvinnumarkaðinum. Guðfinna Birta Valgeirsdóttir er kynningarstýra samtakanna og segir hún meðbyrinn aldrei hafa verið jafn mikinn og í ár. Lífið 25.3.2022 14:30 Lagerhreinsun hjá heitirpottar.is „Það er dúndurlagersala í gangi hjá okkur á heitum pottum. Við erum að rýma fyrir nýjum vörum og viljum hefja vorið með hvelli! Ekki veitir af, það eru allir orðnir partýþyrstir og vilja græja pallinn og garðinn fyrir sumarið,“ segir Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is og lofar því að hægt sé að gera frábær kaup á lagersölunni. Lífið samstarf 25.3.2022 14:23 Fagnar plötuútgáfu með tónleikum í Hörpu: „Platan Drown to Die a Little varð til samhliða heilsufarslegu ferðalagi“ Tónlistarkonan Stína Ágústsdóttir fagnar útgáfu sinnar fjórðu sólóplötu, Drown to Die a Little, með tónleikum í Kaldalóni í Hörpu á sunnudaginn næstkomandi, 27. mars. Síðustu verk Stínu, Jazz á íslensku og The Whale hlutu bæði tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna og hafa fengið jákvæða dóma á Íslandi sem og á Norðurlöndunum. Blaðamaður spjallaði við Stínu um væntanlega tónleika. Tónlist 25.3.2022 13:30 Friðrik Dór og BÓ endurútsetja lagið Dagar og nætur Friðrik Dór gaf í dag út endurútgáfu af laginu Dagar og nætur. Lagið framleiddi Pálmi Ragnar og mun það birtast í þáttaröðinni Brúðkaupið okkar. Tónlist 25.3.2022 13:04 Svart klósett og fjórar tegundir af flísum Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 25.3.2022 12:30 Lay Low syngur Með Hækkandi sól í söfnunarmessu fyrir Úkraínu Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, mun flytja lagið Með hækkandi sól í söfnunarmessu fyrir hjálparstarf kirkjunnar í Úkraínu í sunnudagsmessu í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. Lagið er framlag Íslands til Eurovision í ár. Lífið 25.3.2022 12:14 „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess“ Tónlistarmaðurinn Þórsteinn Einarsson býr í Vínarborg þar sem hann er með plötusamningi við Sony Music og er hann að gefa út nýja plötu í dag. Þórsteinn er einnig að fara á tónleikaferðalag um Austurríki eftir útgáfu plötunnar. Lífið 25.3.2022 11:30 Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. Menning 25.3.2022 11:30 Heida gjörbreytti baðherberginu fyrir nokkra þúsundkalla Verðlauna ljósmyndarinn Heida Hrönn Björnsdóttir ákvað að taka baðherbergið sitt og flikka aðeins upp á það fyrir bara nokkra þúsundkalla og baðið er eins og nýtt. Lífið 25.3.2022 10:31 Samdi lagið sitjandi á gólfinu með opna hurð og í einum skó Tónlistarkonan Tara Mobee sendi frá sér lagið Carpool á miðnætti í gær. Tara er með marga bolta á lofti um þessar mundir en lagið er hluti af EP plötu sem kemur út í sumar. Blaðamaður tók púlsinn á þessari söngkonu og fékk að heyra nánar um tónlistarlífið hennar. Tónlist 25.3.2022 07:01 Taktu þátt: Búðu til þitt eigið lag og myndband með Overtune Vísir.is ætlar að leita að besta OVERTUNE lagi og myndbandi og eru peningaverðlaun í boði fyrir efstu þrjú sætin. Leikurinn stendur til 7. apríl. Lífið samstarf 25.3.2022 07:01 Nýr þáttur hjá GameTíví hefur göngu sína Nýr þáttur á vegum GameTíví hefst í kvöld. Það er