Ívar: Ekki boðlegt að landsliðin séu á vergangi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2017 11:30 Illa hefur gengið að finna æfingatíma fyrir kvennalandsliðið í körfubolta sem mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 á laugardaginn.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, ræddi málið í Bítinu á Bylgjunni í vikunni. Hann sagði kvennalandsliðið hefði æft á hinum ýmsu stöðum fyrir leikinn gegn Svartfellingum og það treysti á velvilja félaganna í landinu varðandi æfingatíma. „Núna erum við að æfa á fleiri stöðum en í Höllinni. Við erum að æfa í Kópavogi, Garðabænum, Reykjanesbæ, Akranesi og hjá KR. Ég held að A-landslið kvenna æfi á einhverjum 5-6 stöðum í þessari viku,“ sagði Hannes. Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, segir að þetta sé óviðunandi ástand. „KKÍ hefur unnið lengi í því að fá æfingar og íþróttahúsin hjá félögunum eru þétt setin. Þau gera samt sitt besta til að landsliðin geti æft,“ sagði Ívar í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Auðvitað þarf nýtt hús. Það þarf æfingahús sem landsliðin geta verið í. Það er ekki boðlegt að landsliðin séu á vergangi og geti ekki æft og ekki undirbúið sig.“ Ívar segir að það sé mikið kappsmál að íslensku landsliðin fái almennilega aðstöðu. „Við vitum alveg hvað landsliðin okkar gefa þjóðinni. Þau hafa gefið henni mjög mikið. Þetta lífgar oft upp á lífið og tilveruna að sjá hvað við erum að ná stórum sigrum almennt í íþróttum,“ sagði Ívar. Viðtalið við Ívar má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo hlusta á viðtalið við Hannes í Bítinu á Bylgjunni. Körfubolti Tengdar fréttir Helena: Þær eru eiginlega of kurteisar Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöllinni á laugardaginn. 9. nóvember 2017 10:30 Formaður KKÍ um aðstöðuleysi landsliðanna: Ríkisvaldsins að sjá til þess að þetta sé í lagi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöllinni á laugardaginn kemur. 8. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Illa hefur gengið að finna æfingatíma fyrir kvennalandsliðið í körfubolta sem mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 á laugardaginn.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, ræddi málið í Bítinu á Bylgjunni í vikunni. Hann sagði kvennalandsliðið hefði æft á hinum ýmsu stöðum fyrir leikinn gegn Svartfellingum og það treysti á velvilja félaganna í landinu varðandi æfingatíma. „Núna erum við að æfa á fleiri stöðum en í Höllinni. Við erum að æfa í Kópavogi, Garðabænum, Reykjanesbæ, Akranesi og hjá KR. Ég held að A-landslið kvenna æfi á einhverjum 5-6 stöðum í þessari viku,“ sagði Hannes. Ívar Ásgrímsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, segir að þetta sé óviðunandi ástand. „KKÍ hefur unnið lengi í því að fá æfingar og íþróttahúsin hjá félögunum eru þétt setin. Þau gera samt sitt besta til að landsliðin geti æft,“ sagði Ívar í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Auðvitað þarf nýtt hús. Það þarf æfingahús sem landsliðin geta verið í. Það er ekki boðlegt að landsliðin séu á vergangi og geti ekki æft og ekki undirbúið sig.“ Ívar segir að það sé mikið kappsmál að íslensku landsliðin fái almennilega aðstöðu. „Við vitum alveg hvað landsliðin okkar gefa þjóðinni. Þau hafa gefið henni mjög mikið. Þetta lífgar oft upp á lífið og tilveruna að sjá hvað við erum að ná stórum sigrum almennt í íþróttum,“ sagði Ívar. Viðtalið við Ívar má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo hlusta á viðtalið við Hannes í Bítinu á Bylgjunni.
Körfubolti Tengdar fréttir Helena: Þær eru eiginlega of kurteisar Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöllinni á laugardaginn. 9. nóvember 2017 10:30 Formaður KKÍ um aðstöðuleysi landsliðanna: Ríkisvaldsins að sjá til þess að þetta sé í lagi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöllinni á laugardaginn kemur. 8. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Helena: Þær eru eiginlega of kurteisar Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöllinni á laugardaginn. 9. nóvember 2017 10:30
Formaður KKÍ um aðstöðuleysi landsliðanna: Ríkisvaldsins að sjá til þess að þetta sé í lagi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöllinni á laugardaginn kemur. 8. nóvember 2017 12:30