Lífið

Einu sinni var hver í eldhúsinu

Hlýjan og rómantíkin geislar af hjónunum Magnúsi Þór Sigmundssyni tónlistar­manni og Jenný Borgedóttur. Þau búa í blómabænum Hveragerði með ketti, hund og hænur og innri stofan er full af hljóðfærum og græjum enda er verið að hlj

Lífið

„Ég á að finna þessi týndu börn“

Indjáninn Karen Vigneault er komin hingað til lands til að hitta Guðrúnu Emilsdóttur, sem komst að því í sumar að hún er af Otoe-þjóðflokki indjána. Karen segir það skyldu sína að færa indjánum sem hafa fjarlægst uppruna sinn þá g

Lífið

Salatið vex og vex í litla eldhúsinu

Vala Matt fór fyrir nokkrum vikum í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hún hitti ritstjórann Auði Ottesen ritstjóra tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn og þar skoðaði Vala með henni þróun íslenskra garða í gegnum áratugina.

Lífið

Ætluð hvort öðru

Anna Svava Knútsdóttir var ekki lengi að segja já þegar Gylfi Þór Valdimarsson skellti sér á skeljarnar en þau létu pússa sig saman með pompi og prakt fyrir stuttu. Í kvöld ætlar Anna Svava að stíga á svið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu og kitla hláturtaugar landans.

Lífið

Óli Geir selur höllina

Athafnamaðurinn Ólafur Geir Jónsson hefur sett höllina sína í Reykjanesbæ á sölu. Húsið er allt hið glæsilegasta, fimm herbergja einbýli á stórgóðum stað með tvöföldum bílskúr. Uppsett verð er 63 milljónir

Lífið

Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana

Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli.

Lífið

Snýr West Wing aftur?

Ummæli leikarans Bradley Whitford um að hann sé tilbúinn til þess að snúa aftur til þess að leika í nýrri gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu West Wing hafa vakið upp umræðu um að til standi að endurvekja þættina. Allt veltur það hins vegar á höfundi og skapara þáttanna, Aaron Sorkin.

Lífið

Uppselt á Ed Sheeran

Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live.

Lífið