Íslenski boltinn Valur skoðar danskan framherja í kvöld Valsmenn eru enn að leita að liðsauka fyrir sumarið og í kvöld ætlar félagið að skoða danska framherjann Danni König. Sá er 23 ára gamall og kemur frá danska félaginu Randers. Íslenski boltinn 6.4.2010 11:00 Lars Ivar Moldskred er búinn að semja við KR Norski markvörðurinn Lars Ivar Moldskred hefur samið við KR út leiktíðina en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Moldskred er 32 ára markmaður með reynslu úr norsku úrvalsdeildinni þar sem að hann spilaði með Molde, Lillestrøm og Strømsgodset. Íslenski boltinn 2.4.2010 12:30 Enginn Barthez með KR í gær Ekkert varð af því að franski markvörðurinn Fabien Barthez spilaði með KR gegn Þrótti í gær. Frétt Vísis um það í gær var aprílgabb en eins og flestir ættu að vita var 1. apríl í gær. Íslenski boltinn 2.4.2010 08:00 FH tapaði fyrir Leikni - KR burstaði Þrótt Þrír leikir voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Á Akureyri mættust 1. deildarliðin Þór og Njarðvík en þar unnu heimamenn öruggan 5-0 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2010 16:00 Barthez verður í marki KR í dag Leit KR-inga að nýjum markverði hefur tekið nýja og óvænta stefnu því Fabien Barthez, fyrrum markvörður Man. Utd og franska landsliðsins, er kominn til félagsins og mun standa í marki liðsins gegn Þrótti er liðin mætast í Lengjubikarnum á KR-vellinum klukkan 14.00 í dag. Íslenski boltinn 1.4.2010 11:37 Kristinn Guðbrandsson aðstoðar Ólaf Kristinn Guðbrandsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ólafs Þórðarsonar, þjálfara Fylkis. Páll Einarsson sinnti því hlutverki í fyrra en hann er nú aðalþjálfari Þróttar. Íslenski boltinn 31.3.2010 14:15 Ein breyting á byrjunarliði Íslands Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Króötum á morgun. Íslenski boltinn 30.3.2010 21:00 Öruggt hjá FH gegn Selfossi Íslandsmeistararnir unnu öruggan sigur á nýliðunum frá Selfossi í Kórnum í kvöld. FH-ingar eru enn taplausir í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 28.3.2010 23:00 Arnar Gunnlaugsson með tvö mörk fyrir austan Haukar gerðu góða ferð í Fjarðabyggðarhöllina og unnu 4-1 sigur á heimamönnum. Haukar eru sem kunnugt er nýliðar í Pepsi-deildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 28.3.2010 15:00 Hólmfríður með bæði í 2-0 sigri í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur gegn Serbíu ytra í dag. Nauðsynlegur sigur hjá stelpunum okkar en staðan var markalaus í hálfleik. Íslenski boltinn 27.3.2010 15:52 Lengjubikarinn: Sigrar hjá Fram og Keflavík Nú fyrir skömmu lauk leik Fram og Víkings í Lengjubikarnum en leikið var í Víkinni. Fram vann þar sigur 3-2. Íslenski boltinn 27.3.2010 14:05 Byrjunarlið kvennalandsliðsins gegn Serbíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið fyrir mikilvægan leik gegn Serbíu í undankeppni fyrir HM 2011. Íslenski boltinn 27.3.2010 11:45 Davíð Birgisson lánaður í Selfoss Sóknarmaðurinn Davíð Birgisson mun spila með Selfyssingum í Pepsi-deildinni í sumar á lánssamningi frá KR. Davíð er fæddur 1990 og á tvo leiki að baki með KR í Íslandsmóti. Íslenski boltinn 26.3.2010 16:23 Svíi og Skoti í myndinni hjá KR Það er nokkuð ljóst að erlendur markvörður mun standa í rammanum hjá KR á komandi tímabili. Á dögunum var Lars Ivar Moldskred frá Noregi til reynslu hjá liðinu. Íslenski boltinn 26.3.2010 11:06 Lokaleikur Íslands verður í Portúgal Í dag var dregið um leikdaga í riðli Íslands í undankeppni EM 2012. Fyrsti leikur Íslands í riðlinum er gegn Noregi á