Lífið Vill leika í Top Gun 2 Tom Cruise vonast til að leika í framhaldi kvikmyndarinnar vinsælu Top Gun frá árinu 1986. Í október var tilkynnt að vinnan við myndina væri hafin og orðrómur var uppi um að Cruise yrði í aukahlutverki. „Vonandi finnum við einhverja leið til að gera myndina. Ef við finnum rétta handritið sem við erum öll sátt við þá erum við öll tilbúin til að gera mynd sem yrði í svipuðum dúr og sú fyrri. Við erum að vinna í þessu,“ sagði Cruise við MTV.com. Cruise sést næst á hvíta tjaldinu í hasarmyndinni Misssion: Impossible – Ghost Protocol. Lífið 9.12.2011 09:00 Fyrirsæta þykir allt of grönn Myndaþáttur ítalska Vogue með fyrirsætunni Karlie Kloss hefur vakið umtal vegna þess hve grönn fyrirsætan virðist á sumum myndunum. Nú hefur Vogue.it fjarlægt myndina sem fékk hvað mesta gagnrýni af vefsíðu sinni þar sem átröskunarsjúklingar hafa notað hana sem „thinspiration“, eða innblástur til þess að grenna sig enn frekar. Lífið 9.12.2011 08:00 Óhuggulegasta mynd ársins We Need to Talk About Kevin er óhuggulegasta mynd ársins. Drungalegt drama um viðkvæmt málefni. Hér er vandað til verka og útkoman er frábær. Gagnrýni 9.12.2011 08:00 Flytur frumsamið jólalag fyrir nútímafjölskylduna „Jú, ég verð með í dagskránni,“ segir Halldór Gylfason leikari, sem mun frumflytja glænýtt frumsamið jólalag í kvöld í tilefni Dags rauða nefsins. Margir kannast eflaust við spurninguna sem Halldór veltir upp í laginu, sem er í óhefðbundnari kantinu og ber heitið Nútímafjölskyldujól. Lífið 9.12.2011 06:00 Harold og Kumar skjóta jólasveininn A Very Harold and Kumar 3D Christmas, teiknimyndin Puss in Boots og The Rum Diary og eru þær kvikmyndir sem verða frumsýndar um helgina í kvikmyndahúsum borgarinnar. Lífið 8.12.2011 23:00 Hlakkar til að passa fyrir Beyoncé Söngkonan Kelly Rowland hlakkar til að passa fyrir vinkonu sína Beyoncé en er ekki til í að eignast börn sjálf. Lífið 8.12.2011 21:00 Svalasta rokkdúóið í bransanum The Black Keys er orðið tíu ára gamalt band og El Camino er sjöunda plata sveitarinnar. Hraðsoðin og melódísk blúsrokkplata sem rúllar örugglega í gegn. Gagnrýni 8.12.2011 20:00 Þreytt á að þykjast um skilnaðinn Hjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith eru þreytt á að þykjast og eru á barmi skilnaðar ef marka má slúðurblaðið Star Magazine. Í haust var fréttaflutningur mikill um framhjáhald leikkonunnar með söngvaranum Marc Anthony en Smith-hjónin voru fljót að blása á sögusagnir um skilnað. Lífið 8.12.2011 20:00 Vilja gera dansinn aðgengilegri fyrir alla Danshópurinn Area of Stylez samanstendur af strákum frá Taílandi, Nepal, Víetnam, Tíbet og Bandaríkjunum, en þeir vöktu athygli fyrir vasklega framgöngu í sjónvarpsþættinum Dans dans dans. Í yfir eitt ár hafa strákaranir æft saman í litlu æfingahúsnæði í Engihjalla. Lífið 8.12.2011 20:00 Bieber sendir sms í sólbaði Justin Bieber, 17 ára, sendi sms á milli þess sem hann sleikti sólina í Los Cabos í Mexíkó með kærustunni sinni Selenu Gomez, 19 ára, eins og sjá má á myndunum... Lífið 8.12.2011 19:22 Með minnimáttarkennd vegna Ryan Gosling Bradley Cooper hefur viðurkennt að fegurð Ryans Gosling hafi fengið hann til að efast um eigið útlit. Leikarinn var nýverið kjörinn kynþokkafyllsti maðurinn 2011 af tímaritinu People, við dræmar undirtektir aðdáenda Goslings. Lífið 8.12.2011 19:00 Undirbúningur fyrir dag rauða nefsins Allir helstu grínarar landsins taka þátt í degi rauða nefsins sem fram fer á morgun 9. desember en þá verður árlegur skemmti- og söfnunarþáttur sýndur á Stöð 2 fyrir UNICEF... Lífið 8.12.2011 18:03 Sumir framkvæma eins og þessi kona Ingunn Jónsdóttir hönnuður, sem á og rekur framleiðslufyrirtækið Noonfactory ásamt eiginmanni sínum, sýnir í meðfylgjandi myndskeiði fallega gjöf eftir hana sem hún nefnir kerti&spil... Lífið 8.12.2011 16:09 Góðar vinkonur gera góðverk Mikill drifkraftur er í hönnuðunum Vilborgu Aldísi Ragnarsdóttur og Hafdísi Heiðarsdóttur sem eiga og reka Arca stúdíó í Grímsbæ... Lífið 8.12.2011 15:06 Sér ekki eftir að hafa gifst Ryan Reynolds Leikkonan hæfileikaríka Scarlett Johansson segist alls ekki sjá eftir því að hafa gifst Ryan Reynolds, þrátt fyrir að hjónabandið hafi bara enst í tvö ár. Hún segir að ákvörðunin um að giftast Reynolds sé mögulega sú besta sem hún hafi tekið um ævina. Lífið 8.12.2011 15:00 Risar á kvikmyndamarkaði slást um bók Steinars Braga „Ég gæti ekki verið hamingjusamari," segir rithöfundurinn Steinar Bragi. Nýjasta bók hans, Hálendið, hefur fengið afbragðsgóða dóma og prýðilegar viðtökur lesenda. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins hafa sjö aðilar lýst yfir áhuga á að kaupa kvikmyndaréttinn að bókinni. Meðal þeirra eru ZikZak, Pegasus, Sigurjón Kjartansson, Sæmundur Norðfjörð og Sigurjón Sighvatsson. Nafn Davids Lynch hefur einnig verið nefnt á nafn, en Sigurjón og Lynch eru miklir mátar. Hólmfríður Matthíasdóttir hjá Lífið 8.12.2011 15:00 Góðkunningjar Óskars líklegir til afreka á næsta ári Það styttist í að tilkynnt verði hvaða myndir verða tilnefndar til Óskarsverðlauna. Kvikmyndaspekúlantar eru að sjálfsögðu byrjaðir að velta vöngum yfir því hvaða nöfn verða birt á flatskjánum í Hollywood og flestir eru á sama máli; það verða kunnugleg andlit meðal hinna útvöldu. Lífið 8.12.2011 15:00 Tróðu upp á litlum klúbbi Breska hljómsveitin Coldplay lenti í vandræðum á tónleikum sínum í London á þriðjudagskvöld. Sveitin tróð upp á 500 manna klúbbi, Dingwalls, en þar voru einir af fyrstu tónleikum þeirra haldnir árið 1998. Ókeypis var inn á tónleikana fyrir heppna aðdáendur sveitarinnar. Lífið 8.12.2011 14:00 Frumsýna nýja heimildarmynd um Nóbelsskáldið Ný heimildarmynd um Halldór Kiljan Laxness verður frumsýnd í Bíói Paradís í kvöld. Fjöldi erlendra viðmælenda fjallar um Halldór í samhengi sem ekki hefur áður birst í myndum um skáldið. Lífið 8.12.2011 14:00 George Michael eyðir jólunum á spítala Söngvarinn George Michael þarf að eyða jólunum á spítala en hann er enn þá að jafna sig eftir lungabólgu. Michael var lagður inn á spítala í Austurríki fyrir tveimur vikum en er á batavegi núna. Lífið 8.12.2011 14:00 Flytur lag Metallica Kólumbíska söngkonan Shakira ólst upp við að hlusta á þungarokk og segist vera einlægur aðdáandi rokksveitarinnar Metallica. Óvíst er hvort aðdáendur hennar deila ástríðu hennar fyrir rokkinu en margir þeirra kunna eflaust að meta að Shakira hafi bætt frægasta