Lífið Húðflúraði eyrað á sér Söngkonan Miley Cyrus, 17 ára, fékk sér nýtt húðflúr, orðið „Love", sem hún lét setja á eyrað á sér á dögunum. „Það er svo mikil neikvæðni í heiminum. Það eina sem ég vil heyra er kærleikur," sagði Miley. „Fólk segir stöðugt við mig að það heyrði einhvern segja eitthvað neikvætt um mig en ég kæri mig ekki um að heyra það því það skiptir mig alls engu máli." „Kærleikurinn er það sem fær heiminn til að snúast og á hann eigum við að einblína." Lífið 22.6.2010 13:59 Golfmótaröð fyrir norðan: Heilt naut í verðlaun „Nautið kemur úr Garði. Það verður afhent lifandi en Norðlenska ætlar að slátra því," sagði Jón Bergur Arason mótshaldari spurður út í nautið sem er í fyrstu verðlaun á golfmótaröðinni á Þverárvöllum sem hefst næsta laugardag. Lífið 22.6.2010 13:00 Þessir vinningar eru ekkert slor Ljósmyndasamkeppni Panasonic og Vísis hófst í morgun. Nú þegar hafa borist 175 myndir í keppnina. Deildu bestu myndum þínum með okkur og þú átt möguleika á glæsilegum verðlaunum. Vertu með og sendu inn ljósmyndir fyrir 21. ágúst 2010. Sjá nánar hér. Lífið 22.6.2010 12:00 Talsmaður Bíladaga ósáttur við neikvæða umfjöllun „Miðað við allan þann fjölda sem var saman kominn þykir mér þetta hafa farið vel fram. Þar af leiðandi þykir mér að það megi líka benda á jákvæðu hliðina,“ segir Björgvin Ólafsson, talsmaður Bíladaga. Lífið 22.6.2010 10:45 Sumir kunna að skemmta sér - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar á árshátíð félagsskap íslenskra leikkvenna sem lærðu erlendis sem ber heitið Brynjurnar. Um var að ræða grillpartý með lopapeysuþema þar sem fólk mætti með börnin sín og hafði það huggulegt. Eins og myndirnar sýna var glatt á hjalla. Lífið 22.6.2010 09:00 Suður-afríska suðið í íslenska boltann Vuvuzela-lúðrarnir sem hafa orðið heimsfrægir á HM í Suður-Afríku eru nú komnir til landsins. Lífið 22.6.2010 08:00 Eminem: Nýr og betri maður Rapparinn Eminem sagði í nýlegu viðtali við New York Times að hann væri fylgjandi því að samkynhneigt fólk fái að ganga í hjónaband. Rapparinn, sem þekktur er fyrir klúra texta og niðrandi orð í garð kvenna og samkynhneigðra segist hafa vaxið upp úr barnaskapnum. Lífið 22.6.2010 07:00 Fetaði í fótspor stóru systur Sumarstúlka Vestmannaeyja var valin í Höllinni í Eyjum síðasta laugardagskvöld og var sigurvegari keppninnar hin átján ára gamla Elín Sólborg Eyjólfsdóttir. Þetta er í tuttugasta og fjórða skipti sem keppnin er haldin, en hún fer fram hvert sumar. Lífið 22.6.2010 06:00 Kesha hirðir föt af götunni Hin vilta Kesha segist nota tónlistina til að hefna sín á fólki sem hefur gert eitthvað á hennar hlut. Lífið 22.6.2010 05:00 Ný plata frá Radiohead í ár Hljómsveitin Radiohead er á lokasprettinum við vinnu á nýrri plötu. Hljómsveitin vonast til að geta gefið hana út í enda árs, samkvæmt viðtali við gítarleikarann Ed O‘Brien. Lífið 22.6.2010 04:30 Ótrúlegt en satt - Jordan vill smekklegt brúðkaup Raunveruleikastjarnan Jordan kom brúðkaupsráðgjafa sínum í klemmu þegar hún skipti um skoðun og bað um smekklegt brúðkaup. Lífið 21.6.2010 17:00 Gott fyrir