Körfubolti

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist

Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum.

Körfubolti

Regína: Tilbúnar í hvaða baráttu sem er

Stórleikur 8-liða úrslitanna í Malt bikar kvenna er viðureign Snæfells og Vals, en dregið var nú í hádeginu. Valskonur sitja á toppi deildarinnar en Snæfell hefur orðið Íslandsmeistari þrisvar á síðustu fjórum árum

Körfubolti

Skoraði körfu en var rekinn út úr húsi

Carmelo Anthony hélt að hann hefði skorað körfu og væri á leið á vítalínuna til að taka víti að auki í leik í NBA-deildinni síðustu nótt. Niðurstaðan var hinsvegar sú að kappinn var sendur í sturtu.

Körfubolti