lagi sveitarinnar, Nothing Else Matters, á lagalista tónleikaferðalags síns. Söngkonan segist hafa sungið það allan liðlangan daginn áður en hún varð fræg og að hún hafi viljað koma tónleikagestum skemmtilega á óvart með flutningnum. Lífið 8.12.2011 14:00 Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Bóas Hallgrímsson, söngvari Reykjavíkur!, velur hér fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu. Harmageddon 8.12.2011 14:00 Glee heiðrar Michael Jackson Sjónvarpsþátturinn Glee heiðrar minningu poppkóngsins Michaels Jackson í janúar á næsta ári. Þátturinn mun snúast um plötuna Thriller, sem er mest selda plata allra tíma. Þátturinn hefur áður heiðrað listamenn á borð við Britney Spears, Madonnu og hljómsveitina Fleetwood Mac með svipuðum þáttum. Lífið 8.12.2011 13:00 Plötusala eykst um 30 prósent Hljómplötusala á Íslandi er þrjátíu prósentum meiri í ár en á sama tíma í fyrra. Nýjustu afurðir stórlaxanna Mugisons, Helga Björns, Páls Óskars og Bubba hafa mikið þar að segja. Sem dæmi seldu bæði Mugison og Páll Óskar plötur sínar í yfir eitt þúsund eintökum í síðustu viku og rjúka þær því út eins og heitar lummur þessa dagana. „Félag hljómplötuframleiðenda sendi frá sér fréttatilkynningu í ágúst um mjög góða sölu það sem af er ári og það er að aukast með hverri vikunni sem líður,“ segir Eiður Arnarsson hjá Senu. Lífið 8.12.2011 13:00 Föstudagurinn langi Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendir frá sér fyrstu plötuna sína á laugardaginn. Yrkisefni plötunnar er einlæg blanda af drykkju, partíi, ríðingum og öllu því. Harmageddon 8.12.2011 13:00 RÚV biðst afsökunar á Djöflaeyjunni „Þeir fengu alveg skýr fyrirmæli eins og aðrir fjölmiðlar um að ekki mætti sýna þessa persónu,“ segir Snorri Þórisson, eigandi Pegasus. Í innslagi menningarþáttarins Djöflaeyjunnar um tökur Game of Thrones hér á landi mátti sjá bregða fyrir persónu úr annarri þáttaröðinni sem framleiðendur þáttanna höfðu lagt blátt bann við að yrði notuð í umfjöllun íslenskra fjölmiðla. Lífið 8.12.2011 12:00 Dreymdi að hún skrifaði bók og ynni til verðlauna Bryndís Björgvinsdóttir er ungur rithöfundur sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin í ár. Fyrsta upplag er uppselt og annað í prentsmiðju, og Flugan sem stöðvaði stríðið er bók mánaðarins á Bókamessunni í Frankfurt. Lífið 8.12.2011 12:00 Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Söngvararnir Jón Jónsson og Matti Matt kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? Harmageddon 8.12.2011 12:00 Við gerum það sem við gerum HAM rankaði heldur betur við sér í sumar og sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði. Platan hefur fengið frábæra dóma og tónleikar hljómsveitarinnar, þótt fáir séu, eru ávallt eins og í gamla daga: Troðfullir af sveittum aðdáendum. Harmageddon 8.12.2011 11:45 Kempur teknar inn í Frægðarhöllina Hljómsveitirnar Guns N‘ Roses, Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys eru á meðal þeirra sem teknar verða inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Athöfnin fer fram í Cleveland í Bandaríkjunum á næsta ári. Harmageddon 8.12.2011 11:30 « ‹ ›
Vill leika í Top Gun 2 Tom Cruise vonast til að leika í framhaldi kvikmyndarinnar vinsælu Top Gun frá árinu 1986. Í október var tilkynnt að vinnan við myndina væri hafin og orðrómur var uppi um að Cruise yrði í aukahlutverki. „Vonandi finnum við einhverja leið til að gera myndina. Ef við finnum rétta handritið sem við erum öll sátt við þá erum við öll tilbúin til að gera mynd sem yrði í svipuðum dúr og sú fyrri. Við erum að vinna í þessu,“ sagði Cruise við MTV.com. Cruise sést næst á hvíta tjaldinu í hasarmyndinni Misssion: Impossible – Ghost Protocol. Lífið 9.12.2011 09:00
Fyrirsæta þykir allt of grönn Myndaþáttur ítalska Vogue með fyrirsætunni Karlie Kloss hefur vakið umtal vegna þess hve grönn fyrirsætan virðist á sumum myndunum. Nú hefur Vogue.it fjarlægt myndina sem fékk hvað mesta gagnrýni af vefsíðu sinni þar sem átröskunarsjúklingar hafa notað hana sem „thinspiration“, eða innblástur til þess að grenna sig enn frekar. Lífið 9.12.2011 08:00
Óhuggulegasta mynd ársins We Need to Talk About Kevin er óhuggulegasta mynd ársins. Drungalegt drama um viðkvæmt málefni. Hér er vandað til verka og útkoman er frábær. Gagnrýni 9.12.2011 08:00
Flytur frumsamið jólalag fyrir nútímafjölskylduna „Jú, ég verð með í dagskránni,“ segir Halldór Gylfason leikari, sem mun frumflytja glænýtt frumsamið jólalag í kvöld í tilefni Dags rauða nefsins. Margir kannast eflaust við spurninguna sem Halldór veltir upp í laginu, sem er í óhefðbundnari kantinu og ber heitið Nútímafjölskyldujól. Lífið 9.12.2011 06:00
Harold og Kumar skjóta jólasveininn A Very Harold and Kumar 3D Christmas, teiknimyndin Puss in Boots og The Rum Diary og eru þær kvikmyndir sem verða frumsýndar um helgina í kvikmyndahúsum borgarinnar. Lífið 8.12.2011 23:00
Hlakkar til að passa fyrir Beyoncé Söngkonan Kelly Rowland hlakkar til að passa fyrir vinkonu sína Beyoncé en er ekki til í að eignast börn sjálf. Lífið 8.12.2011 21:00
Svalasta rokkdúóið í bransanum The Black Keys er orðið tíu ára gamalt band og El Camino er sjöunda plata sveitarinnar. Hraðsoðin og melódísk blúsrokkplata sem rúllar örugglega í gegn. Gagnrýni 8.12.2011 20:00
Þreytt á að þykjast um skilnaðinn Hjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith eru þreytt á að þykjast og eru á barmi skilnaðar ef marka má slúðurblaðið Star Magazine. Í haust var fréttaflutningur mikill um framhjáhald leikkonunnar með söngvaranum Marc Anthony en Smith-hjónin voru fljót að blása á sögusagnir um skilnað. Lífið 8.12.2011 20:00
Vilja gera dansinn aðgengilegri fyrir alla Danshópurinn Area of Stylez samanstendur af strákum frá Taílandi, Nepal, Víetnam, Tíbet og Bandaríkjunum, en þeir vöktu athygli fyrir vasklega framgöngu í sjónvarpsþættinum Dans dans dans. Í yfir eitt ár hafa strákaranir æft saman í litlu æfingahúsnæði í Engihjalla. Lífið 8.12.2011 20:00
Bieber sendir sms í sólbaði Justin Bieber, 17 ára, sendi sms á milli þess sem hann sleikti sólina í Los Cabos í Mexíkó með kærustunni sinni Selenu Gomez, 19 ára, eins og sjá má á myndunum... Lífið 8.12.2011 19:22
Með minnimáttarkennd vegna Ryan Gosling Bradley Cooper hefur viðurkennt að fegurð Ryans Gosling hafi fengið hann til að efast um eigið útlit. Leikarinn var nýverið kjörinn kynþokkafyllsti maðurinn 2011 af tímaritinu People, við dræmar undirtektir aðdáenda Goslings. Lífið 8.12.2011 19:00
