Lífið Ný vefsíða fyrir íslensk heimili „Þetta er vefur sem er miðjan fyrir þá sem eru að fara að versla eitthvað fyrir heimilið eða leita að einhverju sem tengist heimilinu," svarar Davið Lúter Sigurðarson eigandi Eignaland.is þegar Vísir spyr hann um nýja vefinn. Lífið 16.10.2008 12:31 Eiginkonan yfirgefur David kynlífsfíkil Leikarinn David Duchovny, 48 ára, sem farið hefur meðal annars með hlutverk alríkismannsins Fox Mulder í X-Files þáttaröðunum er skilinn við leikkonuna Téa Leoni. Lífið 16.10.2008 09:38 Gallery verður Projects Tekið hefur til starfa sýningarrýmið 101 Projects. Eins og nafnið gefur til kynna er 101 Project á vegum 101 Gallery og byggir á grunni þess, enda rekið í sama húsnæði. Í sýningarrýminu 101 Projects verður áfram boðið upp á samtímamyndlist, með aukinni áherslu á sýningar framsækinna, alþjóðlegra myndlistarmanna. Listrænn stjórnandi 101 Projects er Birta Guðjónsdóttir. Menning 16.10.2008 07:00 Sílspikað í Hafnarhúsinu Spikfeitt tónlistarkvöld bíður gesta á Airwaves í kvöld og eflaust verður sílspikaðasta upplifunin á Listasafni Reykjavíkur. Þar spila þrjár áhugaverðar erlendar sveitir í beit. Tónlist 16.10.2008 06:00 Roy vann verðlaun Norðurlandaráðs Sænski kvikmyndaleikstjórinn Roy Anderson og framleiðandi hans Pernilla Sandström fengu í gær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2008 fyrir kvikmyndina Þið, sem lifið: „Í þessari stórkostlegu kvikmynd Þið, sem lifið veltir Roy Andersson fyrir sér lífinu, dauðanum og veikleikum mannskepnunnar. Bíó og sjónvarp 16.10.2008 06:00 Hart í bak aftur á svið Annað kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið Hart í bak eftir Jökul Jakobsson á Stóra sviðinu í leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar. Er þetta í þriðja sinn sem verkið er sett á svið í Reykjavík en það var frumsýnt 1962 í Iðnó. Menning 16.10.2008 05:00 Skautalag komið út Hljómsveitin Ghostigital hefur gefið út nýtt lag sem nefnist Hoovering Hoover Skates, eða Svífandi ryksuguskautar. Fjallar textinn um uppfinningamann sem er í skýjunum yfir nýjasta sköpunarverki sínu. Listahópurinn Weird Girls hefur búið til myndband við lagið þar sem hjólaskautar leika stórt hlutverk. Tónlist 16.10.2008 05:00 Flagari Britneyjar gríðarlega vinsæll Svo virðist sem bandaríska söngkonan Britney Spears sé ekki alveg af baki dottinn ef marka má viðbrögð við nýju myndbandi við lagið Womanizer sem útleggjast mætti á íslensku sem Flagarinn. Lífið 15.10.2008 21:38 Síðustu sýningar Oakland to Iceland Heimildamyndin From Oakland to Iceland verður sýnd í Regnboganum á morgun, fimmtudag og föstudag í tengslum við Airwaves tónlistarhátíðina. Þetta verða síðustu sýningar myndarinnar á Íslandi. Lífið 15.10.2008 15:56 Fréttaritari Rúv þambar sunnlenskan bjór í beinni frá Wall Street Núna þegar efnahagshörmungarnar ganga yfir land og þjóð eru fáir betur í stakk búnir til að taka á hörmungunum en Sunnlendingar. Sunnlendingar hafa hrist af sér Suðurlandsskjálfta, Buffaló skó og vafasamari þingmenn en hollt er að fara yfir í þessari tilkynningu. Lífið 15.10.2008 15:27 Bubbatónleikum í Köben ekki aflýst „Sögusagnir um að ekki verði af tónleikunum eru úr lausu