Lífið Kynlífsórar kvenna aukast Samkvæmt nýjum rannsóknum aukast kynlífsórar kvenna í kringum þann tíma tíðahringsins þegar egglos á sér stað. Lífið 25.3.2012 16:00 53 ára Madonna er með´etta Madonna, 53 ára, stillti sér upp með leikaranum Jimmy Fallon við svokallaðan Facebook vegg sem er staðsettur í höfuðstöðvum Facebook í New York á föstudaginn... Lífið 25.3.2012 09:45 Kannski sé ég draumaprinsinn Eru ástarsögur ómerkilegt rusl en skvísubækur raunsönn lýsing á lífi nútímakvenna? Er mikill munur á kvenhetjum í þessum bókmenntagreinum eða er þetta allt sama tóbakið? Friðrika Benónýsdóttir rýndi í bækur um konur og ástina. Lífið 24.3.2012 23:00 Elskar popp Söngkonan Rihanna segist njóta þess að borða góðan mat en poppkorn er í mestu uppáhaldi hjá henni um þessar mundir. Lífið 24.3.2012 18:00 Hermir eftir fótboltaköppum „Hann er ótrúlega góður og hljómar alveg eins og þeir,“ segir Kristján I. Gunnarsson sem stjórnar nýjum útvarpsþætti, Félagarnir, á FM 957 ásamt Ásgrími Guðnasyni. Lífið 24.3.2012 15:00 Að slá í gegn með nýju nafni Lengi hefur tíðkast að Íslendingar, sem vilja slá í gegn, taki upp svokölluð meik-nöfn sem henta betur alþjóðasamfélaginu en hin ástkæru, ylhýru. Kjartan Guðmundsson rifjaði upp nokkur dæmi um slíkt í gegnum tíðina. Lífið 24.3.2012 14:30 Kokteilboð til heiðurs Elettru Wiedemann Ofurfyrirsætan Elettra Wiedemann er stödd á landinu með pop-up veitingastað sinn Goodness. Fyrirsætan er andlit Lancome og sló Lancome á Íslandi upp kokteilboði á Icelandair Hotel Reykjavík Natura henni til heiðurs á fimmtudagskvöldið. Lífið 24.3.2012 13:00 Saman í ástarsenu Sharon Stone og kólumbíska leikkonan Sofia Vergara úr sjónvarpsþáttunum Modern Family leika tvíkynhneigðar ástkonur í nýrri gamanmynd. Stone leikur lækni sem fer í ástarleik með Vergara og persónu úr fylgdarþjónustu sem John Turturro leikur. Myndin nefnist Fading Gigolo og hefjast tökur í New York í apríl. Turturro verður einnig leikstjóri, auk þess sem annar kunnur leikstjóri, Woody Allen, fer með lítið hlutverk melludólgs. Lífið 24.3.2012 12:00 Segir Japani stóra tíska Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld er staddur í Japan um þessar mundir þar sem hann sýnir haustlínu Chanel á tískuvikunni í Tokyo. Lagerfeld er þekktur fyrir óvægna hreinskilni sína og lét nokkur orð falla um japönsku þjóðina. Lífið 24.3.2012 11:00 Æfir stíft fyrir tónleika Lady Gaga hefur verið í stífum æfingum fyrir tónleikaferð sína um heiminn, Born This Way Ball, sem hefst í næsta mánuði. Fyrstu tónleikarnir verða í Seúl í Suður-Kóreu 27. apríl. Í tónleikaferðinni verður risastór miðaldakastali hluti af sviðsmyndinni. Lífið 24.3.2012 10:00 Uppskrift að draumaprinsi Yfirskvísa skvísubókanna, Carrie Bradshaw úr Sex and the City, verður ástfangin af Mr. Big í bókinni og þar af leiðandi í fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna sem á henni byggja. Mr. Big fylgir nákvæmlega forskrift ástarsagnanna um það hvernig draumaprins skuli vera: Lífið 24.3.2012 09:00 Vilja hittast með börnin Fyrirsætan Miranda Kerr kveðst ekki