Lífið

Íslensk stúlka pakkaði saman fitnesskeppni

Íslensk stúlka, Sylvía Narvaez Antonsdóttir, náði góðum árangri á NPC Titans Grand Prix fitnessmótinu sem fram fór í Kaliforníu í Bandaríkjunum um helgina. Sylvía sigraði í bikiní flokki og svokölluðum overall flokki þar sem hún keppti við hvorki meira né minna en 98 stúlkur í öllum flokkunum í módelfitness.

Lífið

Skilin – aftur!

Dennis Quaid og Kimberly Buffington-Quaid eru skilin eftir að hafa reynt að bjarga hjónabandi sínu síðustu sex mánuði.

Lífið

Matarslagur í lokapartíi

Gossip Girl-stjörnurnar Penn Badgley, Michelle Trachtenberg og Chace Crawford fóru í góðan matarslag til að fagna því að tökum á nýjustu Gossip Girl-seríunni er lokið.

Lífið

Í kjól sem minnti á viskustykki

Poppstjarnan Kylie Minogue mætti í heldur sérstökum, köflóttum kjól á Q verðlaunin í London um helgina. Hlaut hún heldur neikvæða dóma fyrir kjólinn sem var svartur og hvítu að lit og minnti jafnvel aðeins á viskustykki. Einnig var sniðið sérstakt og mynstrið ekki alveg fyrir alla.

Tíska og hönnun

Töff í leðri og sléttbotna skóm

Söngkonan Beyonce var töff til fara í leðurbuxum og sléttbotna strigaskóm er hún kíkti út að borða með eiginmanni sínum Jay-Z, móður sinni Tina Knowles og fleirum á veitingastaðinn Gigino í New York á dögunum. Beyonce er nú yfirleitt með puttana á púlsinum þegar kemur að nýjustu tísku en leðrið er sjóðandi heitt um þessar mundir.

Tíska og hönnun

Hver mun sýna 2.5 milljón dollara brjóstahaldarann?

Victoria Secret tilkynnti á dögunum að engin önnur en ofurfyrirsætan og tveggja barna móðirin Alessandra Ambrosio hefði verið valin til að sýna 2.5 milljón dollara brjóstahaldarann á tískusýningu merkisins í ár en sýningarnar hafa vakið heimsathygli ár hvert fyrir mikinn íburð og að sjálfsögðu fyrir að skarta öllum frægustu ofurfyrirsætum heims. Það þykir því mikill heiður að vera valin til að sýna þennan aðal brjóstahaldara sýningarinnar.

Lífið

Hamingjusamur með útihurðina

Bergþór Pálsson söngvari er 55 ára í dag og hefur í nógu að snúast bæði við söng og heimastörf. Hann gaf sér þó tíma til að svara nokkrum léttum spurningum.

Lífið

Náttúran á gólf

Sigríður Ólafsdóttir og Sigrún Lára Shanko framleiða gólfmottur úr íslenskri ull. Munstrin eru unnin út frá loftmyndum og kortum.

Tíska og hönnun

Best klæddu stjörnur vikunnar

Þá er komið að því að skoða best klæddu stjörnur vikunnar en þær voru svo sannarlega ekki af lakara taginu. Hin unga og fallega Elle Fanning klæddist síðkjól og mosagrænni jakkapeysu í retró stíl á meðan Gwyneth Paltrow fór gjörólíka leið með klassískum og kynþokkafullum Michael Kors kjól.

Tíska og hönnun

Framlengir líkamann

Ljósmyndasýning á Mokka sem samanstendur af sextán ljósmyndum sem Margrét hefur tekið síðustu mánuði.

Menning

Nintendo kynnir Wii U í Bretlandi

Nú styttist í nýjasta leikjatölva japanska tæknifyrirtækisins Nintendo fari í almenna sölu. Fyrirtækið hefur nú frumsýnt nýja auglýsingu þar sem einstakir eiginleikar Wii U leikjatölvunnar eru kynntir.

Leikjavísir

Rómantík hjá Lopez og Smart

Það var rómantík í loftinu hjá þeim Jennifer Lopez og Casper Smart um helgina þegar þau sáust leiðast hönd í hönd í London. Parið var klætt í stíl í síða svarta frakka og svörtum stígvélum. Þrátt fyrir rómantíkina og velgengnina í sambandinu hefur söngkonan blásið á þær sögusagnir að brúkaup sé framunda.

Lífið

Hver stal kökunni?

Skáldsagan Það var ekki ég sýnir á bráðfyndinn hátt hversu fljótlegt er að rústa bæði banka og vel skipulögðu lífi. Kristof Magnusson er þýsk-íslenskur rithöfundur og þýðandi sem sló í gegn með þessari sögu í Þýskalandi árið 2010. Áður hafði hann sent frá sér skáldsöguna Zuhause sem gerist á Íslandi og í Þýskalandi.

Gagnrýni

Börnin búin að fá nóg af æstum ljósmyndurum

Ofurfyrirsætan Heidi Klum er duglega að fara út með nýja kærastanum Martin Kristen og börnum sínum fjórum en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum virðast börn hennar vera orðin heldur þreytt á því að vera mynduð í bak og fyrir þegar þau kíkja út með mömmu.

Lífið

Glíman við sundið

Kapphlaup tveggja íslenskra eldhuga, nafnanna Benedikts S. Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem þeir háðu á árunum 2007 og 2008 um að verða fyrri til að afreka að verða fyrstur Íslendinga til að synda yfir Ermarsundið.

Gagnrýni

Stórkostlegir tísku tvíburar

Mary-Kate og Ashley Olsen mættu til verðlaunahátíðar hjá tímaritun WSJ. Magazine er það heiðraði frumkvöðla ársins. Systurnar klæddust báðar stórglæsilegum fatnaði sem er þeim afar kær eða úr eigin tískumerki, The Row.

Tíska og hönnun

Happafundur

Birti mynd af miðum á heimsfrumsýningu Bond-kvikmyndarinnar Skyfall á Facebook-síðu sinni í gær.

Lífið

Bók um íslenska fatahönnun

"Það er svo mikil gróska í íslenskri fatahönnun að mér fannst við hæfi að gera heila bók og sýna heiminum hvað er í gangi hérna," segir ljósmyndarinn og stílistinn Charlie Strand sem á heiðurinn að ljósmyndabókinni Icelandic Fashion Design sem kemur út í vikunni.

Tíska og hönnun

Þvílíkt par

Það átti enginn roð í stjörnuparið George Clooney og Stacy Keibler á rauða dreglinum í Beverly Hills um helgina. Parið geislaði af gleði saman og naut þess að vera á meðal vina og starfsfélga.

Lífið