Körfubolti

Jakob stigahæstur í naumu tapi

Jakob Örn Sigurðsson átti góðan leik en þurfti að sætta sig við fimm stiga tap gegn Nassjö í sænsku deildinni í dag en á sama tíma unnu Hlynur Bæringsson og félagar í Sundsvall Dragons annan leik sinn í röð.

Körfubolti