Lífið Pamela hætt við skilnaðinn Kynbomban Pamela Anderson segist nú hætt við að skilja við eiginmann sinn Rick Solomon. Fréttir af skilnaðinum bárust fyrir fáeinum dögum þegar skilnaðarpappírarnir láku í fjölmiðla. Í yfirlýsingu á heimasíðu sinni í kvöld segir Pamela að hjónakornunum hafi snúist hugur. Lífið 17.12.2007 23:21 Aðþrengd eiginkona með hund í handtöskunni Eva Longoria skellti sér um helgina í langþráð frí með eiginmanninn sér við hlið og hundinn sinn í tösku. Parið sást á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles á leið í rómantískt ferðalag. Lífið 17.12.2007 17:25 Af hverju skírðuð þið Geysi eftir stefnumótasíðu fyrir samkynhneigða? Ítarlega er fjallað um Ísland í nýjasta þætti Rikets Röst, grínþáttarins norska. ,,Stjórnmálaskýrandi" þáttarins, Pia Haraldsen, var hér á landi í byrjun desember undir því yfirskyni að hún væri að fjalla um land og þjóð vegna nýútkominnar skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem setti Ísland í fyrsta sæti yfir þau lönd sem best væri að búa í. Lífið 17.12.2007 16:22 Óhöppum fjölgar í Þjóðleikhúsinu Vegna fjölda áskorana verður efnt til aukasýninga milli jóla og nýárs á leikritinu Óhapp! eftir Bjarna Jónsson. Leikritið var fyrsta verkefni leikárs Þjóðleikhússins í haust og fékk afbragðs góða dóma og góðar viðtökur hjá áhorfendum. Verkið tekur á íslenskum veruleika með nýstárlegum hætti en viðfangsefni þess er sjónvarps- og fjölskylduumhverfi nútíma Íslendinga. Margir hafa líkt verkinu við Stundarfrið, leikrit Guðmundar Steinssonar sem þótti á sínum tíma ná á einstaklega glöggan og frumlegan hátt að tjá ástand íslensku þjóðarinnar. Lífið 17.12.2007 16:04 Amy Winehouse vill fremja sjálfsmorð með eiginmanninum Nýjar vísbendingar í máli Blake Fielder Civil, eiginmanni söngkonunnar og vandræðabarnsins Amy Winehouse benda til þess að hún hafi verið viðriðin málið. Hún gæti átt yfir höfði sér margra ára fangelsisvist verði hún fundin sek. Lífið 17.12.2007 15:22 Tarantino til bjargar Lindsay Lohan Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur bjargað mörgum leikaranum úr dái gleymskunnar. Þar er frestur meðal jafningja John Travolta, sem Tarantino dustaði rykið af og gerði heimsfrægan í annað sinn með myndinni Pulp Fiction árið 1994. Tarantino hefur nú lýst sig reiðubúinn til að bjarga ungstirninu Lindsay Lohan. Lífið 17.12.2007 14:05 Hryllingspar fjölgar sér Leikkonan Helena Bonham Carter og leikstjórinn Tim Burton eignuðust litla stúlku síðdegis á laugardag. Þetta er annað barn hjónanna, en þau eiga fyrir fjögurra ára son. Lífið 17.12.2007 13:01 Ólöf Arnalds slær í gegn erlendis Geisladiskur Ólafar Arnalds, Við og Við sem kom út í Evrópu í haust hefur verið að fá góða dóma í erlendu pressunni. Danir virðast vera sérstaklega hrifnir og umfjöllun um diskinn hefur birst í öllum stærstu tónlistarblöðunum. Soundvenue tímaritið segir tónlistina "sanna og snerti mann djúpt". Undertoner hrósar diskinum og hann fær 4,5 af 6: "Mjög sterk plata". Lífið 17.12.2007 12:39 Sextán þúsund krónur fyrir notaða miða á Led Zeppelin tónleika