Lífið Jón Gnarr fagnar mögulegu framboði í Kaliforníu „Það væri ógeðslega gaman ef Besti flokkurinn næði að fella repúblikana í Kaliforníu. Það myndi alveg gera daginn, þann daginn,“ segir Jón Gnarr, næsti borgarstjóri í Reykjavík. Lífið 9.6.2010 07:00 Miley segist ekki vita hvað venjulegt líf er Hin unga söngkona Miley Cyrus segist aldrei hafa lifað eðlilegu lífi vegna frægðarsólar föður síns, þjóðlagasöngvarans Billy Ray Cyrus, sem gerði garðinn frægan árið 1991 með laginu Achy Breaky Heart. Lífið 9.6.2010 07:00 Tom og Katie reyna að eignast annað barn Bandaríski hjartaknúsarinn Tom Cruise upplýsir í viðtali við OK!-tímaritið að það hafi verið ást við fyrstu sýn þegar fundum þeirra Katie Holmes bar saman. Lífið 9.6.2010 06:00 Haffi Haff heldur þrenna útgáfutónleika Haffi Haff heldur þrenna útgáfutónleika á NASA á morgun. Lífið 8.6.2010 21:37 Annie Mist á leið á HM í CrossFit Annie Mist Þórisdóttir Annie var farin að hanga í borðplötum löngu áður en hún fór að ganga. Hún sigraði í meistaraflokki kvenna á CrossFit-leikunum um helgina, annað árið í röð. Lífið 8.6.2010 18:00 Viltu fjölskyldu eða vera hommi? - myndband Við notuðum tækifærði í afmæli Sigríðar Klingenberg og spurðum Guðberg Garðarsson eða Begga eins og hann er kallaður um stráka sem eru gagnkynhneigðir (straight) og velja að verða samkynhneigðir (gay)? Sko strákarnir sem eru straight þeir eru velkominr í okkar gayheim skilurðu!" Ég veit um einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex, sjö sem fengu að velja. Viltu familíu eða gay (?) og þeir völdu gay," útskýrir Beggi. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið efst í fréttinni . Lífið 8.6.2010 17:00 Rúnar Freyr kynnir Grímuna Grímuhátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 þann 16. júní. Rúnar Freyr Gíslason verður kynnir hátíðarinnar. Lífið 8.6.2010 16:00 Þjóðverjar vilja íslenskan Bankster Guðmundur Óskarsson er kominn á höfundalista þýska forlagsins Frankfurter Verlagsanstalt, sem ætlar að þýða sigurverk Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Bankster. Lífið 8.6.2010 15:40 Gáfuleg sjónvarpsstjarna - myndband „Það er ógáfulegt að reyna að vera gáfulegur, reyndar jafnvel ógæfulegt," segir Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir annar stjórnandi sjónvarpsþáttarins Ísland í dag spurð hvort hún reyni að vera gáfuleg í sjónvarpinu. „Meira að segja leikskólabörn sjá í gegnum slíkt. Í sjónvarpi eins og annarsstaðar er best að vera maður sjálfur. Svo fær maður oft skemmtilegustu svörin við ógáfulegum spurningum," segir hún. „Afmælið hennar Siggu var stórkostlegt. Hef sjaldan séð litríkari afmælisveislu. Lét Gay Pride líta út eins og skrúðgöngu bankamanna í samanburðinum. Fyrir utan afmælisbarnið sjálft, sem toppaði meira að segja sjálfa sig í klæðaburði, eru átján sentimetra hælar Díönu Ómel eftirminnilegastir. Ég er ennþá með hálsríg eftir að hafa talað við hann." Hvenær fáum við að sjá innslagið úr afmælinu hennar Siggu á Stöð2? „Innslagið verður sýnt annað kvöld. Get alveg lofað stuði, enda ekki á hverjum degi sem maður sér tveggja metra klæðskiptinga, dansandi engla og súlustelpur á ljósastaurum á einum og sama staðnum." Lífið 8.6.2010 15:00 Siggi Hall: Á ég að grilla kellinguna þína eða hvað? Nýjasta tónlistarmyndband Steinda Jr. tekur óvænta stefnu þegar Siggi Hall er kynntur til leiks í Þjóðleikhúskjallaranum sem bandbrjálaður og morðóður kokkur. Lífið 8.6.2010 14:00 Sumir voru pirraðir - myndband Eins og myndskeiðið sýnir ákvað ónefndur klæðskiptingur sem kallar sig Hákon Hildibrand dragdrottning skyndilega að hætta að spjalla við okkur í miðju viðtali. Lífið 8.6.2010 13:00 Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. Lífið 8.6.2010 12:00 Viðtal: Móðir 3 ára drengs með bráðahvítblæði Við höfðum samband við Eddu Viðarsdóttur móður þriggja ára gamals drengs sem heitir Emil Ágúst Þórisson. Emil greindist með bráðahvítblæði í janúar 2010. Síðan þá hefur hann verið í mjög erfiðri meðferð sem hefur reynt mikið á hann og alla hans fjölskyldu. Til að létta undir með fjölskyldunni hafa nokkrir vinir foreldra Emils, Eddu Viðarsdóttur og Þóris Úlfarssonar, ákveðið að standa fyrir tónleikum þeim til styrktar. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum Kópavogi fimmtudaginn 10.júní klukkan 20:00. „Vinir og vandamenn sjá um að halda styrktartónleikana fyrir okkur. Hannes Friðbjarnarsson í Buff á heiðurinn af þessu glæsilega framtaki ásamt mörgum öðrum vinum okkar," segir Edda í upphafi samtals okkar áður en við spyrjum um heilsu Emils. Í aðstæðum sem þessum sér maður hvað vináttan hefur markað djúp spor. Hvernig hefur Emil litli það? „Hann hefur það svona ágætt í dag. Hann er búinn að vera mjög lasinn. Það er misjafnt hvernig börn bregðast við lyfjunum. Hann hefur verið mjög lasinn síðan hann greindist í byrjun janúar á meðan önnur börn þola lyfin aðeins betur. Hann hefur ekki labbað í rúma þrjá mánuði. Aukaverkanirnar sem hann er að fá eru slæmar, hann er voðalega óheppinn hvað það varðar," segir Edda. „Við foreldrar Emils höfum ekkert getað unnið. Ég er heima í fæðingarorlofi. Bróðir hans, Viðar Snær, varð átta mánaða í fyrradag (6. júní). Hann var tveggja mánaða þegar Emil greindist. Ég á tvær eldri dætur og Þórir einn eldri son og svo eigum við þá tvo saman" segir Edda. Eru batahorfur góðar hjá Emil? „Batahorfurnar hjá börnum með ALL tegundina af hvítblæði eins og Emil er með eru um 85% en nær 90% á Íslandi vegna góðrar meðferðar hjá krabbameinsveikum börnum," segir Edda. „Við erum frekar bjartsýn með batahorfur hjá Emil enda vona ég að hann sé komin yfir erfiðasta hjallann en tvö ár eru enn eftir af meðferðinni svo að við erum bara rétt farin að stað og við vonum að Guð verði Emil, litlu hetjunni okkar hliðhollur í þessari miklu baráttu." Meðfylgjandi má sjá myndir af Emil litla. Hér má sjá nánari upplýsingar um styrktartónleikana sem enginn sem vill veita fjölskyldunni hjálparhönd ætti að láta fram hjá sér fara. Lífið 8.6.2010 10:45 Herra Hinsegin var 130 kg - myndband „Já ég var tæplega 130 kíló. Í dag er ég eitthvað um 86 kíló," viðurkenndi nýkjörinn Herra Hinsegin, Vilhjálm Þór Davíðsson, frá Ólafsfirði, þegar við spjölluðum við hann í gær. „Ég tók þá ákvörðun þegar ég var rúmlega sautján ára að þetta væri ekki líf sem ég ætlaði að fara í," sagði Villi. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Villa. Lífið 8.6.2010 08:00 Sammi hitti átrúnaðargoðið í Noregi „Hann var ferlega flottur," segir Samúel Jón Samúelsson sem hitti eitt af átrúnaðargoðum sínum, nígeríska trommuleikarann Tony Allen, á Nattjazz-tónlistar-hátíðinni í Noregi. Þar spilaði Samúel ásamt Stórsveit sinni deginum á undan Allen við góðar undirtektir. Lífið 8.6.2010 05:30 Kallakór Kaffibarsins hefur upp raust sína Nýstofnaður Kallakór Kaffibarsins samanstendur af syngjandi hesta- og bjórdrykkjumönnum sem hafa lengi stundað hinn víðfræga skemmtistað. Lífið 8.6.2010 05:00 Formið kemur með kynlífi Robbie Williams hefur upplýst hvernig hann heldur sér í svona góðu formi. Fyrir utan að hlaupa nokkra kílómetra á dag og borða hollt þá er lykillinn kynlíf. Lífið 8.6.2010 04:00 Óli Palli frumsýnir Þyrlurokksmynd Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2, frumsýnir