Íslenski boltinn

Jacob Schoop æfir hjá MLS-liði Orlando City

Jacob Schoop, danski miðjumaðurinn sem spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar, fær tækifæri til að sýna sig og sanna hjá bandaríska MLS-liðinu Orlando City. Hann gæti því spilað í Bandaríkjunum í sumar en ekki á Íslandi.

Íslenski boltinn

Skagamenn unnu FH-inga

ÍA vann FH, 2-1, í Fótbolta.net mótinu í dag. Steven Lennon kom FH yfir en það voru þeir Arnór Snær Guðmundsson og Steinar Þorsteinsson sem skoruðu næstu mörk og það fyrir ÍA.

Íslenski boltinn

ÍBV og ÍA með sigra

ÍBV og ÍA unnu leiki sína í Fótbolta.net mótinu, en tveir leikir fóru fram í mótinu í dag. Mótið hófst í gær með stórleik KR og FH, en KR vann þar dramatískan sigur.

Íslenski boltinn

Valur heldur áfram að safna liði

Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals.

Íslenski boltinn

Garðar framlengir við ÍA

Garðar Gunnlaugsson, þriðji markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar, verður áfram í herbúðum Skagamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu ÍA.

Íslenski boltinn

Besta ár landsliðanna

Karla- og kvennalandslið Íslands í fóbolta náðu samanlagt í tuttugu stig í níu keppnisleikjum á árinu 2015 og þetta er besta keppnisár landsliðanna þegar litið er á samanlagðan hlutfallsárangur beggja A-landsliðanna.

Íslenski boltinn