Leikjavísir

Babe Patrol: Herja á Caldera

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að herja á aðra spilara Caldera í kvöld. Það þýðir að þær ætla að spila Warzone í streymi kvöldins og keppast um sigur.

Leikjavísir

Hryllingur og förðun hjá Queens

Móna í Queens tekur á móti góðum gesti í streymi kvöldsins. Það er hún Óla Litla, eins og hún er kölluð á Twitch þar sem hún er með tæplega tvö þúsund fylgjendur.

Leikjavísir

Sandkassinn og Flati spila LOL

Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja á hinn vinsæla leik League of Legends. Þeir munu fá hann Flata úr Flatadeildinni til að leiða þá í gegnum leikinn.

Leikjavísir

Valda usla á Caldera

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að valda usla á hinni friðsælu Kyrrahafseyju Caldera í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þær að spila Call of Duty: Warzone.

Leikjavísir

Leikirnir sem beðið er eftir

Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós.

Leikjavísir

BR-veisla hjá Babe Patrol

Það verður mikið um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Þær ætla bæði að spila Apex Legends og Call of Duty: Warzone en bæði eru svokallaðir Battle Royale-leikir þar sem þeir vinna sem standa síðastir eftir, eins og flestir vita eflaust.

Leikjavísir

Sony lofar mikið bættum sýndarveruleika

Sony opinberaði í gær í fyrsta sinn upplýsingar um næstu kynslóð sýndarveruleikabúnaðar fyrirtækisins sem kallast PSVR2. Fyrirtækið sýndi búnaðinn ekki né sagði hvenær sala hans ætti að hefjast.

Leikjavísir

Litlu jól hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví halda littlu jólin í Caldera í kvöld. Þeir munu spila Warzone og gefa áhorfendum gjafir, eftir því hve vel þeim gengur í leiknum. 

Leikjavísir

Babe Patrol: Gestagangur á Caldera

Stelpurnar í Babe Patrol fá til sín góðan gest fyrir heimsókn til Caldera í kvöld. MV Pete fer til eyjunnar nýju með þeim í kvöld og þar munu berjast við aðra spilara um sigur.

Leikjavísir

Franklin snýr aftur í GTA og Dr Dre einnig

Leikjafyrirtækið Rockstar opinberaði í dag nýja uppfærslu við Grand Theft Auto Online sem inniheldur nýja sögu um eina af aðalpersónum upprunalega leiksins og rapparans Dr. Dre. Franklin snýr aftur í leiknum og spilarar þurfa að hjálpa honum og rapparanum að gefa út ný lög.

Leikjavísir