hitta vinkonur sínar úr bransanum með börn sín. Þetta sagði hún í spurningaþætti á Victoria‘s Secret-heimasíðunni. Lífið 23.3.2012 20:00 Mamma hrifin af hárflúrinu Hárflúr er ný tískubóla í hárgreiðslubransanum og fara vinsælir þess vaxandi. Tómas Hlíðarsson byrjaði að fá sér hárflúr í tengslum við grímubúning en varð svo hrifinn að hann fær sér núna reglulega nýtt munstur rakað í hárið. Lífið 23.3.2012 16:00 Fylgihlutir sem tekið er eftir "Við opnuðum á Höfðatorgi fyrir rúmu ári en okkur fannst vanta svona verslun í flóruna. Við leggjum mikla áherslu á að velja litríkar og áberandi vörur en höfum auk þess gæði og fallega hönnun að leiðarljósi," segir Bryndís Björg Einarsdóttir sem rekur verslunina Kastaníu ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. Lífið 23.3.2012 15:00 Mæðgur keppa í kraftlyftingum Borghildur Erlingsdóttir kraftlyftingakona var kjörin Íþróttamaður Seltjarnarness 2011 núna í febrúar síðastliðnum og segir hún viðurkenninguna mikla fyrir sig og aðrar kraftlyftingakonur. Lífið 23.3.2012 14:00 Reiðubúinn að deyja Ricky Martin er reiðubúinn til að deyja fyrir konuna sem eignaðist tvíburasyni hans. Þeir heita Matteo og Valentino og fæddust árið 2008 með hjálp staðgöngumóður. Lífið 23.3.2012 14:00 Hefur ofurtrú á góðum svefni Ég hleð batteríin með því að sofa vel en ég hef ofurtrú á góðum svefni. Ég fer í í jóga í Jógastúdíóinu... Lífið 23.3.2012 13:00 Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fer fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta er ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn... Lífið 23.3.2012 11:30 Borgarstjóradóttir í dúndur formi Borgarstjóradóttirin Margrét Edda Gnarr, 23 ára, hefur náð góðum árangri á mörgum sviðum þrátt fyrir ungan aldur, m.a. í söng, taekwondo og nú síðast í fitness. Hún náði 4. sæti í D-flokki á Arnold Classic fitness- og vaxtarræktarmóti í Bandaríkjunum á dögunum... Lífið 23.3.2012 11:00 Fær ekki frið Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, var mynduð yfirgefa heimili sitt í New York ásamt móður sinni í gær. Eins og sjá má fær leikkonan ekki frið frá ljósmyndurum, eða paparössum eins og þeir eru kallaðir, sem sitja um heimili hennar og eiginmannsins Tom Cruise. Hún tekur áreitinu hinsvegar með einstakri ró eins og sjá má ef myndirnar eru skoðaðar. Lífið 23.3.2012 10:00 Dásamleg dívusala á laugardag Leikkonunar Edda Björgvins, Helga Braga og söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og margir kalla hana, hafa opnað fataskápana sína fyrir alþjóð en þær ætla að selja fötin sín og fylgihluti í anddyri Gamla bíó á morgun, laugardag. Vinkonurnar brugðu á leik þegar Lífið hitt þær til að forvitnast um Dívusöluna... Lífið 23.3.2012 09:30 Opnaði heimasíðu fyrir foreldra Þóra Sigurðardóttir rithöfundur sem er nýflutt til Íslands eftir 5 ára dvöl á Bahamas hefur opnað vefsvæði fyrir foreldra... Lífið 23.3.2012 09:15 Frumsýning La bohème Óperan La bohème eftir Puccini sem var frumsýnd í Hörpu á föstudagskvöldið er sérlega skemmtileg uppfærsla þar sem saman fer fagur söngur og