Lífið Jordan bað kærustunnar Einn frægasti körfuboltakappi heims, Michael Jordan, bað kærustu sinnar milli jóla og nýárs. Lífið 31.12.2011 09:15 Ríkidómurinn heftandi Breski leikarinn Benedict Cumberbatch kveðst ráðinn í nokkuð einsleit hlutverk vegna bakgrunns síns, en hann ólst upp meðal efnamanna í Kensington-hverfinu í London. Cumberbatch sló í gegn sem einkaspæjarinn Sherlock Holmes í samnefndum sjónvarpsþáttum frá BBC og fer með hlutverk í kvikmyndinni Tinker, Tailor, Soldier, Spy. Lífið 31.12.2011 08:15 Á gangi án hrings Söngkonan Katy Perry og Russell Brand eyddu jólunum hvort í sinni heimsálfunni sem ýtir enn frekar undir sögusagnir um yfirvofandi skilnað hjónanna. Perry og Brand giftu sig í október árið 2010. Lífið 31.12.2011 08:00 Þráir svefn Leikkonan Charlize Theron hefur verið mjög upptekin á þessu ári og segist þrá svefn eftir mikla vinnutörn. Theron leikur í þremur myndum sem verða frumsýndar á næsta ári en það eru Prometheus, sem var einmitt tekin upp hér á landi, Young Adult og Snow White and the Huntsman. Lífið 31.12.2011 07:00 Syrgja hundinn Það voru ekkert sérstaklega gleðileg jól hjá Osbourne-fjölskyldunni í ár því hún missti chihuahua-hundinn sinn Martin á jóladag. Hundurinn var 14 ára gamall og kær fjölskyldumeðlimur, en Kelly Osbourne sendi eftirfarandi skilaboð á Twitter-samskiptavefnum á jóladag. Lífið 31.12.2011 06:45 Útilokar ekki endurkomu Guns N’ Roses Axl Rose, forsprakki hljómsveitarinnar Guns N‘ Roses, segir ekki útilokað að upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar komi saman á næsta ári. Lífið 31.12.2011 06:15 Amman og afinn slösuð Amma og afi ungstirnisins Justins Bieber slösuðust í bílslysi milli jóla og nýárs. Móðir Biebers, Patti Mallette, sendi út eftirfarandi skilaboð á Twitter og biðlaði til að allra að biðja fyrir bata foreldra sinna: Lífið 31.12.2011 06:00 Trúir ekki á ást við fyrstu sýn Bandaríska leikkonan Katherine Heigl, sem gerði garðinn frægan í læknaþáttunum Grey‘s Anatomy, segist alls ekki trúa á ást við fyrstu sýn. Lífið 31.12.2011 05:30 Gaf kærastanum dýra gítara Kristen Stewart gerði vel við kærasta sinn, Robert Pattinson, um jólin og gaf honum tvo gamla og verðmæta gítara í jólagjöf, Fender Jazzmaster frá 1959 og K&F Lap Steel frá 1947. Fyrir sögufræga gripina borgaði hún tæpa eina og hálfa milljón og þóttist nokkuð viss um að kærastinn yrði kampakátur með gjöfina. Ástæðan er sú að Pattinson hefur í hyggju að nýta sér ofurfrægð sína í kjölfar velgengni Twilight-myndanna og stefnir í stúdíó til að taka upp sína fyrstu breiðskífu. Lífið 31.12.2011 05:00 Leaves með nýja plötu árið 2012 „Hún verður gjörólík síðustu plötu,“ segir Arnar Guðjónsson, söngvari Leaves. Lífið 31.12.2011 04:30 Seldu drykki Systurnar Violet og Seraphina Affleck komu upp límónaði-sölubás fyrir framan hús sitt á þriðjudaginn var og seldu vegfarendum glas af ísköldu límonaði. Nokkrir papparassar keyptu einnig drykk af systrunum. Lífið 31.12.2011 03:30 Borgríki valin mynd ársins Glæpamyndin Borgríki hefur verið kjörin besta innlenda mynd ársins af álitsgjöfum Fréttablaðsins. Lífið 31.12.2011 03:00 Apple og Sony á lista yfir verstu tæknimistök 2011 Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Leikjavísir 30.12.2011 20:59 Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. Lífið 30.12.2011 06:00 Afslappað og áhugavert Bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Vile hefur vakið mikla athygli fyrir sína fjórðu plötu. Afslöppuð kassagítarstemning svífur þar yfir