Leikjavísir

Valda usla á Caldera

Samúel Karl Ólason skrifar
Stelpurnar í Babe Patrol.
Stelpurnar í Babe Patrol.

Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á Caldera í streymi kvöldsins. Eins og svo oft áður munu þær valda miklum usla þar og reyna að standa einar eftir í lokahringnum.

Alma, Eva, Högna og Kamila og skipa Babe Patrol.

Útsending Babe Patrol hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með henni á Twitchrás GameTíví, Stöð 2 eSport og hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.