þátturinn Gameveran þar sem Marín Eydal spilar tölvuleiki með félögum sínum. Leikjavísir 24.3.2022 20:30 Féll óvænt fyrir manninum sem var að búa til styttu af nöktum líkama hennar Listaparið Brynhildur og Heimir hefur verið saman frá árinu 2010. Það má með sanni segja að samband þeirra hafi byrjað með óhefðbundnum hætti. Þau smullu þó saman eins og flís við rass og voru flutt saman til Bandaríkjanna nokkrum mánuðum eftir að þau kynntust og hafa þau verið saman allar götur síðan. Lífið 24.3.2022 20:01 Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. Lífið 24.3.2022 16:01 „Ekki fallegar tilfinningar en þær eru mannlegar og við þekkjum þær öll“ Una Torfadóttir byrjaði að semja lög um ástarsorg löngu áður en hún upplifði hana sjálf. Sem barn skrifaði hún dramatíska texta á ensku og söng af mikilli innlifun en þegar unglingsárin hófust fór Una að skrifa um sínar eigin upplifanir og þá tók móðurmálið við. Albumm 24.3.2022 15:50 Andrea Röfn og Arnór Ingvi eiga von á öðru barni Hjónin Andrea Röfn Jónasdóttir og Arnór Ingvi Traustason tilkynntu í dag að þau eiga von á sínu öðru barni með því að birta sónarmyndir á Instagram. Þau eru búsett í Boston þar sem Arnór spilar fótbolta í MLS deildinni. Lífið 24.3.2022 14:49 Frumsýndu förðunarþáttinn Make up Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. Lífið 24.3.2022 14:30 Bréfberarnir í Neskaupstað afþakka farartæki og skokka með póstinn Það er líf og fjör hjá starfsfólki Póstsins í Neskaupstað þar sem tekist hefur að samræma vinnu og heilnæman lífstíl á einstakan hátt. Bréfberarnir afþakka notkun farartækja í vinnunni en ganga eða skokka þess í stað með póstinn um bæinn að vetri sem sumri, sama hvernig viðrar. Lífið 24.3.2022 14:01 Óborganlegt æluatvik á tónleikum Motörhead Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. Lífið 24.3.2022 13:30 Windfall: Engin leið að losna við Marshal Erikson Windfall, sem frumsýnd var á Netflix í síðustu viku, fjallar um innbrot sem breytist óvart í mannrán/gíslatöku. Jason Segel leikur innbrotsþjófinn, á meðan Jesse Plemons og Lily Collins leika fórnarlömbin. Gagnrýni 24.3.2022 13:27 „Mögnuð upplifun að vinna svona verkefni með bestu vinkonum sínum“ Tónlistarkonurnar Salóme Katrín, RAKEL & ZAAR eru í þann mund að klára tónleikaferðalag um landið og enda á tónleikum í Fríkirkjunni á morgun, föstudaginn 25. mars. Þær sameinuðu krafta sína við gerð á plötunni While We Wait sem kom út síðastliðinn febrúar en stelpurnar kynntust við nám í tónlistarskóla FÍH árið 2018 og hafa verið óaðskiljanlegar síðan, bæði sem vinkonur og sem tónlistarkonur. Blaðamaður tók púlsinn á þessum söngkonum og fékk að heyra frá tónlistar ævintýrum þeirra. Tónlist 24.3.2022 12:31 Tímalaus fegurð dönsku kertanna frá Ester & Erik „Við kveikjum á kertum á gleði- og sorgarstundum og þegar við viljum skapa ákveðna stemmningu. Kertaljós tengist tilfinningum og því er kertaframleiðsla svo persónuleg. Það er eitthvað einstakt við þennan bransa,“ segir Søren Møller, framkvæmdastjóri dönsku kertaverskmiðjunnar Ester & Erik. Lífið samstarf 24.3.2022 12:10 Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. Lífið 24.3.2022 11:31 Víðtækar lokanir í miðbæ Reykjavíkur vegna Netflix-myndar Tökur á Netflix-myndinni Heart of Stone eru fram undan hér á landi og verður fjölmörgum götum í miðbæ Reykjavíkur lokað í fjóra daga frá laugardeginum 2. apríl. Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth, segir að kvikmyndin verði gríðarleg auglýsing fyrir Reykjavík og Íslands. Lífið 24.3.2022 11:05 „Ótrúlega lýjandi og þreytandi að vera alltaf í sársauka“ Eyrún Telma Jónsdóttir er nýbúin í aðgerð þar sem legið, eggjaleiðarar og leghálsinn var fjarlægður vegna endómetríósu sem Eyrún hefur glímt við frá því að hún var unglingur. Lífið 24.3.2022 10:31 « ‹ ›
Reynsluheimur kvenna og kynlíf yfirfærð á strigann Listakonan Aldís Gló Gunnarsdóttir opnar þriðju einkasýningu sína í dag í Gróskusalnum á Garðatorgi 1. Sýningin ber nafnið TABÚ og er bönnuð innan sextán ára. Eins og titill sýningarinnar gefur til kynna skoðar Aldís viðfangsefni sem hafa jafnvel verið tabú í samfélagslegri umræðu og yfirfærir meðal annars reynsluheim kynlífs frá kvenmanns sjónarhorni á strigann. Blaðamaður tók púlsinn á Aldísi og fékk að heyra nánar frá listsköpun hennar. Menning 26.3.2022 07:01
Páll Óskar tók lagið: „Ég er búinn að lifa alveg dásamlegu lífi“ Poppkóngurinn Páll Óskar fagnar fimmtugsafmæli sínu í kvöld með stórtónleikum í Háskólabíói í kvöld og á morgun. Hann kveðst ótrúlega þakklátur og segist vera búinn að lifa dásamlegu lífi. Lífið 25.3.2022 20:34
Hlátur og grátur í frumsýningarpartýi Fyrsta bliksins Fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð af Fyrsta blikinu verður sýndur á Stöð 2 klukkan 18:55. Ása Ninna Pétursdóttir þáttastjórnandi hélt viðburð á Sjálandi þar sem aðstandendur þáttanna og vinir og fjölskylda fengu forskot á sæluna. Lífið 25.3.2022 17:02
Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. Lífið 25.3.2022 16:30
Romeo Beckham í herferð Ami Paris og Puma Romeo Beckham og kærasta hans Mia Regan sátu fyrir á dögunum í herferð fyrir Ami Paris og Puma en merkin sameinuðu krafta sína í glænýrri samstarfslínu. Tíska og hönnun 25.3.2022 15:30
„Þetta gefur okkur þennan kraft sem við þurfum til þess að koma okkar málum á framfæri“ Endóvikan er vitundarvakning sem er haldin í mars ár hvert með mismunandi þemum en í ár er þemað vitundavakning á atvinnumarkaðinum. Guðfinna Birta Valgeirsdóttir er kynningarstýra samtakanna og segir hún meðbyrinn aldrei hafa verið jafn mikinn og í ár. Lífið 25.3.2022 14:30
Lagerhreinsun hjá heitirpottar.is „Það er dúndurlagersala í gangi hjá okkur á heitum pottum. Við erum að rýma fyrir nýjum vörum og viljum hefja vorið með hvelli! Ekki veitir af, það eru allir orðnir partýþyrstir og vilja græja pallinn og garðinn fyrir sumarið,“ segir Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is og lofar því að hægt sé að gera frábær kaup á lagersölunni. Lífið samstarf 25.3.2022 14:23
Fagnar plötuútgáfu með tónleikum í Hörpu: „Platan Drown to Die a Little varð til samhliða heilsufarslegu ferðalagi“ Tónlistarkonan Stína Ágústsdóttir fagnar útgáfu sinnar fjórðu sólóplötu, Drown to Die a Little, með tónleikum í Kaldalóni í Hörpu á sunnudaginn næstkomandi, 27. mars. Síðustu verk Stínu, Jazz á íslensku og The Whale hlutu bæði tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna og hafa fengið jákvæða dóma á Íslandi sem og á Norðurlöndunum. Blaðamaður spjallaði við Stínu um væntanlega tónleika. Tónlist 25.3.2022 13:30
Friðrik Dór og BÓ endurútsetja lagið Dagar og nætur Friðrik Dór gaf í dag út endurútgáfu af laginu Dagar og nætur. Lagið framleiddi Pálmi Ragnar og mun það birtast í þáttaröðinni Brúðkaupið okkar. Tónlist 25.3.2022 13:04
Svart klósett og fjórar tegundir af flísum Ljósmyndarinn Kári Sverrisson og innanhússarkitektinn Ragnar Sigurðsson fóru af stað með nýja þætti á Stöð 2 á árinu sem bera heitið Bætt um betur en í þáttunum taka þeir ýmiskonar rými í gegn og gera fallegri. Lífið 25.3.2022 12:30
Lay Low syngur Með Hækkandi sól í söfnunarmessu fyrir Úkraínu Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, mun flytja lagið Með hækkandi sól í söfnunarmessu fyrir hjálparstarf kirkjunnar í Úkraínu í sunnudagsmessu í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. Lagið er framlag Íslands til Eurovision í ár. Lífið 25.3.2022 12:14
„Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess“ Tónlistarmaðurinn Þórsteinn Einarsson býr í Vínarborg þar sem hann er með plötusamningi við Sony Music og er hann að gefa út nýja plötu í dag. Þórsteinn er einnig að fara á tónleikaferðalag um Austurríki eftir útgáfu plötunnar. Lífið 25.3.2022 11:30
Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. Menning 25.3.2022 11:30
Heida gjörbreytti baðherberginu fyrir nokkra þúsundkalla Verðlauna ljósmyndarinn Heida Hrönn Björnsdóttir ákvað að taka baðherbergið sitt og flikka aðeins upp á það fyrir bara nokkra þúsundkalla og baðið er eins og nýtt. Lífið 25.3.2022 10:31
Samdi lagið sitjandi á gólfinu með opna hurð og í einum skó Tónlistarkonan Tara Mobee sendi frá sér lagið Carpool á miðnætti í gær. Tara er með marga bolta á lofti um þessar mundir en lagið er hluti af EP plötu sem kemur út í sumar. Blaðamaður tók púlsinn á þessari söngkonu og fékk að heyra nánar um tónlistarlífið hennar. Tónlist 25.3.2022 07:01
Taktu þátt: Búðu til þitt eigið lag og myndband með Overtune Vísir.is ætlar að leita að besta OVERTUNE lagi og myndbandi og eru peningaverðlaun í boði fyrir efstu þrjú sætin. Leikurinn stendur til 7. apríl. Lífið samstarf 25.3.2022 07:01
Nýr þáttur hjá GameTíví hefur göngu sína Nýr þáttur á vegum GameTíví hefst í kvöld. Það er þátturinn Gameveran þar sem Marín Eydal spilar tölvuleiki með félögum sínum. Leikjavísir 24.3.2022 20:30
Féll óvænt fyrir manninum sem var að búa til styttu af nöktum líkama hennar Listaparið Brynhildur og Heimir hefur verið saman frá árinu 2010. Það má með sanni segja að samband þeirra hafi byrjað með óhefðbundnum hætti. Þau smullu þó saman eins og flís við rass og voru flutt saman til Bandaríkjanna nokkrum mánuðum eftir að þau kynntust og hafa þau verið saman allar götur síðan. Lífið 24.3.2022 20:01
Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. Lífið 24.3.2022 16:01