vötnum. Tónlist 29.12.2011 19:00 Cruise á toppnum Eftir fremur magra tíð með kvikmyndum á borð við Lions for Lambs, Knight and Day og Valkyrie er Tom Cruise kominn aftur á toppinn. Lífið 29.12.2011 18:00 Drive stendur upp úr Kvikmyndaspekúlantar eru farnir að gera upp árið 2011 og velja bestu myndir ársins. Drive eftir danska leikstjórann Nicholas Winding Refn virðist vera fremst meðal jafningja. Lífið 29.12.2011 17:00 Dyggir aðdáendur gætu fengið sjokk Hjaltalín mun flytja mikið af nýju efni á tónleikum á Faktorý í kvöld. Upptökur fyrir þriðju breiðskífu sveitarinnar hefjast í janúar. Nýja efnið er töluvert ólíkt því sem sveitin hefur gert áður, og lýsa hljómsveitarmeðlimir því sem dekkri útgáfu af Hjaltalín. Lífið 29.12.2011 16:00 Valdimar fjölgar sér Hljómsveitin Valdimar, sem er leidd af hinum magnaða söngvara Valdimari Guðmundssyni, notaði jólahátíðina til að vinna óeigingjarnt starf í þágu fjölgunar mannkyns. Guðlaugur Guðmundsson bassaleikari eignaðist dreng hinn 21. desember og trompetleikarinn Margeir Hafsteinsson eignaðist dreng á jóladag. Mikil hamingja er í herbúðum hljómsveitarinnar og er von á að hún skili sér á næstu plötu hennar, sem gæti komið út á næsta ári. Lífið 29.12.2011 15:00 Haglél og Brakið seldust í 50 þúsund eintökum Örn Elías Guðmundsson, eða Mugison, og Yrsa Sigurðardóttir eru metsölukóngur og -drottning ársins hvað íslenska plötu- og bókaútgáfu varðar. Lífið 29.12.2011 14:00 Herja á neftóbaksmarkað Íslenska tóbaksfélagið hefur hafið framleiðslu og innflutning á neftóbaki. Framleiðslan fer fram hjá V2 Tobacco í Silkiborg í Danmörku og hefur tóbakið hlotið nafnið Skuggi. Sverrir Gunnarsson, sem stofnaði félagið í samstarfi við föður sinn, segir takmarkið vera að flytja inn fleiri tegundir tóbaks, meðal annars vafningstóbak, sígarettur og vindla. "Við erum enn að bíða eftir formlegu leyfi frá ÁTVR en ég hef enga trú á öðru en að það komi innan skamms. Ríkið má ekki mismuna fyrirtækjum sem það er sjálft í samkeppni við.“ Lífið 29.12.2011 13:00 Hraðskreiðir bílar í sjöunda sinn Hver hefði trúað því, þegar kvikmyndin The Fast and the Furious var frumsýnd fyrir tíu árum, að framhaldsmyndirnar yrðu hugsanlega sjö. En það virðist ætla að verða að veruleika enda sló fimmta myndin algjörlega í gegn, bæði hjá gagnrýnendum og hjá áhorfendum. Vin Diesel hefur staðfest að sagan fyrir sjöttu myndina hafi verið það umfangsmikil að nauðsynlegt var að klippa hana í tvennt og gera úr henni tvær myndir. Lífið 29.12.2011 12:00 Ísland dregið inn í grannadeilur í Eurovision Ísland hefur óvænt verið dregið inn í deilur Armena og Asera vegna Eurovision-keppninnar sem fer fram í höfuðborg Aserbaídsjans, Bakú, í maí á næsta ári. Ísland er á sumum armenskum fréttamiðlum sagt hafa dregið sig úr keppni. Lífið 29.12.2011 11:00 Nýtt efni frá The xx The xx hefur sent frá sér prufuupptöku af laginu Open Eyes sem aðdáendur þessarar ensku sveitar geta nálgast á bloggsíðu hennar. Lagið verður á annarri plötu The xx sem er væntanleg á næsta ári. „Við erum byrjuð að taka upp næstu plötu. Við erum líka byrjuð með þetta blogg þar sem við munum segja frá því sem veitir okkur innblástur, sýna ykkur ljósmyndir og spila uppáhaldslögin okkar," sögðu þau á dögunum. Tónlist 29.12.2011 10:00 Borgin og Austur berjast um gestina á nýárskvöld Glaumur og gleði verður ríkjandi í höfuðborginni um helgina þegar gamla árið verður kvatt og hið nýja boðið velkomið. Lífið 29.12.2011 09:30 Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. Lífið 