skemmtileg leikstjórn... Lífið 23.3.2012 06:30 Vill draga úr reykingum Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar að leggja fram tæpa 28 milljarða króna til að draga úr reykingum í Kína, Indlandi og í öðrum þróunarríkjum. Lífið 23.3.2012 06:00 Einn á báti Hasarleikarinn Jason Statham kveðst ekki njóta aðstoðar umboðsmanns vegna þess að hann kýs að sjá um þau mál sjálfur. Lífið 22.3.2012 23:00 Crowe líklegur sem Nói Leikstjórinn Darren Aronofsky á nú í samningaviðræðum við leikarann Russell Crowe um að fara með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd leikstjórans, Noah. Lífið 22.3.2012 22:00 Framleiðslu á Luck hætt Framleiðslu hefur verið hætt á bandarísku sjónvarpsþáttunum Luck sem fjalla um veðhlaup. Ástæðan er sú að þrír hestar hafa meiðst við tökurnar og í framhaldinu hefur þurft að lóga þeim. Lífið 22.3.2012 21:30 Ekki hrifinn af Rihönnu Rokkgoðin Gene Simmons og Tommy Lee eru ekki aðdáendur söngkonunnar Rihönnu ef marka má ummæli sem þeir létu falla fyrir stuttu. Lífið 22.3.2012 20:30 Álíka hugrökk og Jack Bauer Kiefer Sutherland segir að persónan sem hann leikur í nýjum sjónvarpsþáttum, Touch, sé álíka hugrökk og Jack Bauer sem hann lék í spennuþáttunum 24. Lífið 22.3.2012 20:00 Heldur með Megan Fox Írski gamanleikarinn Chris O‘Dowd segist ekki skilja af hverju fólk gerði svo mikið úr gömlum ummælum Megan Fox í garð leikstjórans Michael Bay, en leikkonan talaði ekki vel um Transformers-leikstjórann. Lífið 22.3.2012 19:00 « ‹ ›
Kynlífsórar kvenna aukast Samkvæmt nýjum rannsóknum aukast kynlífsórar kvenna í kringum þann tíma tíðahringsins þegar egglos á sér stað. Lífið 25.3.2012 16:00
53 ára Madonna er með´etta Madonna, 53 ára, stillti sér upp með leikaranum Jimmy Fallon við svokallaðan Facebook vegg sem er staðsettur í höfuðstöðvum Facebook í New York á föstudaginn... Lífið 25.3.2012 09:45
Kannski sé ég draumaprinsinn Eru ástarsögur ómerkilegt rusl en skvísubækur raunsönn lýsing á lífi nútímakvenna? Er mikill munur á kvenhetjum í þessum bókmenntagreinum eða er þetta allt sama tóbakið? Friðrika Benónýsdóttir rýndi í bækur um konur og ástina. Lífið 24.3.2012 23:00
Elskar popp Söngkonan Rihanna segist njóta þess að borða góðan mat en poppkorn er í mestu uppáhaldi hjá henni um þessar mundir. Lífið 24.3.2012 18:00
Hermir eftir fótboltaköppum „Hann er ótrúlega góður og hljómar alveg eins og þeir,“ segir Kristján I. Gunnarsson sem stjórnar nýjum útvarpsþætti, Félagarnir, á FM 957 ásamt Ásgrími Guðnasyni. Lífið 24.3.2012 15:00
Að slá í gegn með nýju nafni Lengi hefur tíðkast að Íslendingar, sem vilja slá í gegn, taki upp svokölluð meik-nöfn sem henta betur alþjóðasamfélaginu en hin ástkæru, ylhýru. Kjartan Guðmundsson rifjaði upp nokkur dæmi um slíkt í gegnum tíðina. Lífið 24.3.2012 14:30
Kokteilboð til heiðurs Elettru Wiedemann Ofurfyrirsætan Elettra Wiedemann er stödd á landinu með pop-up veitingastað sinn Goodness. Fyrirsætan er andlit Lancome og sló Lancome á Íslandi upp kokteilboði á Icelandair Hotel Reykjavík Natura henni til heiðurs á fimmtudagskvöldið. Lífið 24.3.2012 13:00
Saman í ástarsenu Sharon Stone og kólumbíska leikkonan Sofia Vergara úr sjónvarpsþáttunum Modern Family leika tvíkynhneigðar ástkonur í nýrri gamanmynd. Stone leikur lækni sem fer í ástarleik með Vergara og persónu úr fylgdarþjónustu sem John Turturro leikur. Myndin nefnist Fading Gigolo og hefjast tökur í New York í apríl. Turturro verður einnig leikstjóri, auk þess sem annar kunnur leikstjóri, Woody Allen, fer með lítið hlutverk melludólgs. Lífið 24.3.2012 12:00
Segir Japani stóra tíska Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld er staddur í Japan um þessar mundir þar sem hann sýnir haustlínu Chanel á tískuvikunni í Tokyo. Lagerfeld er þekktur fyrir óvægna hreinskilni sína og lét nokkur orð falla um japönsku þjóðina. Lífið 24.3.2012 11:00
Æfir stíft fyrir tónleika Lady Gaga hefur verið í stífum æfingum fyrir tónleikaferð sína um heiminn, Born This Way Ball, sem hefst í næsta mánuði. Fyrstu tónleikarnir verða í Seúl í Suður-Kóreu 27. apríl. Í tónleikaferðinni verður risastór miðaldakastali hluti af sviðsmyndinni. Lífið 24.3.2012 10:00
Uppskrift að draumaprinsi Yfirskvísa skvísubókanna, Carrie Bradshaw úr Sex and the City, verður ástfangin af Mr. Big í bókinni og þar af leiðandi í fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna sem á henni byggja. Mr. Big fylgir nákvæmlega forskrift ástarsagnanna um það hvernig draumaprins skuli vera: Lífið 24.3.2012 09:00
Vilja hittast með börnin Fyrirsætan Miranda Kerr kveðst ekki hitta vinkonur sínar úr bransanum með börn sín. Þetta sagði hún í spurningaþætti á Victoria‘s Secret-heimasíðunni. Lífið 23.3.2012 20:00
Mamma hrifin af hárflúrinu Hárflúr er ný tískubóla í hárgreiðslubransanum og fara vinsælir þess vaxandi. Tómas Hlíðarsson byrjaði að fá sér hárflúr í tengslum við grímubúning en varð svo hrifinn að hann fær sér núna reglulega nýtt munstur rakað í hárið. Lífið 23.3.2012 16:00
Fylgihlutir sem tekið er eftir "Við opnuðum á Höfðatorgi fyrir rúmu ári en okkur fannst vanta svona verslun í flóruna. Við leggjum mikla áherslu á að velja litríkar og áberandi vörur en höfum auk þess gæði og fallega hönnun að leiðarljósi," segir Bryndís Björg Einarsdóttir sem rekur verslunina Kastaníu ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. Lífið 23.3.2012 15:00
Mæðgur keppa í kraftlyftingum Borghildur Erlingsdóttir kraftlyftingakona var kjörin Íþróttamaður Seltjarnarness 2011 núna í febrúar síðastliðnum og segir hún viðurkenninguna mikla fyrir sig og aðrar kraftlyftingakonur. Lífið 23.3.2012 14:00
Reiðubúinn að deyja Ricky Martin er reiðubúinn til að deyja fyrir konuna sem eignaðist tvíburasyni hans. Þeir heita Matteo og Valentino og fæddust árið 2008 með hjálp staðgöngumóður. Lífið 23.3.2012 14:00
Hefur ofurtrú á góðum svefni Ég hleð batteríin með því að sofa vel en ég hef ofurtrú á góðum svefni. Ég fer í í jóga í Jógastúdíóinu... Lífið 23.3.2012 13:00
Hönnunarveisla í Bláa lóninu Glæsileg hönnunarsýning Sub-zero Couture fer fram í Bláa lóninu á föstudagskvöld. Þetta er ein stærsta og veglegasta hönnunarsýning sem haldin hefur verið hér á landi. Fjöldi erlendra fjölmiðlamanna mun mæta og fjalla um viðburðinn... Lífið 23.3.2012 11:30
Borgarstjóradóttir í dúndur formi Borgarstjóradóttirin Margrét Edda Gnarr, 23 ára, hefur náð góðum árangri á mörgum sviðum þrátt fyrir ungan aldur, m.a. í söng, taekwondo og nú síðast í fitness. Hún náði 4. sæti í D-flokki á Arnold Classic fitness- og vaxtarræktarmóti í Bandaríkjunum á dögunum... Lífið 23.3.2012 11:00
Fær ekki frið Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, var mynduð yfirgefa heimili sitt í New York ásamt móður sinni í gær. Eins og sjá má fær leikkonan ekki frið frá ljósmyndurum, eða paparössum eins og þeir eru kallaðir, sem sitja um heimili hennar og eiginmannsins Tom Cruise. Hún tekur áreitinu hinsvegar með einstakri ró eins og sjá má ef myndirnar eru skoðaðar. Lífið 23.3.2012 10:00
Dásamleg dívusala á laugardag Leikkonunar Edda Björgvins, Helga Braga og söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og margir kalla hana, hafa opnað fataskápana sína fyrir alþjóð en þær ætla að selja fötin sín og fylgihluti í anddyri Gamla bíó á morgun, laugardag. Vinkonurnar brugðu á leik þegar Lífið hitt þær til að forvitnast um Dívusöluna... Lífið 23.3.2012 09:30
Opnaði heimasíðu fyrir foreldra Þóra Sigurðardóttir rithöfundur sem er nýflutt til Íslands eftir 5 ára dvöl á Bahamas hefur opnað vefsvæði fyrir foreldra... Lífið 23.3.2012 09:15
Frumsýning La bohème Óperan La bohème eftir Puccini sem var frumsýnd í Hörpu á föstudagskvöldið er sérlega skemmtileg uppfærsla þar sem saman fer fagur söngur og skemmtileg leikstjórn... Lífið 23.3.2012 06:30
Vill draga úr reykingum Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, ætlar að leggja fram tæpa 28 milljarða króna til að draga úr reykingum í Kína, Indlandi og í öðrum þróunarríkjum. Lífið 23.3.2012 06:00
Einn á báti Hasarleikarinn Jason Statham kveðst ekki njóta aðstoðar umboðsmanns vegna þess að hann kýs að sjá um þau mál sjálfur. Lífið 22.3.2012 23:00
Crowe líklegur sem Nói Leikstjórinn Darren Aronofsky á nú í samningaviðræðum við leikarann Russell Crowe um að fara með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd leikstjórans, Noah. Lífið 22.3.2012 22:00
Framleiðslu á Luck hætt Framleiðslu hefur verið hætt á bandarísku sjónvarpsþáttunum Luck sem fjalla um veðhlaup. Ástæðan er sú að þrír hestar hafa meiðst við tökurnar og í framhaldinu hefur þurft að lóga þeim. Lífið 22.3.2012 21:30
Ekki hrifinn af Rihönnu Rokkgoðin Gene Simmons og Tommy Lee eru ekki aðdáendur söngkonunnar Rihönnu ef marka má ummæli sem þeir létu falla fyrir stuttu. Lífið 22.3.2012 20:30
Álíka hugrökk og Jack Bauer Kiefer Sutherland segir að persónan sem hann leikur í nýjum sjónvarpsþáttum, Touch, sé álíka hugrökk og Jack Bauer sem hann lék í spennuþáttunum 24. Lífið 22.3.2012 20:00
Heldur með Megan Fox Írski gamanleikarinn Chris O‘Dowd segist ekki skilja af hverju fólk gerði svo mikið úr gömlum ummælum Megan Fox í garð leikstjórans Michael Bay, en leikkonan talaði ekki vel um Transformers-leikstjórann. Lífið 22.3.2012 19:00