Lífið

Lea mætt aftur í vinnuna

Glee-stjarnan Lea Michele er mætt aftur til starfa eftir að kærasti hennar og meðleikari Cory Monteith lést þann 13. júlí síðastliðinn úr of stórum skammti.

Lífið

Ég gifti mig ekki fyrir athyglina

Rokkaradóttirin Kelly Osbourne trúlofaðist ástinni sinni Matthew Mosshart fyrr á árinu en Kelly segir þau skötuhjúin ekki ætla að reyna að græða pening á brúðkaupinu.

Lífið

Húsið falt fyrir 2 milljarða

Söngkonan Shakira er búin að setja glæsihýsi sitt í Miami á markaðinn og er ásett verð tæplega fimmtán milljónir dollara, tæpir tveir milljarðar króna.

Lífið

Fjör hjá farþegum á leið til Eyja

Mikil stemning var um borð í vél Flugfélags Íslands sem flutti farþega til Vestamannaeyja núna fyrr í dag. Fólk var að vonum spennt enda á leiðinni í fjörið á Þjóðhátíð.

Lífið

Yfirgefa Ástralíu með stæl

Leikkonan Angelina Jolie heimsótti Ástralíu á dögunum með syni sínum Pax en mæðginin eyddu aðeins sólarhring í landinu. Þau yfirgáfu það síðan að sjálfsögðu með stæl.

Lífið

Allt gengið vel á Akureyri

"Gærkvöldið tókst frábærlega“, segir Davíð Rúnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri bæjarhátíðarinnar á Akureyri, Einnar með öllu. Veðrið hefur leikið við okkur enn sem komið er og von er á fullt af fólki í bæinn.

Lífið

Hætti að borða pítsur á næturnar

Leikarinn Jason Segel hefur sjaldan litið betur út en hann breytti um lífsstíl til að koma sér í betra form fyrir næstu mynd sína Sex Tape þar sem hann leikur á móti glæsikvendinu Cameron Diaz.

Lífið

Ekki eins og Brangelina

Leikkonan Amber Heard segir að ljósmyndarar muni aldrei ná myndum af henni og kærastanum, Johnny Depp, að spóka sig saman í Hollywood því þau vilja ekki verða eins og Angelina Jolie og Brad Pitt.

Lífið

Fyrrverandi samgleðst Simon Cowell

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á barni með vinkonu sinni Lauren Silverman sem stendur nú í skilnaði við náinn vin Simon, fasteignamógúlinn Andrew Silverman.

Lífið

Frænkur á pungnum spila fyrir frændann

"Við frænkurnar vorum á Frank Ocean þegar við ákváðum að búa til lið og skella okkur saman á Mýrarboltann. Þá kom hugmyndin að nafninu, Frænkur á pungnum,“ segir knattspyrnukonan Greta Mjöll Samúelsdóttir.

Lífið