Lífið

Brotist inn hjá Susan Boyle

16 ára strákur hefur verið ákærður fyrir að brjótast inn til söngkonunnar Susan Boyle á dögunum en hún varð heimsfræg á einni nóttu þegar hún kom fram í sjónvarpsþættinum X Factor í Bretlandi. Susan kom að drengnum inni í íbúðinni en hún hafði verið að syngja inn á lag til hjálpar fórnarlamba jarðskjálftans á Haítí.

Lífið

Blæbrigði litarins í vatni

Nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum viðamikil sýning sem Aðalsteinn Ingólfsson dró saman af vatnslitaverkum íslenskra myndlistarmanna frá upphafi til okkar daga. Samfara sýningarhaldinu var á dögunum gefin út vönduð bók um íslenska hefð í vatnslitamálun sem hann ritstýrir og nú um helgina er

Lífið

Bræður í norðlenskum gamanþáttum

Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „

Lífið

Conan með grínsýningu

Spjallþáttastjórnandinn fyrrverandi Conan O"Brien ætlar að ferðast um Norður-Ameríku með nýja grínsýningu þar sem uppistand og tónlistaratriði verða á dagskránni. Með í för verður aðstoðarmaður Conans, And

Lífið

Eðlur og slöngur í Húsdýragarðinum í sumar

„Hvað mig persónulega varðar þá dreymdi mig aldrei um að fá svona safn. Þetta er þvílíkur happafengur fyrir gesti garðsins,“ segir Tómas Óskar Guðjónsson, forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Garðinum áskotnaðist nýlega eitt stærsta safn uppstoppaðra fugla og spendýra s

Lífið

Harry og Heimir hættir - í bili

Þeir félagar Sigurður Sigurjónsson, Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason kveðja hlutverk sín í Harry og Heimi nú í lok mars eftir sjö mánuði fyrir fullu húsi. Það er hundraðasta sýning í kvöld á þessu vinsæla útvarpsleikriti og hafa hátt í tuttugu þúsund áhorfendur séð það frá í haust.

Lífið

Dikta sigrar Ísland

Hljómsveitin Dikta er búin að eiga tvö lög á toppi Lagalistans í ár þrátt fyrir að mars sé aðeins hálfnaður. Hljómsveitin hefur aldrei verið heitari en nú eftir þrjár plötur og mörg ár í harkinu.

Lífið

Ég veit hvar bin Laden er

Íslenska heimildarmyndin Feathered Cocaine verður frumsýnd á kvikmynda-hátíð Roberts De Niro, Tribeca, í lok apríl í New York. Kvikmyndagerðarmennirnir voru ansi nálægt því að hitta alræmdasta hryðjuverkamann heims.

Lífið

Frumflutt verk hjá Caput

Á morgun kl. 17 verður helsta súpergrúppa landsins, Caput, að spila í Sölvhóli, sal Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu, og verða sjö ópusar á efnis-skránni. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni við tónlistardeild Listaháskólans.

Lífið

Avatar snýr aftur í bíó

Leikstjórinn James Cameron og framleiðandinn Fox eru í viðræðum um að endursýna stórmyndina Avatar í þrívíddarbíóum í sumar. Í myndinni verða atriði sem komumst ekki í frumútgáfuna. Hugsunin

Lífið

Dyah vill vera dagskrárstjóri

„Ég hef nýtt menntun mína á vinnumarkaðinum, en ég hef alltaf haft áhuga á því,“ segir hin 29 ára gamla Dyah Anggraini, sem er ein af 37 umsækjendum um starf dagskrárstjóra Sjónvarpsins.

Lífið

Í augnhæð barna

„Á þessari sýningu er verið að vinna með hugarheim barna, ímyndunarafl og þroska,“ segir Tinna Gunnarsdóttir, vöruhönnuður og sýningarstjóri sýningarinnar Í barnastærð sem opnuð verður í Hafnarborg í dag. Á henni

Lífið

Engin ólögleg fíkniefni í líkama Haims

Corey Haim, stjarnan úr Lost Boys, var krufinn í gærmorgun. Engin ólögleg fíkniefni fundust í líkama hans, að því er tímaritið Now fullyrðir. „Það er ekki búið að úrskurða um dánarorsök,“ segir Craig Harvey, dánardómstjóri, í LA við tímaritið People. Læknirinn sagðist meðal annars hafa séð að lungnaæðarnar hefðu verið skaddaðar og vatn verið í lungunum. orey lést á spítala á miðvikudaginn. Hann var 38 ára að aldri.

