Íslenski boltinn KR - Fjölnir færður til 27. júlí KSÍ hefur orðið að ósk KR um að færa leik liðsins gegn Fjölni í Pepsi deildinni, sem átti að fara fram á mánudaginn. Íslenski boltinn 7.7.2017 14:45 Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. Íslenski boltinn 6.7.2017 21:08 Veigar: Svekktur að fá ekki tækifæri til að sanna mig Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. Íslenski boltinn 6.7.2017 10:57 Mexíkósku stjörnurnar hjá Þór/KA flúðu fordómana í heimalandinu og fundu griðarstað á Akureyri Mexíkósku landsliðskonurnar og parið Stephany Mayor og Bianca Sierra komu alla leið til Íslands til að flýja fordóma í heimalandinu. Landsliðsþjálfari Mexíkó hvatti þær m.a. til að halda sambandinu leyndu. Íslenski boltinn 6.7.2017 10:15 Kristján Flóki tók mataræðið í gegn og stefndi á tíu mörk | Myndband Sóknarmaðurinn ungi hefur farið á kostum með FH í sumar. Íslenski boltinn 5.7.2017 19:00 Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. Íslenski boltinn 5.7.2017 18:15 Ana Victoria: Þessi tilfinning er alltaf föst í hausnum á manni Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna 13. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort ÍBV eða Grindavík í úrslitaleiknum 8. september. Íslenski boltinn 4.7.2017 20:45 Hermann Hreiðarsson ráðinn þjálfari Fylkis Hermann Hreiðarson er mættur aftur í Árbæinn og ætlar að hjálpa Fylki að halda sæti sínum. Íslenski boltinn 4.7.2017 19:00 Tíu ár frá marki Bjarna gegn Keflavík: Stríðsástand á Skaganum | Myndband Í dag, 4. júlí, eru nákvæmlega 10 ár síðan Bjarni Guðjónsson skoraði eitt frægasta, en jafnframt umdeildasta, mark íslenskrar fótboltasögu. Íslenski boltinn 4.7.2017 14:45 Brynjar: Blanda mér ekki í pólitík Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. Íslenski boltinn 4.7.2017 14:00 Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. Íslenski boltinn 4.7.2017 12:15 Alonso Sanchez yfirgefur Víking Ó Miðjumaðurinn hefur ekki spilað fyrir Víkíng Ólafsvík í síðustu tveimur leikjum og er nú á förum. Íslenski boltinn 4.7.2017 12:00 Borgunarbikarmörkin: Af hverju er aldrei talað um Hilmar Árna sem verðandi atvinnumann? Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson sýndi enn og aftur hversu góður spyrnumaður hann er í bikarleiknum gegn KR á sunnudaginn. Íslenski boltinn 4.7.2017 11:00 Bryndís Lára ósátt við landsliðsvalið: Hefur ekkert með frammistöðu að gera Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, er ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska landsliðshópinn sem fer á EM í Hollandi. Íslenski boltinn 4.7.2017 09:33 Borgunarbikarmörkin: Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.7.2017 09:30 Sjáðu sigurmark Söndru í Kópavoginum og öll hin úr 11. umferðinni | Myndband Fjórir leikir fóru fram í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna um helgina. Alls voru 16 mörk skoruð í þessum fjórum leikjum, eða fjögur mörk að meðaltali í leik. Íslenski boltinn 4.7.2017 07:15 Mamma vildi ekki að ég spilaði íshokkí Cloé Lacasse er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna. Kanadíski framherjinn fór í fótbolta því móðir hennar vildi frekar sólbrúnku en kaldar hallir. Íslenski boltinn 4.7.2017 06:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Breiðablik - FH 1-2 | Mikilvægur FH-sigur í Kópavogi FH vann mikilvægan sigur á Breiðabliki í Pepsi-deildinni í kvöld. Kristján Flóki Finnbogason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri og Íslandsmeistararnir eru farnir að nálgast toppliðin. Íslenski boltinn 3.7.2017 23:00 Heimir: Við erum í eltingarleik Heimir Guðjónsson þjálfari FH fagnaði vel í leikslok eftir mikilvægan sigur á Breiðablik í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2017 22:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. Íslenski boltinn 3.7.2017 22:45 Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 3.7.2017 22:43 Þróttarar upp að hlið Fylkis á toppnum Árbæingar misstu af dauðafæri til að skilja Þróttara og Keflvíkinga eftir. Íslenski boltinn 3.7.2017 21:08 Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. Íslenski boltinn 3.7.2017 19:45 Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2017 13:23 Leiknismenn geta komist í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. getur brotið blað í sögu félagsins þegar liðið tekur á móti ÍA í síðasta leik 8-liða úrslita Borgunarbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2017 13:00 Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2017 10:56 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.7.2017 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 2.7.2017 22:00 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. Íslenski boltinn 2.7.2017 21:40 Sá markahæsti sagði landsliðskonu vera heilalausa Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, missti sig aðeins á Twitter í dag. Íslenski boltinn 2.7.2017 21:20 « ‹ ›
