Lífið

Tveggja turna tal á stóra sviðinu

Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn

Lífið

Ganga til styrktar góðu málefni

Mæðradagurinn er á morgun, 14. maí. Þá stendur félagið Göngum saman, sem styrkir íslenskar rannsóknir á brjóstakrabbameini, fyrir vorgöngu um allt land og á Tenerife. Lagt er af stað klukkan 11. Á höfuðborgarsvæðinu er Háskólatorg u

Lífið

Úr Djúpinu á diskinn

Bláskel sem ræktuð er á köðlum í Ísafjarðardjúpi er uppistaðan í vor- og sumarlegum rétti sem Hákon Már Örvarsson, veitingamaður á Essensia, reiðir fram.

Lífið

Gott lag og heppni lykillinn að sigri

Sennilega eru fáir Íslendingar jafn fróðir um Eurovisionkeppnina og Jónatan Garðarsson. Hann spáir Portúgal, Búlgaríu eða Ítalíu sigri en segir þó allt geta breyst, það fari eftir stemningunni í Evrópu í kvöld.

Lífið

Leggja Skálholtskirkju lið

Karlakór Grafarvogs heldur tónleika í Skálholtskirkju í dag. Allur ágóði rennur í Verndarsjóð kirkjunnar, vegna viðgerða á hinum steindu gluggum Gerðar Helgadóttur.

Lífið

Minni peningar en fleiri gæðastundir

Katrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri búa saman í gömlu húsi í Þingholtunum með börn sín tvö. Þær hafa sömu gildi í lífinu þó ólíkar séu.

Lífið

Samgöngutæki og líkamsrækt

Þórdís Einarsdóttir fór að hjóla reglulega eftir að hún greindist með vefjagigt og tekur reglulega þátt í hjólreiðakeppni. Hún segir hjólreiðar góðar fyrir líkama og sál.

Lífið

Útskriftarsýningin eins og ákveðinn vorboði

Sigrún Inga Hrólfsdóttir, deildarforseti myndlistardeildar LHÍ, opnar útskriftarsýningu nemenda á laugardaginn. Hún segir útskriftarhópinn vera fjölbreyttan og samheldinn og hvetur alla til að leggja leið sína í Hafnarhúsið á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands.

Lífið

Kafa djúpt ofan í Íslendingasamfélagið á Kanarí

Magnea Björk Valdimarsdóttir, leikkona og leikstjóri, og Marta Sigríður Pétursdóttir, menningar- og kynjafræðingur, eru þessa stundina að vinna að heimildarmynd um Íslendingasamfélagið á Kanarí. Þær lýsa viðfangsefninu sem "heilum heim“ út af fyrir sig.

Lífið