Körfubolti

Elvar Már öflugur í tapi

Elvar Már Friðriksson og félagar í PAOK máttu þola 11 stiga tap gegn AEK í grísku úrvalsdeild karla í körfubolta í dag. Elvar Már átt að venju góðan leik sóknarlega.

Körfubolti

Franska undrið í sögu­bækurnar

Franski nýliðinn Victor Wembanyama heldur áfram að slá í gegn með San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt afrekaði hann nokkuð sem enginn annar leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað.

Körfubolti

„Á loka­mínútum viljum við að leik­mennirnir ráði úr­slitum“

Njarðvík mætti Keflavík í stórkostlegum grannaslag þegar 20.umferð Subway deild kvenna lauk í kvöld. Þrátt fyrir frábæra baráttu þá voru það gestirnir í Keflavík sem höfðu betur með einu stigi, 74-75 en Daniela Wallen tryggði Keflavík sigurinn með því að setja niður vítaskot þegar undir sekúnda var eftir.

Körfubolti

Nálgast stigamet strákanna

Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet.

Körfubolti

Segir Guar­diola besta þjálfara heims

Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann horfir mikið upp til Pep Guardiola og nýtir sér hugmyndafræði Spánverjans þó svo að lið hans spili í NBA-deildinni í körfubolta.

Körfubolti

Ó­stöðvandi Celtics unnu áttunda leikinn í röð

Boston Celtics unnu áttunda leik sinn í röð, 116-102 gegn New York Knicks. Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur með villuskoti þegar innan við sekúnda var eftir og Kevin Durant varð níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar. 

Körfubolti