Undirbúningur fyrir dag rauða nefsins Allir helstu grínarar landsins taka þátt í degi rauða nefsins sem fram fer á morgun 9. desember en þá verður árlegur skemmti- og söfnunarþáttur sýndur á Stöð 2 fyrir UNICEF... Lífið 8.12.2011 18:03
Sumir framkvæma eins og þessi kona Ingunn Jónsdóttir hönnuður, sem á og rekur framleiðslufyrirtækið Noonfactory ásamt eiginmanni sínum, sýnir í meðfylgjandi myndskeiði fallega gjöf eftir hana sem hún nefnir kerti&spil... Lífið 8.12.2011 16:09
Góðar vinkonur gera góðverk Mikill drifkraftur er í hönnuðunum Vilborgu Aldísi Ragnarsdóttur og Hafdísi Heiðarsdóttur sem eiga og reka Arca stúdíó í Grímsbæ... Lífið 8.12.2011 15:06
Sér ekki eftir að hafa gifst Ryan Reynolds Leikkonan hæfileikaríka Scarlett Johansson segist alls ekki sjá eftir því að hafa gifst Ryan Reynolds, þrátt fyrir að hjónabandið hafi bara enst í tvö ár. Hún segir að ákvörðunin um að giftast Reynolds sé mögulega sú besta sem hún hafi tekið um ævina. Lífið 8.12.2011 15:00
Risar á kvikmyndamarkaði slást um bók Steinars Braga „Ég gæti ekki verið hamingjusamari," segir rithöfundurinn Steinar Bragi. Nýjasta bók hans, Hálendið, hefur fengið afbragðsgóða dóma og prýðilegar viðtökur lesenda. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins hafa sjö aðilar lýst yfir áhuga á að kaupa kvikmyndaréttinn að bókinni. Meðal þeirra eru ZikZak, Pegasus, Sigurjón Kjartansson, Sæmundur Norðfjörð og Sigurjón Sighvatsson. Nafn Davids Lynch hefur einnig verið nefnt á nafn, en Sigurjón og Lynch eru miklir mátar. Hólmfríður Matthíasdóttir hjá Lífið 8.12.2011 15:00
Góðkunningjar Óskars líklegir til afreka á næsta ári Það styttist í að tilkynnt verði hvaða myndir verða tilnefndar til Óskarsverðlauna. Kvikmyndaspekúlantar eru að sjálfsögðu byrjaðir að velta vöngum yfir því hvaða nöfn verða birt á flatskjánum í Hollywood og flestir eru á sama máli; það verða kunnugleg andlit meðal hinna útvöldu. Lífið 8.12.2011 15:00
Tróðu upp á litlum klúbbi Breska hljómsveitin Coldplay lenti í vandræðum á tónleikum sínum í London á þriðjudagskvöld. Sveitin tróð upp á 500 manna klúbbi, Dingwalls, en þar voru einir af fyrstu tónleikum þeirra haldnir árið 1998. Ókeypis var inn á tónleikana fyrir heppna aðdáendur sveitarinnar. Lífið 8.12.2011 14:00
Frumsýna nýja heimildarmynd um Nóbelsskáldið Ný heimildarmynd um Halldór Kiljan Laxness verður frumsýnd í Bíói Paradís í kvöld. Fjöldi erlendra viðmælenda fjallar um Halldór í samhengi sem ekki hefur áður birst í myndum um skáldið. Lífið 8.12.2011 14:00
George Michael eyðir jólunum á spítala Söngvarinn George Michael þarf að eyða jólunum á spítala en hann er enn þá að jafna sig eftir lungabólgu. Michael var lagður inn á spítala í Austurríki fyrir tveimur vikum en er á batavegi núna. Lífið 8.12.2011 14:00
Flytur lag Metallica Kólumbíska söngkonan Shakira ólst upp við að hlusta á þungarokk og segist vera einlægur aðdáandi rokksveitarinnar Metallica. Óvíst er hvort aðdáendur hennar deila ástríðu hennar fyrir rokkinu en margir þeirra kunna eflaust að meta að Shakira hafi bætt frægasta lagi sveitarinnar, Nothing Else Matters, á lagalista tónleikaferðalags síns. Söngkonan segist hafa sungið það allan liðlangan daginn áður en hún varð fræg og að hún hafi viljað koma tónleikagestum skemmtilega á óvart með flutningnum. Lífið 8.12.2011 14:00
Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Bóas Hallgrímsson, söngvari Reykjavíkur!, velur hér fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu. Harmageddon 8.12.2011 14:00
Glee heiðrar Michael Jackson Sjónvarpsþátturinn Glee heiðrar minningu poppkóngsins Michaels Jackson í janúar á næsta ári. Þátturinn mun snúast um plötuna Thriller, sem er mest selda plata allra tíma. Þátturinn hefur áður heiðrað listamenn á borð við Britney Spears, Madonnu og hljómsveitina Fleetwood Mac með svipuðum þáttum. Lífið 8.12.2011 13:00
Plötusala eykst um 30 prósent Hljómplötusala á Íslandi er þrjátíu prósentum meiri í ár en á sama tíma í fyrra. Nýjustu afurðir stórlaxanna Mugisons, Helga Björns, Páls Óskars og Bubba hafa mikið þar að segja. Sem dæmi seldu bæði Mugison og Páll Óskar plötur sínar í yfir eitt þúsund eintökum í síðustu viku og rjúka þær því út eins og heitar lummur þessa dagana. „Félag hljómplötuframleiðenda sendi frá sér fréttatilkynningu í ágúst um mjög góða sölu það sem af er ári og það er að aukast með hverri vikunni sem líður,“ segir Eiður Arnarsson hjá Senu. Lífið 8.12.2011 13:00
Föstudagurinn langi Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendir frá sér fyrstu plötuna sína á laugardaginn. Yrkisefni plötunnar er einlæg blanda af drykkju, partíi, ríðingum og öllu því. Harmageddon 8.12.2011 13:00
RÚV biðst afsökunar á Djöflaeyjunni „Þeir fengu alveg skýr fyrirmæli eins og aðrir fjölmiðlar um að ekki mætti sýna þessa persónu,“ segir Snorri Þórisson, eigandi Pegasus. Í innslagi menningarþáttarins Djöflaeyjunnar um tökur Game of Thrones hér á landi mátti sjá bregða fyrir persónu úr annarri þáttaröðinni sem framleiðendur þáttanna höfðu lagt blátt bann við að yrði notuð í umfjöllun íslenskra fjölmiðla. Lífið 8.12.2011 12:00
Dreymdi að hún skrifaði bók og ynni til verðlauna Bryndís Björgvinsdóttir er ungur rithöfundur sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin í ár. Fyrsta upplag er uppselt og annað í prentsmiðju, og Flugan sem stöðvaði stríðið er bók mánaðarins á Bókamessunni í Frankfurt. Lífið 8.12.2011 12:00
Rokkprófið: Jón Jónsson vs. Matti Matt Söngvararnir Jón Jónsson og Matti Matt kljást í hinum klassíska bardaga, rokkprófinu. Hvenær voru þeir síðast handteknir? Hvað með óskilgetnu afkvæmin? Hvað er málið með Helga Björns? Harmageddon 8.12.2011 12:00
Við gerum það sem við gerum HAM rankaði heldur betur við sér í sumar og sendi frá sér plötuna Svik, harmur og dauði. Platan hefur fengið frábæra dóma og tónleikar hljómsveitarinnar, þótt fáir séu, eru ávallt eins og í gamla daga: Troðfullir af sveittum aðdáendum. Harmageddon 8.12.2011 11:45
Kempur teknar inn í Frægðarhöllina Hljómsveitirnar Guns N‘ Roses, Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys eru á meðal þeirra sem teknar verða inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Athöfnin fer fram í Cleveland í Bandaríkjunum á næsta ári. Harmageddon 8.12.2011 11:30
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið