Lífið Það vantaði ekki stjörnurnar þarna Það var enginn skortur á stórstjörnum á CFDA/Vogue góðagerðar verðlaunahátíðinni sem haldin var í New York á dögunum. Liv Tyler, Christina Ricci, Chelsea Clinton og Miranda Kerr voru á meðal gesta ásamt fjölmörgum öðrum eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Lífið 15.11.2012 12:30 Nær fram hefndum Leikkonan Cameron Diaz mun að öllum líkindum fara með hlutverk í gamanmyndinni The Other Woman ásamt gamanleikkonunni Kristen Wiig. Myndin segir frá konu sem uppgötvar einn dag að hún er hluti af ástarþríhyrning. Hún ákveður að taka höndum saman með eiginkonu ástmannsins og ná fram hefndum. Enn er ekki ljóst hvort hlutverkið Diaz mun fara með. Lífið 15.11.2012 12:00 Þjóðinni boðið í bíó Evrópsk kvikmyndahátíð hefst í Bíó Paradís annað kvöld. Hátíðinni er ætlað að gefa áhorfendum þverskurð af því besta sem Evrópa hefur upp á að bjóða í kvikmyndagerð. Lífið 15.11.2012 11:52 Lokabardaginn háður Twilight-myndaflokkunum lýkur með frumsýningu Breaking Dawn Part 2 annað kvöld. Myndin skartar Kristen Stewart og Robert Pattinson í aðalhlutverkum. Lífið 15.11.2012 11:27 Nýskilin með óþekktum manni Katie Holmes, 33 ára, var mynduð ásamt ónefndum karlmanni í vikunni á götum New York borgar. Leikkonan var klædd í peysu og leggings. Hún leit ekki út eins og Hollywoodstjarna heldur frekar eins og stúlkan í næta húsi. Lífið 15.11.2012 10:45 Tólf ástæður fyrir Gnarr Vefsíðan Twistedsifter.com, sem sérhæfir sig í alls kyns vinsældarlistum og fróðleik um öll heimsins málefni, birti á dögunum tólf ástæður fyrir því að Jón Gnarr sé áhugaverðasti borgarstjóri heims. Lífið 15.11.2012 10:04 Stal senunni í gegnsæjum samfestingi Aðeins 48 klukkustundum eftir að hún átti eina af innkomum ársins á rauða dreglinum í Los Angeles, í gegnsæjum síðkjól eftir Zuhair Murad gerði Kirsten Stewart um betur. Tíska og hönnun 15.11.2012 09:30 Aftur í Eurovision 2014 Hreimur Örn keppti í Eurovision fyrir Íslands hönd árið 2011 þegar Vinir Sjonna fóru til Þýskalands með lagið Aftur heim, eða Coming Home. Auk þess hefur hann tekið þátt í undankeppninni hérna heima nokkrum sinnum. Færeyingurinn Jógvan Hansen er keppninni ekki ókunnur heldur og tók þátt í undankeppninni árin 2010 og 2011. Þeir hafa nú ákveðið að sameina krafta sína og hyggjast senda inn tvö lög fyrir keppnina 2014. "Við ákváðum að láta Svíþjóð eiga sig en ætlum upp í sumarbústað eftir áramót og leggja drög að tveimur lögum til að senda til keppni 2014. Við erum búnir að handsala þetta og allt saman. Það er samt nokkuð ljóst að við gerum ekki neitt án þess að hafa Vigni Snæ með okkur,“ segir Hreimur og hlær. "Eurovision er yndislegt fyrir íslenskt samfélag. Sama hvort þú elskar eða hatar keppnina gefur hún öllum tækifæri til að hittast í góðu partíi tvisvar sinnum á ári,“ bætir hann við. Lífið 15.11.2012 09:00 Kynlífsvandi - 3 mínútur og búið! Ég er sautján ára gutti og á við smá vandamál að stríða (að mér finnst). Eins og flestir á þessum aldri er ég byrjaður að sofa hjá en vandamálið er að ég fæ það svo alltof, alltof fljótt! Það er bara í svona þrjár mínútur og mér finnst það bara allt of stutt! Ég var þess vegna að velta því fyrir mér hvort þú gætir gefið mér einhver góð ráð? Lífið 15.11.2012 08:45 Tók armbeygjur í kuflinum Magnús Scheving var sæmdur heiðursnafnbót frá St. Mark & St. John háskólanum í Plymouth á föstudaginn. Magnús hlaut nafnbótina fyrir framlag sitt til heilsu barna. Lífið 15.11.2012 06:00 Maður