
Bankið í ofninum: Vantar fleiri bílhræ á skólalóðir landsins?
Sægur af herflugvélum úr seinni heimsstyrjöldinni sveif yfir hausamótunum á mér þegar ég kom á heimili æskuvinar míns á Nesinu, Spitfire, Hurricane, Messerschmitt og ýlfrandi stúkur.
Sægur af herflugvélum úr seinni heimsstyrjöldinni sveif yfir hausamótunum á mér þegar ég kom á heimili æskuvinar míns á Nesinu, Spitfire, Hurricane, Messerschmitt og ýlfrandi stúkur.
„Einu sinni var það þannig að þú barst ábyrgð gagnvart sjálfum þér, vinnuveitanda þínum, viðskiptavinum og lögum. Kannski Guði ef þú varst þannig innréttaður. En nú er það liðin tíð.“