Íslenski boltinn Garðar Gunnlaugssson til ÍA Garðar Gunnlaugsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, ÍA, en hann skrifaði undir eins árs samning í dag. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 1.12.2011 21:05 Guðmann í FH og Atli valdi Val Tveir íslenskir knattspyrnumenn sem hafa leikið í Noregi undanfarin ár gengu í dag báðir til liðs við félög í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.12.2011 17:28 Laufey verður áfram með Valsliðinu næsta sumar Landsliðskonan Laufey Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. Íslenski boltinn 30.11.2011 11:05 Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. Íslenski boltinn 29.11.2011 13:00 Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. Íslenski boltinn 29.11.2011 08:00 Elfar Árni samdi við Breiðablik Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Breiðabliks. Elfar Árni kemur til félagsins frá Völsungi og verður því áfram í grænu. Íslenski boltinn 26.11.2011 17:53 Breiðablik samdi við Viggó Miðju- og sóknarmaðurinn Viggó Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá Breiðabliki eftir að hafa gert þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 24.11.2011 16:30 Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. Íslenski boltinn 24.11.2011 08:15 Finnur gerði þriggja ára samning við Fylki Miðjumaðurinn Finnur Ólafsson gekk í dag til liðs við Fylki í Pepsi-deildinni frá ÍBV. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 23.11.2011 13:16 Þorsteinn búinn að semja við KR til ársins 2015 Þorsteinn Már Ragnarsson hefur gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR en það kom fram á heimasíðu KR-inga í kvöld að sóknarmaðurin hafi skrifað undir samning sem gildir út leiktíðina 2015. Íslenski boltinn 22.11.2011 22:48 Lagerbäck hefði viljað sleppa við eitt af sterkustu liðunum í fyrsta leik Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tjáði sig um leikjaniðurröðina í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 en dregið var í dag. Fulltrúar þjóðanna komust ekki að niðurstöðu um röð leikjanna og því var dregið í töfluröð eins og venjan er þegar svo gerist. Íslenski boltinn 22.11.2011 20:15 Heiðar stendur við ákvörðunina Heiðar Helguson segir ólíklegt að hann muni gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið en síðast spilaði hann í 4-0 tapi Íslands gegn Ungverjalandi í ágúst síðastliðnum. Íslenski boltinn 22.11.2011 08:00 Lars mun ræða aftur við Heiðar Landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, hefur líkt og aðrir hrifist af leik Heiðars Helgusonar upp á síðkastið. Lagerbäck mun ræða betur við Heiðar um þann möguleika að taka landsliðsskóna úr hillunni. Íslenski boltinn 22.11.2011 07:00 Fjórir leikmenn hæstir í afreksstuðlakerfi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur uppfært afreksstuðla leikmanna fyrir næsta tímabil og má nú sjá lista yfir alla samningsbundna leikmenn og stuðla þeirra inn á heimasíðu KSÍ. Sambandið er hér að fylgja reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna. Íslenski boltinn 21.11.2011 22:30 Krefjandi byrjun hjá KR-ingum næsta sumar Íslands- og bikarmeistarar KR mæta liðunum í öðru til fimmta sæti í Pepsi-deildinni í sumar í fimm fyrstu umferðum Pepsi-deildar karla næsta sumar en dregið var í töfluröð um helgina. Það er óhætt að segja að byrjunin á titilvörninni sé krefjandi fyrir KR-inga. Íslenski boltinn 21.11.2011 18:00 Gunnar Einarsson aftur til Leiknis Varnarmaðurinn Gunnar Einarsson verður aftur spilandi aðstoðarþjálfari Leiknis í 1. deildinni, eftir stutt stop hjá Víkingi í sumar. Íslenski boltinn 19.11.2011 12:17 Guðmundur æfir mögulega með MLS-liðinu New England „Það verður ekkert af því að ég fari í atvinnumennsku að þessu sinni. Þá er bara að skella sér til Harvard og mér finnst það alls ekkert verra,“ sagði Guðmundur Reynir Gunnarsson kátur, en hann fer í skiptinám í hinn heimsfræga Harvard-háskóla eftir áramótin. Íslenski boltinn 19.11.2011 08:00 Rakel samdi við Breiðablik Breiðablik fékk góðan liðsstyrk í dag þegar landsliðskonan Rakel Hönnudóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Rakel kemur til félagsins frá KA/Þór þar sem hún hefur verið í algjöru lykilhlutverki undanfarin ár. Missir Akureyrarliðsins er því mikill. Íslenski boltinn 18.11.2011 16:50 Stelpurnar í öflugum riðli U-17 lið Íslands í knattspyrnu kvenna var í dag dregið í riðil með Sviss, Englandi og Belgíu í milliriðlakeppni undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.11.2011 16:00 Valur og Víkingur Ó skiptast á leikmönnum Knattspyrnulið Vals og Víkings frá Ólafsvík hafa samþykkt leikmannaskipti. Guðmundur Steinn Hafsteinsson er genginn til liðs við Víkinga en Valsmenn fá í staðinn Brynjar Kristmundsson. Íslenski boltinn 17.11.2011 10:45 Guðmundur Reynir á leið í Harvard Einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðasta sumar, KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, er að öllum líkindum á leið til Bandaríkjanna eftir áramót þar sem hann hefur komist inn í skiptinám í hinum heimsfræga Harvard-háskóla. Íslenski boltinn 16.11.2011 07:00 Jóhannes: Ég hef enn engin svör fengið Jóhannes Valgeirsson hefur ekki dæmt leik á vegum Knattspyrnusambands Íslands á þessu ári. Hann frétti það í fjölmiðlum í mars á þessu ári að hann hefði verið tekinn af dómaralista KSÍ. Hann segist ekki vita hvaða ástæður liggi þar að baki. Íslenski boltinn 16.11.2011 06:00 Ásgeir verður ekki með þungarokksþátt á X-inu - semur við Fylki Miðjumaðurinn grjótharði, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, mun ekki söðla um heldur halda áfram að spila með Fylki næsta sumar. Samningur hans við félagið var á enda runninn og báru nokkur lið víurnar í leikmanninn. Íslenski boltinn 15.11.2011 17:40 Ólafur Örn samdi við Grindavík Grindvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að Ólafur Örn Bjarnason hefði skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 15.11.2011 17:33 Páll Viðar stendur við sitt - fagnar yfirlýsingu Eyjólfs Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. Íslenski boltinn 15.11.2011 13:20 Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. Íslenski boltinn 15.11.2011 13:00 Fylkir vill kaupa Finn af ÍBV Ásmundur Arnarsson, hinn nýráðni þjálfari Fylkis, mun mæta til leiks með nokkuð breytt lið hjá Fylki og hann er ekki hættur á leikmannamarkaðnum. Íslenski boltinn 14.11.2011 18:12 Dómaranefnd KSÍ hafnaði Jóhannesi Valgeirssyni Jóhannes Valgeirsson gaf það út á twitter-síðu sinni í kvöld að dómaranefnd KSÍ hafi neitað honum um að fá að dæma á nýjan leik. Íslenski boltinn 12.11.2011 23:05 Synir Gumma Ben og Rúnars til reynslu hjá Liverpool Þeir Albert Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson munu í næstu viku halda utan til Englands þar sem þeir verða við æfingar hjá Liverpool í eina viku. Íslenski boltinn 11.11.2011 11:32 Þrjú töp í röð hjá strákunum - myndir Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í undankeppni EM þegar liðið heimsótti hið gríðarsterka enska landslið í gær. Englendingar unnu leikinn 5-0 og hafa nú fullt hús og markatöluna 16-1 í fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 11.11.2011 08:00 « ‹ ›
Garðar Gunnlaugssson til ÍA Garðar Gunnlaugsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, ÍA, en hann skrifaði undir eins árs samning í dag. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 1.12.2011 21:05
Guðmann í FH og Atli valdi Val Tveir íslenskir knattspyrnumenn sem hafa leikið í Noregi undanfarin ár gengu í dag báðir til liðs við félög í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 1.12.2011 17:28
Laufey verður áfram með Valsliðinu næsta sumar Landsliðskonan Laufey Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. Íslenski boltinn 30.11.2011 11:05
Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. Íslenski boltinn 29.11.2011 13:00
Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. Íslenski boltinn 29.11.2011 08:00
Elfar Árni samdi við Breiðablik Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Breiðabliks. Elfar Árni kemur til félagsins frá Völsungi og verður því áfram í grænu. Íslenski boltinn 26.11.2011 17:53
Breiðablik samdi við Viggó Miðju- og sóknarmaðurinn Viggó Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá Breiðabliki eftir að hafa gert þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 24.11.2011 16:30
Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. Íslenski boltinn 24.11.2011 08:15
Finnur gerði þriggja ára samning við Fylki Miðjumaðurinn Finnur Ólafsson gekk í dag til liðs við Fylki í Pepsi-deildinni frá ÍBV. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 23.11.2011 13:16
Þorsteinn búinn að semja við KR til ársins 2015 Þorsteinn Már Ragnarsson hefur gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR en það kom fram á heimasíðu KR-inga í kvöld að sóknarmaðurin hafi skrifað undir samning sem gildir út leiktíðina 2015. Íslenski boltinn 22.11.2011 22:48
Lagerbäck hefði viljað sleppa við eitt af sterkustu liðunum í fyrsta leik Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tjáði sig um leikjaniðurröðina í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 en dregið var í dag. Fulltrúar þjóðanna komust ekki að niðurstöðu um röð leikjanna og því var dregið í töfluröð eins og venjan er þegar svo gerist. Íslenski boltinn 22.11.2011 20:15
Heiðar stendur við ákvörðunina Heiðar Helguson segir ólíklegt að hann muni gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið en síðast spilaði hann í 4-0 tapi Íslands gegn Ungverjalandi í ágúst síðastliðnum. Íslenski boltinn 22.11.2011 08:00
Lars mun ræða aftur við Heiðar Landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, hefur líkt og aðrir hrifist af leik Heiðars Helgusonar upp á síðkastið. Lagerbäck mun ræða betur við Heiðar um þann möguleika að taka landsliðsskóna úr hillunni. Íslenski boltinn 22.11.2011 07:00
Fjórir leikmenn hæstir í afreksstuðlakerfi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur uppfært afreksstuðla leikmanna fyrir næsta tímabil og má nú sjá lista yfir alla samningsbundna leikmenn og stuðla þeirra inn á heimasíðu KSÍ. Sambandið er hér að fylgja reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna. Íslenski boltinn 21.11.2011 22:30
Krefjandi byrjun hjá KR-ingum næsta sumar Íslands- og bikarmeistarar KR mæta liðunum í öðru til fimmta sæti í Pepsi-deildinni í sumar í fimm fyrstu umferðum Pepsi-deildar karla næsta sumar en dregið var í töfluröð um helgina. Það er óhætt að segja að byrjunin á titilvörninni sé krefjandi fyrir KR-inga. Íslenski boltinn 21.11.2011 18:00
Gunnar Einarsson aftur til Leiknis Varnarmaðurinn Gunnar Einarsson verður aftur spilandi aðstoðarþjálfari Leiknis í 1. deildinni, eftir stutt stop hjá Víkingi í sumar. Íslenski boltinn 19.11.2011 12:17
Guðmundur æfir mögulega með MLS-liðinu New England „Það verður ekkert af því að ég fari í atvinnumennsku að þessu sinni. Þá er bara að skella sér til Harvard og mér finnst það alls ekkert verra,“ sagði Guðmundur Reynir Gunnarsson kátur, en hann fer í skiptinám í hinn heimsfræga Harvard-háskóla eftir áramótin. Íslenski boltinn 19.11.2011 08:00
Rakel samdi við Breiðablik Breiðablik fékk góðan liðsstyrk í dag þegar landsliðskonan Rakel Hönnudóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Rakel kemur til félagsins frá KA/Þór þar sem hún hefur verið í algjöru lykilhlutverki undanfarin ár. Missir Akureyrarliðsins er því mikill. Íslenski boltinn 18.11.2011 16:50
Stelpurnar í öflugum riðli U-17 lið Íslands í knattspyrnu kvenna var í dag dregið í riðil með Sviss, Englandi og Belgíu í milliriðlakeppni undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.11.2011 16:00
Valur og Víkingur Ó skiptast á leikmönnum Knattspyrnulið Vals og Víkings frá Ólafsvík hafa samþykkt leikmannaskipti. Guðmundur Steinn Hafsteinsson er genginn til liðs við Víkinga en Valsmenn fá í staðinn Brynjar Kristmundsson. Íslenski boltinn 17.11.2011 10:45
Guðmundur Reynir á leið í Harvard Einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðasta sumar, KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, er að öllum líkindum á leið til Bandaríkjanna eftir áramót þar sem hann hefur komist inn í skiptinám í hinum heimsfræga Harvard-háskóla. Íslenski boltinn 16.11.2011 07:00
Jóhannes: Ég hef enn engin svör fengið Jóhannes Valgeirsson hefur ekki dæmt leik á vegum Knattspyrnusambands Íslands á þessu ári. Hann frétti það í fjölmiðlum í mars á þessu ári að hann hefði verið tekinn af dómaralista KSÍ. Hann segist ekki vita hvaða ástæður liggi þar að baki. Íslenski boltinn 16.11.2011 06:00
Ásgeir verður ekki með þungarokksþátt á X-inu - semur við Fylki Miðjumaðurinn grjótharði, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, mun ekki söðla um heldur halda áfram að spila með Fylki næsta sumar. Samningur hans við félagið var á enda runninn og báru nokkur lið víurnar í leikmanninn. Íslenski boltinn 15.11.2011 17:40
Ólafur Örn samdi við Grindavík Grindvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að Ólafur Örn Bjarnason hefði skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 15.11.2011 17:33
Páll Viðar stendur við sitt - fagnar yfirlýsingu Eyjólfs Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. Íslenski boltinn 15.11.2011 13:20
Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. Íslenski boltinn 15.11.2011 13:00
Fylkir vill kaupa Finn af ÍBV Ásmundur Arnarsson, hinn nýráðni þjálfari Fylkis, mun mæta til leiks með nokkuð breytt lið hjá Fylki og hann er ekki hættur á leikmannamarkaðnum. Íslenski boltinn 14.11.2011 18:12
Dómaranefnd KSÍ hafnaði Jóhannesi Valgeirssyni Jóhannes Valgeirsson gaf það út á twitter-síðu sinni í kvöld að dómaranefnd KSÍ hafi neitað honum um að fá að dæma á nýjan leik. Íslenski boltinn 12.11.2011 23:05
Synir Gumma Ben og Rúnars til reynslu hjá Liverpool Þeir Albert Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson munu í næstu viku halda utan til Englands þar sem þeir verða við æfingar hjá Liverpool í eina viku. Íslenski boltinn 11.11.2011 11:32
Þrjú töp í röð hjá strákunum - myndir Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í undankeppni EM þegar liðið heimsótti hið gríðarsterka enska landslið í gær. Englendingar unnu leikinn 5-0 og hafa nú fullt hús og markatöluna 16-1 í fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. Íslenski boltinn 11.11.2011 08:00