lofti gripnar," segir Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba Morthens sem er staddur í Kaupmannahöfn ásamt starfsfólki Iceland Exxpress að undirbúa Bubbatónleika. Lífið 15.10.2008 12:38 Sigurður Einarsson keypti hús fyrir 10 milljónir punda Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings er sagður hafa keypt sér hús í London fyrir 10,5 milljónir punda eða um tvo milljarða íslenskra króna. Húsið keypti Sigurður aðeins mánuði áður en Kaupþing var þjóðnýttur í síðustu viku. Lífið 15.10.2008 11:17 Niðurlút Madonna að skilja Söngkonan Madonna, 50 ára, og kvikmyndaleikstjórinn Guy Ritchie, 40 ára, eru að skilja ef marka má fjölmiðla beggja vegna Atlantshafsins. Fullyrt er að hjónaband þeirra er á enda. Sjálf hefur Madonna sem og talsmenn hennar ítrekað vísað orðrómi um skilnað á bug. Lífið 15.10.2008 11:03 Svíar fengu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Sænski kvikmyndaleikstjórinn Roy Anderson og Pernilla Sandstrom framleiðandi hljóta kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2008 fyrir kvikmyndina Þið, sem lifið. Lífið 15.10.2008 10:35 Reykjavík! í sandpappír Útgáfan Kimi Records frá Akureyri heldur sérstakt Kima-kvöld á Tunglinu (Gauki á Stöng). Boðið er upp á eðaldagskrá. Mexíkóska einmenningssveitin Halo Between hefur leik kl. 19, svo koma Hellvar, Morðingjarnir, Borko, Benni Hemm Hemm, Hjaltalín, Retro Stefson og Reykjavík! Tónlist 15.10.2008 07:00 Sigurður frumflytur á Háskólatónleikum í dag Hádegistónleikaröð á vegum Háskóla Íslands hefur síðustu vetur gert sitt til að gleðja tónlistarunnendur á höfuðborgarsvæðinu enda metnaðarfull og áhugaverð dagskrá. Það er því mörgum eflaust fagnaðarefni að tónleikaröðin fer af stað á nýjan leik með tónleikum Kvartetts Sigurðar Flosasonar í Norræna húsinu í hádeginu í dag. Kvartettinn mun þar frumflytja nýja tónlist eftir Sigurð. Menning 15.10.2008 07:00 Klezmer á konsert Það var fullt á sunnudagskvöld í Neskirkju þegar söngsveitin Fílharmónía hélt þar tónleika á sunnudag. Í kvöld gefst öllum þeim sem misstu af sunnudagstónleikunum tækifæri til að mæta og sjá og heyra kórinn flytja þjóðlagatónlist gyðinga frá Austur-Evrópu, klezmer, sem hefur átt sívaxandi vinsældum að fagna hér á landi á liðnum árum. Tónlist 15.10.2008 06:15 Kaótískt ástand í bransanum Anthony Volodkin, stofnandi einnar mikilvægustu tónlistarsíðu internetsins, Hype Machine (hypem.com), er staddur hérlendis til að taka þátt í tónlistarráðstefnunni You Are in Control á vegum Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi við Anthony um framtíðina í tónlist. Tónlist 15.10.2008 05:45 Gefa út blað um Airwaves Tímaritið Reykjavík Grapevine stendur fyrir daglegri útgáfu tónlistarblaðsins Grapevine Airwaves á meðan tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stendur yfir. Tónlist 15.10.2008 05:15 Tók ekki upp með Björk Samkvæmt útgáfufélagi hljómsveitarinnar Radiohead hefur söngvarinn Thom Yorke ekki tekið upp neitt nýtt efni með Björk. Nýtt smáskífulag söngkonunnar, Náttúra, þar sem Yorke syngur bakraddir undir áköfum trommutakti, kemur út 20. október og samkvæmt fregnum úr herbúðum Bjarkar tóku þau lagið upp saman. Lífið 