29.12.2011 09:00 Pabbi á ný Stórleikarinn Robert De Niro og eiginkona hans Grace Hightower De Niro eignuðust sitt annað barn á dögunum og var það lítil stúlka sem hlaut nafnið Helen Grace. Stúlkan fæddist með aðstoð staðgöngumóður en fyrir eiga hjónin þrettán ára gamlan son, Elliot. De Niro er 68 ára gamall og Hightower er 56 ára gömul en þau hafa verið saman frá árinu 1987. De Niro á nú alls sex börn og er það elsta fertugt að aldri og því töluverður aldursmunur á því elsta og yngsta. Lífið 29.12.2011 09:00 Sherlock og barnapían Tvær nýjar kvikmyndir verða frumsýndar um helgina, annars vegar önnur myndin um Sherlock Holmes með Robert Downey Jr. í hlutverki spæjarans og hins vegar gamanmynd með Jonah Hill í aðalhlutverki. Lífið 29.12.2011 08:00 Útgáfutónleikar á Kex Hljómsveitin Low Roar, með tónlistarmanninn Ryan Karazija í broddi fylkingar, fagnar útkomu fyrstu breiðskífu sinnar með útgáfutónleikum á Kex hostel í kvöld. Low Roar mun flytja lög af samnefndri plötunni og leynigestir munu einnig taka lagið fyrir tónleikagesti. Lífið 29.12.2011 07:00 Áramótaheitin í Hollywood Heimsbyggðin stundar það öll að lofa bót og betrun og strengja áramótaheit þegar að því kemur að kveðja liðið ár. Margt hefur verið skrifað um erfiðleika mannskepnunnar við að standa við háleitar fyriráætlanirnar, sem iðulega falla í gleymsku á fyrstu dögum nýja ársins. Lífið 28.12.2011 16:00 « ‹ ›
Jordan bað kærustunnar Einn frægasti körfuboltakappi heims, Michael Jordan, bað kærustu sinnar milli jóla og nýárs. Lífið 31.12.2011 09:15
Ríkidómurinn heftandi Breski leikarinn Benedict Cumberbatch kveðst ráðinn í nokkuð einsleit hlutverk vegna bakgrunns síns, en hann ólst upp meðal efnamanna í Kensington-hverfinu í London. Cumberbatch sló í gegn sem einkaspæjarinn Sherlock Holmes í samnefndum sjónvarpsþáttum frá BBC og fer með hlutverk í kvikmyndinni Tinker, Tailor, Soldier, Spy. Lífið 31.12.2011 08:15
Á gangi án hrings Söngkonan Katy Perry og Russell Brand eyddu jólunum hvort í sinni heimsálfunni sem ýtir enn frekar undir sögusagnir um yfirvofandi skilnað hjónanna. Perry og Brand giftu sig í október árið 2010. Lífið 31.12.2011 08:00
Þráir svefn Leikkonan Charlize Theron hefur verið mjög upptekin á þessu ári og segist þrá svefn eftir mikla vinnutörn. Theron leikur í þremur myndum sem verða frumsýndar á næsta ári en það eru Prometheus, sem var einmitt tekin upp hér á landi, Young Adult og Snow White and the Huntsman. Lífið 31.12.2011 07:00
Syrgja hundinn Það voru ekkert sérstaklega gleðileg jól hjá Osbourne-fjölskyldunni í ár því hún missti chihuahua-hundinn sinn Martin á jóladag. Hundurinn var 14 ára gamall og kær fjölskyldumeðlimur, en Kelly Osbourne sendi eftirfarandi skilaboð á Twitter-samskiptavefnum á jóladag. Lífið 31.12.2011 06:45
Útilokar ekki endurkomu Guns N’ Roses Axl Rose, forsprakki hljómsveitarinnar Guns N‘ Roses, segir ekki útilokað að upprunalegir meðlimir hljómsveitarinnar komi saman á næsta ári. Lífið 31.12.2011 06:15
Amman og afinn slösuð Amma og afi ungstirnisins Justins Bieber slösuðust í bílslysi milli jóla og nýárs. Móðir Biebers, Patti Mallette, sendi út eftirfarandi skilaboð á Twitter og biðlaði til að allra að biðja fyrir bata foreldra sinna: Lífið 31.12.2011 06:00
Trúir ekki á ást við fyrstu sýn Bandaríska leikkonan Katherine Heigl, sem gerði garðinn frægan í læknaþáttunum Grey‘s Anatomy, segist alls ekki trúa á ást við fyrstu sýn. Lífið 31.12.2011 05:30
Gaf kærastanum dýra gítara Kristen Stewart gerði vel við kærasta sinn, Robert Pattinson, um jólin og gaf honum tvo gamla og verðmæta gítara í jólagjöf, Fender Jazzmaster frá 1959 og K&F Lap Steel frá 1947. Fyrir sögufræga gripina borgaði hún tæpa eina og hálfa milljón og þóttist nokkuð viss um að kærastinn yrði kampakátur með gjöfina. Ástæðan er sú að Pattinson hefur í hyggju að nýta sér ofurfrægð sína í kjölfar velgengni Twilight-myndanna og stefnir í stúdíó til að taka upp sína fyrstu breiðskífu. Lífið 31.12.2011 05:00
Leaves með nýja plötu árið 2012 „Hún verður gjörólík síðustu plötu,“ segir Arnar Guðjónsson, söngvari Leaves. Lífið 31.12.2011 04:30
Seldu drykki Systurnar Violet og Seraphina Affleck komu upp límónaði-sölubás fyrir framan hús sitt á þriðjudaginn var og seldu vegfarendum glas af ísköldu límonaði. Nokkrir papparassar keyptu einnig drykk af systrunum. Lífið 31.12.2011 03:30
Borgríki valin mynd ársins Glæpamyndin Borgríki hefur verið kjörin besta innlenda mynd ársins af álitsgjöfum Fréttablaðsins. Lífið 31.12.2011 03:00
Apple og Sony á lista yfir verstu tæknimistök 2011 Það má segja að tækniiðnaðurinn hafi blómstrað á árinu 2011. En þrátt fyrir miklar framfarir í snjallsímatækni er ljóst að mörg feilspor voru tekin. Vefsíðan Engadget hefur tekið saman það helsta sem fór úrskeiðis hjá tæknifyrirtækjum á árinu. Leikjavísir 30.12.2011 20:59
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Lífið 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Lífinu á Vísi. Lífið 30.12.2011 06:00
Afslappað og áhugavert Bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Vile hefur vakið mikla athygli fyrir sína fjórðu plötu. Afslöppuð kassagítarstemning svífur þar yfir vötnum. Tónlist 29.12.2011 19:00
Cruise á toppnum Eftir fremur magra tíð með kvikmyndum á borð við Lions for Lambs, Knight and Day og Valkyrie er Tom Cruise kominn aftur á toppinn. Lífið 29.12.2011 18:00
Drive stendur upp úr Kvikmyndaspekúlantar eru farnir að gera upp árið 2011 og velja bestu myndir ársins. Drive eftir danska leikstjórann Nicholas Winding Refn virðist vera fremst meðal jafningja. Lífið 29.12.2011 17:00
Dyggir aðdáendur gætu fengið sjokk Hjaltalín mun flytja mikið af nýju efni á tónleikum á Faktorý í kvöld. Upptökur fyrir þriðju breiðskífu sveitarinnar hefjast í janúar. Nýja efnið er töluvert ólíkt því sem sveitin hefur gert áður, og lýsa hljómsveitarmeðlimir því sem dekkri útgáfu af Hjaltalín. Lífið 29.12.2011 16:00
Valdimar fjölgar sér Hljómsveitin Valdimar, sem er leidd af hinum magnaða söngvara Valdimari Guðmundssyni, notaði jólahátíðina til að vinna óeigingjarnt starf í þágu fjölgunar mannkyns. Guðlaugur Guðmundsson bassaleikari eignaðist dreng hinn 21. desember og trompetleikarinn Margeir Hafsteinsson eignaðist dreng á jóladag. Mikil hamingja er í herbúðum hljómsveitarinnar og er von á að hún skili sér á næstu plötu hennar, sem gæti komið út á næsta ári. Lífið 29.12.2011 15:00
Haglél og Brakið seldust í 50 þúsund eintökum Örn Elías Guðmundsson, eða Mugison, og Yrsa Sigurðardóttir eru metsölukóngur og -drottning ársins hvað íslenska plötu- og bókaútgáfu varðar. Lífið 29.12.2011 14:00
Herja á neftóbaksmarkað Íslenska tóbaksfélagið hefur hafið framleiðslu og innflutning á neftóbaki. Framleiðslan fer fram hjá V2 Tobacco í Silkiborg í Danmörku og hefur tóbakið hlotið nafnið Skuggi. Sverrir Gunnarsson, sem stofnaði félagið í samstarfi við föður sinn, segir takmarkið vera að flytja inn fleiri tegundir tóbaks, meðal annars vafningstóbak, sígarettur og vindla. "Við erum enn að bíða eftir formlegu leyfi frá ÁTVR en ég hef enga trú á öðru en að það komi innan skamms. Ríkið má ekki mismuna fyrirtækjum sem það er sjálft í samkeppni við.“ Lífið 29.12.2011 13:00
Hraðskreiðir bílar í sjöunda sinn Hver hefði trúað því, þegar kvikmyndin The Fast and the Furious var frumsýnd fyrir tíu árum, að framhaldsmyndirnar yrðu hugsanlega sjö. En það virðist ætla að verða að veruleika enda sló fimmta myndin algjörlega í gegn, bæði hjá gagnrýnendum og hjá áhorfendum. Vin Diesel hefur staðfest að sagan fyrir sjöttu myndina hafi verið það umfangsmikil að nauðsynlegt var að klippa hana í tvennt og gera úr henni tvær myndir. Lífið 29.12.2011 12:00
Ísland dregið inn í grannadeilur í Eurovision Ísland hefur óvænt verið dregið inn í deilur Armena og Asera vegna Eurovision-keppninnar sem fer fram í höfuðborg Aserbaídsjans, Bakú, í maí á næsta ári. Ísland er á sumum armenskum fréttamiðlum sagt hafa dregið sig úr keppni. Lífið 29.12.2011 11:00
Nýtt efni frá The xx The xx hefur sent frá sér prufuupptöku af laginu Open Eyes sem aðdáendur þessarar ensku sveitar geta nálgast á bloggsíðu hennar. Lagið verður á annarri plötu The xx sem er væntanleg á næsta ári. „Við erum byrjuð að taka upp næstu plötu. Við erum líka byrjuð með þetta blogg þar sem við munum segja frá því sem veitir okkur innblástur, sýna ykkur ljósmyndir og spila uppáhaldslögin okkar," sögðu þau á dögunum. Tónlist 29.12.2011 10:00
Borgin og Austur berjast um gestina á nýárskvöld Glaumur og gleði verður ríkjandi í höfuðborginni um helgina þegar gamla árið verður kvatt og hið nýja boðið velkomið. Lífið 29.12.2011 09:30
Anna Mjöll sögð hafa sótt um skilnað frá Cal Söngdívan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Cal Worthington bílasala. Þetta er fullyrt á vefnum TMZ sem sérhæfir sig í fréttum af fræga og ríka fólkinu. Anna Mjöll og Cal giftu sig í apríl síðastliðnum. Anna Mjöll mun hafa sótt um meðlagsgreiðslur frá Cal, jafnvel þótt þau hafi ekki átt nein börn saman. Um fimmtíu ára aldursmunur er á hjónunum. Cal Worthington hefur auðgast verulega á bilasölum sínum en hann er þekktastur fyrir auglýsingar sem hann framleiddi sjálfur. Lífið 29.12.2011 09:00
Pabbi á ný Stórleikarinn Robert De Niro og eiginkona hans Grace Hightower De Niro eignuðust sitt annað barn á dögunum og var það lítil stúlka sem hlaut nafnið Helen Grace. Stúlkan fæddist með aðstoð staðgöngumóður en fyrir eiga hjónin þrettán ára gamlan son, Elliot. De Niro er 68 ára gamall og Hightower er 56 ára gömul en þau hafa verið saman frá árinu 1987. De Niro á nú alls sex börn og er það elsta fertugt að aldri og því töluverður aldursmunur á því elsta og yngsta. Lífið 29.12.2011 09:00
Sherlock og barnapían Tvær nýjar kvikmyndir verða frumsýndar um helgina, annars vegar önnur myndin um Sherlock Holmes með Robert Downey Jr. í hlutverki spæjarans og hins vegar gamanmynd með Jonah Hill í aðalhlutverki. Lífið 29.12.2011 08:00
Útgáfutónleikar á Kex Hljómsveitin Low Roar, með tónlistarmanninn Ryan Karazija í broddi fylkingar, fagnar útkomu fyrstu breiðskífu sinnar með útgáfutónleikum á Kex hostel í kvöld. Low Roar mun flytja lög af samnefndri plötunni og leynigestir munu einnig taka lagið fyrir tónleikagesti. Lífið 29.12.2011 07:00
Áramótaheitin í Hollywood Heimsbyggðin stundar það öll að lofa bót og betrun og strengja áramótaheit þegar að því kemur að kveðja liðið ár. Margt hefur verið skrifað um erfiðleika mannskepnunnar við að standa við háleitar fyriráætlanirnar, sem iðulega falla í gleymsku á fyrstu dögum nýja ársins. Lífið 28.12.2011 16:00