„Ekki fallegar tilfinningar en þær eru mannlegar og við þekkjum þær öll“ Una Torfadóttir byrjaði að semja lög um ástarsorg löngu áður en hún upplifði hana sjálf. Sem barn skrifaði hún dramatíska texta á ensku og söng af mikilli innlifun en þegar unglingsárin hófust fór Una að skrifa um sínar eigin upplifanir og þá tók móðurmálið við. Albumm 24.3.2022 15:50
Andrea Röfn og Arnór Ingvi eiga von á öðru barni Hjónin Andrea Röfn Jónasdóttir og Arnór Ingvi Traustason tilkynntu í dag að þau eiga von á sínu öðru barni með því að birta sónarmyndir á Instagram. Þau eru búsett í Boston þar sem Arnór spilar fótbolta í MLS deildinni. Lífið 24.3.2022 14:49
Frumsýndu förðunarþáttinn Make up Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans. Lífið 24.3.2022 14:30
Bréfberarnir í Neskaupstað afþakka farartæki og skokka með póstinn Það er líf og fjör hjá starfsfólki Póstsins í Neskaupstað þar sem tekist hefur að samræma vinnu og heilnæman lífstíl á einstakan hátt. Bréfberarnir afþakka notkun farartækja í vinnunni en ganga eða skokka þess í stað með póstinn um bæinn að vetri sem sumri, sama hvernig viðrar. Lífið 24.3.2022 14:01
Óborganlegt æluatvik á tónleikum Motörhead Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. Lífið 24.3.2022 13:30
Windfall: Engin leið að losna við Marshal Erikson Windfall, sem frumsýnd var á Netflix í síðustu viku, fjallar um innbrot sem breytist óvart í mannrán/gíslatöku. Jason Segel leikur innbrotsþjófinn, á meðan Jesse Plemons og Lily Collins leika fórnarlömbin. Gagnrýni 24.3.2022 13:27
„Mögnuð upplifun að vinna svona verkefni með bestu vinkonum sínum“ Tónlistarkonurnar Salóme Katrín, RAKEL & ZAAR eru í þann mund að klára tónleikaferðalag um landið og enda á tónleikum í Fríkirkjunni á morgun, föstudaginn 25. mars. Þær sameinuðu krafta sína við gerð á plötunni While We Wait sem kom út síðastliðinn febrúar en stelpurnar kynntust við nám í tónlistarskóla FÍH árið 2018 og hafa verið óaðskiljanlegar síðan, bæði sem vinkonur og sem tónlistarkonur. Blaðamaður tók púlsinn á þessum söngkonum og fékk að heyra frá tónlistar ævintýrum þeirra. Tónlist 24.3.2022 12:31
Tímalaus fegurð dönsku kertanna frá Ester & Erik „Við kveikjum á kertum á gleði- og sorgarstundum og þegar við viljum skapa ákveðna stemmningu. Kertaljós tengist tilfinningum og því er kertaframleiðsla svo persónuleg. Það er eitthvað einstakt við þennan bransa,“ segir Søren Møller, framkvæmdastjóri dönsku kertaverskmiðjunnar Ester & Erik. Lífið samstarf 24.3.2022 12:10
Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. Lífið 24.3.2022 11:31
Víðtækar lokanir í miðbæ Reykjavíkur vegna Netflix-myndar Tökur á Netflix-myndinni Heart of Stone eru fram undan hér á landi og verður fjölmörgum götum í miðbæ Reykjavíkur lokað í fjóra daga frá laugardeginum 2. apríl. Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth, segir að kvikmyndin verði gríðarleg auglýsing fyrir Reykjavík og Íslands. Lífið 24.3.2022 11:05
„Ótrúlega lýjandi og þreytandi að vera alltaf í sársauka“ Eyrún Telma Jónsdóttir er nýbúin í aðgerð þar sem legið, eggjaleiðarar og leghálsinn var fjarlægður vegna endómetríósu sem Eyrún hefur glímt við frá því að hún var unglingur. Lífið 24.3.2022 10:31