Lífið

Elton John hótað lífláti

Lögreglan í Atlanta handtók á miðvikudaginn trúarofstækismann að nafni Neal Horsley fyrir meintar hótanir hans gegn söngvaranum Elton John.

Lífið

Lögfræði-mottur með forystu í skeggkeppni

Karlmenn hafa heldur betur snúið bökum saman í mars en ófáir karlar skarta yfirvararskeggi til stuðnings átakinu um þessar mundir. Á vefsíðu átaksins, karlmennogkrabbamein.is, hafa þúsundir manna skráð sig til leiks og safnað tæpum 9 milljónum króna í áheitum.

Lífið

Getur ekki hætt að hugsa um brjóstin á Katy Perry

Sjónvarpsstjarnan Khloe Kardashian heldur að hún sé tvíkynhneigð því hún segist ekki geta hætt að hugsa um brjóstin á bresku söngkonunni Katy Perry. Khloe, sem er gift körfuboltmanninum Lamar Odom og leikur með Los Angeles Lakers, segir að brjóstin á Katy séu stórfengleg.

Lífið

Victoria Beckham hrygg yfir dauða Corey Haim

Andlát unglingastjörnunnar Corey Haim kom Victoriu Beckham í opna skjöldu. Þau fóru á fáein stefnumót árið 1995. Victoria segir að þau hafi ekki sofið saman á sínum tíma þar sem Haim hafði ekki áhuga á því. „Mesta sem við gerðum var að kyssast,“ hefur Daily Mail eftir Victoriu sem kveðst vera hrygg yfir andláti Haim.

Lífið

Sigraði í fegurðarsamkeppni hjákvenna Tiger Woods

Barþernan Jamie Jungers sigraði fegurðarsamkeppni á milli hjákvenna Tigers Woods í sjónvarpsþætti útvarpsstjörnunnar Howard Stern á dögunum. Stern, sem er frægur fyrir að vera óforbetranlegur, fékk hjákonur golfarans til þess að mæta í þáttinn til þess að keppa um það hver væri hin sanna hjákona Tiger Woods.

Lífið

Safnahelgi á Suðurnesjum

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á sameiginlega dagskrá nú um helgina 13.-14. mars næstkomandi undir yfirskriftinni „Safnahelgi á Suðurnesjum”. Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því verður margt á döfinni. Ókeypis er á öll söfn.

Lífið

Fóstbræður á leiksvið

Grínhópurinn Fóstbræður hertekur stóra svið Borgarleikhússins í mars á næsta ári þegar ný leiksýning úr smiðju hans verður frumsýnd. Upphaflegi hópurinn kemur að þessari uppfærslu en hann samanstendur af Jóni Gnarr, Benedikt Erlingssyni, Sigurjóni Kjartanssyni, Gunnari Jónssyni, Helgu Brögu og Hilmi Snæ Guðnasyni. Benedikt mun hins vegar láta sér nægja að sitja í leikstjórastólnum. Hópurinn hefur þegar hist á nokkrum fundum og er byrjaður að skrifa handrit að sýningunni.

Lífið

Þungarokk fyrir dómnefnd

Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle verður haldin á Sódómu Reykjavík á laugardaginn. Sjö hljómsveitir berjast um að komast út til að spila á hátíðinni Wacken Open Air í Þýskalandi og taka þátt í lokakeppni Wacken Metal Battle þar. Til mikils er að vinna, því sigursveitin fær plötusam

Lífið

Árshátíð FB og Frumskógarlögmálið

Árshátíð FB var haldin í gær og gekk allt mjög vel! Dagurinn byrjaði þó a frumsýningu árshátíðarleikritssins, Frumskógarlögmálið, og var svo farið í árshátíðarmatinn í Súlnasal Hótel Sögu og svo á ballið í Turninum í Kópavogi.

Lífið

Josefin sannfærði systur sína um að skilja ekki við Tiger

Það var Josefin, mágkona Tigers Woods, sem sannfærður Elínu, systur sína, um að skilja ekki við Tiger. Þetta kemur fram á vefnum Radaronline. Þar segir að Elin hafi ráðið snjallan skilnaðarlögfræðing eftir að hún komst að því að Tiger hefði margsinnis haldið framhjá henni.

Lífið

Gettu betur: FB - FSu

Laugardaginn 27. febrúar, mættu strákarnir okkar í Gettu Betur liði FSu í 8 liða úrslitum spurningakeppninnar. Keppnin fór fram í myndveri Útvarpshússins við Efstaleiti. Liðið okkar skipa þeir Jóhann Andri Kristjánsson, Sigurgeir Örn Sigurgeirsson og Þorvaldur Hauksson en þeir hafa staðið sig eins og hetjur í keppnunum.

Lífið