Lífið

Lygileg bogaskot

Á YouTube-rásinni Dude Perfect má reglulega sjá heldur mögnuð myndbönd þar sem drengirnir á bakvið rásina leysa allskonar þrautir, en í öllum myndböndunum er ákveðið þema.

Lífið

Fagnar afmælinu í Róm

Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, er sjötugur í dag. Hann er við eyjuna Capri þegar hann svarar síma. Ánægður með allt nema starfslokareglu lýðveldisins.

Lífið

Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn

Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi.

Lífið

Kevin Hart var skíthræddur við dýrin hans Robert Irwin

Robert Irwin, sem sennilega er þekktastur fyrir að vera sonur krókódílaveiðimannsins Steve Irwin, mætti í heimsókn til spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon nú á dögunum og steig þar í fótspor föður síns, sem mætti reglulega í sama þátt, þegar hann var undir stjórn Jay Leno.

Lífið

Braggablús í Nauthólsvík

Endurgerð á gamla Hótel Winston hefur kostað 415 milljónir. Húsaþyrpingin hefur verið friðuð í 20 ár og átti fyrst að vera stríðsminjasafn. Eftir vandræðagang var ákveðið að ganga til samninga við HR og gera braggana upp.

Lífið