Körfubolti

Suðurnesjaliðin með örugga sigra

Grindavík og Keflavík unnu þægilega sigra gegn Hamri og Stjörnunni í Dominos-deild kvenna í kvöld. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en Hamar og Stjarnan eru í fallsætunum tveimur.

Körfubolti