Körfubolti Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist. Körfubolti 21.9.2015 22:30 Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. Körfubolti 21.9.2015 22:04 Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. Körfubolti 21.9.2015 21:34 Árni Þór verður ekki með Hamarsstelpurnar í vetur Árni Þór Hilmarsson verður ekki þjálfari kvennaliðs Hamars í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur eins og stefnan var en það kemur fram að heimasíðu félagsins að Árni Þór hafi látið af störfum af persónulegum ástæðum. Körfubolti 21.9.2015 16:00 Ægir Þór verður með KR-ingum í vetur KR-ingar fengu góðan liðstyrk í dag þegar landsliðsmaðurinn og Eurobasket-farinn Ægir Þór Steinarsson gekk frá samningi við liðið. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu KR-inga. Körfubolti 21.9.2015 15:25 Kobe Bryant verður klár í slaginn í fyrsta leik Kobe Bryant verður klár í fyrsta leik í NBA-deildinni í vetur eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknum að hefja æfingar á ný. Körfubolti 21.9.2015 14:45 Jón Arnór enn andvaka vegna tapsins gegn Stjörnunni Landsliðsmaðurinn er harður á því að ljúka ferlinum í KR. Körfubolti 21.9.2015 09:30 Fer eftir líferninu hvort hægt sé að lifa á peningunum í framtíðinni Enginn efi er í huga Jóns Arnórs Stefánssonar að hann ætlar að eiga heima á Íslandi í framtíðinni. Hann ætlar ekki að setjast í helgan stein. Körfubolti 20.9.2015 23:15 Tveir Spánverjar og tveir Litháar í úrvalsliði EuroBasket Úrvalslið EuroBasket, Evrópukeppninnar í körfubolta, var tilkynnt eftir úrslitaleik Spánar og Litháen í Lille í Frakklandi í kvöld. Körfubolti 20.9.2015 19:13 Spánn Evrópumeistari í þriðja sinn Pau Gasol stal senunni einu sinni sem oftar en miðherjinn fór hamförum í útsláttarkeppninni. Körfubolti 20.9.2015 18:48 Frakkar fengu bronsið á EM Heimamenn höfðu betur gegn Serbíu í bronsleiknum á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 20.9.2015 14:13 Talar sjaldan við Óla Stef „Við erum bara svo lélegir að taka upp símann og hringja,“ segir Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 20.9.2015 08:00 Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. Körfubolti 19.9.2015 23:15 Benni Guðmunds: Ekki margir sem hefðu haft sjálfstraust til að yfirgefa Dallas "Þegar ég heyrði fyrst af þessu Dallas dæmi, að þeir væru áhugasamir, þá varð maður náttúrulega glaðari en ég veit ekki hvað,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar í yngri flokkum KR. Körfubolti 19.9.2015 19:00 Frú Ingigerður var umboðsmaður Jóns Arnórs í æsku "Mamma tók símtalið á Benna og lét hann heyra það,“ segir Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 19.9.2015 15:00 Bonneau sleit hásin og ekki með Njarðvík í vetur Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Körfubolti 19.9.2015 13:01 Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt. Körfubolti 19.9.2015 08:00 „Hvað er málið með þennan númer átta?“ Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í Berlín hefur vakið mikla athygli að sögn Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 18.9.2015 23:10 Litháen í úrslit á EM í sjötta sinn Silfurliðið frá síðasta Evrópumóti hafði betur gegn Serbíu í ótrúlega spennandi leik. Körfubolti 18.9.2015 21:06 Stórleikur Gasol gegn Frökkum | Myndband Spánverjinn Pau Gasol hefur spilað manna best á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, sem lýkur nú um helgina. Körfubolti 18.9.2015 11:00 Grindvíkingar í felum fram að móti? Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum. Körfubolti 18.9.2015 10:30 Haukur Helgi einnig í viðræðum við Estudiantes Haukur staðfesti að hann væri einnig í viðræðum við spænska liðið Estudiantes en hann greindi frá því á dögunum að hann væri í viðræðum við Charleroi í belgísku deildinni. Körfubolti 17.9.2015 13:30 Valanciunas frábær í sigri Litháa Litháen varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, eftir 10 stiga sigur, 95-85, á Ítalíu. Körfubolti 16.9.2015 22:59 Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. Körfubolti 16.9.2015 22:28 Serbar í undanúrslit eftir 14 stiga sigur á Tékkum Mæta annað hvort Ítalíu eða Litháen í undanúrslitunum. Körfubolti 16.9.2015 18:28 Ægir Þór líklega á leið til KR Kominn vel á veg með að skrifa undir samning við Íslandsmeistarana. Körfubolti 16.9.2015 14:00 Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. Körfubolti 16.9.2015 12:55 Evrópumeistararnir auðveldlega í undanúrslit Tony Parker fór fyrir Frökkum sem unnu 14 stiga sigur á Lettum í Lille. Körfubolti 15.9.2015 21:15 Spánn fyrsta liðið í undanúrslit NBA-stjarnan Pau Gasol átti stórleik fyrir spænska liðið sem lagði Grikki í átta liða úrslitum. Körfubolti 15.9.2015 18:23 Haukur Helgi í viðræðum við Charleroi Íslenski landsliðsmaðurinn sem sló í gegn á Eurobasket er í viðræðum við belgíska félagið Charleroi. Hann hefur ekki fengið tilboð frá félaginu en Belgarnir voru fyrsta félagið sem hafði samband. Körfubolti 15.9.2015 09:30 « ‹ ›
Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist. Körfubolti 21.9.2015 22:30
Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. Körfubolti 21.9.2015 22:04
Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. Körfubolti 21.9.2015 21:34
Árni Þór verður ekki með Hamarsstelpurnar í vetur Árni Þór Hilmarsson verður ekki þjálfari kvennaliðs Hamars í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur eins og stefnan var en það kemur fram að heimasíðu félagsins að Árni Þór hafi látið af störfum af persónulegum ástæðum. Körfubolti 21.9.2015 16:00
Ægir Þór verður með KR-ingum í vetur KR-ingar fengu góðan liðstyrk í dag þegar landsliðsmaðurinn og Eurobasket-farinn Ægir Þór Steinarsson gekk frá samningi við liðið. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu KR-inga. Körfubolti 21.9.2015 15:25
Kobe Bryant verður klár í slaginn í fyrsta leik Kobe Bryant verður klár í fyrsta leik í NBA-deildinni í vetur eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknum að hefja æfingar á ný. Körfubolti 21.9.2015 14:45
Jón Arnór enn andvaka vegna tapsins gegn Stjörnunni Landsliðsmaðurinn er harður á því að ljúka ferlinum í KR. Körfubolti 21.9.2015 09:30
Fer eftir líferninu hvort hægt sé að lifa á peningunum í framtíðinni Enginn efi er í huga Jóns Arnórs Stefánssonar að hann ætlar að eiga heima á Íslandi í framtíðinni. Hann ætlar ekki að setjast í helgan stein. Körfubolti 20.9.2015 23:15
Tveir Spánverjar og tveir Litháar í úrvalsliði EuroBasket Úrvalslið EuroBasket, Evrópukeppninnar í körfubolta, var tilkynnt eftir úrslitaleik Spánar og Litháen í Lille í Frakklandi í kvöld. Körfubolti 20.9.2015 19:13
Spánn Evrópumeistari í þriðja sinn Pau Gasol stal senunni einu sinni sem oftar en miðherjinn fór hamförum í útsláttarkeppninni. Körfubolti 20.9.2015 18:48
Frakkar fengu bronsið á EM Heimamenn höfðu betur gegn Serbíu í bronsleiknum á Evrópumótinu í körfubolta. Körfubolti 20.9.2015 14:13
Talar sjaldan við Óla Stef „Við erum bara svo lélegir að taka upp símann og hringja,“ segir Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 20.9.2015 08:00
Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. Körfubolti 19.9.2015 23:15
Benni Guðmunds: Ekki margir sem hefðu haft sjálfstraust til að yfirgefa Dallas "Þegar ég heyrði fyrst af þessu Dallas dæmi, að þeir væru áhugasamir, þá varð maður náttúrulega glaðari en ég veit ekki hvað,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Jóns Arnórs Stefánssonar í yngri flokkum KR. Körfubolti 19.9.2015 19:00
Frú Ingigerður var umboðsmaður Jóns Arnórs í æsku "Mamma tók símtalið á Benna og lét hann heyra það,“ segir Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 19.9.2015 15:00
Bonneau sleit hásin og ekki með Njarðvík í vetur Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Körfubolti 19.9.2015 13:01
Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt. Körfubolti 19.9.2015 08:00
„Hvað er málið með þennan númer átta?“ Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í Berlín hefur vakið mikla athygli að sögn Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 18.9.2015 23:10
Litháen í úrslit á EM í sjötta sinn Silfurliðið frá síðasta Evrópumóti hafði betur gegn Serbíu í ótrúlega spennandi leik. Körfubolti 18.9.2015 21:06
Stórleikur Gasol gegn Frökkum | Myndband Spánverjinn Pau Gasol hefur spilað manna best á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, sem lýkur nú um helgina. Körfubolti 18.9.2015 11:00
Grindvíkingar í felum fram að móti? Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum. Körfubolti 18.9.2015 10:30
Haukur Helgi einnig í viðræðum við Estudiantes Haukur staðfesti að hann væri einnig í viðræðum við spænska liðið Estudiantes en hann greindi frá því á dögunum að hann væri í viðræðum við Charleroi í belgísku deildinni. Körfubolti 17.9.2015 13:30
Valanciunas frábær í sigri Litháa Litháen varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, eftir 10 stiga sigur, 95-85, á Ítalíu. Körfubolti 16.9.2015 22:59
Læknisskoðun að baki hjá Jóni Arnóri Ballið er byrjað hjá landsliðsmanninum í Valencia. Körfubolti 16.9.2015 22:28
Serbar í undanúrslit eftir 14 stiga sigur á Tékkum Mæta annað hvort Ítalíu eða Litháen í undanúrslitunum. Körfubolti 16.9.2015 18:28
Ægir Þór líklega á leið til KR Kominn vel á veg með að skrifa undir samning við Íslandsmeistarana. Körfubolti 16.9.2015 14:00
Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni. Körfubolti 16.9.2015 12:55
Evrópumeistararnir auðveldlega í undanúrslit Tony Parker fór fyrir Frökkum sem unnu 14 stiga sigur á Lettum í Lille. Körfubolti 15.9.2015 21:15
Spánn fyrsta liðið í undanúrslit NBA-stjarnan Pau Gasol átti stórleik fyrir spænska liðið sem lagði Grikki í átta liða úrslitum. Körfubolti 15.9.2015 18:23
Haukur Helgi í viðræðum við Charleroi Íslenski landsliðsmaðurinn sem sló í gegn á Eurobasket er í viðræðum við belgíska félagið Charleroi. Hann hefur ekki fengið tilboð frá félaginu en Belgarnir voru fyrsta félagið sem hafði samband. Körfubolti 15.9.2015 09:30