á næstunni heimildarmynd um tónleikana Þyrlurokk sem hann hélt í heimabæ sínum Akranesi fyrir tuttugu árum. Lífið 8.6.2010 03:30 Mamma Mia! til Kína Söngleikurinn Mamma Mia! verður fyrsti vestræni söngleikurinn sem settur verður í almennar sýningar í Kína. Mamma Mia! byggir sem kunnugt er á lögum sænsku hljómsveitarinnar Abba en þetta verður þrettánda tungumálið sem söngleikurinn er þýddur á. Lífið 8.6.2010 03:15 Fjármagnar plötu á netinu „Í raun er ég að selja diskinn fyrirfram," segir djasspíanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir sem notar síðuna Kickstarter.com til að fjármagna plötu sem hún hljóðritaði í New York í fyrra. Hún ætlar einnig að nota peningana í útvarpsherferð í Bandaríkjunum. Lífið 8.6.2010 03:00 Claudia Schiffer hneykslar í gervi svartrar fyrirsætu Claudia Schiffer hefur ekki verið þekkt fyrir að ganga fram af fólki heldur þykir fyrirsætan fremur hefðbundin. Samstarf hennar og Karl Lagerfeld gæti þó breytt þeirri ímynd. Lífið 8.6.2010 03:00 Tónleikar hjá Nammidegi Hljómsveitin Nammidagur heldur tónleika á Dillon á fimmtudag og á Karamba daginn eftir. Lífið 8.6.2010 03:00 Athugasemd frá ráðherra Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur gert athugasemd vegna fréttar í menningu á laugardag um fjárveitingar á síðustu ellefu árum til ýmissa aðila vegna bókaútgáfuverkefna af ýmsu tagi. Segir Katrín að ranghermt sé í fréttinni að fjárveitingar þessar séu af ráðstöfunar-fé menntamálaráðuneytis, heldur komi þær inn í fjárlög ár hvert frá fjárveitinganefnd. Lífið 8.6.2010 03:00 22 myndir á Stuttmyndadögum Alls hafa 22 nýjar íslenskar stuttmyndir verið valdar á Stuttmyndadaga í Reykjavík sem haldnir verða í Kringlubíói á miðvikudag. Tæplega fjörutíu myndir bárust en dómnefndin valdi þær 22 bestu. Lífið 8.6.2010 02:00 Hafnaði Coke og Pepsi Breska söngkonan M.I.A hefur hafnað tilboðum frá gosdrykkjarisunum Coke og Pepsi um að gerast andlit auglýsingaherferða þeirra. Lífið 8.6.2010 01:30 Stúlknakór í Hallgrímskirkju Stúlknakór Kaupmannahafnar kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20. Lífið 8.6.2010 01:30 Útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood „Bandaríkin og Ísland glíma við sömu vandamálin. Við erum með nokkra ráðandi flokka sem tala alltaf um sömu hlutina og koma engu í verk. Mér finnst Jón Gnarr hafa áhugaverða nálgun," segir bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin. Lífið 8.6.2010 01:00 Willis auglýsir vodka Leikarinn Bruce Willis hefur að undanförnu birst í auglýsingum á netinu fyrir pólska vodkategund. „Ég er ekki bara fjallmyndarleg hasarmyndahetja með sönghæfileika," grínast Willis í einni auglýsingunni. Willis, sem er 55 ára, á hlut í fyrirtækinu Belvedere SA, sem framleiðir vodkann. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins Willis hafa verið valinn vegna þess að hann væri alvöru náungi Lífið 8.6.2010 00:30 Stjörnurnar fagna með MTV Kvikmyndaverðlaun MTV voru veitt um helgina og skærustu stjörnurnar mættu að sjálfsögðu á svæðið. Lífið 8.6.2010 00:01 Pacas kemur til bjargar - myndband Í stórafmæli Sigríðar Klingenberg í Nauthólsvík í gærkvöldi urðum við vitni að góðmennsku Pacas þegar hann náði að halda upp klæðskipting sem missteig sig eitthvað í miðjum dansi. Fjöldi klæðskiptinga dansaði eins og myndbandið sýnir fyrir fjölda gesta sem saman voru komnir til að fagna með Sigríði og vinum hennar og fjölskyldu. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið efst í fréttinni ef þú vilt sjá Pacas og umræddan klæðskipting sem leiðist ekki dansinn. Lífið 7.6.2010 18:08 « ‹ ›