Þrátt fyrir að vika sé liðin frá víðfrægum endurkomutónleikum Led Zeppelin eru þeir enn að raka inn peningum. Æstir aðdáendur skallapopparanna eru til í að borga allt að 125 pund fyrir miðabúta og armbönd frá tónleikunum. Lífið 17.12.2007 12:08 Pete Doherty selur leyndarmál sín og Kate Það er dýrt að næra heróínfíkn. Þetta veit Pete Doherty manna best. Hann hefur þó fundið nýjar og kannski-ekki-svo frumlegar leiðir til að ná sér í aur. Poppstjarnan og sukkarinn ætlar að segja frá sambandi sínu við Kate Moss í smáatriðum í nýrri heimildarmynd. Fyrir viðtalið fær hann litlar sex milljónir, sem ættu að duga fyrir dópi í viku eða tvær. Lífið 17.12.2007 11:41 Nýjasta myndband Britney á netinu Britney Spears hefur ekki verið upp á sitt besta þetta árið. Þúsundir mynda hafa náðst af söngkonunni utan við sig, nærbuxnalausri, rakandi af sér hárið, keyrandi yfir á rauðu ljósi og berjandi paparassa. Í myndbandinu við nýjustu smáskífu hennar, Piece of me, ræðst stjarnan fallna einmitt á paparassaherinn sem fylgir henni í hvert fótmál. Lífið 17.12.2007 10:46 Sarkozy nær sér í ofurfyrirsætu Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands sem skildi við konu sína seint í október hefur fundið ástina á ný að því er frönsk götublöð sögðu í gær. Þar var fullyrt að nýja ástin í lífi forsetans væri Carla Bruni, fyrrverandi ofurfyrirsæta frá Ítalíu, en vel fór á með þeim á laugardaginn þegar þau brugðu sér í Euro Disney garðinn fyrir utan París. Lífið 17.12.2007 08:05 Reese Witherspoon komin með nýjan kall Þeir sem til þekkja segja að fyrrum næstum því tengdadóttir Íslands, Reese Witherspoon, sé að slá sér upp með stórleikaranum Vince Vaughn Lífið 16.12.2007 21:00 Íþróttakryddið tilbúin í barneignir Mel C eða Sporty Spice eins og hún er gjarnan kölluð er sú eina af kryddpíunum sem ekki hefur eignast barn. En nú heyrast raddir um að kryddpían sé tilbúin í barneignir. Lífið 16.12.2007 18:59 Þegar andlát ber að höndum Í dag var vefurinn Andlat.is opnaður formlega. Vefurinn er hugsaður sem alhliða vettvangur til þess að aðstoða þegar andlát ber að höndum. Einkunnarorð vefsins er "Við erum hér fyrir þig". Lífið 16.12.2007 16:12 Sjálfstæðir listamenn halda útgáfuhátíð Á miðvikudaginn halda 5 listamenn sameiginlega útgáfuhátíð í Lídó hallveigarstíg 1. Listamennirnir eiga allir það sameiginlegt að gefa sjálfir út plötur sínar nú fyrir jól. Lífið 16.12.2007 14:21 Vill grömm frekar en Grammy Djammglaða söngstjarnan Amy Winehouse er tilnefnd til 6 Grammy verðlauna fyrir frammistöðu sína á söngsviðinu. Hún segist þó frekar vilja 6 grömm en Grammy. Lífið 16.12.2007 10:33 Kalli Bjarni enn maður fólksins í Grindavík „Hann er að spila hjá okkur í kvöld og ég býst við að það verði vel mætt,“ segir Þorlákur sem rekur skemmtistaðinn Lukku-Láka í Grindavík. Lífið 15.12.2007 20:40 Biblía gáfaða fólksins skrifuð af ljóðahomma úr Æsufellinu Út er komin bókin, Biblía gáfaða fólksins, en höfundur bókarinnar kallar sig Gills N. Eggerz. Þar er gert stólpagrín að sjálfum Gillzenegger sem gaf út bókina, Biblía fallega fólksins, um síðustu