hefur ekki allan tímann í heiminum Hreimur Örn Heimisson gaf út sína fyrstu sólóplötu, Eftir langa bið, í síðustu viku. Platan hefur verið í vinnslu í átta ár. Tónlist 15.11.2012 00:01 Komdu í veg fyrir síþreytu Lífið 15.11.2012 00:01 Fínasta tæknópopp Friðrik Dór fylgir Allt sem þú átt eftir með Vélrænn, sem er töluvert betri og flott plata. Gagnrýni 15.11.2012 00:01 Sigur Rós gefur EP-plötu Jón Þór Birgisson og félagar í Sigur Rós ætla að gefa öllum þeim sem kaupa miða á fyrirhugaða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Bandaríkjanna á næsta ári nýja EP-plötu sem hefur að geyma þrjú lög. Lífið 15.11.2012 00:01 Safna aðdáendum Instagram saman á Kex "Okkur finnst mjög gaman að hann hafi valið okkur sem vettvang fyrir þennan viðburð enda er Rise virtur innan Instagram-samfélagsins,“ segir Guðmundur Magnússon, móttökustjóri Kex Hostel, en ljósmyndarinn og hönnuður Instagram-lógósins, Cole Rise, hefur boðað til svokallaðs Instagram Meetup á Kex Hostel á sunnudaginn. Lífið 15.11.2012 00:00 Aftur í stúdióið með stæl Poppstjarnan Beyonce er mætt aftur í stúdíóið að taka upp tónlist eftir ánægjulegt fæðingarorlof með dótturinni Blue Ivy. Lífið 14.11.2012 22:00 Ég hefði gert hvað sem er fyrir hann Þó að Tom Cruise og Nicole Kidman hafi skilið fyrir rúmlega áratug er hjónaband þeirra enn þá eitt það umtalaðasta í Hollywood. Nicole tjáir sig um tímann með Tom í nýjasta hefti tímaritsins DuJour. Lífið 14.11.2012 21:00 Setur húsið á sölu Samband leikkonunnar Oliviu Wilde og grínistans Jason Sudeikis er greinilega að verða mjög alvarlegt því Olivia er búin að setja heimili sitt í Los Angeles á sölu. Hún er flutt til New York til að vera nálægt ástinni sinni. Lífið 14.11.2012 20:00 Bara góðir vinir? Cougar Town-stjörnurnar Courteney Cox og Brian Van Holt fengu sér hádegismat saman í Los Angeles í vikunni. Það ýtir enn frekar undir sögusagnir þess efnis að þau séu í raun par. Lífið 14.11.2012 19:00 Hættið að borða svona mikið! Joanna Lumley, sem Íslendingar þekkja best úr sjónvarpsþættinum Absolutely Fabulous, er óhrædd við að tjá skoðanir sínar. Hún veit nákvæmlega af hverju fólk er of feitt nú til dags. Lífið 14.11.2012 18:00 Flipp eða flopp? Nú er stóra spurningin hvort aðþrengda leikkonan Eva Longoria hafi látið klippa sig eins og söng- og leikkonan Miley Cyrus. Ef meðfylgjandi mynd sem Eva setti á Twitter síðuna sína þar sem hún með knallstutt hár er skoðuð er svolítið eins og hún sé að flippa með hárgreiðslumeistaranum sínum. Á Twitter spyr leikkonan aðdáendur sína hvort þeir séu hrifnir af nýju klippingunni. Tíska og hönnun 14.11.2012 17:00 Þarna var stuð Útgáfu bókarinnar Mitt eigið Harmagedón eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur var fagnað nú á dögunum en hér er um að ræða einstaka og einlæga sögu að ræða þar sem tveir heimar takast á. Eins og sjá má var gleðin við völd í útgáfuhófinu. Salka bókaútgáfa gefur bókina út. Lífið 14.11.2012 16:30 Miley Cyrus aftur í sjónvarp? Miley Cyrus sem varð heimsfræg fyrir hlutverk sitt sem Hannah Montana snéri aftur á skjáinn sem gestaleikari í sjónvarpsþáttunum Two and a Half Men á dögunum. Lífið 14.11.2012 16:00 Konukvöld í The Pier "Búðirnar fara í nýjan búning og það hefur alltaf hefur verið mikið stuð á þessum kvöldum. Mikil gleði og gaman. Það má segja að jólin byrji hjá okkur með þessu kvöldi," segir Hrafnhildur Magnúsdóttir hjá versluninni The Pier spurð um árlegt konukvöld sem er á morgun á Smáratorgi. Lífið 14.11.2012 15:45 Vertu flott með fléttu Flétturnar virðast ætla að halda áfram vinsældum sínum á meðal stjarnanna en leikkonan AJ Michalka bauð einmitt upp á dásamlega fléttað hár á sjálfum rauða dreglinum í vikunni á frumsýningu myndarinna, Breaking Dawn - 2. Tíska og hönnun 14.11.2012 15:00 Seldi kvikmyndaréttinn að Napóleonsskjölunum Arnaldur Indriðason hefur undirritað samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonsskjölin. Menning 14.11.2012 14:00 Rosaleg með stóru r-i Í sumar var tilkynnt að leikkonan Penelope Cruz, 38 ára, yrði andlit Campari drykksins. Eins og sjá má á myndum af leikkonunni var herferðin vel heppnuð þar sem leikkonan pósaði rauðklædd með Campari á kantinum. Um var að ræða almanak með tólf myndum af gyðunni. Hún mætti í vinrauðum síðum kjól í teiti á vegum drykkjarframleiðandans og stal senunni - nema hvað! Tíska og hönnun 14.11.2012 14:00 Skælbrosandi eftir sambandsslitin Leik- og söngkonan Selena Gomez, 20 ára, sem sagði Justin Bieber upp í kjölfarið á sögusögnum um að hann hafi ekki látið Victoria´s Secret fyrisæturnar vera á árlegri undirfatasýningu undirfataframleiðandans á dögunum var kát þegar hún mætti í Glamour teiti uppá búin klædd í fallegan tvískiptan kjól. Lífið 14.11.2012 13:15 Hvaða maður er þetta Pippa? Breska mærin Pippa Middleton, 29 ára, systir hertogaynjunniar Kate Middleton, var mynduð ásamt þrælmyndarlegum karlmanni á íþróttaviðuburði á dögunum. Lífið 14.11.2012 12:30 Óvinsæll í Atlanta Söngvarinn Usher vakti óánægju fólks sem beið þess að kjósa í forsetakosningunum nærri borginni Atlanta. Usher fékk að fara fram fyrir röðina til þess að kjósa og tók að auki mynd af sér í kjörklefanum, sem er ólöglegt í Georgíufylki. Lífið 14.11.2012 12:00 « ‹ ›
Það vantaði ekki stjörnurnar þarna Það var enginn skortur á stórstjörnum á CFDA/Vogue góðagerðar verðlaunahátíðinni sem haldin var í New York á dögunum. Liv Tyler, Christina Ricci, Chelsea Clinton og Miranda Kerr voru á meðal gesta ásamt fjölmörgum öðrum eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni. Lífið 15.11.2012 12:30
Nær fram hefndum Leikkonan Cameron Diaz mun að öllum líkindum fara með hlutverk í gamanmyndinni The Other Woman ásamt gamanleikkonunni Kristen Wiig. Myndin segir frá konu sem uppgötvar einn dag að hún er hluti af ástarþríhyrning. Hún ákveður að taka höndum saman með eiginkonu ástmannsins og ná fram hefndum. Enn er ekki ljóst hvort hlutverkið Diaz mun fara með. Lífið 15.11.2012 12:00
Þjóðinni boðið í bíó Evrópsk kvikmyndahátíð hefst í Bíó Paradís annað kvöld. Hátíðinni er ætlað að gefa áhorfendum þverskurð af því besta sem Evrópa hefur upp á að bjóða í kvikmyndagerð. Lífið 15.11.2012 11:52
Lokabardaginn háður Twilight-myndaflokkunum lýkur með frumsýningu Breaking Dawn Part 2 annað kvöld. Myndin skartar Kristen Stewart og Robert Pattinson í aðalhlutverkum. Lífið 15.11.2012 11:27
Nýskilin með óþekktum manni Katie Holmes, 33 ára, var mynduð ásamt ónefndum karlmanni í vikunni á götum New York borgar. Leikkonan var klædd í peysu og leggings. Hún leit ekki út eins og Hollywoodstjarna heldur frekar eins og stúlkan í næta húsi. Lífið 15.11.2012 10:45
Tólf ástæður fyrir Gnarr Vefsíðan Twistedsifter.com, sem sérhæfir sig í alls kyns vinsældarlistum og fróðleik um öll heimsins málefni, birti á dögunum tólf ástæður fyrir því að Jón Gnarr sé áhugaverðasti borgarstjóri heims. Lífið 15.11.2012 10:04
Stal senunni í gegnsæjum samfestingi Aðeins 48 klukkustundum eftir að hún átti eina af innkomum ársins á rauða dreglinum í Los Angeles, í gegnsæjum síðkjól eftir Zuhair Murad gerði Kirsten Stewart um betur. Tíska og hönnun 15.11.2012 09:30
Aftur í Eurovision 2014 Hreimur Örn keppti í Eurovision fyrir Íslands hönd árið 2011 þegar Vinir Sjonna fóru til Þýskalands með lagið Aftur heim, eða Coming Home. Auk þess hefur hann tekið þátt í undankeppninni hérna heima nokkrum sinnum. Færeyingurinn Jógvan Hansen er keppninni ekki ókunnur heldur og tók þátt í undankeppninni árin 2010 og 2011. Þeir hafa nú ákveðið að sameina krafta sína og hyggjast senda inn tvö lög fyrir keppnina 2014. "Við ákváðum að láta Svíþjóð eiga sig en ætlum upp í sumarbústað eftir áramót og leggja drög að tveimur lögum til að senda til keppni 2014. Við erum búnir að handsala þetta og allt saman. Það er samt nokkuð ljóst að við gerum ekki neitt án þess að hafa Vigni Snæ með okkur,“ segir Hreimur og hlær. "Eurovision er yndislegt fyrir íslenskt samfélag. Sama hvort þú elskar eða hatar keppnina gefur hún öllum tækifæri til að hittast í góðu partíi tvisvar sinnum á ári,“ bætir hann við. Lífið 15.11.2012 09:00
Kynlífsvandi - 3 mínútur og búið! Ég er sautján ára gutti og á við smá vandamál að stríða (að mér finnst). Eins og flestir á þessum aldri er ég byrjaður að sofa hjá en vandamálið er að ég fæ það svo alltof, alltof fljótt! Það er bara í svona þrjár mínútur og mér finnst það bara allt of stutt! Ég var þess vegna að velta því fyrir mér hvort þú gætir gefið mér einhver góð ráð? Lífið 15.11.2012 08:45
Tók armbeygjur í kuflinum Magnús Scheving var sæmdur heiðursnafnbót frá St. Mark & St. John háskólanum í Plymouth á föstudaginn. Magnús hlaut nafnbótina fyrir framlag sitt til heilsu barna. Lífið 15.11.2012 06:00
Maður hefur ekki allan tímann í heiminum Hreimur Örn Heimisson gaf út sína fyrstu sólóplötu, Eftir langa bið, í síðustu viku. Platan hefur verið í vinnslu í átta ár. Tónlist 15.11.2012 00:01
Fínasta tæknópopp Friðrik Dór fylgir Allt sem þú átt eftir með Vélrænn, sem er töluvert betri og flott plata. Gagnrýni 15.11.2012 00:01
Sigur Rós gefur EP-plötu Jón Þór Birgisson og félagar í Sigur Rós ætla að gefa öllum þeim sem kaupa miða á fyrirhugaða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Bandaríkjanna á næsta ári nýja EP-plötu sem hefur að geyma þrjú lög. Lífið 15.11.2012 00:01
Safna aðdáendum Instagram saman á Kex "Okkur finnst mjög gaman að hann hafi valið okkur sem vettvang fyrir þennan viðburð enda er Rise virtur innan Instagram-samfélagsins,“ segir Guðmundur Magnússon, móttökustjóri Kex Hostel, en ljósmyndarinn og hönnuður Instagram-lógósins, Cole Rise, hefur boðað til svokallaðs Instagram Meetup á Kex Hostel á sunnudaginn. Lífið 15.11.2012 00:00
Aftur í stúdióið með stæl Poppstjarnan Beyonce er mætt aftur í stúdíóið að taka upp tónlist eftir ánægjulegt fæðingarorlof með dótturinni Blue Ivy. Lífið 14.11.2012 22:00
Ég hefði gert hvað sem er fyrir hann Þó að Tom Cruise og Nicole Kidman hafi skilið fyrir rúmlega áratug er hjónaband þeirra enn þá eitt það umtalaðasta í Hollywood. Nicole tjáir sig um tímann með Tom í nýjasta hefti tímaritsins DuJour. Lífið 14.11.2012 21:00
Setur húsið á sölu Samband leikkonunnar Oliviu Wilde og grínistans Jason Sudeikis er greinilega að verða mjög alvarlegt því Olivia er búin að setja heimili sitt í Los Angeles á sölu. Hún er flutt til New York til að vera nálægt ástinni sinni. Lífið 14.11.2012 20:00
Bara góðir vinir? Cougar Town-stjörnurnar Courteney Cox og Brian Van Holt fengu sér hádegismat saman í Los Angeles í vikunni. Það ýtir enn frekar undir sögusagnir þess efnis að þau séu í raun par. Lífið 14.11.2012 19:00
Hættið að borða svona mikið! Joanna Lumley, sem Íslendingar þekkja best úr sjónvarpsþættinum Absolutely Fabulous, er óhrædd við að tjá skoðanir sínar. Hún veit nákvæmlega af hverju fólk er of feitt nú til dags. Lífið 14.11.2012 18:00
Flipp eða flopp? Nú er stóra spurningin hvort aðþrengda leikkonan Eva Longoria hafi látið klippa sig eins og söng- og leikkonan Miley Cyrus. Ef meðfylgjandi mynd sem Eva setti á Twitter síðuna sína þar sem hún með knallstutt hár er skoðuð er svolítið eins og hún sé að flippa með hárgreiðslumeistaranum sínum. Á Twitter spyr leikkonan aðdáendur sína hvort þeir séu hrifnir af nýju klippingunni. Tíska og hönnun 14.11.2012 17:00
Þarna var stuð Útgáfu bókarinnar Mitt eigið Harmagedón eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur var fagnað nú á dögunum en hér er um að ræða einstaka og einlæga sögu að ræða þar sem tveir heimar takast á. Eins og sjá má var gleðin við völd í útgáfuhófinu. Salka bókaútgáfa gefur bókina út. Lífið 14.11.2012 16:30
Miley Cyrus aftur í sjónvarp? Miley Cyrus sem varð heimsfræg fyrir hlutverk sitt sem Hannah Montana snéri aftur á skjáinn sem gestaleikari í sjónvarpsþáttunum Two and a Half Men á dögunum. Lífið 14.11.2012 16:00
Konukvöld í The Pier "Búðirnar fara í nýjan búning og það hefur alltaf hefur verið mikið stuð á þessum kvöldum. Mikil gleði og gaman. Það má segja að jólin byrji hjá okkur með þessu kvöldi," segir Hrafnhildur Magnúsdóttir hjá versluninni The Pier spurð um árlegt konukvöld sem er á morgun á Smáratorgi. Lífið 14.11.2012 15:45
Vertu flott með fléttu Flétturnar virðast ætla að halda áfram vinsældum sínum á meðal stjarnanna en leikkonan AJ Michalka bauð einmitt upp á dásamlega fléttað hár á sjálfum rauða dreglinum í vikunni á frumsýningu myndarinna, Breaking Dawn - 2. Tíska og hönnun 14.11.2012 15:00
Seldi kvikmyndaréttinn að Napóleonsskjölunum Arnaldur Indriðason hefur undirritað samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonsskjölin. Menning 14.11.2012 14:00
Rosaleg með stóru r-i Í sumar var tilkynnt að leikkonan Penelope Cruz, 38 ára, yrði andlit Campari drykksins. Eins og sjá má á myndum af leikkonunni var herferðin vel heppnuð þar sem leikkonan pósaði rauðklædd með Campari á kantinum. Um var að ræða almanak með tólf myndum af gyðunni. Hún mætti í vinrauðum síðum kjól í teiti á vegum drykkjarframleiðandans og stal senunni - nema hvað! Tíska og hönnun 14.11.2012 14:00
Skælbrosandi eftir sambandsslitin Leik- og söngkonan Selena Gomez, 20 ára, sem sagði Justin Bieber upp í kjölfarið á sögusögnum um að hann hafi ekki látið Victoria´s Secret fyrisæturnar vera á árlegri undirfatasýningu undirfataframleiðandans á dögunum var kát þegar hún mætti í Glamour teiti uppá búin klædd í fallegan tvískiptan kjól. Lífið 14.11.2012 13:15
Hvaða maður er þetta Pippa? Breska mærin Pippa Middleton, 29 ára, systir hertogaynjunniar Kate Middleton, var mynduð ásamt þrælmyndarlegum karlmanni á íþróttaviðuburði á dögunum. Lífið 14.11.2012 12:30
Óvinsæll í Atlanta Söngvarinn Usher vakti óánægju fólks sem beið þess að kjósa í forsetakosningunum nærri borginni Atlanta. Usher fékk að fara fram fyrir röðina til þess að kjósa og tók að auki mynd af sér í kjörklefanum, sem er ólöglegt í Georgíufylki. Lífið 14.11.2012 12:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið