Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndband: ÍBV - Valur 2-2 Eyjamenn fengu í dag sitt fyrsta stig á heimavelli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli við Valsmenn í 7. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.6.2014 13:00 Breiðablik komið í átta-liða úrslit Mörk frá Andreu Rán Hauksdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur í sitthvorum hálfleiknum tryggðu Breiðabliki sigur á Hetti í lokaleik 16-liða úrslita Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn fór fram í Fífunni. Íslenski boltinn 7.6.2014 22:32 Valur lenti í vandræðum með botnliðið Botnlið Aftureldingar stóð lengi vel í Valsliðinu í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2014 22:05 Fyrsta tap HK kom upp á Skaga HK tapaði fyrsta deildarleik tímabilsins gegn ÍA í kvöld upp á Akranesi. Íslenski boltinn 6.6.2014 21:31 Fylkir sló út Þór/KA Fylkiskonur gerðu sér góða ferð norður og unnu Þór/KA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 6.6.2014 19:58 Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum. Íslenski boltinn 6.6.2014 07:15 Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði. Íslenski boltinn 5.6.2014 22:15 Engin leið framhjá varnarlínu Leiknis Fjórir sigurleikir og haldið hreinu í þeim öllum. Íslenski boltinn 5.6.2014 21:57 Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. Íslenski boltinn 5.6.2014 07:00 Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. Íslenski boltinn 4.6.2014 12:00 Íslensk félög vildu ekki aðstoða við rannsókn á veðmálabraski Dalvík/Reynir og Þór á Akureyri höfnuðu beiðni KSÍ um aðstoð við rannsókn á ásökunum um veðmálabrask og hagræðingu úrslita leiks liðanna fyrr í vetur. Íslenski boltinn 4.6.2014 11:30 Fylkir aftur á sigurbraut Gott gengi nýliðanna heldur áfram. Íslenski boltinn 3.6.2014 19:56 Pepsi-mörkin | 6. þáttur Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla er lokið og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi. Íslenski boltinn 3.6.2014 19:03 Valskonur á toppinn Eftir afhroð í seinustu umferð náði FH að halda út í 68. mínútur gegn Stjörnunni í kvöld. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og unnu Stjörnkonur að lokum öruggan sigur. Íslenski boltinn 3.6.2014 14:58 Uppbótartíminn: Óli kvaddur og fermingartreyjan hans Gunnleifs Sjötta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 3.6.2014 14:00 Olgeir: Meiri fagmennska hjá Blikum þökk sé Ólafi Olgeir Sigurgeirsson sér á eftir lærimeistara sínum til Danmerkur. Íslenski boltinn 3.6.2014 10:15 Saknaði Íslands „Þetta hefur verið frábær tími og ég hef náð nánast öllum mínum markmiðum. Ég horfi stolt til baka á ferilinn,“ sagði Þóra sem samdi við nýliða Fylkis í gær. Íslenski boltinn 3.6.2014 06:00 Tók við liðinu í fallsæti og skila því af mér í fallsæti Kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar með Breiðabliksliðið fór ekki eins vel og hann hefði vafalaust óskað. En var tilfinningaþrungin stund inni í klefa að leik loknum? Íslenski boltinn 2.6.2014 23:14 Ögmundur: Fannst þetta ekki vera víti KR skellti Fram í kvöld en sigurmarkið kom eftir umdeilda vítaspyrnu. Markvörður Fram, Ögmundur Kristinsson, var þá dæmdur brotlegur er hann fór á eftir Þorsteini Má Ragnarssyni. Íslenski boltinn 2.6.2014 22:35 Selfoss jafnaði í uppbótartíma Selfoss nældi í stig á lokasekúndum leiksins í 1-1 jafntefli gegn HK í Kórnum í kvöld. Jöfnunarmark Selfyssinga kom á fjórðu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 2.6.2014 21:20 Þór/KA skaust á toppinn Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 2.6.2014 21:13 Jafntefli í kveðjuleik Ólafs Blikar nældu í stig í kveðjuleik Ólafs Kristjánssonar þrátt fyrir að leika manni færri seinasta korter leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2014 15:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Óli kvaddi Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn var kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Breiðabliks. Íslenski boltinn 2.6.2014 15:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-0 | Nielsen gulls ígildi Valsmenn unnu Fylki í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Mads Nielsen skoraði sigurmarkið eftir um 50. mínútna leik með skalla. Íslenski boltinn 2.6.2014 15:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 3-2 | Frábær endurkoma hjá KR KR-ingar komu til baka eftir að hafa lent 1-2 undir gegn fermingardrengjunum í Fram og hrifsuðu öll stigin. Íslenski boltinn 2.6.2014 15:45 Evrópudraumar Stjörnunnar gerðir að engu í Kópavogi | Myndband Fjörugur leikur Breiðabliks og Stjörnunnar frá því fyrir tveimur árum rifjaður upp. Íslenski boltinn 2.6.2014 14:00 Ólafur: Eins og hver annar leikdagur Ólafur Kristjánsson fær eitt tækifæri til viðbótar til að vinna deildarleik með Breiðablik í sumar áður en hann yfirgefur félagið. Íslenski boltinn 2.6.2014 12:00 Þóra samdi við Fylki Landsliðsmarkvörðurinn leikur með nýliðunum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 2.6.2014 10:37 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið á Akureyri Þór og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 1.6.2014 23:01 Fyrsta tap Þróttar Skagamenn unnu góðan sigur á Þrótti í Laugardal þökk sé sigurmarki Jón Vilhelms Ákasonar. Íslenski boltinn 1.6.2014 22:09 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndband: ÍBV - Valur 2-2 Eyjamenn fengu í dag sitt fyrsta stig á heimavelli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli við Valsmenn í 7. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.6.2014 13:00
Breiðablik komið í átta-liða úrslit Mörk frá Andreu Rán Hauksdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur í sitthvorum hálfleiknum tryggðu Breiðabliki sigur á Hetti í lokaleik 16-liða úrslita Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn fór fram í Fífunni. Íslenski boltinn 7.6.2014 22:32
Valur lenti í vandræðum með botnliðið Botnlið Aftureldingar stóð lengi vel í Valsliðinu í einvígi liðanna í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2014 22:05
Fyrsta tap HK kom upp á Skaga HK tapaði fyrsta deildarleik tímabilsins gegn ÍA í kvöld upp á Akranesi. Íslenski boltinn 6.6.2014 21:31
Fylkir sló út Þór/KA Fylkiskonur gerðu sér góða ferð norður og unnu Þór/KA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 6.6.2014 19:58
Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum. Íslenski boltinn 6.6.2014 07:15
Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði. Íslenski boltinn 5.6.2014 22:15
Engin leið framhjá varnarlínu Leiknis Fjórir sigurleikir og haldið hreinu í þeim öllum. Íslenski boltinn 5.6.2014 21:57
Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. Íslenski boltinn 5.6.2014 07:00
Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. Íslenski boltinn 4.6.2014 12:00
Íslensk félög vildu ekki aðstoða við rannsókn á veðmálabraski Dalvík/Reynir og Þór á Akureyri höfnuðu beiðni KSÍ um aðstoð við rannsókn á ásökunum um veðmálabrask og hagræðingu úrslita leiks liðanna fyrr í vetur. Íslenski boltinn 4.6.2014 11:30
Pepsi-mörkin | 6. þáttur Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla er lokið og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi. Íslenski boltinn 3.6.2014 19:03
Valskonur á toppinn Eftir afhroð í seinustu umferð náði FH að halda út í 68. mínútur gegn Stjörnunni í kvöld. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og unnu Stjörnkonur að lokum öruggan sigur. Íslenski boltinn 3.6.2014 14:58
Uppbótartíminn: Óli kvaddur og fermingartreyjan hans Gunnleifs Sjötta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 3.6.2014 14:00
Olgeir: Meiri fagmennska hjá Blikum þökk sé Ólafi Olgeir Sigurgeirsson sér á eftir lærimeistara sínum til Danmerkur. Íslenski boltinn 3.6.2014 10:15
Saknaði Íslands „Þetta hefur verið frábær tími og ég hef náð nánast öllum mínum markmiðum. Ég horfi stolt til baka á ferilinn,“ sagði Þóra sem samdi við nýliða Fylkis í gær. Íslenski boltinn 3.6.2014 06:00
Tók við liðinu í fallsæti og skila því af mér í fallsæti Kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar með Breiðabliksliðið fór ekki eins vel og hann hefði vafalaust óskað. En var tilfinningaþrungin stund inni í klefa að leik loknum? Íslenski boltinn 2.6.2014 23:14
Ögmundur: Fannst þetta ekki vera víti KR skellti Fram í kvöld en sigurmarkið kom eftir umdeilda vítaspyrnu. Markvörður Fram, Ögmundur Kristinsson, var þá dæmdur brotlegur er hann fór á eftir Þorsteini Má Ragnarssyni. Íslenski boltinn 2.6.2014 22:35
Selfoss jafnaði í uppbótartíma Selfoss nældi í stig á lokasekúndum leiksins í 1-1 jafntefli gegn HK í Kórnum í kvöld. Jöfnunarmark Selfyssinga kom á fjórðu mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 2.6.2014 21:20
Þór/KA skaust á toppinn Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 2.6.2014 21:13
Jafntefli í kveðjuleik Ólafs Blikar nældu í stig í kveðjuleik Ólafs Kristjánssonar þrátt fyrir að leika manni færri seinasta korter leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2014 15:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Óli kvaddi Breiðablik og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld en leikurinn var kveðjuleikur Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Breiðabliks. Íslenski boltinn 2.6.2014 15:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-0 | Nielsen gulls ígildi Valsmenn unnu Fylki í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Mads Nielsen skoraði sigurmarkið eftir um 50. mínútna leik með skalla. Íslenski boltinn 2.6.2014 15:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 3-2 | Frábær endurkoma hjá KR KR-ingar komu til baka eftir að hafa lent 1-2 undir gegn fermingardrengjunum í Fram og hrifsuðu öll stigin. Íslenski boltinn 2.6.2014 15:45
Evrópudraumar Stjörnunnar gerðir að engu í Kópavogi | Myndband Fjörugur leikur Breiðabliks og Stjörnunnar frá því fyrir tveimur árum rifjaður upp. Íslenski boltinn 2.6.2014 14:00
Ólafur: Eins og hver annar leikdagur Ólafur Kristjánsson fær eitt tækifæri til viðbótar til að vinna deildarleik með Breiðablik í sumar áður en hann yfirgefur félagið. Íslenski boltinn 2.6.2014 12:00
Þóra samdi við Fylki Landsliðsmarkvörðurinn leikur með nýliðunum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 2.6.2014 10:37
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið á Akureyri Þór og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 1.6.2014 23:01
Fyrsta tap Þróttar Skagamenn unnu góðan sigur á Þrótti í Laugardal þökk sé sigurmarki Jón Vilhelms Ákasonar. Íslenski boltinn 1.6.2014 22:09