Körfubolti

Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur

Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist.

Körfubolti

Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju

Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt.

Körfubolti

Grindvíkingar í felum fram að móti?

Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum.

Körfubolti

Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins

Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni.

Körfubolti

Haukur Helgi í viðræðum við Charleroi

Íslenski landsliðsmaðurinn sem sló í gegn á Eurobasket er í viðræðum við belgíska félagið Charleroi. Hann hefur ekki fengið tilboð frá félaginu en Belgarnir voru fyrsta félagið sem hafði samband.

Körfubolti