heimavelli en sá síðasti gegn Portúgal ytra. Íslenski boltinn 25.3.2010 13:30 Mögnuð stemning á leik Íslands og Mexíkó - myndir Rúmlega 63 þúsund áhorfendur voru á Bank of America-vellinum í Charlotte í gær að fylgjast með landsleik Íslands og Mexíkó. Íslenski boltinn 25.3.2010 11:45 Valur Fannar: Þeir eiga að valta yfir eitthvað lið frá Íslandi „Ég bjóst við þeim miklu sterkari," sagði Valur Fannar Gíslason eftir jafnteflið við Mexíkó í nótt. „Þó það vanti einhverja menn eru þeir stór þjóð. Þeir eiga klárlega að valta yfir eitthvað lið frá Íslandi." Íslenski boltinn 25.3.2010 09:29 Gunnleifur: Hefði bara tekið kattar-markvörslu Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsmarkvörður úr FH, var hæstánægður með frammistöðu íslenska liðsins í jafnteflinu við Mexíkó í nótt. Gunnleifur lék allan leikinn í rammanum. Íslenski boltinn 25.3.2010 09:21 Bjarni: Spilaðist eins og við lögðum upp „Þetta gekk mjög vel. Leikurinn var nákvæmlega eins og við settum hann upp," sagði Bjarni Guðjónsson, leikmaður KR, sem var fyrirliði Íslands í leiknum gegn Mexíkó í nótt. Íslenski boltinn 25.3.2010 09:08 Ólafur: Svekkjandi að geta ekki leyft fleirum að taka þátt Ísland gerði markalaust jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í Charlotte í nótt. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var verulega ánægður með framlag síns liðs. Íslenski boltinn 25.3.2010 09:00 Sama byrjunarlið gegn Mexíkó og Færeyjum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Mexíkó á miðnætti í kvöld í Charlotte í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 24.3.2010 15:07 Stjarnan samdi við Marel, Ólaf og Danry Knattspyrnudeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði gengið frá samningum við þá Marel Baldvinsson, Ólaf Karl Finsen og Dennis Danry. Íslenski boltinn 24.3.2010 14:33 Styttist í endurkomu Hjartar hjá ÍA Íþróttafréttamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson er byrjaður að æfa með 1. deildarliði ÍA á nýjan leik og verður líklega í eldlínunni með ÍA er liðið mætir Grindavík þann 10. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA. Íslenski boltinn 23.3.2010 18:15 Öll félögin í Pepsi-deild karla komin með keppnisleyfi Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. Íslenski boltinn 23.3.2010 17:48 Kristín Ýr með tvö í 5-0 sigri Vals á Blikum Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Val þegar liðið vann 5-0 sigur á Breiðabliki á gervigrasvellinum að Hlíðarenda í kvöld en leikurinn var í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 22.3.2010 22:55 Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 22.3.2010 19:00 Sigur Íslands í Kórnum - Myndasyrpa Um 300 áhorfendur voru mættir í Kórinn í gær til að horfa á vináttulandsleik Íslands og Færeyja. Íslenska liðið var að mestu skipað leikmönnum sem spila hér heima. Íslenski boltinn 22.3.2010 07:30 Öruggur 2-0 sigur Íslands á Færeyjum Ísland vann sannfærandi 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum. Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, og Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AZ Alkmaar, skoruðu mörkin. Íslenski boltinn 21.3.2010 13:48 Jón Guðni og Valur Fannar miðverðir gegn Færeyjum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Færeyjum í vináttulandsleik. Íslenski boltinn 20.3.2010 22:00 Suðurnesjaliðin unnu í Lengjubikarnum Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík hrósuðu sigri í þeim leikjum sem voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Íslenski boltinn 20.3.2010 18:57 « ‹ ›
Valur skoðar danskan framherja í kvöld Valsmenn eru enn að leita að liðsauka fyrir sumarið og í kvöld ætlar félagið að skoða danska framherjann Danni König. Sá er 23 ára gamall og kemur frá danska félaginu Randers. Íslenski boltinn 6.4.2010 11:00
Lars Ivar Moldskred er búinn að semja við KR Norski markvörðurinn Lars Ivar Moldskred hefur samið við KR út leiktíðina en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Moldskred er 32 ára markmaður með reynslu úr norsku úrvalsdeildinni þar sem að hann spilaði með Molde, Lillestrøm og Strømsgodset. Íslenski boltinn 2.4.2010 12:30
Enginn Barthez með KR í gær Ekkert varð af því að franski markvörðurinn Fabien Barthez spilaði með KR gegn Þrótti í gær. Frétt Vísis um það í gær var aprílgabb en eins og flestir ættu að vita var 1. apríl í gær. Íslenski boltinn 2.4.2010 08:00
FH tapaði fyrir Leikni - KR burstaði Þrótt Þrír leikir voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Á Akureyri mættust 1. deildarliðin Þór og Njarðvík en þar unnu heimamenn öruggan 5-0 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2010 16:00
Barthez verður í marki KR í dag Leit KR-inga að nýjum markverði hefur tekið nýja og óvænta stefnu því Fabien Barthez, fyrrum markvörður Man. Utd og franska landsliðsins, er kominn til félagsins og mun standa í marki liðsins gegn Þrótti er liðin mætast í Lengjubikarnum á KR-vellinum klukkan 14.00 í dag. Íslenski boltinn 1.4.2010 11:37
Kristinn Guðbrandsson aðstoðar Ólaf Kristinn Guðbrandsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ólafs Þórðarsonar, þjálfara Fylkis. Páll Einarsson sinnti því hlutverki í fyrra en hann er nú aðalþjálfari Þróttar. Íslenski boltinn 31.3.2010 14:15
Ein breyting á byrjunarliði Íslands Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Króötum á morgun. Íslenski boltinn 30.3.2010 21:00
Öruggt hjá FH gegn Selfossi Íslandsmeistararnir unnu öruggan sigur á nýliðunum frá Selfossi í Kórnum í kvöld. FH-ingar eru enn taplausir í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 28.3.2010 23:00
Arnar Gunnlaugsson með tvö mörk fyrir austan Haukar gerðu góða ferð í Fjarðabyggðarhöllina og unnu 4-1 sigur á heimamönnum. Haukar eru sem kunnugt er nýliðar í Pepsi-deildinni á komandi tímabili. Íslenski boltinn 28.3.2010 15:00
Hólmfríður með bæði í 2-0 sigri í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur gegn Serbíu ytra í dag. Nauðsynlegur sigur hjá stelpunum okkar en staðan var markalaus í hálfleik. Íslenski boltinn 27.3.2010 15:52
Lengjubikarinn: Sigrar hjá Fram og Keflavík Nú fyrir skömmu lauk leik Fram og Víkings í Lengjubikarnum en leikið var í Víkinni. Fram vann þar sigur 3-2. Íslenski boltinn 27.3.2010 14:05
Byrjunarlið kvennalandsliðsins gegn Serbíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið fyrir mikilvægan leik gegn Serbíu í undankeppni fyrir HM 2011. Íslenski boltinn 27.3.2010 11:45
Davíð Birgisson lánaður í Selfoss Sóknarmaðurinn Davíð Birgisson mun spila með Selfyssingum í Pepsi-deildinni í sumar á lánssamningi frá KR. Davíð er fæddur 1990 og á tvo leiki að baki með KR í Íslandsmóti. Íslenski boltinn 26.3.2010 16:23
Svíi og Skoti í myndinni hjá KR Það er nokkuð ljóst að erlendur markvörður mun standa í rammanum hjá KR á komandi tímabili. Á dögunum var Lars Ivar Moldskred frá Noregi til reynslu hjá liðinu. Íslenski boltinn 26.3.2010 11:06
Lokaleikur Íslands verður í Portúgal Í dag var dregið um leikdaga í riðli Íslands í undankeppni EM 2012. Fyrsti leikur Íslands í riðlinum er gegn Noregi á heimavelli en sá síðasti gegn Portúgal ytra. Íslenski boltinn 25.3.2010 13:30
Mögnuð stemning á leik Íslands og Mexíkó - myndir Rúmlega 63 þúsund áhorfendur voru á Bank of America-vellinum í Charlotte í gær að fylgjast með landsleik Íslands og Mexíkó. Íslenski boltinn 25.3.2010 11:45
Valur Fannar: Þeir eiga að valta yfir eitthvað lið frá Íslandi „Ég bjóst við þeim miklu sterkari," sagði Valur Fannar Gíslason eftir jafnteflið við Mexíkó í nótt. „Þó það vanti einhverja menn eru þeir stór þjóð. Þeir eiga klárlega að valta yfir eitthvað lið frá Íslandi." Íslenski boltinn 25.3.2010 09:29
Gunnleifur: Hefði bara tekið kattar-markvörslu Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsmarkvörður úr FH, var hæstánægður með frammistöðu íslenska liðsins í jafnteflinu við Mexíkó í nótt. Gunnleifur lék allan leikinn í rammanum. Íslenski boltinn 25.3.2010 09:21
Bjarni: Spilaðist eins og við lögðum upp „Þetta gekk mjög vel. Leikurinn var nákvæmlega eins og við settum hann upp," sagði Bjarni Guðjónsson, leikmaður KR, sem var fyrirliði Íslands í leiknum gegn Mexíkó í nótt. Íslenski boltinn 25.3.2010 09:08
Ólafur: Svekkjandi að geta ekki leyft fleirum að taka þátt Ísland gerði markalaust jafntefli við Mexíkó í vináttulandsleik í Charlotte í nótt. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var verulega ánægður með framlag síns liðs. Íslenski boltinn 25.3.2010 09:00
Sama byrjunarlið gegn Mexíkó og Færeyjum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Mexíkó á miðnætti í kvöld í Charlotte í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 24.3.2010 15:07
Stjarnan samdi við Marel, Ólaf og Danry Knattspyrnudeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði gengið frá samningum við þá Marel Baldvinsson, Ólaf Karl Finsen og Dennis Danry. Íslenski boltinn 24.3.2010 14:33
Styttist í endurkomu Hjartar hjá ÍA Íþróttafréttamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson er byrjaður að æfa með 1. deildarliði ÍA á nýjan leik og verður líklega í eldlínunni með ÍA er liðið mætir Grindavík þann 10. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA. Íslenski boltinn 23.3.2010 18:15
Öll félögin í Pepsi-deild karla komin með keppnisleyfi Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. Íslenski boltinn 23.3.2010 17:48
Kristín Ýr með tvö í 5-0 sigri Vals á Blikum Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Val þegar liðið vann 5-0 sigur á Breiðabliki á gervigrasvellinum að Hlíðarenda í kvöld en leikurinn var í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 22.3.2010 22:55
Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 22.3.2010 19:00
Sigur Íslands í Kórnum - Myndasyrpa Um 300 áhorfendur voru mættir í Kórinn í gær til að horfa á vináttulandsleik Íslands og Færeyja. Íslenska liðið var að mestu skipað leikmönnum sem spila hér heima. Íslenski boltinn 22.3.2010 07:30
Öruggur 2-0 sigur Íslands á Færeyjum Ísland vann sannfærandi 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum. Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, og Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AZ Alkmaar, skoruðu mörkin. Íslenski boltinn 21.3.2010 13:48
Jón Guðni og Valur Fannar miðverðir gegn Færeyjum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Færeyjum í vináttulandsleik. Íslenski boltinn 20.3.2010 22:00
Suðurnesjaliðin unnu í Lengjubikarnum Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík hrósuðu sigri í þeim leikjum sem voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Íslenski boltinn 20.3.2010 18:57