KR - Fjölnir færður til 27. júlí KSÍ hefur orðið að ósk KR um að færa leik liðsins gegn Fjölni í Pepsi deildinni, sem átti að fara fram á mánudaginn. Íslenski boltinn 7.7.2017 14:45
Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. Íslenski boltinn 6.7.2017 21:08
Veigar: Svekktur að fá ekki tækifæri til að sanna mig Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. Íslenski boltinn 6.7.2017 10:57
Mexíkósku stjörnurnar hjá Þór/KA flúðu fordómana í heimalandinu og fundu griðarstað á Akureyri Mexíkósku landsliðskonurnar og parið Stephany Mayor og Bianca Sierra komu alla leið til Íslands til að flýja fordóma í heimalandinu. Landsliðsþjálfari Mexíkó hvatti þær m.a. til að halda sambandinu leyndu. Íslenski boltinn 6.7.2017 10:15
Kristján Flóki tók mataræðið í gegn og stefndi á tíu mörk | Myndband Sóknarmaðurinn ungi hefur farið á kostum með FH í sumar. Íslenski boltinn 5.7.2017 19:00
Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. Íslenski boltinn 5.7.2017 18:15
Ana Victoria: Þessi tilfinning er alltaf föst í hausnum á manni Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna 13. ágúst næstkomandi. Sigurvegarinn mætir svo annað hvort ÍBV eða Grindavík í úrslitaleiknum 8. september. Íslenski boltinn 4.7.2017 20:45
Hermann Hreiðarsson ráðinn þjálfari Fylkis Hermann Hreiðarson er mættur aftur í Árbæinn og ætlar að hjálpa Fylki að halda sæti sínum. Íslenski boltinn 4.7.2017 19:00
Tíu ár frá marki Bjarna gegn Keflavík: Stríðsástand á Skaganum | Myndband Í dag, 4. júlí, eru nákvæmlega 10 ár síðan Bjarni Guðjónsson skoraði eitt frægasta, en jafnframt umdeildasta, mark íslenskrar fótboltasögu. Íslenski boltinn 4.7.2017 14:45
Brynjar: Blanda mér ekki í pólitík Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. Íslenski boltinn 4.7.2017 14:00
Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. Íslenski boltinn 4.7.2017 12:15
Alonso Sanchez yfirgefur Víking Ó Miðjumaðurinn hefur ekki spilað fyrir Víkíng Ólafsvík í síðustu tveimur leikjum og er nú á förum. Íslenski boltinn 4.7.2017 12:00
Borgunarbikarmörkin: Af hverju er aldrei talað um Hilmar Árna sem verðandi atvinnumann? Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson sýndi enn og aftur hversu góður spyrnumaður hann er í bikarleiknum gegn KR á sunnudaginn. Íslenski boltinn 4.7.2017 11:00
Bryndís Lára ósátt við landsliðsvalið: Hefur ekkert með frammistöðu að gera Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, er ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska landsliðshópinn sem fer á EM í Hollandi. Íslenski boltinn 4.7.2017 09:33
Borgunarbikarmörkin: Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.7.2017 09:30
Sjáðu sigurmark Söndru í Kópavoginum og öll hin úr 11. umferðinni | Myndband Fjórir leikir fóru fram í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna um helgina. Alls voru 16 mörk skoruð í þessum fjórum leikjum, eða fjögur mörk að meðaltali í leik. Íslenski boltinn 4.7.2017 07:15
Mamma vildi ekki að ég spilaði íshokkí Cloé Lacasse er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna. Kanadíski framherjinn fór í fótbolta því móðir hennar vildi frekar sólbrúnku en kaldar hallir. Íslenski boltinn 4.7.2017 06:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Breiðablik - FH 1-2 | Mikilvægur FH-sigur í Kópavogi FH vann mikilvægan sigur á Breiðabliki í Pepsi-deildinni í kvöld. Kristján Flóki Finnbogason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri og Íslandsmeistararnir eru farnir að nálgast toppliðin. Íslenski boltinn 3.7.2017 23:00
Heimir: Við erum í eltingarleik Heimir Guðjónsson þjálfari FH fagnaði vel í leikslok eftir mikilvægan sigur á Breiðablik í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2017 22:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. Íslenski boltinn 3.7.2017 22:45
Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 3.7.2017 22:43
Þróttarar upp að hlið Fylkis á toppnum Árbæingar misstu af dauðafæri til að skilja Þróttara og Keflvíkinga eftir. Íslenski boltinn 3.7.2017 21:08
Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. Íslenski boltinn 3.7.2017 19:45
Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2017 13:23
Leiknismenn geta komist í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. getur brotið blað í sögu félagsins þegar liðið tekur á móti ÍA í síðasta leik 8-liða úrslita Borgunarbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2017 13:00
Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. Íslenski boltinn 3.7.2017 10:56
Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.7.2017 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Íslenski boltinn 2.7.2017 22:00
Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. Íslenski boltinn 2.7.2017 21:40
Sá markahæsti sagði landsliðskonu vera heilalausa Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, missti sig aðeins á Twitter í dag. Íslenski boltinn 2.7.2017 21:20