Lífið

Líttu inn í Salnum

Stutt kynning á verkum tónleikanna hefst klukkan tólf á fimmtudaginn en tónleikarnir sjálfir hefjast klukkan 12.15 og eru hálftíma langir.

Menning

Stjörnusminka fagnar með stæl

Kristín H. Friðriksdóttir förðunarmeistari sem hefur farðað stjörnur Íslands hvorki meira né minna en 27 ár og er enn að - hélt upp á fimmtugsafmælið sitt með stæl í sal Karlakórs Fóstbræðra. Fjöldi gesta fagnaði með Stínu eins og hún er ávallt kölluð. Eins og myndirnar sýna leiddist engum í afmælisveislunni og veitingarnar voru aldeilis ekki af verri endanum.

Lífið

Dramatík og gleði

It is not a metaphor er áferðarfallegt og vel gert verk þar sem Cameron tekst að blanda saman ólíkum stílum í eina skemmtilega heild. Hel haldi sínu er sterkt verk þar sem allir þættir sýningarinnar vinna vel saman.

Gagnrýni

Forbrydelsen 3 fær góðar viðtökur

Tæplega 1,7 milljónir Dana sátu límdar við skjáinn er fyrsti þáttur í þriðju röð Forbrydelsen var frumsýndur í Danmörku í síðustu viku. Glæpaþættirnir, með lögreglukonuna Söru Lund í fararbroddi, hafa notið gríðarlegra vinsælda og þriðju þáttaraðarinnar verið beðið með eftirvæntingu.

Lífið

Útbúa fimm umslög fyrir Skúla

Myndlistarkonan Ingibjörg Birgisdóttir og Orri Jónsson ætla að hanna umslög fyrir fimm plötur bassaleikarans Skúla Sverrissonar. Þau hafa þegar lokið við eitt, sem er við nýja plötu Skúla og saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar, The Box Tree. Það er ansi óvenjulegt því hægt er að opna það þannig að það lítur út eins og landakort.

Lífið

Trúlofunarhringur Jennifer Aniston

Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, er með risastóran hring á baugfingri vinstri handar eins og sjá má á myndinni sem tekin var af henni og unnustanum leikaranum Justin Theroux fyrir utan hótelið sem þau gistu á í Mexíkó á laugardaginn var. Það er eflaust hrikalega mikil pressa á Justin Theroux að standa sig í þessu sambandi því samanburðurinn við engan annan en leikarann Brad Pitt hverfur aldrei. Slúðurheimurinn beggja vegna vestan hafs mun sjá til þess - ó já!

Lífið

Slétt sama - ómáluð

Fyrirsætan og leikkonan Brooke Shields, 47 ára, er stórglæsileg kona sem er greinilega slétt sama þó að ljósmyndarar elti hana á röndum þegar hún skellir sér í bæinn - ómáluð.

Lífið

Langaði alltaf að verða læknir

"Ég fer nú fyrst alltaf í skólann og þegar ég kem heim fer ég á frjálsíþróttaæfingu eða á píanóæfingu. Þegar ég kem heim borða ég kvöldmat og fer í sturtu og læri heima og síðan horfi ég oft á sjónvarpið," segir Sigurlaug sigurvegari Elite...

Lífið

Hvor er flottari?

Þær eru án efa báðar í flokki þeirra flottustu í hinni stóru Hollywood um þessar mundir þær Blake Lively og Leighton Meester en þær eiga það líka sameiginlegt að leika í vinsælu sjónvarpsþáttaröðinni Gossip Gir...

Lífið

Ballið búið eftir 30 ára hjónaband

Leikarinn Danny DeVito er skilinn við leikkonuna Rheu Perlman en þau giftu sig 28. janúar árið 1982. Fjölmiðlafulltrúi leikarans hefur staðfest orðróminn sem var orðinn ansi hávær í Hollywood. Sagan segir að Rhea hafi fengið nóg af Danny eftir öll þessi ár en hann mætti til dæmis haugadrukkinn í viðtöl og fleira í þeim dúr.

Lífið

Stuðmenn fá fullt hús stiga

Það ríkti mikil gleði í Hörpu á föstudags- og laugardagskvöld þegar Stuðmenn fögnuðu þrjátíu ára afmæli myndarinnar Með allt á hreinu og það var vægast sagt áberandi á samskiptasíðunni Facebook um helgina að fólk var almennt ánægt með tónleikana. Friðrik Ómar, Ólafur Páll og Selma Björns lifa og hrærast í tónlistarbransanum - þetta var það sem þau sögðu um Stuðmannatónleikana:

Tónlist

Tók danska kúrinn á þetta

Söngvarinn Daníel Oliver flutti búferlum til Svíþjóðar árið 2011. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera þar í landi en hann hefur meðal annars komið fram á tónlistarhátíðunum Malmö Beach Festival og Stockholm Pride ásamt því að troða upp á tónleikum í London í lok september.

Lífið

Þokkagyðja klippir á borða

Leikkonan og þokkagyðjan Monica Bellucci var glæsileg við opnun nýrra Cartier verslunar í Mílano á Ítalíu um helgina en hún var fengin til að klippa á borða í opnuninni.

Lífið

Ofurfyrirsæta frumsýnir fatalínu

Ofurfyrirsætan og Victoria Secret engillinn Doutzen Kroes frumsýndi fatalínu sína fyrir veturinn í Hamborg um helgina. Fatalínan ber heitið Repeat by Doutzen og leggur áherslu á þægindi en mikið er um kashmir, ull og bómullarefni í línunni.

Lífið

Verður glæsilegri með árunum

Það er ekki hægt að deila um það að stórleikkonan Gwyneth Paltrow verður glæsilegri með hverju árinu. Hún slær iðulega í gegn á rauða dreglinum með vel völdum kjólum og mikilli útgeislun. Svo má ekki gleyma því að hún er í mjög góðu líkamlegu formi en hún æfir í heitum sal daglega með þjálfara.

Lífið