Ragnar: Ég varð mér til skammar í kvöld Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. nóvember 2015 22:30 Ragnar Nathanaelsson var ósáttur við eigin frammistöðu. vísir/ernir „Þetta er miklu meira en vonbrigði, þetta er bara vitleysisgangur í okkur hvernig við mættum í þennan leik,“ sagði Ragnar Nathanaelsson, miðherji Þórs, gríðarlega vonsvikinn að leik loknum. „Það var eitthvað andleysi yfir liðinu og ég get ekki útskýrt afhverju. Ég á að vera leiðtogi í þessu liði og ég var einfaldlega hauslaus. Um leið og þeir fara að setja skot þá gefumst við bara upp sem lið sem má ekki gegn jafn sterku liði og Haukum,“ sagði Ragnar sem sagði að þetta væri einfaldlega ekki boðlegt. „Að spila svona á heimavelli er ófyrirgefanlegt og við verðum að spila mun betur en þetta ef við ætlum að blanda okkur í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni. Það er vitleysa að mæta í tvo leiki í röð eins og við gerðum eftir að hafa unnið frábæran sigur á Stjörnunni. Við þurfum að hugsa okkar gang sem einstaklingar og lið fyrir næstu umferð.“ Ragnar æfði töluvert með Finni Atla í sumar en Finnur hafði betur í baráttunni í kvöld. „Við æfðum mikið saman með landsliðinu í sumar og ég er vanur að spila á móti honum. Ég kann á hann, veit að hann getur skotið og í raun gert allt en ég kem inn í þetta svona. Þetta varð auðvelt fyrir hann því ég var ekki að spila vörn gegn honum og hann átti frábæran leik,“ sagði Ragnar sem fór ekkert í felur þegar hann var spurður út í eigin frammistöðu: „Ég var einfaldlega mér til skammar í kvöld. Ég veit ekki hvað ég get gert til að ná mér upp úr þessu og þetta var einfaldlega skelfilegt hjá mér og öllu liðinu.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 70-88 | Skotsýning Hauka tryggði sigurinn Þriggja stiga skotsýning Hauka í þriðja leikhluta gerði útslagið í öruggum 18 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. 26. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
„Þetta er miklu meira en vonbrigði, þetta er bara vitleysisgangur í okkur hvernig við mættum í þennan leik,“ sagði Ragnar Nathanaelsson, miðherji Þórs, gríðarlega vonsvikinn að leik loknum. „Það var eitthvað andleysi yfir liðinu og ég get ekki útskýrt afhverju. Ég á að vera leiðtogi í þessu liði og ég var einfaldlega hauslaus. Um leið og þeir fara að setja skot þá gefumst við bara upp sem lið sem má ekki gegn jafn sterku liði og Haukum,“ sagði Ragnar sem sagði að þetta væri einfaldlega ekki boðlegt. „Að spila svona á heimavelli er ófyrirgefanlegt og við verðum að spila mun betur en þetta ef við ætlum að blanda okkur í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni. Það er vitleysa að mæta í tvo leiki í röð eins og við gerðum eftir að hafa unnið frábæran sigur á Stjörnunni. Við þurfum að hugsa okkar gang sem einstaklingar og lið fyrir næstu umferð.“ Ragnar æfði töluvert með Finni Atla í sumar en Finnur hafði betur í baráttunni í kvöld. „Við æfðum mikið saman með landsliðinu í sumar og ég er vanur að spila á móti honum. Ég kann á hann, veit að hann getur skotið og í raun gert allt en ég kem inn í þetta svona. Þetta varð auðvelt fyrir hann því ég var ekki að spila vörn gegn honum og hann átti frábæran leik,“ sagði Ragnar sem fór ekkert í felur þegar hann var spurður út í eigin frammistöðu: „Ég var einfaldlega mér til skammar í kvöld. Ég veit ekki hvað ég get gert til að ná mér upp úr þessu og þetta var einfaldlega skelfilegt hjá mér og öllu liðinu.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 70-88 | Skotsýning Hauka tryggði sigurinn Þriggja stiga skotsýning Hauka í þriðja leikhluta gerði útslagið í öruggum 18 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. 26. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 70-88 | Skotsýning Hauka tryggði sigurinn Þriggja stiga skotsýning Hauka í þriðja leikhluta gerði útslagið í öruggum 18 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. 26. nóvember 2015 21:30