jól. Lífið 15.12.2007 19:43 Aðdáendur Spice Girls fúlir Stúlknasveitin Spice Girls heldur sína fyrstu tónleika í London í mörg ár nú á sunnudaginn. Stelpurnar hafa byrjað í Bandaríkjunum en nú er komið að Bretlandi. Lífið 15.12.2007 19:31 Lohan á beinu brautinni Leikkonan Lindsay Lohan hringdi óvænt inn í útvarpsþátt í Las Vegas í gær. Þar lenti hún í yfirheyrslu hjá stjórnendum þáttarins sem brá heldur betur í brún þegar Lindsay var komin á línuna. Lífið 15.12.2007 11:32 Beckham ekki með sokk í brókunum Síðan David Beckham sat fyrir á nærbuxunum einum fata fyrir Armani hafa margir velt fyrir sér hvort strákurinn hafi verið með sokk í klofinu. Breskir fjölmiðlar hafa nú komist til botns í þessu máli eftir að hafa spurt eiginkonu kappans. Lífið 15.12.2007 10:15 Borat með sokk í nærbuxunum, ekki Beckham Sacha Baron Cohen hefur aldrei verið feiminn við að sýna vöxtinn. Eins og sannaðist best á neongrænum sundbol sem alter-egóið hans, Borat, gekk mikið í. Lífið 14.12.2007 17:22 Eiríkur fær ananas í jólamatinn ,,Ég fékk konuna í afmælisgjöf." segir Eiríkur Jónsson blaðamaður, sem giftist sinni heittelskuðu, Petrínu Sæunni Úlfarsdóttur þann 21. ágúst síðastliðinn. Þau fara á mánudaginn til Karabíska hafsins í brúðkaupsferð. Lífið 14.12.2007 16:17 Boot Camp styrkir Mæðrastyrksnefnd Líkamsræktarstöðin Boot Camp ætlar að leggja lóð sitt á vogarskálarnar til að gera jólin gleðileg hjá þeim 1800 fjölskyldum sem reiknað er með að leiti til Mæðrastyrksnefndar í ár. Lífið 14.12.2007 15:40 Giftu sig á rómantískri strönd í Ástralíu Hjónin Magnús Rúnar Magnússon og Elsa Karen Jónasdóttir voru búin að velta ýmsum staðsetningum fyrir sér þegar þegar þau ákváðu að gifta sig á ástralskri strönd. Lífið 14.12.2007 14:59 Stjörnufans á styrktatónleikum fyrir krabbameinssjúk börn Rjómi íslenskra tónlistamanna kemur saman í Háskólabíói sunnudaginn þrítugasta desember á árvissum tónleikum til styrktar krabbameinssjúkra barna. Þetta er í níunda sinn sem tónleikarnir eru haldir, og hefur dagskráin sjaldan verið glæsilegri. Lífið 14.12.2007 13:22 Cher alvarlega veik Vinir og fjölskylda Cher hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar. Söngkonan er með sjúkdóm í maga, en enginn veit nákvæmlega hvað amar að henni. Ástandið er þó svo alvarlegt, að hún hefur leitað til evrópskra sérfræðinga til að fá bót meina sinna. Lífið 14.12.2007 12:00 Kisa fauk á stofuglugga Óveðrið fer ekki betur með ferfætlinga en fólk og það eru ekki bara gámar og koparþök sem takast á loft í veðurhamnum. Lífið 14.12.2007 11:13 Flugfreyjur Ryanair afklæðast fyrir gott málefni Þá sem dreymir að vita hvað leynist undir siðsömum drögtum flugfreyja sem sýna farþegum hvernig þeir skuli bera sig að hrapi flugvélin í hafið geta nú fengið forvitni sinni svalað. Í nýju dagatali frá írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair, skreyta hvern mánuð fáklæddar freyjur í hinum ýmsu stellingum í og við flugvélar. Fjöldi karlflugþjóna vinnur hjá félaginu en ekkert karlkyns rataði þó í dagatalið. Lífið 14.12.2007 10:22 « ‹ ›
