Íslenski boltinn

Valskonur á toppinn

Eftir afhroð í seinustu umferð náði FH að halda út í 68. mínútur gegn Stjörnunni í kvöld. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og unnu Stjörnkonur að lokum öruggan sigur.

Íslenski boltinn

Saknaði Íslands

„Þetta hefur verið frábær tími og ég hef náð nánast öllum mínum markmiðum. Ég horfi stolt til baka á ferilinn,“ sagði Þóra sem samdi við nýliða Fylkis í gær.

Íslenski boltinn