kynlífið - myndband „Já ég myndi halda það..." svaraði Hrefna Rósa Sætran spurð hvort japanska sojabaunamaukið sem hún notar mikið í réttina á veitingastaðnum hennar Fiskmarkadurinn.is. sé gott fyrir kynlífið til dæmis. Lífið 21.6.2010 14:00 Rauðakrosshúsið með sumaropnun Rauðakrosshúsið í Borgartúni stendur fyrir margvíslegri dagskrá þessa dagana. Lífið 21.6.2010 12:04 Facebook: Þú eignast ekki 500 milljón vini án þess að eignast nokkra óvini Álitsgjafar segja stofnanda Facebook líta út eins og American Psycho eða Freddie Krueger á nýju plakati fyrir myndina The Social Network. Lífið 21.6.2010 12:00 Þessi getur sko sungið - myndband „Við tökum fullt af Zeppelin lögum sem við höfum aldrei spilað áður," sagði Pétur Örn Guðmundsson söngvari í hljómsveitinni Dúndurfréttir sem heldur tónleika til heiðurs Led Zeppelin í Borgarleikhúsinu 22. júní næstkomandi. Sjá nánar midi.is. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtal við Pétur og Einar. Lífið 21.6.2010 11:28 Íslendingar hjálpuðu keppendum í Amazing Race „Þetta var magnað, við vorum bara að skoða knattspyrnuleikvanginn frá HM 2002 þegar við tökum allt í einu eftir þessu liði,“ segir Arnar Freyr Magnússon sem fór til Suður-Kóreu ásamt frænda sínum Heimi Hannessyni í nokkra daga fyrir stuttu. Lífið 21.6.2010 11:15 Vill fá laun fyrir hárið Leikarinn Matthew Morrison segir hárið sitt vera eins og persónu út af fyrir sig í grínþáttunum Glee. Honum finnst þess vegna að tvöfalda ætti laun hans. Lífið 21.6.2010 11:00 Jack Sparrow óður í HM Leikarinn Johnny Depp er nú staddur á Hawaii þar sem hann hleypur á milli taka til þess að fylgjast með HM í Suður-Afríku. Lífið 21.6.2010 10:45 Óvænt myndataka með Havnevik Norska söngkonan Kate Havnevik var stödd á landinu og var ljósmyndarinn Rebekka Guðleifsdóttir kallaður til að taka af henni myndir. Lífið 21.6.2010 10:15 Fengu milljón í styrk til að kynna veggjalist Hópur ungra veggjalistmanna fékk á dögunum um milljón króna styrk frá samtökunum Evrópa unga fólksins. Styrkinn fengu þau fyrir að fara í hringferð um landið og kynna veggjalistina. Lífið 21.6.2010 09:45 Balti frumsýnir Inhale í lok ágúst Fyrsti sýningardagurinn á Hollywood-kvikmynd Baltasars Kormáks, Inhale, er kunngjörður á kvikmyndavefsíðunni imdb.com. Lífið 21.6.2010 09:31 Butler og Lohan daðra Stjörnurnar fóru saman úr sundlaugarteiti í Hollywood í fyrrinótt og létu hvort annað ekki vera allan tímann að sögn sjónarvotta. Lífið 21.6.2010 09:00 Bachelorette Ísland í kvöld Í kvöld fá amerískir áhorfendur að sjá piparjónkuna Ali Fedotowsky leita að hinni sönnu ást á Íslandi í sjöttu seríunni af Bachelorette. Lífið 21.6.2010 09:00 Vill aftur til Íslands sem fyrst Listakonan Sarah Applebaum er á meðal þeirra listamanna taka þátt í sýningunni Lykkjur - Prjónalist í Norræna húsinu sem opnaði á Þjóðhátíðardaginn. Lífið 21.6.2010 06:00 Þær gerast ekki liðugri - myndband „Það er til þess að við náum að vinna betur með líkamann. Það opnast á þetta flæði..." útskýrði Jóhanna Karlsdóttir hotjógakennari í Sporthúsinu þegar við spurðum hana um íþróttina eftir 90 mínútna hotjóga tíma í gær. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Jóhönnu og jógastöðurnar sem hún sýnir okkur. Hotyoga.is Sporthúsið.is (Hotjóga) Lífið 20.6.2010 08:00 Fagurklæddar stórstjörnur Þrjár stórmyndir voru frumsýndar nú fyrir stuttu og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi til að fagna nýútkomnum kvikmyndum. Lífið 19.6.2010 13:00 Hugsar sinn gang Tímaritið The National Enquirer heldur því fram að leikkonan Sandra Bullock sé að íhuga hvort hún geti í raun fyrirgefið fyrrum eiginmanni sínum hliðarspor hans. Lífið 19.6.2010 12:00 Opnar íslenskt kaffihús í Kaupmannahöfn í sumar Athafnakonan Dóra Takefusa opnar nýtt kaffihús í Kaupmannahöfn um miðjan júlí. Framkvæmdir eru í fullum gangi í flottu húsnæði á Norðurbrú og hönnuðurinn Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir sér um að hanna staðinn. Lífið 19.6.2010 10:00 Ósáttir foreldrar Leikarinn úr Gossip Girl, Chace Crawford, var handtekinn í Texas fyrir stuttu og ákærður fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínum. Leikarinn sat í bíl ásamt vini sínum þegar lögreglu bar að garði. Við leit í bílnum fannst jóna og voru piltarnir handteknir í kjölfarið og verði Crawford fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsisdóm. Lífið 19.6.2010 09:00 Óþekktarormar fræga fólksins í Hollywood Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. Lífið 19.6.2010 08:00 « ‹ ›
Húðflúraði eyrað á sér Söngkonan Miley Cyrus, 17 ára, fékk sér nýtt húðflúr, orðið „Love", sem hún lét setja á eyrað á sér á dögunum. „Það er svo mikil neikvæðni í heiminum. Það eina sem ég vil heyra er kærleikur," sagði Miley. „Fólk segir stöðugt við mig að það heyrði einhvern segja eitthvað neikvætt um mig en ég kæri mig ekki um að heyra það því það skiptir mig alls engu máli." „Kærleikurinn er það sem fær heiminn til að snúast og á hann eigum við að einblína." Lífið 22.6.2010 13:59
Golfmótaröð fyrir norðan: Heilt naut í verðlaun „Nautið kemur úr Garði. Það verður afhent lifandi en Norðlenska ætlar að slátra því," sagði Jón Bergur Arason mótshaldari spurður út í nautið sem er í fyrstu verðlaun á golfmótaröðinni á Þverárvöllum sem hefst næsta laugardag. Lífið 22.6.2010 13:00
Þessir vinningar eru ekkert slor Ljósmyndasamkeppni Panasonic og Vísis hófst í morgun. Nú þegar hafa borist 175 myndir í keppnina. Deildu bestu myndum þínum með okkur og þú átt möguleika á glæsilegum verðlaunum. Vertu með og sendu inn ljósmyndir fyrir 21. ágúst 2010. Sjá nánar hér. Lífið 22.6.2010 12:00
Talsmaður Bíladaga ósáttur við neikvæða umfjöllun „Miðað við allan þann fjölda sem var saman kominn þykir mér þetta hafa farið vel fram. Þar af leiðandi þykir mér að það megi líka benda á jákvæðu hliðina,“ segir Björgvin Ólafsson, talsmaður Bíladaga. Lífið 22.6.2010 10:45
Sumir kunna að skemmta sér - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar á árshátíð félagsskap íslenskra leikkvenna sem lærðu erlendis sem ber heitið Brynjurnar. Um var að ræða grillpartý með lopapeysuþema þar sem fólk mætti með börnin sín og hafði það huggulegt. Eins og myndirnar sýna var glatt á hjalla. Lífið 22.6.2010 09:00
Suður-afríska suðið í íslenska boltann Vuvuzela-lúðrarnir sem hafa orðið heimsfrægir á HM í Suður-Afríku eru nú komnir til landsins. Lífið 22.6.2010 08:00
Eminem: Nýr og betri maður Rapparinn Eminem sagði í nýlegu viðtali við New York Times að hann væri fylgjandi því að samkynhneigt fólk fái að ganga í hjónaband. Rapparinn, sem þekktur er fyrir klúra texta og niðrandi orð í garð kvenna og samkynhneigðra segist hafa vaxið upp úr barnaskapnum. Lífið 22.6.2010 07:00
Fetaði í fótspor stóru systur Sumarstúlka Vestmannaeyja var valin í Höllinni í Eyjum síðasta laugardagskvöld og var sigurvegari keppninnar hin átján ára gamla Elín Sólborg Eyjólfsdóttir. Þetta er í tuttugasta og fjórða skipti sem keppnin er haldin, en hún fer fram hvert sumar. Lífið 22.6.2010 06:00
Kesha hirðir föt af götunni Hin vilta Kesha segist nota tónlistina til að hefna sín á fólki sem hefur gert eitthvað á hennar hlut. Lífið 22.6.2010 05:00
Ný plata frá Radiohead í ár Hljómsveitin Radiohead er á lokasprettinum við vinnu á nýrri plötu. Hljómsveitin vonast til að geta gefið hana út í enda árs, samkvæmt viðtali við gítarleikarann Ed O‘Brien. Lífið 22.6.2010 04:30
Ótrúlegt en satt - Jordan vill smekklegt brúðkaup Raunveruleikastjarnan Jordan kom brúðkaupsráðgjafa sínum í klemmu þegar hún skipti um skoðun og bað um smekklegt brúðkaup. Lífið 21.6.2010 17:00
Gott fyrir kynlífið - myndband „Já ég myndi halda það..." svaraði Hrefna Rósa Sætran spurð hvort japanska sojabaunamaukið sem hún notar mikið í réttina á veitingastaðnum hennar Fiskmarkadurinn.is. sé gott fyrir kynlífið til dæmis. Lífið 21.6.2010 14:00
Rauðakrosshúsið með sumaropnun Rauðakrosshúsið í Borgartúni stendur fyrir margvíslegri dagskrá þessa dagana. Lífið 21.6.2010 12:04
Facebook: Þú eignast ekki 500 milljón vini án þess að eignast nokkra óvini Álitsgjafar segja stofnanda Facebook líta út eins og American Psycho eða Freddie Krueger á nýju plakati fyrir myndina The Social Network. Lífið 21.6.2010 12:00
Þessi getur sko sungið - myndband „Við tökum fullt af Zeppelin lögum sem við höfum aldrei spilað áður," sagði Pétur Örn Guðmundsson söngvari í hljómsveitinni Dúndurfréttir sem heldur tónleika til heiðurs Led Zeppelin í Borgarleikhúsinu 22. júní næstkomandi. Sjá nánar midi.is. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtal við Pétur og Einar. Lífið 21.6.2010 11:28
Íslendingar hjálpuðu keppendum í Amazing Race „Þetta var magnað, við vorum bara að skoða knattspyrnuleikvanginn frá HM 2002 þegar við tökum allt í einu eftir þessu liði,“ segir Arnar Freyr Magnússon sem fór til Suður-Kóreu ásamt frænda sínum Heimi Hannessyni í nokkra daga fyrir stuttu. Lífið 21.6.2010 11:15
Vill fá laun fyrir hárið Leikarinn Matthew Morrison segir hárið sitt vera eins og persónu út af fyrir sig í grínþáttunum Glee. Honum finnst þess vegna að tvöfalda ætti laun hans. Lífið 21.6.2010 11:00
Jack Sparrow óður í HM Leikarinn Johnny Depp er nú staddur á Hawaii þar sem hann hleypur á milli taka til þess að fylgjast með HM í Suður-Afríku. Lífið 21.6.2010 10:45
Óvænt myndataka með Havnevik Norska söngkonan Kate Havnevik var stödd á landinu og var ljósmyndarinn Rebekka Guðleifsdóttir kallaður til að taka af henni myndir. Lífið 21.6.2010 10:15
Fengu milljón í styrk til að kynna veggjalist Hópur ungra veggjalistmanna fékk á dögunum um milljón króna styrk frá samtökunum Evrópa unga fólksins. Styrkinn fengu þau fyrir að fara í hringferð um landið og kynna veggjalistina. Lífið 21.6.2010 09:45
Balti frumsýnir Inhale í lok ágúst Fyrsti sýningardagurinn á Hollywood-kvikmynd Baltasars Kormáks, Inhale, er kunngjörður á kvikmyndavefsíðunni imdb.com. Lífið 21.6.2010 09:31
Butler og Lohan daðra Stjörnurnar fóru saman úr sundlaugarteiti í Hollywood í fyrrinótt og létu hvort annað ekki vera allan tímann að sögn sjónarvotta. Lífið 21.6.2010 09:00
Bachelorette Ísland í kvöld Í kvöld fá amerískir áhorfendur að sjá piparjónkuna Ali Fedotowsky leita að hinni sönnu ást á Íslandi í sjöttu seríunni af Bachelorette. Lífið 21.6.2010 09:00
Vill aftur til Íslands sem fyrst Listakonan Sarah Applebaum er á meðal þeirra listamanna taka þátt í sýningunni Lykkjur - Prjónalist í Norræna húsinu sem opnaði á Þjóðhátíðardaginn. Lífið 21.6.2010 06:00
Þær gerast ekki liðugri - myndband „Það er til þess að við náum að vinna betur með líkamann. Það opnast á þetta flæði..." útskýrði Jóhanna Karlsdóttir hotjógakennari í Sporthúsinu þegar við spurðum hana um íþróttina eftir 90 mínútna hotjóga tíma í gær. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Jóhönnu og jógastöðurnar sem hún sýnir okkur. Hotyoga.is Sporthúsið.is (Hotjóga) Lífið 20.6.2010 08:00
Fagurklæddar stórstjörnur Þrjár stórmyndir voru frumsýndar nú fyrir stuttu og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi til að fagna nýútkomnum kvikmyndum. Lífið 19.6.2010 13:00
Hugsar sinn gang Tímaritið The National Enquirer heldur því fram að leikkonan Sandra Bullock sé að íhuga hvort hún geti í raun fyrirgefið fyrrum eiginmanni sínum hliðarspor hans. Lífið 19.6.2010 12:00
Opnar íslenskt kaffihús í Kaupmannahöfn í sumar Athafnakonan Dóra Takefusa opnar nýtt kaffihús í Kaupmannahöfn um miðjan júlí. Framkvæmdir eru í fullum gangi í flottu húsnæði á Norðurbrú og hönnuðurinn Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir sér um að hanna staðinn. Lífið 19.6.2010 10:00
Ósáttir foreldrar Leikarinn úr Gossip Girl, Chace Crawford, var handtekinn í Texas fyrir stuttu og ákærður fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínum. Leikarinn sat í bíl ásamt vini sínum þegar lögreglu bar að garði. Við leit í bílnum fannst jóna og voru piltarnir handteknir í kjölfarið og verði Crawford fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsisdóm. Lífið 19.6.2010 09:00
Óþekktarormar fræga fólksins í Hollywood Tímaritið In Touch tók viðtöl við nokkrar fyrrum barnfóstrur ríka og fræga fólksins nýverið og að sögn barnfóstranna eru börnin mörg hver heldur dekruð. Fyrrverandi barnfóstra barna Angelinu Jolie og Brads Pitt sagði að henni hefði reynst erfitt að hafa hemil á barnaskaranum sem hljóp um húsið og skemmti sér. Lífið 19.6.2010 08:00