Lífið

Frjósemin á RÚV nær hámarki

Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag.

Lífið

Rúrik genginn út

Það hefur líklega farið fram hjá fáum að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani en þau hafa bæði birt myndir á Instagram-reikningum sínum. En hver er þessi nýjasta tengdadóttir Íslands?

Lífið

Inga Dóra lét blessa hundinn að erlendri fyrirmynd

„Víða erlendis eru hundar og önnur dýr blessuð. Alltaf er talað um hunda sem vini mannsins, hundar eru góð gæludýr og er hluti af fjölskyldunni þá er gott mál að blessa hundanna,“ segir Inga Dóra Bjarnadóttir sem blessaði hund sinn og Bæn Önnu á dögunum.

Lífið

Bergþór hélt ekki með sér og Evu

Parið Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi en Bergþór var með Evu Laufey í liði og Albert með Gumma Ben.

Lífið

Ísold vill að feitt verði fallegt

Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn.

Lífið

Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu

Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar.

Lífið

Jóna Hrönn gráti næst eftir Kastljós

Ég hef ekki haft tíma í allan vetur til að horfa á fréttir og Kastljós og bara farið inn á netið til að lesa yfir hélstu fréttir. En í gær gerðist það, ég lá skyndilega í sófanum og þá er til umræðu í þættinum orð ungrar konu Öldu Karen um að lykilsetningin til að vinna gegn sjálfsvígum væri "þú ert nóg“.

Lífið

„Þetta var dásamleg refsing“

Malín Brand er nafn sem flestir þekkja líklega vel, hvort sem það er fyrir störf í fjölmiðlum á árum áður eða fyrir fjárkúgun sem hún framdi með systur sinni Hlín Einarsdóttur vorið 2015.

Lífið

Malín Brand segist hafa lent í hakkavél samfélagsins

Maður er hengdur og svo er maður hengdur aftur, hversu oft er hægt að hengja eina manneskju þegar hún er næstum því dauð? spyr Malín Brand, sem segist hafa lent í hakkavél samfélagsins þegar upp komst um fjárkúgunarmál hennar og systur hennar Hlínar Einarsdóttur vorið 2015.

Lífið

Tónlistarhátíð gegn skammdegisþunglyndi

S.A.D. festival fer fram í byrjun febrúar en þar koma fram nokkrir hressir og kátir tónlistarmenn sem munu veita gestum gleði-innspýtingu í þessum dimmustu og köldustu mánuðum ársins. Þarna verður skammdeginu sagt stríð á hendur.

Lífið

Stórstjörnur söfnuðu peningum

Nokkrar af stóru stjörnum þessa heims mættu til að safna peningumj fyrir fórnarlömb skógareldanna í Kaliforníu og skotárása í Thousand Oaks. Leikarar, NBA-goðsagnir og fleiri góðir söfnuðu miklum upphæðum fyrir þá sem á þurfa að

Lífið