Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 06:30 Það eru margir NBA njósnarar spenntir fyrir AJ Dybantsa og hann fer líklega númer eitt í næsta nýliðavali. Getty/Vianney Thibaut AJ Dybantsa er nafn sem körfuboltaáhugafólk mun örugglega heyra meira af í framtíðinni en það er búist við því að NBA-liðin keppi um hann í nýliðavalinu næsta sumar. Dybantsa er enn bara átján ára gamall og spilar með háskólaliði BYU í vetur. Þar er hann á fyrsta ári. Hann er að flestra mati einn besti ungi körfuboltamaður í heimi í dag en þessi 193 sentimetra hái framherji er með bæði gott stökkskot sem og hæfileika bakvarðar. Það sem vekur líka athygli er að strákurinn gerir mjög, mjög lítið án pabba síns, Ace, sem er oftast rétt við hliðina á AJ. Pabbanum líkar hins vegar ekki að vera kallaður umboðsmaður AJ. Hann er heldur ekki mikill aðdáandi þjálfara eða umboðsmanna yfir höfuð. Hann er bara pabbi AJ, segir hann, eins og hann var löngu áður en nokkur bauð stráknum risatilboð fyrir það að spila körfubolta. Staðan er bara svo að einn sá eftirsóttasti af framtíðarstjörnum NBA er ekki með umboðsmann í heimi þar sem umboðsmenn ráða svo miklu. Hann hefur heldur ekki markaðsteymi sér til halds og traust til að afgreiða tilboð um styrki. Ef vörumerkjafulltrúar vilja tala við AJ, þá hringja þeir í Ace, pabba hans. Ef þjálfari vill vinna með AJ, þá hringir hann í Ace. Einu sinni, þegar umboðsmaður laumaðist til að senda stráknum einkaskilaboð á Instagram og bauð honum íl ef AJ skrifaði undir samning við hann, þá fékk hann svar frá föðurnum. Pabbinn hefur aðgang að öllum samfélagsmiðlareikningum sonar síns. Að hans mati er Ace að vernda son sinn fyrir þeim sem vilja aðeins hagnast á honum. Og með svo miklum peningum við höndina telur Ace að þeir ættu að vera áfram innan fjölskyldunnar. Hann vill því vera í miðju allra samningaviðræðna, allra ákvarðana, eða alls sem tengist syni hans. Fyrir vikið hefur Ace lítinn tíma til að velta fyrir sér, eða áhuga á að velta fyrir sér, hvort þetta fyrirkomulag sé heilbrigt, hvort blanda viðskipta og foreldrahlutverks gæti haft afleiðingar fyrir fjölskyldu hans eða fyrir feril AJ. Eitt er víst að hann sker sig úr, bæði innan sem utan vallar. View this post on Instagram A post shared by Washington Post Sports (@postsports) Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Dybantsa er enn bara átján ára gamall og spilar með háskólaliði BYU í vetur. Þar er hann á fyrsta ári. Hann er að flestra mati einn besti ungi körfuboltamaður í heimi í dag en þessi 193 sentimetra hái framherji er með bæði gott stökkskot sem og hæfileika bakvarðar. Það sem vekur líka athygli er að strákurinn gerir mjög, mjög lítið án pabba síns, Ace, sem er oftast rétt við hliðina á AJ. Pabbanum líkar hins vegar ekki að vera kallaður umboðsmaður AJ. Hann er heldur ekki mikill aðdáandi þjálfara eða umboðsmanna yfir höfuð. Hann er bara pabbi AJ, segir hann, eins og hann var löngu áður en nokkur bauð stráknum risatilboð fyrir það að spila körfubolta. Staðan er bara svo að einn sá eftirsóttasti af framtíðarstjörnum NBA er ekki með umboðsmann í heimi þar sem umboðsmenn ráða svo miklu. Hann hefur heldur ekki markaðsteymi sér til halds og traust til að afgreiða tilboð um styrki. Ef vörumerkjafulltrúar vilja tala við AJ, þá hringja þeir í Ace, pabba hans. Ef þjálfari vill vinna með AJ, þá hringir hann í Ace. Einu sinni, þegar umboðsmaður laumaðist til að senda stráknum einkaskilaboð á Instagram og bauð honum íl ef AJ skrifaði undir samning við hann, þá fékk hann svar frá föðurnum. Pabbinn hefur aðgang að öllum samfélagsmiðlareikningum sonar síns. Að hans mati er Ace að vernda son sinn fyrir þeim sem vilja aðeins hagnast á honum. Og með svo miklum peningum við höndina telur Ace að þeir ættu að vera áfram innan fjölskyldunnar. Hann vill því vera í miðju allra samningaviðræðna, allra ákvarðana, eða alls sem tengist syni hans. Fyrir vikið hefur Ace lítinn tíma til að velta fyrir sér, eða áhuga á að velta fyrir sér, hvort þetta fyrirkomulag sé heilbrigt, hvort blanda viðskipta og foreldrahlutverks gæti haft afleiðingar fyrir fjölskyldu hans eða fyrir feril AJ. Eitt er víst að hann sker sig úr, bæði innan sem utan vallar. View this post on Instagram A post shared by Washington Post Sports (@postsports)
Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira