Lífið Íslenskir tónleikahaldarar hljóta styrk Norræni menningarsjóðurinn heldur úti svokallaðri Púls-áætlun sem felur í sér að styrkja skipuleggjendur tónleika með norrænum listamönnum. Lífið 26.6.2018 06:00 Akademían býður þúsund manns að gerast meðlimir í von um aukna fjölbreytni Kvikmyndaakademían, sem stendur fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna, hefur boðið tæplega þúsund manns frá 59 löndum að gerast meðlimir. Þetta kemur í kjölfar nokkurra ára gagnrýni á akademíuna, en hvítir karlmenn hafa lengi verið í miklum meirihluta innan hennar. Lífið 25.6.2018 23:29 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. Lífið 25.6.2018 16:00 Hæstiréttur neitar að endurskoða mál Brendan Dassey Hæstiréttur Bandaríkjanna neitaði í dag að endurskoða mál Brendan Dassey, sem var fjallað um í Netflix þáttunum Making A Murderer Lífið 25.6.2018 15:15 „Fuck you all“ sem klæmast á umræðu um áhrif fjölskyldna á landsliðið Stebba Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonars, er óhress með fólk sem velt hefur því fyrir sér hvort það hafi verið skynsamlegt að leikmenn landsliðsins hittu fjölskyldur sínar daginn fyrir leikinn gegn Nígeríu. Lífið 25.6.2018 12:30 Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. Lífið 25.6.2018 12:30 Camilla Rut gefur út sitt fyrsta lag í júlí Camilla Rut Arnarsdóttir tók upp lag í Los Angeles fyrr í þessum mánuði. Lífið 25.6.2018 11:30 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. Lífið 25.6.2018 10:53 Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. Lífið 25.6.2018 09:30 Lélegur spáfugl býst við króatískum sigri Íslendingar vona eflaust að arabíski fálkinn Farah hafi ekki rétt fyrir sér. Lífið 25.6.2018 08:13 Súperstjarna Breiðholtsins með sitt fyrsta lag Birgir Hákon sendi frá sér sitt fyrsta lag, Sending, fyrir helgi. Loksins segja sumir sem hafa fylgst með íslensku rappi. Birgir vinnur nú í plötu og á nokkur lög til. Myndbandið er í heimildarmyndastíl og fangar líf Birgis. Lífið 25.6.2018 08:00 Hannes vinsæll á kínverskum samfélagsmiðlum Þrátt fyrir grátlegt tap gegn Nígeríu á föstudag hefur íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vakið mikla eftirtekt í Kína frá því að heimsmeistaramótið hófst í Rússlandi. Lífið 25.6.2018 07:51 Ævistarf á fimm diskum Bjarni Hafþór Helgason hefur verið kallaður tónskáld í 40 ár. Hann samdi lög sem urðu vinsæl í flutningi hljómsveitarinnar Skriðjökla. Nú gefur Bjarni út 75 lög sín á 5 diskum. Lífið 25.6.2018 06:00 Faðir Michael Jacksons með ólæknandi krabbamein Joe Jackson hefur greinst með ólæknandi krabbamein. Lífið 24.6.2018 22:48 Heimsins ljótasti hundur krýndur í Kaliforníu Enski bolabíturinn Zsa Zsa er heimsins ljótasti hundur. Lífið 24.6.2018 21:41 Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. Lífið 24.6.2018 20:55 Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn Jónsson gengin í það heilaga Eigandi Trendnets, Elísabet Gunnars, og handboltamaðurinn, Gunnar Steinn, giftu sig um helgina. Lífið 24.6.2018 15:22 Dönsk leikkona eignast sitt fimmta barn 54 ára gömul Danska leikkonan Brigitte Nielsen eignaðist sitt fimmta barn 54 ára að aldri. Lífið 24.6.2018 15:07 Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. Lífið 24.6.2018 11:37 Handtekinn í London og kemur ekki fram á Secret Solstice Rapparinn J Hus var handtekinn nærri verslunarmiðstöð í London á fimmtudaginn með hníf. Lífið 24.6.2018 11:10 Geislabyssa Hans Óla seldist á rúma hálfa milljón dollara Listrænn stjórnandi síðustu myndarinnar úr upphaflega Stjörnustríðsþríleiknum seldi muni úr safni sínu á uppboði í New York. Lífið 24.6.2018 10:10 Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 23.6.2018 22:19 Game of Thrones par gengur í það heilaga Leikaraparið Kit Harington og Rose Leslie gengu í það heilaga í dag í kastala í Skotlandi, sem er í eigu fjölskyldu leikkonunnar. Lífið 23.6.2018 16:53 Bjóst við ísbirni í Bláa lóninu Rapparinn virðist mjög hrifinn af lóninu og kallar það "fountain of youth“. Lífið 22.6.2018 23:17 „Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. Lífið 22.6.2018 21:38 Íslensku dansararnir sigursælir á Ítalíu Frábær árangur Íslendinga á stórmóti erlendis. Lífið 22.6.2018 17:00 Landslið leikara í nýrri hlaupaauglýsingu Fyrsta auglýsingin fyrir Reykjavíkurmaraþonið og hlaupastyrk hefur verið birt á Facebook-síðu Íslandsbanka. Lífið 22.6.2018 14:30 Ósk Gunnars setur íbúðina á sölu Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir er að selja fallega íbúð í Stigahlíð. Lífið 22.6.2018 14:00 Nokkur slæm pólitísk tískuslys Melania Trump segist ekki hafa meint neitt illt með því að klæðast jakka með áletruninni „Mér er í raun alveg sama, hvað með þig?“ þegar hún heimsótti flóttamannabúðir fyrir börn sem hafa verið aðskilin frá foreldrum sínum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem klæðaval hefur pólitískar afleiðingar. Lífið 22.6.2018 13:15 Dagur tvö á Secret Solstice Það verður þétt dagskrá á fimm sviðum á hátíðinni í dag. Lífið 22.6.2018 13:00 « ‹ ›
Íslenskir tónleikahaldarar hljóta styrk Norræni menningarsjóðurinn heldur úti svokallaðri Púls-áætlun sem felur í sér að styrkja skipuleggjendur tónleika með norrænum listamönnum. Lífið 26.6.2018 06:00
Akademían býður þúsund manns að gerast meðlimir í von um aukna fjölbreytni Kvikmyndaakademían, sem stendur fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna, hefur boðið tæplega þúsund manns frá 59 löndum að gerast meðlimir. Þetta kemur í kjölfar nokkurra ára gagnrýni á akademíuna, en hvítir karlmenn hafa lengi verið í miklum meirihluta innan hennar. Lífið 25.6.2018 23:29
Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. Lífið 25.6.2018 16:00
Hæstiréttur neitar að endurskoða mál Brendan Dassey Hæstiréttur Bandaríkjanna neitaði í dag að endurskoða mál Brendan Dassey, sem var fjallað um í Netflix þáttunum Making A Murderer Lífið 25.6.2018 15:15
„Fuck you all“ sem klæmast á umræðu um áhrif fjölskyldna á landsliðið Stebba Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonars, er óhress með fólk sem velt hefur því fyrir sér hvort það hafi verið skynsamlegt að leikmenn landsliðsins hittu fjölskyldur sínar daginn fyrir leikinn gegn Nígeríu. Lífið 25.6.2018 12:30
Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. Lífið 25.6.2018 12:30
Camilla Rut gefur út sitt fyrsta lag í júlí Camilla Rut Arnarsdóttir tók upp lag í Los Angeles fyrr í þessum mánuði. Lífið 25.6.2018 11:30
Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. Lífið 25.6.2018 10:53
Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. Lífið 25.6.2018 09:30
Lélegur spáfugl býst við króatískum sigri Íslendingar vona eflaust að arabíski fálkinn Farah hafi ekki rétt fyrir sér. Lífið 25.6.2018 08:13
Súperstjarna Breiðholtsins með sitt fyrsta lag Birgir Hákon sendi frá sér sitt fyrsta lag, Sending, fyrir helgi. Loksins segja sumir sem hafa fylgst með íslensku rappi. Birgir vinnur nú í plötu og á nokkur lög til. Myndbandið er í heimildarmyndastíl og fangar líf Birgis. Lífið 25.6.2018 08:00
Hannes vinsæll á kínverskum samfélagsmiðlum Þrátt fyrir grátlegt tap gegn Nígeríu á föstudag hefur íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vakið mikla eftirtekt í Kína frá því að heimsmeistaramótið hófst í Rússlandi. Lífið 25.6.2018 07:51
Ævistarf á fimm diskum Bjarni Hafþór Helgason hefur verið kallaður tónskáld í 40 ár. Hann samdi lög sem urðu vinsæl í flutningi hljómsveitarinnar Skriðjökla. Nú gefur Bjarni út 75 lög sín á 5 diskum. Lífið 25.6.2018 06:00
Faðir Michael Jacksons með ólæknandi krabbamein Joe Jackson hefur greinst með ólæknandi krabbamein. Lífið 24.6.2018 22:48
Heimsins ljótasti hundur krýndur í Kaliforníu Enski bolabíturinn Zsa Zsa er heimsins ljótasti hundur. Lífið 24.6.2018 21:41
Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. Lífið 24.6.2018 20:55
Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn Jónsson gengin í það heilaga Eigandi Trendnets, Elísabet Gunnars, og handboltamaðurinn, Gunnar Steinn, giftu sig um helgina. Lífið 24.6.2018 15:22
Dönsk leikkona eignast sitt fimmta barn 54 ára gömul Danska leikkonan Brigitte Nielsen eignaðist sitt fimmta barn 54 ára að aldri. Lífið 24.6.2018 15:07
Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. Lífið 24.6.2018 11:37
Handtekinn í London og kemur ekki fram á Secret Solstice Rapparinn J Hus var handtekinn nærri verslunarmiðstöð í London á fimmtudaginn með hníf. Lífið 24.6.2018 11:10
Geislabyssa Hans Óla seldist á rúma hálfa milljón dollara Listrænn stjórnandi síðustu myndarinnar úr upphaflega Stjörnustríðsþríleiknum seldi muni úr safni sínu á uppboði í New York. Lífið 24.6.2018 10:10
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 23.6.2018 22:19
Game of Thrones par gengur í það heilaga Leikaraparið Kit Harington og Rose Leslie gengu í það heilaga í dag í kastala í Skotlandi, sem er í eigu fjölskyldu leikkonunnar. Lífið 23.6.2018 16:53
Bjóst við ísbirni í Bláa lóninu Rapparinn virðist mjög hrifinn af lóninu og kallar það "fountain of youth“. Lífið 22.6.2018 23:17
„Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. Lífið 22.6.2018 21:38
Íslensku dansararnir sigursælir á Ítalíu Frábær árangur Íslendinga á stórmóti erlendis. Lífið 22.6.2018 17:00
Landslið leikara í nýrri hlaupaauglýsingu Fyrsta auglýsingin fyrir Reykjavíkurmaraþonið og hlaupastyrk hefur verið birt á Facebook-síðu Íslandsbanka. Lífið 22.6.2018 14:30
Ósk Gunnars setur íbúðina á sölu Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir er að selja fallega íbúð í Stigahlíð. Lífið 22.6.2018 14:00
Nokkur slæm pólitísk tískuslys Melania Trump segist ekki hafa meint neitt illt með því að klæðast jakka með áletruninni „Mér er í raun alveg sama, hvað með þig?“ þegar hún heimsótti flóttamannabúðir fyrir börn sem hafa verið aðskilin frá foreldrum sínum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem klæðaval hefur pólitískar afleiðingar. Lífið 22.6.2018 13:15
Dagur tvö á Secret Solstice Það verður þétt dagskrá á fimm sviðum á hátíðinni í dag. Lífið 22.6.2018 13:00