Frítíminn

Fréttamynd

Á bleiku skýi

Talið er að fyrstu rósavínin eigi rætur að rekja til sjöttu aldar fyrir Krist þegar Föníkumenn sigldu frá Grikklandi til Marseille í Frakklandi og hófu víngerð. Var afurðinni lýst sem ljósum að lit og má telja líklegt að um hafi verið að ræða þrúgur með þunnu hýði sem að jafnaði gefur af sér ljósari lit. 

Frítíminn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Dagur í lífi Sigþrúðar: Morgunhani sem vill að fjölskyldan borði saman

Sigþrúður Ármann er atvinnurekandi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún vaknar eldsnemma til að hreyfa sig og á það til að sofna í leikhúsum og saumaklúbbum, enda kvöldsvæf með eindæmum. Hún segir enga tvo daga eins hjá sér og vill helst að aðrir eldi kvöldmatinn, því eldamennska er ekki hennar sterkasta hlið.

Frítíminn
Fréttamynd

Bankið í ofninum: Kaktus, bráðamóttaka og biðraðir

Óhöppin gera ekki boð á undan sér. Vinur minn fór ekki varhluta af því í hjólaferð til Kanarí. Hann var svona líka spriklandi kátur yfir því að komast í sólina og hitann, en ekki vildi betur til en hann hjólaði utan í kaktus. Það ku víst glettilega algengt þarna úti. Alls ekki notaleg lífsreynsla.

Frítíminn
Fréttamynd

Hvað er ólíkt með gluggum og raforku?

Það meikar ekki alltaf sens hvernig vara og þjónusta er verðlögð. Maður skyldi til dæmis ætla að dreifikostnaður rafmagns sé verðlagður eftir kostnaði við dreifingu rafmagns. En sú er ekki raunin.

Frítíminn
Fréttamynd

Heimsviðburður í miðbænum

Þrátt fyrir hinar takmarkandi tilskipanir Sóttvarnastofnunar ríkisins halda stórhuga veitingamenn áfram að fjárfesta. Merkilegustu tíðindin í veitingahúsaflóru landsins er stækkun Fiskmarkaðarins í formi nýs vínbars á annarri hæð.

Frítíminn
Fréttamynd

Kaldur ostur er ekki svalur

Þorramatur Santé er gjörólíkur hinum vel þekktu réttum úr íslenskri sveit. Á borðinu hjá Santé á þorranum eru ekki lundabaggar, selshreifar, súr sundmagi eða bringukollar.

Frítíminn
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.