Lífið

Litrík og nýstárleg tíska næsta vor

Burberry Prorsum sýndi vorlínuna fyrir næsta ár á tískuvikunni í London í haust. Línan er nýstárleg og svolítið ýkt en afar litrík og sumarleg á sama tíma. Satínefni, samfellur og fleiri flottheit eru á meðal þess sem sjá má í línunni.

Tíska og hönnun

Fáránlega flottar fléttur

Á meðfylgjandi myndum má sjá það að flétturnar er ekki að fara neitt. Þvert á móti hefur það aukist að Hollywood stjörnurnar tileinki sér fléttur af öllum toga á rauða dreglinum.

Tíska og hönnun

Jet Korine kveður Skólavörðustíginn

„Núverandi húsnæði er orðið of lítið. Það hefur verið gaman að sjá fyrirtækið dafna á heilbrigðan hátt síðustu þrjú árin og nú verðum við að flytja í eitthvað stærra og hentugra. Þá getum við loks boðið viðskiptavinunum upp á almennilega mátunaraðstöðu,“ útskýrir fatahönnuðurinn Jette Corinne Jonkers. Verslun hennar flytur í stærra húsnæði við Laugaveg 37 á næstu dögum.

Tíska og hönnun

Bjuggu til athvarf fyrir Erlend

Bóksalar í Eymundsson Kringlunni suður báru sigur úr býtum í framstillingarkeppni sem var haldin í tilefni af útkomu bókarinnar Reykjavíkurnætur eftir Arnald Indriðason. Þeir fá í sinn hlut gjafabréf upp á eitt hundrað þúsund krónur í Steikhúsinu.

Menning

Flottur stökkpallur

Endurgerð Á annan veg, Prince Avalanche, frumsýnd á Sundance. "Það er mjög erfitt að komast þarna inn svo við erum mjög glaðir,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi hjá Mystery. Endurgerðin á íslensku kvikmyndinni Á annan veg, sem leikstýrt var af Hafsteini Gunnari Sigurðssyni og framleidd af Mystery, verður frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni á nýju ári.

Menning

Ber að ofan á Twitter

Ofurfyrirsætan Bar Refaeli elskar að deila myndum af sér með aðdáendum sínum á Twitter. Nýjasta myndin er af henni þar sem hún kælir sig í vatni – ber að ofan.

Lífið

Enn ástfangin eftir öll þessi ár

David og Victoria Beckham hafa verið gift í þrettán ár en þau eru enn jafn ástfangin og daginn sem þau kynntust. David knúsaði og kyssti Victoriu sína eftir að hann spilaði sinn síðasta fótboltaleik með LA Galaxy.

Lífið

Innileg í eftirpartíi

Leikararnir Hugh Jackman og Amanda Seyfried létu vel af hvort öðru í partíi eftir sýningu á nýjustu mynd þeirra, Les Miserables. Hugh kyssti Amöndu beint á munninn í teitinu og brosti út að eyrum.

Lífið

Dekrar fyrrum lífvörð

Þýska fyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, röltu um götur Manhattan ásamt fyrrum lífverði sínum, Martin Kristen. Fyrst fengu þau sér sushi og Nobu sem er rándýr veitingastaður ríka fólksins og komu síðan við í Prada verslun. Eins og sjá má á myndunum fór vel á með parinu og Heidi yfirgaf verslunina með poka í hendi.

Lífið

Ekkert smá flottar á leið í flug

Eva Longoria, Victoria Beckham, Kim Kardashian, Rosie Huntington-Whiteley og Taylor Swift virðast taka hlutverk sitt alvarlega sem tískufyrirmyndir því þær leyfa sér ekki einu sinni þægilegan fatnað á ferðalögum sínum. .

Tíska og hönnun

Manuela ánægð í Hússtjórnarskólanum

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir stundar nám við Húsmæðraskólann. Hún leyfði Lífinu að birta skemmtilegar Instagram-myndir sem hún tók í skólanum á dögunum þegar nemendur buðu fjölskylumeðlimum að kynnast því sem þeir höfðu lært. "Við lærum ræstingu, matreiðslu, saum, prjón, hekl, vefnað, að þæfa ull, vöru-og næringarfræði - og margt fleira," svarar Manuela spurð út í námið sem er ein önn.

Lífið

Barnshafandi án klæða

Fyrirsætan Marisa Miller, 34 ára, sem gengur með sitt fyrsta barn pósar nakin í tímaritinu Allure. Eins og sjá má á myndunum er Marisa gullfalleg. Til að koma í veg fyrir slit á meðföngunni makar hún á sig kókosolíu og e-vítamín olíu. Þá ræðir hún um þyngdina í tímaritinu og að hún hafi í fyrsta sinn á ævinni fjárfest í vigt. "Ég hef aldrei átt vigt áður og núna sé ég tölur sem ég hef aldrei séð áður þegar ég stíg á vigtina."

Lífið

Innsýn í hugarfylgsni lítilla karla

Frekar þunn tilraun til að endurskrifa sögu íslenskra stjórnmála þannig að Geir Hallgrímsson sé í aðalhlutverki. Veitir þó áhugaverða innsýn inn í hugarheim höfundar.

Gagnrýni

Vel skóuð með Tarantino

Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, heiðraði leikstjórann Quentin Tarantino, í New York í gær. Eins og sjá má eru Katie og Quentin ágætist vinir ef marka má myndirnar sem teknar voru af þeim. Svo var Katie líka áberandi vel skóuð - eins og sjá má!

Lífið

Óhrædd við að taka áhættur

Á meðan sum okkar mæta með sömu hárgreiðsluna árshátíð eftir árshátíð eru aðrir sem þora að prófa eitthvað nýtt og öðruvísi í hvert skipti sem þeir láta sjá sig, saman ber söngkonan Rihanna.

Lífið

Eftirsótt viðurkenning í bransanum

"Þetta er eins og fyrir líffræðing að fá birta grein eftir sig í National Geographic,“ segir leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. Auglýsing sem hann gerði fyrir Prince Polo-súkkulaðið hefur verið valin í úrval á vefsíðunni Shots.net, sem er einn helsti auglýsingamiðill heims.

Menning

Flott eða flopp?

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er búin að spóka sig í Kúveit síðustu daga og var meðal annars viðstödd opnun mjókurhristingsbars í verslunarmiðstöð í borginni.

Tíska og hönnun

Hún er alveg með'etta!

Fyrirsætan Cindy Crawford nálgast fimmtugsaldurinn óðfluga en er svo sannarlega enn með líkama súpermódels. Hún sólaði sig í bak og fyrir með börnunum sínum tveimur í Mexíkó um helgina.

Lífið