Lífið Bein útsending: Ragnarök tekur á móti finnsku stelpunum í Shitty Village Í dag fer fram viðureign í Roller Derby og verður hún í beinn útsendingu á Vísi. Lífið 28.10.2017 15:30 Pítsusendlar segja frá Pítsusendlar gægjast inn í líf fólks í gegnum þrönga dyragættina. Þeir fá að kynnast öllum hliðum mannlífsins og lenda oft í spaugilegum aðstæðum. Nokkrir núverandi og fyrrverandi pítsusendlar segja sögur af ævintýralegum uppákomum. Lífið 28.10.2017 11:15 Hrekkjavökusjúk og skreytir allt hátt og lágt Sigga Dögg Arnardóttir er ein þeirra sem halda hátíðlega upp á hrekkjavöku og hún segir sjálfa sig vera "hrekkjavökusjúka“. Hún heldur metnaðarfull hrekkjavökupartí árlega og mun halda slíkt partí um helgina. Hún byrjaði að undirbúa partíið í ágúst. Lífið 28.10.2017 11:00 Kosningarnar eru eins og sápuópera Kosningabaráttan hefur verið eftirminnileg fyrir margar sakir. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í baráttuna bæði í gamni og af alvöru. Lífið 28.10.2017 10:00 Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum Íslenskir tístarar léku lausum hala í kvöld yfir leiðtogaumræðunum. Lífið 27.10.2017 23:15 Góði Úlfurinn veit ekki neitt um pólitík Yngsti flytjandinn á Vökunni er einungis tíu ára gamall, hann þekkir ekki stjórnmálaflokkana en er mjög spenntur fyrir því að koma fram. Lífið 27.10.2017 18:30 Pétur Jóhann kveikti sér í sígó og bíllinn sprakk Annar þátturinn af PJ Karsjó með Pétri Jóhanni Sigfússyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. Að þessu sinni mætti Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., og var hann gestur Péturs í þættinum. Lífið 27.10.2017 16:45 Drengurinn sem veit gjörsamlega allt um flugvélar Börn hafa mismunandi áhugamál og verða þau oft hrifin af allskonar farartækjum. Lífið 27.10.2017 14:30 Myndasyrpa frá heimsókn Lindu til Weymouth: Fann loks föður sinn eftir tíu ára leit Önnur þáttaröð af Leitinni að upprunanum hófst á Stöð 2 fyrir tæplega tveimur vikum en sú fyrri vakti mikla athygli og sópaði að sér verðlaunum. Lífið 27.10.2017 13:30 Heldur Adele-heiðurstónleika um helgina Söngkonan Katrín Ýr Óskarsdóttir, ásamt hljómsveit, heldur tónleika til heiðurs söngkonunni Adele um helgina. Spurð út í hvaðan áhuginn á Adele komi segir Katrín: "Hann byrjaði mest þegar platan 25 kom út. Ég féll fyrir plötunni og mér fannst lögin henta mér vel. Mér finnst hún líka svo skemmtileg týpa. Hún tekur sig ekki of alvarlega.“ Lífið 27.10.2017 13:15 Svona líta konur tíunda áratugarins út í dag Það muna eflaust margir lesendur Vísis eftir tíunda áratuginum og þá sérstaklega eftir þáttunum sem slógu í gegn og ótal kvikmyndum frá þessum skemmtilega áratugi. Lífið 27.10.2017 12:30 Heldur kosningapartí á Tenerife Herdís Árnadóttir rekur Íslendingabar á Tenerife og gefur íslenskum ferðamönnum og öðrum á Tenerife íslenska stemningu beint í æð. Um helgina verður mikið að gera en þá verður haldin kosningavaka. Lífið 27.10.2017 12:15 Hélt upp á 94 ára afmælið með því að fara í fallhlífarstökk Það verða ekki allir 94 ára og er það nú talið nokkuð vel gert að ná þeim áfanga. Lífið 27.10.2017 11:30 Segja drottningarviðtöl hafa náð nýjum hæðum Nokkrir stjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum tóku viðtal Trump á Fox fyrir í gær og gerðu þeir mikið grín að því. Lífið 27.10.2017 11:00 Þetta er nýjasta æðið á