Lífið

Ben Frost á Sónar Reykjavík

Rafstónlistarmaðurinn góðkunni Ben Frost kemur fram á Sónar Reykjavík í byrjun næsta árs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar.

Lífið

Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu

Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims.

Lífið

Geir Ólafs blikkaði salinn og fór á kostum

Söngvarinn ástsæli Geir Ólafsson lokaði Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið en þátturinn var í beinni útsendingu frá Bryggjunni Brugghús, en í honum var fyrri hluti Dominos-deildarinnar gerður upp.

Lífið

Gott að vinna í kringum aðra

Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn.

Lífið

Telja að í orðum felist kraftur

Þær Kolbrún Pálína og Þóra Sigurðardóttir stofnuðu vefverslunina Nostr, sem sérhæfir sig í veggspjöldum, fyrir ári. Þar ná þær að sameinuðu ástríðu sína fyrir fallegum orðum og hönnun.

Lífið