Þórhallur Þórhallsson með glænýja uppistandssýningu Steinar Fjeldsted skrifar 6. apríl 2022 22:22 Þann 12. Maí næstkomandi mun Þórhallur Þórhallsson frumsýna glænýja uppistandssýningu í Tjarnarbíó sem einfaldlega kallast „Þórhallur“ Þórhallur vann keppnina Fyndnasti Maður Íslands árið 2007 og hefur ferðast um heiminn með uppistand, allt frá Færeyjum til Kína, þar á meðal Wuhan árið 2019 (Veit hann hvernig Covid byrjaði?) Þórhallur lék einnig aðalhlutverkið í gamanmyndinni Mentor sem kom út árið 2020. Þórhallur er náttúrulega fyndinn og er hann afar lúnkinn við að segja frá spaugilegum atvikum. Ef þú villt hlæja frá þér allt við ættir þú ekki að láta þessa sýningu framhjá þér fara. Þórhallur mun tala um ferðalögin sín, aldurskrísuna, furðulega meðleigjendur og margt fleira í þessari bráðfyndnu sýningu. Hægt er að nálgast miða áTix.is Tónlist Uppistand Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið
Þórhallur vann keppnina Fyndnasti Maður Íslands árið 2007 og hefur ferðast um heiminn með uppistand, allt frá Færeyjum til Kína, þar á meðal Wuhan árið 2019 (Veit hann hvernig Covid byrjaði?) Þórhallur lék einnig aðalhlutverkið í gamanmyndinni Mentor sem kom út árið 2020. Þórhallur er náttúrulega fyndinn og er hann afar lúnkinn við að segja frá spaugilegum atvikum. Ef þú villt hlæja frá þér allt við ættir þú ekki að láta þessa sýningu framhjá þér fara. Þórhallur mun tala um ferðalögin sín, aldurskrísuna, furðulega meðleigjendur og margt fleira í þessari bráðfyndnu sýningu. Hægt er að nálgast miða áTix.is
Tónlist Uppistand Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið