Lífið

"Var eiginlega enginn pabbi“

Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur.

Lífið

Rob Reiner á Íslandi

Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur.

Lífið

Raggi Sig með nýja kærustu

Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson birti í dag mynd af sér með nýrri kærustu sinni á Instagram. Á myndinni má sjá parið að því er virðist í flugvél, en með myndinni fylgir enginn texti, bara hjarta.

Lífið

Einars saga Bárðarsonar

Nú eru tuttugu ár síðan Einar Bárðarson hóf feril sinn sem lagasmiður, umboðsmaður og fleira sem tengist tónlist.

Lífið

Það sem vantar í íslenskar kvikmyndir

Fyrsti íslenski vestrinn hefur verið skrifaður og það var tími til kominn. Það er þó ýmislegt sem vantar og þá sérstaklega í íslenskar kvikmyndir enda eru þær alltaf svolítið raunsæjar og um þennan sama gamla óspennandi raunveruleika okkar.

Lífið