Instagram Samfélags- og myndamiðillinn Instagram hefur nú kynnt nýja leið til að deila myndbandi í sögunni þinni. Lífið 27.10.2017 10:30 Traust gagnvart öðrum er verðmætt Hanna Borg Jónsdóttir, lögfræðingur og nemi í kennslufræðum, er stödd á Íslandi ásamt manni sínum, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni, landsliðsmanni í handbolta, og tveimur sonum. Fjölskyldan býr í Frakklandi og Hanna notar tímann vel á Íslandi. Lífið 27.10.2017 10:00 Margmenni í útgáfuhófi dagblaðamógúls Útgáfuhóf bókarinnar Allt kann sá er bíða kann var haldið í Norræna húsinu síðastliðinn þriðjudag. Bókin er skrifuð af Silju Aðalsteinsdóttur um Svein R. Eyjólfsson blaðaútgefanda. Mikil gleði og stuð var í boðinu eins og má sjá á myndunum. Lífið 27.10.2017 06:30 Fjögurra daga Íslandsferð ærði áhorfendur Spjallþáttastjórnandinn Rachel Ray kætti áhorfendur gríðarlega í tvö þúsundasta þætti sínum í gær. Lífið 27.10.2017 06:28 Bein útsending: Hæfileikakeppni stjórnmálamanna í Stúdentakjallaranum Annað árið í röð hafa stúdentar við HÍ ákveðið að blása til Hæfileikakeppni stjórnmálamanna en tilefnið eru þingkosningarnar sem verða á laugardaginn. Lífið 26.10.2017 19:45 Útgáfu bókarinnar Fjölskyldan mín fagnað hjá Samtökunum ´78 Ásta Rún Valgerðardóttir og Lára Garðarsdóttir héldu útgáfuhóf vegna bókarinnar Fjölskyldan mín um helgina. Lífið 26.10.2017 16:45 Syngjandi fyrirsæta Úrsúla Hanna Karlsdóttir er alin upp á sveitabæ á Mýrunum. Hún stundar nám í líffræði við Háskóla Íslands. Úrsúla var kosin Miss Top Model 2017 í Ungfrú Ísland keppninni í ágúst. Lífið 26.10.2017 16:00 Ældi í beinni eftir snakkáskorun Þáttastjórnendur í morgunþætti á sjónvarpsstöðinni Channel 2 í Denver í Bandaríkjunum tóku allir nokkuð sérstaka áskorun í vikunni. Lífið 26.10.2017 15:30 Disney Channel kynnir fyrstu samkynhneigðu persónu sína til leiks Önnur þáttaröð unglingaþáttanna Andi Mack er að hefjast þessa dagana á Disney Channel. Lífið 26.10.2017 15:12 Þóttist ætla í blaðamennsku til þess að komast á fund með Cosmopolitan Frumkvöðullinn Svandís Ósk Gestsdóttir stofnaði húðvörufyrirtækið SkinBoss fyrir tveimur árum en hún vinnur nú að því að koma vörum sínum á markað erlendis. Lífið 26.10.2017 14:30 Bjarni Ben hefur hugsað um aðra þingmenn í ögrandi stellingum Aron Mola eða Aron Már Ólafsson Snapchat-stjarna tók nokkra þungavigtar stjórnmálamenn í lygapróf og spurði þá spjörunum úr. Lífið 26.10.2017 13:09 Auddi Blö eins og belja á svelli í eldhúsinu Önnur sería af Ísskápastríðinu hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld og voru þau Guðmundur Benediktsson og Eva Laufey mætt á ný sem þáttastjórnendur. Lífið 26.10.2017 12:30 Kærastan lét tölvuleikjafíkilinn finna fyrir því Það kannast eflaust margir við það að eiga maka sem er algjör tölvuleikjafíkill. Lífið 26.10.2017 11:30 Hákarl hræddi líftóruna úr safngesti Það eiga það margir sameiginlegt að vera logandi hræddir við hákarla. Í raun alveg frá því að kvikmyndin Jaws kom út á sínum tíma hefur heimsbyggðin hræðst hákarla. Lífið 26.10.2017 10:30 Ricky Gervais fer yfir af hverju hann hatar mannkynið „Þegar ég segi allt, þá meina ég fólk. Allt fer í taugarnar á mér.“ Lífið 25.10.2017 20:02 Bam Margera tekur fram hjólabrettið Jackass-meðlimurinn og Íslandsvinurinn Bam Margera er byrjaður aftur að renna sér á hjólabretti. Lífið 25.10.2017 15:30 « ‹ ›
