Átti sumar engu öðru líkt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 21:32 Victor Wembanyama var stórkostlegur í fyrsta leik tímabilsins og mótherjar San Antonio Spurs geta byrjað að hafa áhyggjur. Getty/Stacy Revere Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla en önnur lið í deildinni ættu að óttast uppfærðu útgáfuna af geimverunni Wemby ef marka má hans fyrsta leik á nýju tímabili. Wembanyama mætti í fyrsta leik á NBA-tímabilinu og bauð upp á 40 stig, 15 fráköst, 3 varin skot á meðan hann tapaði ekki einum bolta og hitti úr sjötíu prósent skota sinna. Hversu góður leikur? Jú, enginn leikmaður hafði náð svona tölum í NBA frá 1977 til 1978 eða í næstum því hálfa öld. „Hann hefur verið frá í átta mánuði,“ sagði Mitch Johnson, þjálfari San Antonio Spurs. „Þannig að maður sá hann nýta sér tækifærið og spila stórkostlega. En satt að segja, þá er það sem hefur vakið mesta athygli mína er að hann tapar ekki boltanum einu sinni. Fjöldi góðra hluta sem hann gerði í kvöld var ótrúlegur,“ sagði Johnson. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) San Antonio Spurs ákvað að gefa Wembanyama góðan tíma til að ná sér af meiðslunum og hann átti síðan sumar sem er engu öðru líkt. Wemby gerði allt annað en að spila körfubolta í sumar, og það var kannski besta ákvörðun sem hann hefur tekið. Í febrúar síðastliðnum var ákveðið að hvíla Wemby þar sem eftir lifði tímabilsins eftir að hafa fengið greiningu um blóðtappamyndun í hægri öxl. Þessi tegund meiðsla getur valdið því að sumir leikmenn verða að setja skóna upp á hillu ef ekki er brugðist rétt við. Wemby þurfti að taka blóðþynningarlyf í fimm mánuði og var bannað að stunda líkamlega hreyfingu eða snertingu. En hann passaði sig samt á að hafa nóg að gera á þessum tíma og upptalningin er mögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. - Sótti 10 daga kyrrðarferð í Shaolin-klaustrinu í Kína- Reyndi þúsund spörk á dag- Spilaði fótbolta gegn atvinnumannaliðum í Japan- Æfði með goðsögnunum Hakeem Olajuwon og Kevin Garnett- Heimsótti geimferðamiðstöð NASA og talaði við geimfara- Hélt körfubolta- og skákmót í Frakklandi Wemby notaði tímann sérstaklega til að þjálfa og styrkja andlegt ástand sitt og það lítur bara út fyrir að hafa gert hann enn hættulegri. Nú í dag virðist Wemby, bæði líkamlega og andlega, vera óstöðvandi og það er ekki honum hægt en að óska restinni af deildinni velfarnaðar til að reyna að stoppa hann í vetur. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira
Wembanyama mætti í fyrsta leik á NBA-tímabilinu og bauð upp á 40 stig, 15 fráköst, 3 varin skot á meðan hann tapaði ekki einum bolta og hitti úr sjötíu prósent skota sinna. Hversu góður leikur? Jú, enginn leikmaður hafði náð svona tölum í NBA frá 1977 til 1978 eða í næstum því hálfa öld. „Hann hefur verið frá í átta mánuði,“ sagði Mitch Johnson, þjálfari San Antonio Spurs. „Þannig að maður sá hann nýta sér tækifærið og spila stórkostlega. En satt að segja, þá er það sem hefur vakið mesta athygli mína er að hann tapar ekki boltanum einu sinni. Fjöldi góðra hluta sem hann gerði í kvöld var ótrúlegur,“ sagði Johnson. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) San Antonio Spurs ákvað að gefa Wembanyama góðan tíma til að ná sér af meiðslunum og hann átti síðan sumar sem er engu öðru líkt. Wemby gerði allt annað en að spila körfubolta í sumar, og það var kannski besta ákvörðun sem hann hefur tekið. Í febrúar síðastliðnum var ákveðið að hvíla Wemby þar sem eftir lifði tímabilsins eftir að hafa fengið greiningu um blóðtappamyndun í hægri öxl. Þessi tegund meiðsla getur valdið því að sumir leikmenn verða að setja skóna upp á hillu ef ekki er brugðist rétt við. Wemby þurfti að taka blóðþynningarlyf í fimm mánuði og var bannað að stunda líkamlega hreyfingu eða snertingu. En hann passaði sig samt á að hafa nóg að gera á þessum tíma og upptalningin er mögnuð eins og sjá má hér fyrir neðan. - Sótti 10 daga kyrrðarferð í Shaolin-klaustrinu í Kína- Reyndi þúsund spörk á dag- Spilaði fótbolta gegn atvinnumannaliðum í Japan- Æfði með goðsögnunum Hakeem Olajuwon og Kevin Garnett- Heimsótti geimferðamiðstöð NASA og talaði við geimfara- Hélt körfubolta- og skákmót í Frakklandi Wemby notaði tímann sérstaklega til að þjálfa og styrkja andlegt ástand sitt og það lítur bara út fyrir að hafa gert hann enn hættulegri. Nú í dag virðist Wemby, bæði líkamlega og andlega, vera óstöðvandi og það er ekki honum hægt en að óska restinni af deildinni velfarnaðar til að reyna að stoppa hann í vetur. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira