Lífið

Eitursvalur innbrotsþjófur

Innbrotsþjófar eru oftast að reyna flýta sér eins mikið og þeir geta. Klára verkefnið og drífa sig síðan í burtu áður en lögreglan mætir á svæðið.

Lífið

Spilar í stóra eplinu með nokkrum æskuhetjum

Benni B-Ruff ætlar að snúa nokkrum plötum í New York um þarnæstu helgi en hann mun meðal annars spila á rómuðum hipphoppklúbbi þar sem til að mynda Maseo úr hljómsveitinni De La Soul er fasta­snúður ásamt fleirum.

Lífið

Rosaleg á rauða dreglinum

Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi.

Lífið

Leikstjóri íslenska Eurovision-atriðisins hefði ekki breytt neinu

Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri íslenska atriðisins í Eurovision, segir að eftir á að hyggja hefði hann ekki breytt neinu hvað varðar sviðsetningu á atriðinu í keppninni, allt hafi farið eins og áætlað var og engu hafi þurft að sleppa. Hann segir íslenska hópinn jafnramt ekki hafa látið gagnrýnisraddir á sig fá eftir slæmt gengi á undankvöldi keppninnar síðastliðinn þriðjudag.

Lífið

SuRie með áverka eftir atvikið leiðinlega í Eurovision

Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu.

Lífið