Frítíminn

Fortuna Invest vikunnar: Hvað veist þú um fjármál?

Ritstjórn Innherja skrifar
Aníta, Rósa og Kristín skipa fræðsluvettvanginn Fortuna Invest.
Aníta, Rósa og Kristín skipa fræðsluvettvanginn Fortuna Invest.

Í þessari viku kannar Fortuna Invest almenna fjármálaþekkingu lesenda Innherja.

Innherji og Fortuna Invest hafa tekið höndum saman. Þær Aníta, Rósa og Kristín munu birta fjölbreytt efni á síðum Innherja á fimmtudögum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.