Lífið

Williams á von á dóttur

Robbie Williams á von á dóttur með eiginkonu sinni Ayda Field. Söngvarinn er mjög spenntur og er þegar farinn að skipuleggja framtíðina. „Ég ætla að kenna henni fótbolta, karate og hnefaleika,“ sagði Williams, sem er 38 ára. „Líf mitt er yndislegt núna.“

Lífið

Gleðibankinn á Eurovision-kvöldi

Félagarnir KK og Maggi Eiríks spila á Café Rosenberg á laugardagskvöld eins og þeir hafa gert oft áður. Tónleikarnir verða sama kvöld og úrslitin í Eurovision verða haldin í Aserbaídsjan.

Lífið

Vel heppnuð endurkoma Stone Roses

Breska hljómsveitin The Stone Roses spilaði óvænt á sínum fyrstu tónleikum í sextán ár í bænum Warrington á Englandi fyrir skömmu. Sveitin hætti árið 1996 en í fyrra var tilkynnt um endurkomu hennar.

Tónlist

Skreytir Gretu Salóme

Gullsmiðurinn Sigurður Ingi, hönnuðurinn á bak við Sign skartgripalínuna sér um skraut Gretu Salóme á meðan hún tekur þátt í Eurovision...

Lífið

Nýtt andlit Material Girl

Georgia May Jagger, dóttir tónlistarmannsins Micks Jagger og fyrirsætunnar Jerry Hall, er nýtt andlit fatalínunnar Material Girl sem hönnuð er af Madonnu og dóttur hennar, Lourdes Leon.

Tíska og hönnun

Halló Neon!

Sumarið er tíminn og með sumrinu koma litirnir. Nú í ár eru litirnir heldur skærari en áður hefur verið. Neon hefur ekki verið áberandi í húsmunum en nú er öldin önnur og Neon kemur sterkt inn á heimilin...

Tíska og hönnun

Tekinn fram yfir þekkta norska leikara

"Þetta er ein af þessum stóru auglýsingum sem maður vill gjarnan næla sér í,“ segir leikarinn Ívar Örn Sverrisson sem á dögunum landaði burðarhlutverki í alþjóðlegri sjónvarpsauglýsingu fyrir Fisherman"s Friend hálstöflurnar.

Lífið

Britney fersk í X-Factor

Söngkonan Britney Spears, 30 ára, var brosandi klædd í bleikan kjól þegar hún mætti í tökur á nýrri sjónvarspsseríu rauneruleikaþáttarins X Factor í Austin í Texas í gær...

Lífið

Hundar bjarga lífum

Hundar eru ekki aðeins besti vinur mannsins heldur eru þeir einnig taldir heilsubætandi. Hundar hafa verið þjálfaðir til þess að aðstoða fólk með flogaveiki, sykursýki og elliglöp svo eitthvað sé nefnt.

Lífið

Græða á götutísku

Scott Schuman og Garance Doré halda úti tískublogginu The Sartorialist, sem hefur lengi verið eitt vinsælasta götutískubloggið á veraldarvefnum. Parið var jafnframt það fyrsta sem hafði góðar tekjur af slíku bloggi og er nú komið í hóp þeirra áhrifamestu innan tískuheimsins.

Tíska og hönnun

Björgólfur og Kristín sendu vínilboðskort

Hjónakornin Björgólfur Thor Björgólfsson og Kristín Ólafsdóttir létu pússa sig saman í kyrrþey fyrir rúmu ári síðan, eftir tólf ára samband, en héldu enga veislu af því tilefni. Nú herma fréttir að úr eigi að bæta og boðskort hafi verið send út. Kortin eru hins vegar af óhefðbundnari gerðinni. Um er að ræða 45 snúninga vínilplötu þar sem fram koma nánari upplýsingar um stað og stund.

Lífið

Barnshafandi Uma Thurman

Leikkonan Uma Thurman, 42 ára, var mynduð á hraðferð í New York í gær með djús í hendi og sólgleraugu á nefinu...

Lífið

Alltumlykjandi og áhrifarík

Sigur Rós tekur stóra beygju með rólegri og hrífandi plötu. Á heildina litið er Valtari fín plata. Hún kemur á óvart, hún er svolítið seintekin og hún krefst fullrar athygli hlustandans. Gefi maður henni sjéns uppsker maður hins vegar ríkulega.

Gagnrýni

Frægir stíga út úr skápnum

Bandaríski leikarinn Jim Parsons, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á hinum elskulega en óforbetranlega Sheldon Cooper úr sjónvarpsþáttunun The Big Bang Theory, kom út úr skápnum í gær...

Lífið

Sigga hefur tröllatrú á Gretu og Jónsa

"Ég er stödd á Spáni og mun horfa á keppnina með fjölskyldunni hérna úti. Ég hlakka mikið til því Gréta og co eiga eftir að standa sig vel. Ég er í engum vafa um það,“ segir Sigríður Beinteinsdóttir söngkona spurð hvar hún verður annaðkvöld...

Lífið

Glymskrattinn í leikhúskjallaranum

Dans-og tónleikaverkið Glymskrattinn var frumsýnt á miðvikudaginn í Þjóðleikhúskjallaranum fyrir fullu húsi. Sýningin er í tengslum við Listahátíð í Reykjavík en Valdimar Jóhannesson tónlistarmaður og dansararnir Sigríður Soffía Níelsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir eru höfundar verksins. Það má segja að Þjóðleikhúskjallaranum hafi verið breytt í dansvænan tónleikastað fyrir verkið og virtust áhorfendur hafa gaman af.

Menning

Styrkja UN Women

Tónleikar til styrktar UN Women fara fram á Gauki á Stöng í kvöld. Það er vefverslunin Gogoyoko sem skipuleggur tónleikana, sem eru þeir fyrstu í röð tónleika sem haldnir verða ársfjórðungslega til styrktar góðu málefni.

Lífið

Depp ættleiddur

Leikarinn Johnny Depp var ættleiddur af Comanche-indíánum frá Nýju Mexíkó og tilheyrir nú flokki þeirra.

Lífið

Opnunargleði Górillu

Viðburðabarinn Górillan stimplaði sig inn með látum í skemmtanalíf miðborgarinnar í síðustu viku þegar opnunarveisla var haldin með tilheyrandi stuði og stemningu...

Lífið

Bassi heitir loksins Bassi

„Ég er ekkert þekktur sem Björn þannig að það lá einhvern veginn beint við að kýla þetta loksins í gegn,“ segir Bassi Ólafsson, trommari hljómsveitarinnar Kiriyama Family, sem nýlega gaf út sína fyrstu plötu.

Lífið

Júniform lokar

Birta Björnsdóttir, fatahönnuður sem rekið hefur verslunina Júniform í tíu farsæl ár heldur nú á vit ævintýranna þar sem hún flytur til Barcelona með fjölskylduna.

Tíska og hönnun

Barsmíðar og bollukinnar

Aðdáendur órakaða ólátabelgsins Jason Statham verða himinlifandi, en realistar ættu að halda sig fjarri. Handritið kæmist vel fyrir handskrifað á glasamottu en tæknivinnan er vel úthugsuð og handalögmálin gríðarlega sannfærandi.

Gagnrýni

Fimmta Die Hard-myndin vonandi sú besta

Bruce Willis vill að fimmta Die Hard-myndin verði betri en sú fyrsta í seríunni. Hann samþykkti nýlega að leika í myndinni og hlakkar til verkefnisins. Hann lék lögreglumanninn John McClane í fyrstu Die Hard-myndinni sem kom út 1988.

Lífið