Jón Gnarr fagnar mögulegu framboði í Kaliforníu „Það væri ógeðslega gaman ef Besti flokkurinn næði að fella repúblikana í Kaliforníu. Það myndi alveg gera daginn, þann daginn,“ segir Jón Gnarr, næsti borgarstjóri í Reykjavík. Lífið 9.6.2010 07:00
Miley segist ekki vita hvað venjulegt líf er Hin unga söngkona Miley Cyrus segist aldrei hafa lifað eðlilegu lífi vegna frægðarsólar föður síns, þjóðlagasöngvarans Billy Ray Cyrus, sem gerði garðinn frægan árið 1991 með laginu Achy Breaky Heart. Lífið 9.6.2010 07:00
Tom og Katie reyna að eignast annað barn Bandaríski hjartaknúsarinn Tom Cruise upplýsir í viðtali við OK!-tímaritið að það hafi verið ást við fyrstu sýn þegar fundum þeirra Katie Holmes bar saman. Lífið 9.6.2010 06:00
Haffi Haff heldur þrenna útgáfutónleika Haffi Haff heldur þrenna útgáfutónleika á NASA á morgun. Lífið 8.6.2010 21:37
Annie Mist á leið á HM í CrossFit Annie Mist Þórisdóttir Annie var farin að hanga í borðplötum löngu áður en hún fór að ganga. Hún sigraði í meistaraflokki kvenna á CrossFit-leikunum um helgina, annað árið í röð. Lífið 8.6.2010 18:00
Viltu fjölskyldu eða vera hommi? - myndband Við notuðum tækifærði í afmæli Sigríðar Klingenberg og spurðum Guðberg Garðarsson eða Begga eins og hann er kallaður um stráka sem eru gagnkynhneigðir (straight) og velja að verða samkynhneigðir (gay)? Sko strákarnir sem eru straight þeir eru velkominr í okkar gayheim skilurðu!" Ég veit um einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex, sjö sem fengu að velja. Viltu familíu eða gay (?) og þeir völdu gay," útskýrir Beggi. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið efst í fréttinni . Lífið 8.6.2010 17:00
Rúnar Freyr kynnir Grímuna Grímuhátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 þann 16. júní. Rúnar Freyr Gíslason verður kynnir hátíðarinnar. Lífið 8.6.2010 16:00
Þjóðverjar vilja íslenskan Bankster Guðmundur Óskarsson er kominn á höfundalista þýska forlagsins Frankfurter Verlagsanstalt, sem ætlar að þýða sigurverk Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Bankster. Lífið 8.6.2010 15:40
Gáfuleg sjónvarpsstjarna - myndband „Það er ógáfulegt að reyna að vera gáfulegur, reyndar jafnvel ógæfulegt," segir Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir annar stjórnandi sjónvarpsþáttarins Ísland í dag spurð hvort hún reyni að vera gáfuleg í sjónvarpinu. „Meira að segja leikskólabörn sjá í gegnum slíkt. Í sjónvarpi eins og annarsstaðar er best að vera maður sjálfur. Svo fær maður oft skemmtilegustu svörin við ógáfulegum spurningum," segir hún. „Afmælið hennar Siggu var stórkostlegt. Hef sjaldan séð litríkari afmælisveislu. Lét Gay Pride líta út eins og skrúðgöngu bankamanna í samanburðinum. Fyrir utan afmælisbarnið sjálft, sem toppaði meira að segja sjálfa sig í klæðaburði, eru átján sentimetra hælar Díönu Ómel eftirminnilegastir. Ég er ennþá með hálsríg eftir að hafa talað við hann." Hvenær fáum við að sjá innslagið úr afmælinu hennar Siggu á Stöð2? „Innslagið verður sýnt annað kvöld. Get alveg lofað stuði, enda ekki á hverjum degi sem maður sér tveggja metra klæðskiptinga, dansandi engla og súlustelpur á ljósastaurum á einum og sama staðnum." Lífið 8.6.2010 15:00
Siggi Hall: Á ég að grilla kellinguna þína eða hvað? Nýjasta tónlistarmyndband Steinda Jr. tekur óvænta stefnu þegar Siggi Hall er kynntur til leiks í Þjóðleikhúskjallaranum sem bandbrjálaður og morðóður kokkur. Lífið 8.6.2010 14:00
Sumir voru pirraðir - myndband Eins og myndskeiðið sýnir ákvað ónefndur klæðskiptingur sem kallar sig Hákon Hildibrand dragdrottning skyndilega að hætta að spjalla við okkur í miðju viðtali. Lífið 8.6.2010 13:00
Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. Lífið 8.6.2010 12:00
Viðtal: Móðir 3 ára drengs með bráðahvítblæði Við höfðum samband við Eddu Viðarsdóttur móður þriggja ára gamals drengs sem heitir Emil Ágúst Þórisson. Emil greindist með bráðahvítblæði í janúar 2010. Síðan þá hefur hann verið í mjög erfiðri meðferð sem hefur reynt mikið á hann og alla hans fjölskyldu. Til að létta undir með fjölskyldunni hafa nokkrir vinir foreldra Emils, Eddu Viðarsdóttur og Þóris Úlfarssonar, ákveðið að standa fyrir tónleikum þeim til styrktar. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum Kópavogi fimmtudaginn 10.júní klukkan 20:00. „Vinir og vandamenn sjá um að halda styrktartónleikana fyrir okkur. Hannes Friðbjarnarsson í Buff á heiðurinn af þessu glæsilega framtaki ásamt mörgum öðrum vinum okkar," segir Edda í upphafi samtals okkar áður en við spyrjum um heilsu Emils. Í aðstæðum sem þessum sér maður hvað vináttan hefur markað djúp spor. Hvernig hefur Emil litli það? „Hann hefur það svona ágætt í dag. Hann er búinn að vera mjög lasinn. Það er misjafnt hvernig börn bregðast við lyfjunum. Hann hefur verið mjög lasinn síðan hann greindist í byrjun janúar á meðan önnur börn þola lyfin aðeins betur. Hann hefur ekki labbað í rúma þrjá mánuði. Aukaverkanirnar sem hann er að fá eru slæmar, hann er voðalega óheppinn hvað það varðar," segir Edda. „Við foreldrar Emils höfum ekkert getað unnið. Ég er heima í fæðingarorlofi. Bróðir hans, Viðar Snær, varð átta mánaða í fyrradag (6. júní). Hann var tveggja mánaða þegar Emil greindist. Ég á tvær eldri dætur og Þórir einn eldri son og svo eigum við þá tvo saman" segir Edda. Eru batahorfur góðar hjá Emil? „Batahorfurnar hjá börnum með ALL tegundina af hvítblæði eins og Emil er með eru um 85% en nær 90% á Íslandi vegna góðrar meðferðar hjá krabbameinsveikum börnum," segir Edda. „Við erum frekar bjartsýn með batahorfur hjá Emil enda vona ég að hann sé komin yfir erfiðasta hjallann en tvö ár eru enn eftir af meðferðinni svo að við erum bara rétt farin að stað og við vonum að Guð verði Emil, litlu hetjunni okkar hliðhollur í þessari miklu baráttu." Meðfylgjandi má sjá myndir af Emil litla. Hér má sjá nánari upplýsingar um styrktartónleikana sem enginn sem vill veita fjölskyldunni hjálparhönd ætti að láta fram hjá sér fara. Lífið 8.6.2010 10:45
Herra Hinsegin var 130 kg - myndband „Já ég var tæplega 130 kíló. Í dag er ég eitthvað um 86 kíló," viðurkenndi nýkjörinn Herra Hinsegin, Vilhjálm Þór Davíðsson, frá Ólafsfirði, þegar við spjölluðum við hann í gær. „Ég tók þá ákvörðun þegar ég var rúmlega sautján ára að þetta væri ekki líf sem ég ætlaði að fara í," sagði Villi. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Villa. Lífið 8.6.2010 08:00
Sammi hitti átrúnaðargoðið í Noregi „Hann var ferlega flottur," segir Samúel Jón Samúelsson sem hitti eitt af átrúnaðargoðum sínum, nígeríska trommuleikarann Tony Allen, á Nattjazz-tónlistar-hátíðinni í Noregi. Þar spilaði Samúel ásamt Stórsveit sinni deginum á undan Allen við góðar undirtektir. Lífið 8.6.2010 05:30
Kallakór Kaffibarsins hefur upp raust sína Nýstofnaður Kallakór Kaffibarsins samanstendur af syngjandi hesta- og bjórdrykkjumönnum sem hafa lengi stundað hinn víðfræga skemmtistað. Lífið 8.6.2010 05:00
Formið kemur með kynlífi Robbie Williams hefur upplýst hvernig hann heldur sér í svona góðu formi. Fyrir utan að hlaupa nokkra kílómetra á dag og borða hollt þá er lykillinn kynlíf. Lífið 8.6.2010 04:00
Óli Palli frumsýnir Þyrlurokksmynd Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður á Rás 2, frumsýnir á næstunni heimildarmynd um tónleikana Þyrlurokk sem hann hélt í heimabæ sínum Akranesi fyrir tuttugu árum. Lífið 8.6.2010 03:30
Mamma Mia! til Kína Söngleikurinn Mamma Mia! verður fyrsti vestræni söngleikurinn sem settur verður í almennar sýningar í Kína. Mamma Mia! byggir sem kunnugt er á lögum sænsku hljómsveitarinnar Abba en þetta verður þrettánda tungumálið sem söngleikurinn er þýddur á. Lífið 8.6.2010 03:15
Fjármagnar plötu á netinu „Í raun er ég að selja diskinn fyrirfram," segir djasspíanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir sem notar síðuna Kickstarter.com til að fjármagna plötu sem hún hljóðritaði í New York í fyrra. Hún ætlar einnig að nota peningana í útvarpsherferð í Bandaríkjunum. Lífið 8.6.2010 03:00
Claudia Schiffer hneykslar í gervi svartrar fyrirsætu Claudia Schiffer hefur ekki verið þekkt fyrir að ganga fram af fólki heldur þykir fyrirsætan fremur hefðbundin. Samstarf hennar og Karl Lagerfeld gæti þó breytt þeirri ímynd. Lífið 8.6.2010 03:00
Tónleikar hjá Nammidegi Hljómsveitin Nammidagur heldur tónleika á Dillon á fimmtudag og á Karamba daginn eftir. Lífið 8.6.2010 03:00
Athugasemd frá ráðherra Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur gert athugasemd vegna fréttar í menningu á laugardag um fjárveitingar á síðustu ellefu árum til ýmissa aðila vegna bókaútgáfuverkefna af ýmsu tagi. Segir Katrín að ranghermt sé í fréttinni að fjárveitingar þessar séu af ráðstöfunar-fé menntamálaráðuneytis, heldur komi þær inn í fjárlög ár hvert frá fjárveitinganefnd. Lífið 8.6.2010 03:00
22 myndir á Stuttmyndadögum Alls hafa 22 nýjar íslenskar stuttmyndir verið valdar á Stuttmyndadaga í Reykjavík sem haldnir verða í Kringlubíói á miðvikudag. Tæplega fjörutíu myndir bárust en dómnefndin valdi þær 22 bestu. Lífið 8.6.2010 02:00
Hafnaði Coke og Pepsi Breska söngkonan M.I.A hefur hafnað tilboðum frá gosdrykkjarisunum Coke og Pepsi um að gerast andlit auglýsingaherferða þeirra. Lífið 8.6.2010 01:30
Stúlknakór í Hallgrímskirkju Stúlknakór Kaupmannahafnar kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20. Lífið 8.6.2010 01:30
Útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood „Bandaríkin og Ísland glíma við sömu vandamálin. Við erum með nokkra ráðandi flokka sem tala alltaf um sömu hlutina og koma engu í verk. Mér finnst Jón Gnarr hafa áhugaverða nálgun," segir bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin. Lífið 8.6.2010 01:00
Willis auglýsir vodka Leikarinn Bruce Willis hefur að undanförnu birst í auglýsingum á netinu fyrir pólska vodkategund. „Ég er ekki bara fjallmyndarleg hasarmyndahetja með sönghæfileika," grínast Willis í einni auglýsingunni. Willis, sem er 55 ára, á hlut í fyrirtækinu Belvedere SA, sem framleiðir vodkann. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins Willis hafa verið valinn vegna þess að hann væri alvöru náungi Lífið 8.6.2010 00:30
Stjörnurnar fagna með MTV Kvikmyndaverðlaun MTV voru veitt um helgina og skærustu stjörnurnar mættu að sjálfsögðu á svæðið. Lífið 8.6.2010 00:01
Pacas kemur til bjargar - myndband Í stórafmæli Sigríðar Klingenberg í Nauthólsvík í gærkvöldi urðum við vitni að góðmennsku Pacas þegar hann náði að halda upp klæðskipting sem missteig sig eitthvað í miðjum dansi. Fjöldi klæðskiptinga dansaði eins og myndbandið sýnir fyrir fjölda gesta sem saman voru komnir til að fagna með Sigríði og vinum hennar og fjölskyldu. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið efst í fréttinni ef þú vilt sjá Pacas og umræddan klæðskipting sem leiðist ekki dansinn. Lífið 7.6.2010 18:08