15.10.2008 05:00 Tónleikar í Hljómalind Fjöldi hljómsveita kemur fram á kaffihúsinu Hljómalind meðan á Iceland Airwaves stendur, dagana 15. til 19. október. Á meðal þeirra verða breska sveitin Florence and the Machine, Jamie de Moon frá Bandaríkjunum, Digital Madness, Sagtmóðigur, Dys og Mai Chi frá Bretlandi. Tónlist 15.10.2008 05:00 Woyzek sýndur í New York Vesturport sýnir sviðsetningu Gísla Arnar Garðarssonar á Woyzek í New York í vikunni. Nær fimmtíu manna flokkur hélt til New York á sunnudag og eru þrjár sýningar á verkinu á vegum BAM-hátíðarinnar. Menning 15.10.2008 05:00 Söngkonur í aðalhlutverki „Ég talaði við stelpur sem mig langaði til að sjá spila og við ákváðum að stofna Trúbatrixur sem yrði grundvöllur fyrir okkur allar til að koma okkur á framfæri,“ segir tónlistarkonan Myrra Rós Þrastardóttir um Trúbatrixur sem samanstanda af þjóðþekktum og upprennandi íslenskum söngkonum. Tónlist 15.10.2008 03:30 Plata Hjaltalín uppseld hjá útgefanda Fyrstu fimm þúsund eintökin af Sleepdrunk Seasons, frumburði hljómsveitarinnar Hjaltalín, eru nú uppseld hjá útgefanda. Í stað þess að panta inn ný eintök af upprunalegu útgáfunni var þess í stað ákveðið að taka inn upplag af bresku útgáfu plötunnar sem inniheldur lagið Þú komst við hjartað í mér. Lagið, sem nýlega sló Íslandsmet í sölu á Tónlist.is, verður því loksins fáanlegt á efnislegri plötu með Hjaltalín en áður hafði það komið út á Pottþétt safnplötu. Lífið 14.10.2008 21:34 Davíð frá, krónan út, og ríkisstjórnin fellur „Ég held að við leggjum niður krónuna og göngum í Evrópusambandið. Ísland mun ganga til liðs við heiminn og nýtt fólk komast til valda," segir Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur. Lífið 14.10.2008 16:01 Jennifer Aniston og John byrjuð saman á ný Söngvarinn John Mayer var ekki tíður gestur á síðum slúðurblaðanna áður en hann ruglaði reitum við Jennifer Aniston. Lífið 14.10.2008 14:55 Gerard Depardieu harmi sleginn yfir andláti sonar Franski leikarinn Gerard Depardieu, er harmi sleginn yfir andláti elsta sonar hans, 37 ára Guillaume Depardieu. Lífið 14.10.2008 11:40 Tónaflóð á fjörutímum í Kaffi Hljómalind Iceland Airwaves, Nýja Samvinnuhreyfingin og lífræna kaffihúsið: Hljómalind (Laugavegi 23), bjóða öllum íslendingum og útlendingum í örlitla afslöppun frá gengishrunadansi heimsins með spennandi upplifun í ríku mússík- og myndmáli 15. til 19. okt. nk. Lífið 14.10.2008 11:33 Pressa að fá gullið Íslenska kokkalandsliðið er á leið á Ólympíuleika matreiðslumeistara. Erfið keppni er fram undan. „Við fengum silfur síðast þegar við fórum og brons þarsíðast, svo nú er pressan að fá gullið,“ segir Ragnar Ómarsson, þjálfari kokkalandsliðsins, sem heldur út á Ólympíuleika matreiðslumeistara næstkomandi föstudag. Lífið 14.10.2008 08:00 Jákvæð skilaboð á erfiðum tíma Fjöldi fólks mætti á Hótel Borg síðastliðið fimmtudagskvöld til að hlusta á uppbyggilegan boðskap sem er byggður á nýútkominni bók Maxine Gaudio, Ferðalagið að kjarna sjálfsins. Salka forlag gefur bókina út í íslenskri þýðingu Malínar Brand og að sögn Hildar Hermóðsdóttur, eiganda og framkvæmdastjóra Sölku, var stemningin góð. Menning 14.10.2008 06:00 « ‹ ›
Ný vefsíða fyrir íslensk heimili „Þetta er vefur sem er miðjan fyrir þá sem eru að fara að versla eitthvað fyrir heimilið eða leita að einhverju sem tengist heimilinu," svarar Davið Lúter Sigurðarson eigandi Eignaland.is þegar Vísir spyr hann um nýja vefinn. Lífið 16.10.2008 12:31
Eiginkonan yfirgefur David kynlífsfíkil Leikarinn David Duchovny, 48 ára, sem farið hefur meðal annars með hlutverk alríkismannsins Fox Mulder í X-Files þáttaröðunum er skilinn við leikkonuna Téa Leoni. Lífið 16.10.2008 09:38
Gallery verður Projects Tekið hefur til starfa sýningarrýmið 101 Projects. Eins og nafnið gefur til kynna er 101 Project á vegum 101 Gallery og byggir á grunni þess, enda rekið í sama húsnæði. Í sýningarrýminu 101 Projects verður áfram boðið upp á samtímamyndlist, með aukinni áherslu á sýningar framsækinna, alþjóðlegra myndlistarmanna. Listrænn stjórnandi 101 Projects er Birta Guðjónsdóttir. Menning 16.10.2008 07:00
Sílspikað í Hafnarhúsinu Spikfeitt tónlistarkvöld bíður gesta á Airwaves í kvöld og eflaust verður sílspikaðasta upplifunin á Listasafni Reykjavíkur. Þar spila þrjár áhugaverðar erlendar sveitir í beit. Tónlist 16.10.2008 06:00
Roy vann verðlaun Norðurlandaráðs Sænski kvikmyndaleikstjórinn Roy Anderson og framleiðandi hans Pernilla Sandström fengu í gær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2008 fyrir kvikmyndina Þið, sem lifið: „Í þessari stórkostlegu kvikmynd Þið, sem lifið veltir Roy Andersson fyrir sér lífinu, dauðanum og veikleikum mannskepnunnar. Bíó og sjónvarp 16.10.2008 06:00
Hart í bak aftur á svið Annað kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið Hart í bak eftir Jökul Jakobsson á Stóra sviðinu í leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar. Er þetta í þriðja sinn sem verkið er sett á svið í Reykjavík en það var frumsýnt 1962 í Iðnó. Menning 16.10.2008 05:00
Skautalag komið út Hljómsveitin Ghostigital hefur gefið út nýtt lag sem nefnist Hoovering Hoover Skates, eða Svífandi ryksuguskautar. Fjallar textinn um uppfinningamann sem er í skýjunum yfir nýjasta sköpunarverki sínu. Listahópurinn Weird Girls hefur búið til myndband við lagið þar sem hjólaskautar leika stórt hlutverk. Tónlist 16.10.2008 05:00
Flagari Britneyjar gríðarlega vinsæll Svo virðist sem bandaríska söngkonan Britney Spears sé ekki alveg af baki dottinn ef marka má viðbrögð við nýju myndbandi við lagið Womanizer sem útleggjast mætti á íslensku sem Flagarinn. Lífið 15.10.2008 21:38
Síðustu sýningar Oakland to Iceland Heimildamyndin From Oakland to Iceland verður sýnd í Regnboganum á morgun, fimmtudag og föstudag í tengslum við Airwaves tónlistarhátíðina. Þetta verða síðustu sýningar myndarinnar á Íslandi. Lífið 15.10.2008 15:56
Fréttaritari Rúv þambar sunnlenskan bjór í beinni frá Wall Street Núna þegar efnahagshörmungarnar ganga yfir land og þjóð eru fáir betur í stakk búnir til að taka á hörmungunum en Sunnlendingar. Sunnlendingar hafa hrist af sér Suðurlandsskjálfta, Buffaló skó og vafasamari þingmenn en hollt er að fara yfir í þessari tilkynningu. Lífið 15.10.2008 15:27
Bubbatónleikum í Köben ekki aflýst „Sögusagnir um að ekki verði af tónleikunum eru úr lausu lofti gripnar," segir Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba Morthens sem er staddur í Kaupmannahöfn ásamt starfsfólki Iceland Exxpress að undirbúa Bubbatónleika. Lífið 15.10.2008 12:38
Sigurður Einarsson keypti hús fyrir 10 milljónir punda Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings er sagður hafa keypt sér hús í London fyrir 10,5 milljónir punda eða um tvo milljarða íslenskra króna. Húsið keypti Sigurður aðeins mánuði áður en Kaupþing var þjóðnýttur í síðustu viku. Lífið 15.10.2008 11:17
Niðurlút Madonna að skilja Söngkonan Madonna, 50 ára, og kvikmyndaleikstjórinn Guy Ritchie, 40 ára, eru að skilja ef marka má fjölmiðla beggja vegna Atlantshafsins. Fullyrt er að hjónaband þeirra er á enda. Sjálf hefur Madonna sem og talsmenn hennar ítrekað vísað orðrómi um skilnað á bug. Lífið 15.10.2008 11:03
Svíar fengu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Sænski kvikmyndaleikstjórinn Roy Anderson og Pernilla Sandstrom framleiðandi hljóta kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2008 fyrir kvikmyndina Þið, sem lifið. Lífið 15.10.2008 10:35
Reykjavík! í sandpappír Útgáfan Kimi Records frá Akureyri heldur sérstakt Kima-kvöld á Tunglinu (Gauki á Stöng). Boðið er upp á eðaldagskrá. Mexíkóska einmenningssveitin Halo Between hefur leik kl. 19, svo koma Hellvar, Morðingjarnir, Borko, Benni Hemm Hemm, Hjaltalín, Retro Stefson og Reykjavík! Tónlist 15.10.2008 07:00
Sigurður frumflytur á Háskólatónleikum í dag Hádegistónleikaröð á vegum Háskóla Íslands hefur síðustu vetur gert sitt til að gleðja tónlistarunnendur á höfuðborgarsvæðinu enda metnaðarfull og áhugaverð dagskrá. Það er því mörgum eflaust fagnaðarefni að tónleikaröðin fer af stað á nýjan leik með tónleikum Kvartetts Sigurðar Flosasonar í Norræna húsinu í hádeginu í dag. Kvartettinn mun þar frumflytja nýja tónlist eftir Sigurð. Menning 15.10.2008 07:00
Klezmer á konsert Það var fullt á sunnudagskvöld í Neskirkju þegar söngsveitin Fílharmónía hélt þar tónleika á sunnudag. Í kvöld gefst öllum þeim sem misstu af sunnudagstónleikunum tækifæri til að mæta og sjá og heyra kórinn flytja þjóðlagatónlist gyðinga frá Austur-Evrópu, klezmer, sem hefur átt sívaxandi vinsældum að fagna hér á landi á liðnum árum. Tónlist 15.10.2008 06:15
Kaótískt ástand í bransanum Anthony Volodkin, stofnandi einnar mikilvægustu tónlistarsíðu internetsins, Hype Machine (hypem.com), er staddur hérlendis til að taka þátt í tónlistarráðstefnunni You Are in Control á vegum Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi við Anthony um framtíðina í tónlist. Tónlist 15.10.2008 05:45
Gefa út blað um Airwaves Tímaritið Reykjavík Grapevine stendur fyrir daglegri útgáfu tónlistarblaðsins Grapevine Airwaves á meðan tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stendur yfir. Tónlist 15.10.2008 05:15
Tók ekki upp með Björk Samkvæmt útgáfufélagi hljómsveitarinnar Radiohead hefur söngvarinn Thom Yorke ekki tekið upp neitt nýtt efni með Björk. Nýtt smáskífulag söngkonunnar, Náttúra, þar sem Yorke syngur bakraddir undir áköfum trommutakti, kemur út 20. október og samkvæmt fregnum úr herbúðum Bjarkar tóku þau lagið upp saman. Lífið 15.10.2008 05:00
Tónleikar í Hljómalind Fjöldi hljómsveita kemur fram á kaffihúsinu Hljómalind meðan á Iceland Airwaves stendur, dagana 15. til 19. október. Á meðal þeirra verða breska sveitin Florence and the Machine, Jamie de Moon frá Bandaríkjunum, Digital Madness, Sagtmóðigur, Dys og Mai Chi frá Bretlandi. Tónlist 15.10.2008 05:00
Woyzek sýndur í New York Vesturport sýnir sviðsetningu Gísla Arnar Garðarssonar á Woyzek í New York í vikunni. Nær fimmtíu manna flokkur hélt til New York á sunnudag og eru þrjár sýningar á verkinu á vegum BAM-hátíðarinnar. Menning 15.10.2008 05:00
Söngkonur í aðalhlutverki „Ég talaði við stelpur sem mig langaði til að sjá spila og við ákváðum að stofna Trúbatrixur sem yrði grundvöllur fyrir okkur allar til að koma okkur á framfæri,“ segir tónlistarkonan Myrra Rós Þrastardóttir um Trúbatrixur sem samanstanda af þjóðþekktum og upprennandi íslenskum söngkonum. Tónlist 15.10.2008 03:30
Plata Hjaltalín uppseld hjá útgefanda Fyrstu fimm þúsund eintökin af Sleepdrunk Seasons, frumburði hljómsveitarinnar Hjaltalín, eru nú uppseld hjá útgefanda. Í stað þess að panta inn ný eintök af upprunalegu útgáfunni var þess í stað ákveðið að taka inn upplag af bresku útgáfu plötunnar sem inniheldur lagið Þú komst við hjartað í mér. Lagið, sem nýlega sló Íslandsmet í sölu á Tónlist.is, verður því loksins fáanlegt á efnislegri plötu með Hjaltalín en áður hafði það komið út á Pottþétt safnplötu. Lífið 14.10.2008 21:34
Davíð frá, krónan út, og ríkisstjórnin fellur „Ég held að við leggjum niður krónuna og göngum í Evrópusambandið. Ísland mun ganga til liðs við heiminn og nýtt fólk komast til valda," segir Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur. Lífið 14.10.2008 16:01
Jennifer Aniston og John byrjuð saman á ný Söngvarinn John Mayer var ekki tíður gestur á síðum slúðurblaðanna áður en hann ruglaði reitum við Jennifer Aniston. Lífið 14.10.2008 14:55
Gerard Depardieu harmi sleginn yfir andláti sonar Franski leikarinn Gerard Depardieu, er harmi sleginn yfir andláti elsta sonar hans, 37 ára Guillaume Depardieu. Lífið 14.10.2008 11:40
Tónaflóð á fjörutímum í Kaffi Hljómalind Iceland Airwaves, Nýja Samvinnuhreyfingin og lífræna kaffihúsið: Hljómalind (Laugavegi 23), bjóða öllum íslendingum og útlendingum í örlitla afslöppun frá gengishrunadansi heimsins með spennandi upplifun í ríku mússík- og myndmáli 15. til 19. okt. nk. Lífið 14.10.2008 11:33
Pressa að fá gullið Íslenska kokkalandsliðið er á leið á Ólympíuleika matreiðslumeistara. Erfið keppni er fram undan. „Við fengum silfur síðast þegar við fórum og brons þarsíðast, svo nú er pressan að fá gullið,“ segir Ragnar Ómarsson, þjálfari kokkalandsliðsins, sem heldur út á Ólympíuleika matreiðslumeistara næstkomandi föstudag. Lífið 14.10.2008 08:00
Jákvæð skilaboð á erfiðum tíma Fjöldi fólks mætti á Hótel Borg síðastliðið fimmtudagskvöld til að hlusta á uppbyggilegan boðskap sem er byggður á nýútkominni bók Maxine Gaudio, Ferðalagið að kjarna sjálfsins. Salka forlag gefur bókina út í íslenskri þýðingu Malínar Brand og að sögn Hildar Hermóðsdóttur, eiganda og framkvæmdastjóra Sölku, var stemningin góð. Menning 14.10.2008 06:00