Pamela hætt við skilnaðinn Kynbomban Pamela Anderson segist nú hætt við að skilja við eiginmann sinn Rick Solomon. Fréttir af skilnaðinum bárust fyrir fáeinum dögum þegar skilnaðarpappírarnir láku í fjölmiðla. Í yfirlýsingu á heimasíðu sinni í kvöld segir Pamela að hjónakornunum hafi snúist hugur. Lífið 17.12.2007 23:21
Aðþrengd eiginkona með hund í handtöskunni Eva Longoria skellti sér um helgina í langþráð frí með eiginmanninn sér við hlið og hundinn sinn í tösku. Parið sást á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles á leið í rómantískt ferðalag. Lífið 17.12.2007 17:25
Af hverju skírðuð þið Geysi eftir stefnumótasíðu fyrir samkynhneigða? Ítarlega er fjallað um Ísland í nýjasta þætti Rikets Röst, grínþáttarins norska. ,,Stjórnmálaskýrandi" þáttarins, Pia Haraldsen, var hér á landi í byrjun desember undir því yfirskyni að hún væri að fjalla um land og þjóð vegna nýútkominnar skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem setti Ísland í fyrsta sæti yfir þau lönd sem best væri að búa í. Lífið 17.12.2007 16:22
Óhöppum fjölgar í Þjóðleikhúsinu Vegna fjölda áskorana verður efnt til aukasýninga milli jóla og nýárs á leikritinu Óhapp! eftir Bjarna Jónsson. Leikritið var fyrsta verkefni leikárs Þjóðleikhússins í haust og fékk afbragðs góða dóma og góðar viðtökur hjá áhorfendum. Verkið tekur á íslenskum veruleika með nýstárlegum hætti en viðfangsefni þess er sjónvarps- og fjölskylduumhverfi nútíma Íslendinga. Margir hafa líkt verkinu við Stundarfrið, leikrit Guðmundar Steinssonar sem þótti á sínum tíma ná á einstaklega glöggan og frumlegan hátt að tjá ástand íslensku þjóðarinnar. Lífið 17.12.2007 16:04
Amy Winehouse vill fremja sjálfsmorð með eiginmanninum Nýjar vísbendingar í máli Blake Fielder Civil, eiginmanni söngkonunnar og vandræðabarnsins Amy Winehouse benda til þess að hún hafi verið viðriðin málið. Hún gæti átt yfir höfði sér margra ára fangelsisvist verði hún fundin sek. Lífið 17.12.2007 15:22
Tarantino til bjargar Lindsay Lohan Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur bjargað mörgum leikaranum úr dái gleymskunnar. Þar er frestur meðal jafningja John Travolta, sem Tarantino dustaði rykið af og gerði heimsfrægan í annað sinn með myndinni Pulp Fiction árið 1994. Tarantino hefur nú lýst sig reiðubúinn til að bjarga ungstirninu Lindsay Lohan. Lífið 17.12.2007 14:05
Hryllingspar fjölgar sér Leikkonan Helena Bonham Carter og leikstjórinn Tim Burton eignuðust litla stúlku síðdegis á laugardag. Þetta er annað barn hjónanna, en þau eiga fyrir fjögurra ára son. Lífið 17.12.2007 13:01
Ólöf Arnalds slær í gegn erlendis Geisladiskur Ólafar Arnalds, Við og Við sem kom út í Evrópu í haust hefur verið að fá góða dóma í erlendu pressunni. Danir virðast vera sérstaklega hrifnir og umfjöllun um diskinn hefur birst í öllum stærstu tónlistarblöðunum. Soundvenue tímaritið segir tónlistina "sanna og snerti mann djúpt". Undertoner hrósar diskinum og hann fær 4,5 af 6: "Mjög sterk plata". Lífið 17.12.2007 12:39
Sextán þúsund krónur fyrir notaða miða á Led Zeppelin tónleika Þrátt fyrir að vika sé liðin frá víðfrægum endurkomutónleikum Led Zeppelin eru þeir enn að raka inn peningum. Æstir aðdáendur skallapopparanna eru til í að borga allt að 125 pund fyrir miðabúta og armbönd frá tónleikunum. Lífið 17.12.2007 12:08
Pete Doherty selur leyndarmál sín og Kate Það er dýrt að næra heróínfíkn. Þetta veit Pete Doherty manna best. Hann hefur þó fundið nýjar og kannski-ekki-svo frumlegar leiðir til að ná sér í aur. Poppstjarnan og sukkarinn ætlar að segja frá sambandi sínu við Kate Moss í smáatriðum í nýrri heimildarmynd. Fyrir viðtalið fær hann litlar sex milljónir, sem ættu að duga fyrir dópi í viku eða tvær. Lífið 17.12.2007 11:41
Nýjasta myndband Britney á netinu Britney Spears hefur ekki verið upp á sitt besta þetta árið. Þúsundir mynda hafa náðst af söngkonunni utan við sig, nærbuxnalausri, rakandi af sér hárið, keyrandi yfir á rauðu ljósi og berjandi paparassa. Í myndbandinu við nýjustu smáskífu hennar, Piece of me, ræðst stjarnan fallna einmitt á paparassaherinn sem fylgir henni í hvert fótmál. Lífið 17.12.2007 10:46
Sarkozy nær sér í ofurfyrirsætu Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands sem skildi við konu sína seint í október hefur fundið ástina á ný að því er frönsk götublöð sögðu í gær. Þar var fullyrt að nýja ástin í lífi forsetans væri Carla Bruni, fyrrverandi ofurfyrirsæta frá Ítalíu, en vel fór á með þeim á laugardaginn þegar þau brugðu sér í Euro Disney garðinn fyrir utan París. Lífið 17.12.2007 08:05
Reese Witherspoon komin með nýjan kall Þeir sem til þekkja segja að fyrrum næstum því tengdadóttir Íslands, Reese Witherspoon, sé að slá sér upp með stórleikaranum Vince Vaughn Lífið 16.12.2007 21:00
Íþróttakryddið tilbúin í barneignir Mel C eða Sporty Spice eins og hún er gjarnan kölluð er sú eina af kryddpíunum sem ekki hefur eignast barn. En nú heyrast raddir um að kryddpían sé tilbúin í barneignir. Lífið 16.12.2007 18:59
Þegar andlát ber að höndum Í dag var vefurinn Andlat.is opnaður formlega. Vefurinn er hugsaður sem alhliða vettvangur til þess að aðstoða þegar andlát ber að höndum. Einkunnarorð vefsins er "Við erum hér fyrir þig". Lífið 16.12.2007 16:12
Sjálfstæðir listamenn halda útgáfuhátíð Á miðvikudaginn halda 5 listamenn sameiginlega útgáfuhátíð í Lídó hallveigarstíg 1. Listamennirnir eiga allir það sameiginlegt að gefa sjálfir út plötur sínar nú fyrir jól. Lífið 16.12.2007 14:21
Vill grömm frekar en Grammy Djammglaða söngstjarnan Amy Winehouse er tilnefnd til 6 Grammy verðlauna fyrir frammistöðu sína á söngsviðinu. Hún segist þó frekar vilja 6 grömm en Grammy. Lífið 16.12.2007 10:33
Kalli Bjarni enn maður fólksins í Grindavík „Hann er að spila hjá okkur í kvöld og ég býst við að það verði vel mætt,“ segir Þorlákur sem rekur skemmtistaðinn Lukku-Láka í Grindavík. Lífið 15.12.2007 20:40
Biblía gáfaða fólksins skrifuð af ljóðahomma úr Æsufellinu Út er komin bókin, Biblía gáfaða fólksins, en höfundur bókarinnar kallar sig Gills N. Eggerz. Þar er gert stólpagrín að sjálfum Gillzenegger sem gaf út bókina, Biblía fallega fólksins, um síðustu jól. Lífið 15.12.2007 19:43