Bein útsending: Ragnarök tekur á móti finnsku stelpunum í Shitty Village Í dag fer fram viðureign í Roller Derby og verður hún í beinn útsendingu á Vísi. Lífið 28.10.2017 15:30
Pítsusendlar segja frá Pítsusendlar gægjast inn í líf fólks í gegnum þrönga dyragættina. Þeir fá að kynnast öllum hliðum mannlífsins og lenda oft í spaugilegum aðstæðum. Nokkrir núverandi og fyrrverandi pítsusendlar segja sögur af ævintýralegum uppákomum. Lífið 28.10.2017 11:15
Hrekkjavökusjúk og skreytir allt hátt og lágt Sigga Dögg Arnardóttir er ein þeirra sem halda hátíðlega upp á hrekkjavöku og hún segir sjálfa sig vera "hrekkjavökusjúka“. Hún heldur metnaðarfull hrekkjavökupartí árlega og mun halda slíkt partí um helgina. Hún byrjaði að undirbúa partíið í ágúst. Lífið 28.10.2017 11:00
Kosningarnar eru eins og sápuópera Kosningabaráttan hefur verið eftirminnileg fyrir margar sakir. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í baráttuna bæði í gamni og af alvöru. Lífið 28.10.2017 10:00
Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum Íslenskir tístarar léku lausum hala í kvöld yfir leiðtogaumræðunum. Lífið 27.10.2017 23:15
Góði Úlfurinn veit ekki neitt um pólitík Yngsti flytjandinn á Vökunni er einungis tíu ára gamall, hann þekkir ekki stjórnmálaflokkana en er mjög spenntur fyrir því að koma fram. Lífið 27.10.2017 18:30
Pétur Jóhann kveikti sér í sígó og bíllinn sprakk Annar þátturinn af PJ Karsjó með Pétri Jóhanni Sigfússyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. Að þessu sinni mætti Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., og var hann gestur Péturs í þættinum. Lífið 27.10.2017 16:45
Drengurinn sem veit gjörsamlega allt um flugvélar Börn hafa mismunandi áhugamál og verða þau oft hrifin af allskonar farartækjum. Lífið 27.10.2017 14:30
Myndasyrpa frá heimsókn Lindu til Weymouth: Fann loks föður sinn eftir tíu ára leit Önnur þáttaröð af Leitinni að upprunanum hófst á Stöð 2 fyrir tæplega tveimur vikum en sú fyrri vakti mikla athygli og sópaði að sér verðlaunum. Lífið 27.10.2017 13:30
Heldur Adele-heiðurstónleika um helgina Söngkonan Katrín Ýr Óskarsdóttir, ásamt hljómsveit, heldur tónleika til heiðurs söngkonunni Adele um helgina. Spurð út í hvaðan áhuginn á Adele komi segir Katrín: "Hann byrjaði mest þegar platan 25 kom út. Ég féll fyrir plötunni og mér fannst lögin henta mér vel. Mér finnst hún líka svo skemmtileg týpa. Hún tekur sig ekki of alvarlega.“ Lífið 27.10.2017 13:15
Svona líta konur tíunda áratugarins út í dag Það muna eflaust margir lesendur Vísis eftir tíunda áratuginum og þá sérstaklega eftir þáttunum sem slógu í gegn og ótal kvikmyndum frá þessum skemmtilega áratugi. Lífið 27.10.2017 12:30
Heldur kosningapartí á Tenerife Herdís Árnadóttir rekur Íslendingabar á Tenerife og gefur íslenskum ferðamönnum og öðrum á Tenerife íslenska stemningu beint í æð. Um helgina verður mikið að gera en þá verður haldin kosningavaka. Lífið 27.10.2017 12:15
Hélt upp á 94 ára afmælið með því að fara í fallhlífarstökk Það verða ekki allir 94 ára og er það nú talið nokkuð vel gert að ná þeim áfanga. Lífið 27.10.2017 11:30
Segja drottningarviðtöl hafa náð nýjum hæðum Nokkrir stjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum tóku viðtal Trump á Fox fyrir í gær og gerðu þeir mikið grín að því. Lífið 27.10.2017 11:00
Þetta er nýjasta æðið á Instagram Samfélags- og myndamiðillinn Instagram hefur nú kynnt nýja leið til að deila myndbandi í sögunni þinni. Lífið 27.10.2017 10:30
Traust gagnvart öðrum er verðmætt Hanna Borg Jónsdóttir, lögfræðingur og nemi í kennslufræðum, er stödd á Íslandi ásamt manni sínum, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni, landsliðsmanni í handbolta, og tveimur sonum. Fjölskyldan býr í Frakklandi og Hanna notar tímann vel á Íslandi. Lífið 27.10.2017 10:00
Margmenni í útgáfuhófi dagblaðamógúls Útgáfuhóf bókarinnar Allt kann sá er bíða kann var haldið í Norræna húsinu síðastliðinn þriðjudag. Bókin er skrifuð af Silju Aðalsteinsdóttur um Svein R. Eyjólfsson blaðaútgefanda. Mikil gleði og stuð var í boðinu eins og má sjá á myndunum. Lífið 27.10.2017 06:30
Fjögurra daga Íslandsferð ærði áhorfendur Spjallþáttastjórnandinn Rachel Ray kætti áhorfendur gríðarlega í tvö þúsundasta þætti sínum í gær. Lífið 27.10.2017 06:28
Bein útsending: Hæfileikakeppni stjórnmálamanna í Stúdentakjallaranum Annað árið í röð hafa stúdentar við HÍ ákveðið að blása til Hæfileikakeppni stjórnmálamanna en tilefnið eru þingkosningarnar sem verða á laugardaginn. Lífið 26.10.2017 19:45
Útgáfu bókarinnar Fjölskyldan mín fagnað hjá Samtökunum ´78 Ásta Rún Valgerðardóttir og Lára Garðarsdóttir héldu útgáfuhóf vegna bókarinnar Fjölskyldan mín um helgina. Lífið 26.10.2017 16:45
Syngjandi fyrirsæta Úrsúla Hanna Karlsdóttir er alin upp á sveitabæ á Mýrunum. Hún stundar nám í líffræði við Háskóla Íslands. Úrsúla var kosin Miss Top Model 2017 í Ungfrú Ísland keppninni í ágúst. Lífið 26.10.2017 16:00
Ældi í beinni eftir snakkáskorun Þáttastjórnendur í morgunþætti á sjónvarpsstöðinni Channel 2 í Denver í Bandaríkjunum tóku allir nokkuð sérstaka áskorun í vikunni. Lífið 26.10.2017 15:30
Disney Channel kynnir fyrstu samkynhneigðu persónu sína til leiks Önnur þáttaröð unglingaþáttanna Andi Mack er að hefjast þessa dagana á Disney Channel. Lífið 26.10.2017 15:12
Þóttist ætla í blaðamennsku til þess að komast á fund með Cosmopolitan Frumkvöðullinn Svandís Ósk Gestsdóttir stofnaði húðvörufyrirtækið SkinBoss fyrir tveimur árum en hún vinnur nú að því að koma vörum sínum á markað erlendis. Lífið 26.10.2017 14:30
Bjarni Ben hefur hugsað um aðra þingmenn í ögrandi stellingum Aron Mola eða Aron Már Ólafsson Snapchat-stjarna tók nokkra þungavigtar stjórnmálamenn í lygapróf og spurði þá spjörunum úr. Lífið 26.10.2017 13:09
Auddi Blö eins og belja á svelli í eldhúsinu Önnur sería af Ísskápastríðinu hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld og voru þau Guðmundur Benediktsson og Eva Laufey mætt á ný sem þáttastjórnendur. Lífið 26.10.2017 12:30
Kærastan lét tölvuleikjafíkilinn finna fyrir því Það kannast eflaust margir við það að eiga maka sem er algjör tölvuleikjafíkill. Lífið 26.10.2017 11:30
Hákarl hræddi líftóruna úr safngesti Það eiga það margir sameiginlegt að vera logandi hræddir við hákarla. Í raun alveg frá því að kvikmyndin Jaws kom út á sínum tíma hefur heimsbyggðin hræðst hákarla. Lífið 26.10.2017 10:30
Ricky Gervais fer yfir af hverju hann hatar mannkynið „Þegar ég segi allt, þá meina ég fólk. Allt fer í taugarnar á mér.“ Lífið 25.10.2017 20:02
Bam Margera tekur fram hjólabrettið Jackass-meðlimurinn og Íslandsvinurinn Bam Margera er byrjaður aftur að renna sér á hjólabretti. Lífið 25.10.2017 15:30