Lífið

Lýtur sömu lögmálum

Baldur Ragnarsson kemur að gerð fjögurra platna á þessu ári. Hann vílar ekki fyrir sér að tækla jafnt barnatónlist sem bárujárnsrokk og ýmislegt fleira.

Tónlist

Barnið og Beyonce á lúxussnekkju

Sögnkonan Beyonce og eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, nutu sín á lúxussnekkju með stúlkunni þeirra, Blue Ivy í Suður- Frakklandi í gær. Þennan dag varð söngkonan 31 árs gömul...

Lífið

Rokkarar fá Rokkjötnahúðflúr

Listakonan Ýrr Baldursdóttir mun bjóða gestum tónlistarhátíðarinnar Rokkjötnar upp á ókeypis "airbrush-Rokkjötnatattú" sem síðar verður hægt að þvo af sér.

Tónlist

Gomez gefur eiginhandaráritanir

Leikkonan Selena Gomez átti í töluverðum vandræðum með að komast í gegnum aðdáendaþvöguna sem beið hennar fyrir utan útvarpsstöðina NRJ í París í Frakklandi. Þrátt fyrir það gaf hún sér góðan tíma til að gefa eiginhandaráritanir eins og sjá má í myndasafni.

Lífið

Mið-Ísland snýr aftur

Mið-Ísland snýr aftur Strákarnir í uppistandshópnum Mið-Íslandi eru komnir úr sumarfríi og munu stíga á svið í Þjóðleikhúsinu fjórum sinnum á næstu vikum.

Lífið

Stiller í stjörnufans

Flestum er kunnugt um dvöl leikarans og leikstjórans Bens Stiller hér á landi við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Á laugardagskvöldið tók Stiller sér greinilega frí frá tökum og til hans sást á barnum á 101 hóteli í Reykjavík.

Lífið

Svona meikar Kim sig

Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 31 árs, sýndi aðdáendum sínum sem eru 16 milljón talsins á Twitter síðunni hennar hvernig hún málar andlit sitt fyrir myndatöku. Eins og sjá má mótar hún andlitið með hvítum farða undir meikið og útkoman stendur ekki á sér. Förðunarmeistarinn Scott Barnes sér um andlit stjörnunnar og hann hikar ekki við að nota nokkur lög af meiki. Skoða má myndir af útkomunni í myndasafni.

Lífið

Átök en enginn hamagangur

Ég kenni og leiðbeini og ég legg áherslu á góða líkamsbeitingu, auka þolið og liðleika. Við förum í hugmyndafræði og mataræði líka...

Lífið

Umhverfis Ísland í 83 myndum

Umhverfis Íslands er heiti bókar Pjeturs Sigurðssonar, ljósmyndara Fréttablaðsins, sem er nýkomin úr prentun. Bókin er gefin út til styrktar Davíð Erni Arnarssyni og fjölskyldu hans en Davíð Örn glímir við krabbamein og hefur þess vegna verið frá vinnu í nokkur ár.

Menning

Sturla skrifaði Njálu - það er nánast óhrekjandi

Leitinni að höfundi Njálu er lokið að sögn Einars Kárasonar rithöfundar. Hann segir nánast hafið yfir vafa að Sturla Þórðarson, aðalpersónan í Skáldi, lokabindi þrílógíu hans um Sturlungaöld, hafi varið síðustu æviárunum í skriftir á þessari frægustu bók Íslandssögunnar.

Menning

Tuttugu ára afmæli Tanna fagnað

„Tanni er í dag 10 manna fyrirtæki og veltan um 150 miljónir krónur á ári“ segir Guðjón Sigurbjartsson framkvæmdastjóri en Guðjón og Guðrún Barbara Tryggvadóttir kona hans hafa staðið bak við Tanna sem er tuttugu ára gamalt fyrirtæki sem einblínir á auglýsingavörur eins og fatnað, penna, derhúfur og fleira sem er merkt með lógóum og ýmsum skilaboðum. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Tanni fagnaði 20 ára afmæli á dögunum.

Lífið

Kjaftar um kynlíf í beinni

Hver man ekki eftir Dr. Love á sínum tíma? Þessi þáttur verður á svipuðum nótum þar sem hlustendur geta hringt inn og fengið svör," segir kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir en þann 10. september næstkomandi fer fyrsti útvarpsþáttur hennar, Kjaftað um kynlíf, í loftið á K100,5.

Lífið

Leður og eldrauðar varir

Söngkonan Beyonce og barnsfaðir hennar og eiginmaður, rapparinn Jay-Z, skemmtu sér saman um helgina. Þau mættu á Made in America tónlistarhátíðina glöð að sjá. Beyonce var með eldrauðan varalit klædd í leður buxur og pinnahæla - algjör pæja eins og sjá má í myndasafni. Jay-Z steig á svið og söng meðal annars hittarann 99 Problems - það var ekki að spyrja að því áhorfendur trylltust, greinilega ánægðir með frammistöðu rapparans.

Tíska og hönnun

Cheek Mountain Thief innblásin af Húsvíkingum

"Það má segja að platan hafi skrifað sig sjálf á meðan á dvölinni stóð og um leið varð ég enn ástfangnari af Íslandi," segir Mike Lindsay, söngvari bresku hljómsveitarinnar Tunng, um sólóplötu sína Cheek Mountain Thief.

Tónlist

Kvalinn Beckham

Það er ekki tekið út með sældinni að elta bolta allan liðlangan daginn eins og David Beckham, 37 ára...

Lífið

Gleymmérei - nýtt lag og myndband frá Gabríel

Myndband við nýjasta lag Gabríels, Gleymmérei, var frumsýnt á Vísi í dag. Gabríel fékk til liðs við sig vel valda listamenn, þar á meðal eru Björn Jörundur Friðbjörnsson sem sér um sönginn og Emmsjé Gauti sem rappar.

Tónlist

Saklausar en óþekkar

Það er ekki allt sem sýnist þegar kemur að óþekkum leikkonum í Hollywood. Þær eru þó nokkrar sem líta út fyrir að vera saklausar og ljúfar í alla staði - þar til annað kemur á daginn. Tayolor Swift sem hvorki reykir né drekkur...

Lífið

Seal gælir við brúnettu á lúxussnekkju

Seal, 49 ára, var myndaður á lúxussnekkju við Proto Cervo ströndina í Sardiníu ásamt ónefndri konu sem skoða má á myndunum. Vel fór á með þeim eins og sjá má. Seal tók nokkrar æfingar á meðan konan sleikti sólina. Á sama tíma skokkaði Heidi með lífverðinum, Martin Kristen, sem hún á að eiga í ástarsambandi við ef marka má slúðurheiminn. Myndirnar af Seal gæla við brúnettuna á lúxussnekkjunni voru teknar fyrir viku en hann steig fram síðustu helgi og húðskammaði Heidi fyrir að halda fram hjá honum með lílfverðinum áður en þau tóku ákvörðun um að skilja. Lífvörðurinn vann fyrir Heidi og Seal á meðan allt lék í lyndi.

Lífið

Stefnir á frekari fjölmiðlun

Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, stefnir á að starfa við fjölmiðlun í framtíðinni því hún hefur nú mastersnám í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands.

Lífið