Aðdáendur Spice Girls fúlir Stúlknasveitin Spice Girls heldur sína fyrstu tónleika í London í mörg ár nú á sunnudaginn. Stelpurnar hafa byrjað í Bandaríkjunum en nú er komið að Bretlandi. Lífið 15.12.2007 19:31
Lohan á beinu brautinni Leikkonan Lindsay Lohan hringdi óvænt inn í útvarpsþátt í Las Vegas í gær. Þar lenti hún í yfirheyrslu hjá stjórnendum þáttarins sem brá heldur betur í brún þegar Lindsay var komin á línuna. Lífið 15.12.2007 11:32
Beckham ekki með sokk í brókunum Síðan David Beckham sat fyrir á nærbuxunum einum fata fyrir Armani hafa margir velt fyrir sér hvort strákurinn hafi verið með sokk í klofinu. Breskir fjölmiðlar hafa nú komist til botns í þessu máli eftir að hafa spurt eiginkonu kappans. Lífið 15.12.2007 10:15
Borat með sokk í nærbuxunum, ekki Beckham Sacha Baron Cohen hefur aldrei verið feiminn við að sýna vöxtinn. Eins og sannaðist best á neongrænum sundbol sem alter-egóið hans, Borat, gekk mikið í. Lífið 14.12.2007 17:22
Eiríkur fær ananas í jólamatinn ,,Ég fékk konuna í afmælisgjöf." segir Eiríkur Jónsson blaðamaður, sem giftist sinni heittelskuðu, Petrínu Sæunni Úlfarsdóttur þann 21. ágúst síðastliðinn. Þau fara á mánudaginn til Karabíska hafsins í brúðkaupsferð. Lífið 14.12.2007 16:17
Boot Camp styrkir Mæðrastyrksnefnd Líkamsræktarstöðin Boot Camp ætlar að leggja lóð sitt á vogarskálarnar til að gera jólin gleðileg hjá þeim 1800 fjölskyldum sem reiknað er með að leiti til Mæðrastyrksnefndar í ár. Lífið 14.12.2007 15:40
Giftu sig á rómantískri strönd í Ástralíu Hjónin Magnús Rúnar Magnússon og Elsa Karen Jónasdóttir voru búin að velta ýmsum staðsetningum fyrir sér þegar þegar þau ákváðu að gifta sig á ástralskri strönd. Lífið 14.12.2007 14:59
Stjörnufans á styrktatónleikum fyrir krabbameinssjúk börn Rjómi íslenskra tónlistamanna kemur saman í Háskólabíói sunnudaginn þrítugasta desember á árvissum tónleikum til styrktar krabbameinssjúkra barna. Þetta er í níunda sinn sem tónleikarnir eru haldir, og hefur dagskráin sjaldan verið glæsilegri. Lífið 14.12.2007 13:22
Cher alvarlega veik Vinir og fjölskylda Cher hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar. Söngkonan er með sjúkdóm í maga, en enginn veit nákvæmlega hvað amar að henni. Ástandið er þó svo alvarlegt, að hún hefur leitað til evrópskra sérfræðinga til að fá bót meina sinna. Lífið 14.12.2007 12:00
Kisa fauk á stofuglugga Óveðrið fer ekki betur með ferfætlinga en fólk og það eru ekki bara gámar og koparþök sem takast á loft í veðurhamnum. Lífið 14.12.2007 11:13
Flugfreyjur Ryanair afklæðast fyrir gott málefni Þá sem dreymir að vita hvað leynist undir siðsömum drögtum flugfreyja sem sýna farþegum hvernig þeir skuli bera sig að hrapi flugvélin í hafið geta nú fengið forvitni sinni svalað. Í nýju dagatali frá írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair, skreyta hvern mánuð fáklæddar freyjur í hinum ýmsu stellingum í og við flugvélar. Fjöldi karlflugþjóna vinnur hjá félaginu en ekkert karlkyns rataði þó í dagatalið. Lífið 14.12.2007 10:22
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög